Þjóðviljinn - 08.11.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 8. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5T
Leyniskýrsla Bandaríkjastjórnar um siþverrandi
rjysgahBty^^iwcfff^CTPWBBIT'TH *"f IMIIM"^M,^——E1—a—p^——w—
álit Bandaríkjanna en vaxandi veg Sovétríkjanna
í dag kjósa Bandaríkjamenn nýjan íorseta. Eitt
helzta atriðið sem forsetaeínin hafa deilt um í kosn-
ingabaráttunni er hvort Bandaríkin hafi sett ofan í
aliti manna í öðrum löndum í valdatíð repúblikana.
Kennedy, frambjóðandi demókrata, hefur haldið
þessu fram og hefur vitnað í skýrslu sem upplýs-
ingaþjónusta Bandaríkjastjórnar tók saman, en ekki
fékkst birt. New York Times hefur nú birt skýrsl-
una og fara hér á eftir helztu atriði hennar.
Alltaf öðru hverju birtast fréttir í útvarpi og blöðum af því að enn hafi fjöldi manns flutzt
búferlum frá Austur-Þýzkalandi til Vestur-Þýzkaíands, en aldrei lieyrist minnzt á þá fjöl-
mörgu sem fara í hina áttina, og hefur þeim þó fjölgað svo mjög siðustu misserin að stjórn-
arvöld í Vestur-Þýzkalandi eru farin að hafa þungar áhyggjur af því. — Á myndinni sést
vesturþýzk fjölskylda sem flutzt liefur austur.
1. Iívert er álit manna í
hinum ýmsu löndum á
geimrannsóknum Banda-
ríkjamanna og Sovétríkj-
anna?
1 langflestum löndum hins
frjálsa heims eru menn þeirr-
ar skoðunar að Sovétríkin
standi Bandaríkjunum framar
í geimrannsóknum. Menn telja
einnig að Sovétrikin muni
halda þessúm yfirburðum eft-
ir tíu ár.
Það fer nokkuð eftir lönd-
um og öðrum aðstæðum hve
menn telja þessa yfirburði
mikla, en heildarniðurstaðan
er sú að Sovétríkin standi af-
dráttarlaust framar Banda-
ríkjunum á þessu sviði. At-
huganir sem gerðar hafa ver-
ið á þessu ári i Vestur-Evr-
ópu (þ.e. í Vestur-Þýzkalandi,
Frakklandi, Bretlandi, Italíu
og Noregi) Þar sem almenn-
ingur er vafalaust fróðastur
um það sem í Bandaríkjunum
gerist, leiddu í ljós að það eru
aldrei færri en 53% íbúanna
sem telja að Sovétrikin hafi
forystuna, en aldrei fleiri en
13% sem telja að Bandaríkin
hafi hana.
Brezkur almenningur virðist
vera sannfærður um að Sovét-
ríkin liafi sent þyngsta gervi-
tunglið á loft (59% á móti
9%); að þau eigi traustustu
flugskejd.in (49% á móti
8%); að þau hafi sent upp
gagnlegustu gervitunglin
(49% á móti 16%); að eld
flaugavopn þeirra sé öflugust
(30% á móti 16%); og að
lokum að þau hafi sent á
loft flest gervitunglin (49%
á móti 16%). Af þessum nið-
urstöðum er sú f.yrsta í sam-
ræmi við staðreyndimar,
þrjár næstu a.m.k. umdeilan-
legar og sú fimmta algerlega
röng.
Skoðanir þeirra sem bezt
fýlgiast. með og bez+a hafa
menntnnina em ekki miög
fráhrugðnar skoðunnm alls
þoma almennings. 1 Bretlandi
virðfst sem þeí” sem notið
haf’ lenorgtrar pVöiorröngu séu
harð^stir i ’ii.m um
frammist.öðu Bandaríkia-
manna á sviði geimrannsókna,
enda þótt þeir hafi meiri á-
huga en aðrir á öllu því sem
í Bandaríkjunum gerist.
2. Telja menn í liinum
ýmsu löndum að um sam-
keppni sé að ræða milli
Bandaríkjanna og Sov-
étríkjanna í geimrann-
sóknum?
Yfirleitt er rætt og skrif-
að um geimrannscknirnar p
gmndvelli þess að þar sé um
að ræða samkeppni miib
Bandarikjanna og Sovétrik.i-
anna.
Þetta hefur verið mönnum
efst í huga frá því að fyrsti
spútnikinn var sendur á
loft. Snútnik 1. var þegar í
stað álitinn hólmgönguáskor-
un til Bandarikjanna í sam-
kennni sem Bandaríkjamenn
höfðu sjálfir stofnað til.
Afrek á sviði geimrann-
sókna skipta sérstaklega
miklu máli vegna þess hve
almenningi er gjamt til að
lita á þau sem merki um hve
langt keppinautarnir eru
•komnir á sviði vísinda og
tækni og til að tengja þau
við hemaðarmátt þeirra.
3. Hvaða áhrif önmir hafa
afrekin á svíði geim-
rannsókna haft?
A. — Þróunarstig o.g forysta
í vísindum og tækni.
Áður en fyrsta spútniknum
var skotið á loft voru menn
almennt þeirrar skoðunar að
Bandaríkin væm svo langt á
undan í v’isindum og tækni að
Sovétríkin myndu sennilega
aldrei ná þeim þrátt fyrir
þann árangur sem þau höfðu
náð í kjarnorkuvísindum.
