Þjóðviljinn - 10.12.1960, Síða 1

Þjóðviljinn - 10.12.1960, Síða 1
lflLIINM Hf u WmM I mrm flF^B semja ¥i§ V-Þjó§verja Laugardagur 10, desember 1060 — 25. árgangur — 280. tbl. Nýr viðreisnarskattur, söluskattur er nenmr 175 millj., lagðnr á 1961 Enn einn vifnishurSur um gjaldþrot stjórnarstefnunnar Lokið er í Bonn undirbúnings- viðræðum Norðmanna og V- Þjóðverja um íiskveiðiréttindi þeirra síðarnefndu við Noregs- strendur næstu tíu árin. Við- ræðunum verður haldið áíram í Osló í næsta rr.ánuði og er tal- ið v.'st að V-Þjóðverjar muni fá sömu réttindi og Bretar hafa samið um þ.e. rétt til veiða inn að sex mílum næsta áratuginn. Þaö var ekki tiltakanlega rismikill ráðherra, sem í gær ~ kom fram á Alþingi og baö þaö að gera svo vel aö sam-'f þykkja nýjan söluskatt allt næsta ár, er nema skal um eitt þúsund krcnum á hvert mannsbarn á landinu, eöa alls 175 milljónir króna. Nú loks hefur ríkisstjórnin sótt í sig kjark til aö leggja frumvarp um þennan skatt fýrir þingiö, og var þaö til umræöu á fundi efri deildar i gær. Gunnar Thóroddsen hafði ör- almenning sem hinar þyngstu stutta framsögu fyrir þessum byrðar, gengisfellingin og dýr- nýja viðreisnarskatti, en stjórn- j tíðaraukningin í kjölfar hennar, arandstæðingar gerðu harða 1 margs konar ný skattheimta, liríð að ríkisstjcrninni fyrir brigðmælgi liennar að láta þennan skatt gilda lengur en til ársloka 1960, óg sýndu fram á hver af öðrum hvern- ig viðreisnarstefna ríkisstjórn- arinnar hefði nú þegar unnið hin mestu skemmdarverk á at- vinnulifi og þjcðlífi íslendinga. ★ Viðreisnarskatt- heimta Björn Jónsson rakti aðdrag- anda „bráðabirgðasöluskatts- ins“. sem ríkisstjórnin skeflti á þegar upp komst að sérfræð- ingar hennar innlendir og er- lendir höfðu reiknað skakkt um tekjuþörf ríkissjóðs svo mörg- um milljónatugum skipti. Sýndi Björn fram á að allur rök- stuðningur þess skatts hvíldi á þvi að hann væri einung's bráðabirgðaskattur, sem ætti að afnemast nú á árslokin. Og ekki hefði vantað stórar fyrir- sagnir í Morgunblaðið, t.d. „Söiuskatturinn rýrir ekki kjör1 skerðing í bili“, og því var almennings 1 eða „Söluskattur- rCyn^ ag feja ætlun rikisstjórn- inn er ekki nýjar álögur heldur arjnnar með þessum skatti. En tilflutningur á gjaldheimtu , og aukning óbeinna skatta, sem hefði Morgunblaðið haft þetta ^ iCggjaSf meft jöfnum þunga á eftir sjálfum fjármálaráðherr- ^ hfsnauðsynjar almennings sem anum og prófessor Ó’.afi okurvextir og loks stórfelldur samdráttur í atvinnu og fram- kvæmdum. Með samdrættinum skapaðist sá vitahringur að tekjur rikisins minnka cg kall- að er á nýjar álögur sem svo aftur þýða kjaraskerð'ngu. Þetta frumvarp um nýja söluskattsinnheimtu allt árið 1961 hlyti að koma á óvart þeim mönnum sem tekið hefðu mark á fullyrðingum stjórnar- sinna í fyrravetur, að hér væri einung's um bráðabirgðaskatt að ræða. En Björn minnti á að þegar málið var til umræðu í efri deild í marz sl. hafi hann skýrt frá því að allir embætt- 'smenn ríkisstjórnarinnar hlæi að þeim fullyrðingum að skatt- urinn mundi aðeins gi’da ár- langt, eins og ákveðið var i iögunum. ★ Blekkingarloforð um bráðabirgðasliatt En þá var kjörorðið „kjara- Björnssyni! Sannleikgildi þess- ara fullyrðinga taldi Björn að maika mætti af þeirri stað- reynd, að árið 1959 hefði sam- anlagður söluskattur og tekju- skattur numið um 275 milljón- um en 1961 væri ætlazt til að sömu skattar skili 513.5 millj- ónum. Mismunurinn, viðreisnar- hækkun þessa hluta skattheimt- unnar nemi þvi 238 milljónum, eða að meðaltali um 7000 kón- um á liverja fimm manna fjöl- skvldu. Framhald ó 3. síðu Hér sjást fimm af þeim g sem flúið hafa land til að forða sér frá refsingu fyrir itppreishartiíraunina í Alsir i janúar si. Þeir eru frá vinstri: Marcel H U Konda, Pierra Lagaillarde, ■ höfuJpaui'inn í samsjerinu, ■ km fll Álsír Jean-Maurice Demarquet, q H Jean-Jactiues Susini og' q Fernantl Feral. S ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■B DEILDAFUNDIR n.k. mánu- dagskvöld. Formannaíundur kl. 6 .síðd. í dag, laugardag. Sósíalistafél. Reykjavíkur. Óeiro'f o{ I verkföll voru víða í Alsír í gær, en þá hóf de Gaulle forseti sex daga fcrða- lag um landið. Mikiil mannfjöldi safnaðist saman í A’geirsborg til að láta í ijcs andúð s.na á de Gau le og stefnu hans í Alsírmálinu. Sló í bardaga m'lli þeirra cg iögreglusveita á einni aðalgötu borgarinnnr þar sem gerð höfðu verið götuvígi. Lögregl- an gerði margar at'.ögur gegn mannfjöldanum og beitti kylf- um og táragasi, en var svarað Allir Fylkingarfélagar í Reykjavik sein geta eru beðn- j með grjótkasti. Skr'ðdrekar og ir aft koma í skrifstofu ÆFR, brynvarðar bifreiðar voru á í dag efta í kvöld. I verði víða í borginni og sveit r 153 skrííudu undir mólmæU in, innan við 10 sátu hjá Víða um land standa yfir undirskriítasafnanir til að mótmæia viðræðum íslenzku ríkisst jórna rinnar við Breta uin landhelgisniálið. Undir- skriftum er nú lokið á Ölafs- firði en þar gekk iistinn að- j eins á miili sjómanna og út- gerðarmánna, svo og þeirra karhnanna er vinna að fiski í landi. Alis skrifuðu 153 mcnn undir listann en innan við 10 menn úr þessum bóp situ li 'á. Mótmælin frá Ólafsfirði eru svohljóðandi, tekin orðrótí upp af listanum: „Þar sem teknar hal'a verið upp við- ræður við fuiltrúa Breta um landhelgismálið og þráláíur orðróinur e’’ um, að samning- ar verði gerðir, er feli í sér ★ Kjaraskerðing við- reisnarinnar Björn rakti því næst hvernig hinir ýmsu þættir v'ðreisnar stjórnarflokkanna hefðu lagzt á Aiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiisii-MimitmiKmtmimsiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiimiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiiti undanhald af Isiendinga liálfu í málinu, þá viljum við undir- ritaðir skora mjög eindregið á i’kis stjórn Islands að hreyta í engu frá yfirlýstri stefnu þ.jóðarinnar í lamlhe’.g- ismálinu og trcystum því, að engir samningar verði gerðir, er skerði í r.okkru 12 mílna fiskveiðilandhelgi allt í kring- um landið." úr hernum voru hafðar til taks ef með þyrfti. Flpstir Evrópumenn í Al- geirsborg hiýddu boðinu um allsherjarverkfall og verkföll urðu einn:g í öðrum borgum landsins. Til óeirða kom líka í borginni Oran. De Gaulle hafði ætlað að flytja ræðu í bænum Ain-Tem- ouchen, en varð að hætta við það. Birtar hafa ver'ð tillögur þær um iausn Alsírmálsins sem lagðar verða undir þjóðarat- kvæði 8. janúar. Verða menn spurðir hvort þeir í fyrsta lagi séu samþykkir því sem megin- stefnu að Alsírbúar fái sjálfs- ákvörðunarrétt um framtíð sína og í öðru lagi hvort þeir telji rétt að Alsír fái sjálfstjórn til bráðabirgða, þar til endanlog lausn deilunnar verði fundin. MannréStmdadagur SÞ í dag er Mannréttindadagur SÞ. en 10. desember 1948 sam- þykkti Allsherjarþingið Mann- réttindayl'irlýsingu samtakanna, en þangað hafa mörg hinna nýju ríkja sótt mannréttindaákvæði stjórnskipunarlaga sinna. Afgreiðsla Happdrættis Þjóðtriljans verður opin til kl. 7 í kvöld - Herðið söluna - Gerið skil

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.