Fyrsti spútnikinn og þeir
sem á eftir komu hafa ger-
breytt áliti þvi sem menn í
hinum ýmsu löndum heims
höfðu á Sovét.ríkiunum. Sov-
étríkin urðu í augum manna
frá þeirri st.undu að veldi
sem gat skorað Bandaríkin
á hólm og réð yfir allri
þeirri þekkmcni á sviði vis-
inda og tækni sem til þess
vaf nauðsvn'eg.
Þá segír 'í skýrslúnni að
menn séu enu á þeírri skoð-
un að Bandpríkin standi Sov-
étríkjunum framar 'i vísindum
og eigi það álit rót sína að
rekja m.a. til þess að þau
urðu fyrst til að nýta kjarn-
orkuna. Hins vegar efist
menn nú æ meira um að
Bandaríkjunum muni takast
að halda þessum yfirburðum.
B. — Hernaðarstyrkur
landanna tveggja
Þar eð almenningi er gjamt
til að leggja að jöfnu hern-
aðarstyrk og afrek á sviði
geimrannsókna, óx álit manna
á hernaðarmætti Sovétríkj-
anna stórum við afrek þeirra
á sviði geimrannókna.
Almenningur í Vestur-Evr-
ónu telur að þegar á allt sé
litið sé hemaðarmáttur Sov-
étríkianna meiri en Banda-
ríkjanna. Þeir sem betur
fylgjast með gera þó vart
upp á milli. Annars eru skipt-
ar skoðanir um önnur atriði
varðandi hernaðarmátt þess-
ara landa; yfirleitt virðast
menn þeirrar skoðunar að
milli þeirra ríki jafnværí að
ho;ta má. að ríkin eig; bæði
vf;r nð ráða. svo miklum evði-
1 eggtngflrm æ+ti j kiarnorku-
vormum að tómt mál sé að
tnifl um noklmm hovzlurnun.
í flpstam löndum telin menn
að Rnvétríkin eigi öflugri
flugskevti en Bandarikin.
C. — Þrótfur og forysta
í efnflhagsmálnm.
Nær undantekningarlaust
er almenningur um heim all-
an sannfærður um að í Sov-
étr'ikjunum hafi orðið stór-
stigar efnahagsframfarir á
síðustu tíu árum, svo miklar
að bilið milli þeirra og iBanda-
ríkjanna minnki óðum.
Jafnframt því sem sú skoð-
un er mjög almenn að vaxt-
arhraði atvinnulifsins í Sov-
étrikjunum sé stórum meiri
en í Bandar'ikjunum, hallast
menn að því að Sovétríkin
geti í fyrirsjáanlegri framtíð
farið fram úr Bandaríkjunum
4. Hvert er álit manna á
tveggja þjóða, á liæfi-
leika þeirra tlí að hafa
föðurlandsást þessara
á hendi forystu mann-
lcynsins o.g aðlaga sig
þróuninni?
Athuganir sem :gerðar hafa
verið í Vestur-Evrópu benda
til þess að flestir Evrópu-
menn telji að þegnar Sovét-
ríkjanna hafj meiri trú, já
miklu bjargfpstflri trú á meg-
ioreglum þjóðfélags síns og
séu miklu reiðubúnari en
Bandaríkjamenn til að leggja
að sér fyrir föðurland sitt.
Það hefur ekki tekizt að
af'a nægilegra gagna um hve
míkla trú menn i hinum ýmsu
löndum hafi á getu Banda-
ríkjanna til að ha.fa á hendi
forvstu fyrir þ.ióðum heims,
en svo mikið er þó víst að
full ástæða er til að ætla að
mikið slcorti á að álit manna
á Bandaríkjunum sé að þessu
leyti viðunandi.
Almenningur virðist sam-
kvæmt athugunum sem gerðar
hafa verið í Vestur-Evrópu
bera æ minna traust til
Bandaríkjanna.
1
• »
5. Hafa geimrannsóknlr
þessara landa liaft veru-
leg áhrif á heimsstjórn-
málin. t.d. að því varð-
ar vaxandi fylgi við hlut-
leysisstef nuna eða vlð-
horf manna til banda-
rískra herstöðva er-
lendis?
Samkvæmt þeirri vitneskju
sem fengizt befur er það skoð-
un fólks um allan heim að
frá því að spútnikarnir fóru
á loft ’hafi valdahlutföllin í
heiminum breytzt eða þau
séu að breytast; Bandarikja-
menn bera ekki lengur höfuð
og herðflv vfir aðrpr bjóðir.
Nú virðist bað vera a.Imánna-
rómur að Sovétríkin séu begar
á fl.l't er litið iafn öflug og'
Bandaríkin. enda bótt hug-
myndír þær sem merti gera
sér itm ,,veldi“ riki á pTbióða-
vettvangi taki stöðuguni
brevtingum oe erfitt sé þvf
að eera sér fulla grein fyrir
þeim.
Framhald á 2 síðu.
Happdræffi Háskíla (slands
Á fimmtudaginn verBur dregiS i 11. flokki — 1211 vinningar oð fjárhæS
kr. 1.555.000.00 — Á morgun eru seinusfu /orvöð oð endurnýia -
Happdrœtti Háskóla íslands