Þjóðviljinn - 10.12.1960, Síða 12

Þjóðviljinn - 10.12.1960, Síða 12
, þlÓÐVILllNN Laugardagur 10. desember 1960 — 25. árgangur — 280. tbl. Meiintamálaráð opnar sýningu á verkum Svavars Guðnasonar í dag verður opnuð fyrir gesti yfirlitssýning á verkum Svavars Guönasonar, sem Menntamálaráð gengst fyrir og haldin er í Listasafni ríkisins. Sýningin verður opn- uð fyrir almenning kl. 4 e.h. I’essi mynd var tekin í gær málverk Sva\'ars Guðnasonar, salarkynnum Listasafnsins, þar senv búið er að hengja upp en sýning á þeim verður opnuð í dag. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). vœro í Reykjavík Eins og skýrt hcfur verið frá hér í blaðinu hafa rúmlega 70 manns látið skrá sig atvinnu- lausa á Akureyri. Við þéssa tölu er það að athuga að verka- kóiiur hafa ekki látið skrá sig, «ri á annað hundrað þeirra hef- vir ekki haft neina atvinnu að undanförnu vcgna þess að hrað- frystihúsið hefúr ekki vcrið starfrækt. Það mun þvi lágt á- íetiað að um 200 vcrkamenn og vcrkakonur séu nú atvinnulaus á Akureyri. Sú tala jafngildir þvi að um 2000 Reykvíkingar hefðu enga atvinnu. Þannig er ástandið orðið á Akureyri, þóitt ytri aðstæður1 ORÐSENDING SOSIALISTAFÉ- LAGS REYKJAVÍKUR TIL DEILDARFORMANNA OG STJÓRNA ■k Látið ekki dragast að af- greiða þau happdraettis- gögn sem ykkur hafa bor- izt í hendur. ■k Sjáið um að allir sem vilja efla ÞjóSviljahappdrættið fái í hendur happdrættis- rniða. ■jtr Látið strax vita í síma 17500 eða 17510 ef senda þarf happdrættismiða út í hverfin. hefðu átt að stuðla að því að atvinna væri kappnóg. Þannig hefur verið nokkur sildveiði á pollinum og ýmsir hafa haft góða atvinnu i sambandi við hana. Einnig hafa verksmiðjur SÍS getað bætt við sig um 30 manns vegna hagstæðra sölu- samninga. Ef þau höpp hefðu ekki komið til væri atvinnu- ástandið ennþá alvarlegra. Atvinnuleysið á Akureyri er bein aíieiðingl viðreisnarinnar. Byggingastarfsemi hefur dregizt stórlega saman á Akureyri eins ög annarsstaðar, en mest mun- ar þó um það að hraðfrystihús- ið hefur ekki verið starfrækt. Því var komið upp á tímum vinstristjórnarinnar einmitt til þess að tryggja atvinnuöryggið, en efnahagsstefna ríkisstjórnar- innar veldur því að togararnir; haía siglt með afla sinn vegna þess að þannig íó þeir greiðslu umsvifalaust, en yrðu að bíða ef þeir létu vinna aflann í Fulltrúar kosnir í Öryggisráðið Allsherjarþingið kaus í gær Sambandslýðveldi Araba og Chile til að taka við sætum Túnis og Argentíu í Öryggis- ráðinu, en þrátt fyrir sjö at- kvæðagreiðslur reyndist ekki hægt að kjósa þriðja fulltrú- ann. Vesturveldin studdu Portú- gal, en Aíríku- og Asíuríkin Lí- beríu. landi. Þá hefur ríkisstjórnin ekki starfrækt tunnuverksmiðj- una, sem venjulega hefur veltt allmörgum Akureyringum 1 at- atvinnu. Hafnarfjörður SPILAKVÖLD ★ Spilakvöld Alþýðubanda- lagsins í Hafnaríirði verður í kvöld i Góðtemplarahúsinu og hefst klukkan 8.30. •k Fólagsvist. Kvikmynda- sýning. Kaifiveitingar. Góð verðlaun. ★ Þetta er síðasta spila- kvöldið fyrir jól og eru stuðn- ingsmenn Alþýðubandalagsins og gestir þeirra því hvattir til að íjölmenna. I viðtali við fréttamenn í gaer sagði Svavar Guðnason, að þetta væri að mestu sama sýn- ingin og haldin var á Kaup- mannaliöfn nýverið á vegum félagsskaparins Kunstforening- en. Nokkrar myndir urðu þó eftir úti í Danmörku og öðr- um hefur ver’ð bætt við þann- ig að málverkin eru heldur fleiri en þar voru eða 101 tals- ins. Elztu myndirnar á sýning- unni eru málaðar á árunum 1937-1938 en þær yngstu tvær á þessu ári. Eru allmargar myndanna í eigu danskra manna og hafa ekki verið sýnd- ar hér áður. Svavar sagði, að sér þætti ákaflega vænt um, að það skyldi hafa orðið af þessari sýningu, hann . hefði verið hættur að vonast til þess að það gæti orðið. Það væri ákaflega erfitt að smala eam- an myndum á erlendri gruni og fá þær á einn stað. Það hefði hins vegar verið miklu auðveldara fyrir jafn kunnan félagsskap og Kunstforeningen er heldur en ef hann hefði ætlað að gera það sjálfur. Og síðan, er opinber aðili hér heima, Menntamálaráð, óskaði eftir að fá myndirnar til sýn- ingar, var það auðsótt mál. Eins og kunnugt er orðið af blaðaskrifum fékk sýning Svav- ars ákaflega góða dóma í Dan- mörku og er það vissulega lof- samlegt, að Menntamálaráð skyldi gangast fyrir því að fá þessa sýningu hingað heim. Kunstforeningen er um 150 ára gamall félagsskapur lista- manna og listunnenda, ságði j Svavar, cg gengst hann fyrst og fremst fyrir sýningum á verkum danskra listamanna. Er Svavar Guðnason eini íslenzki listamaðurinn, sem haldið hefur sérsýningu á vegum hans en á stríðsárunúm hafði Kunstfor- eningen samsýningu á verkum þriggja. íslenzkra listmálara, Svavar Guðnason þeirra Kjarvals, Muggs og Jóns Stefánssonar. 1 sambandi við sýninguna verður gefin út vönduð sýning- arskrá og ritar Halldór Kiljan Laxness þar grein um lista- manninn. Við opnun sýningarinnar á morgun kl. 2 mun menntamála- ráðherra flytja ávarp og for- maður Menntamálaráðs opnar sýninguna með ræðu. Sýningin verður opin til jólá og er aðgangur ókeypis. Opin daglega kl, 1-10 e.h. nema laugardaga kl. 10-12 og 1-10. Fylgismenn Lúmúmba sem liafa völdin í Aiisturfylkinu í Kougó segjast munú grípa til sinna ráða ef Lúmúmba verði ekki þegar sleppt úr fangelsi. Leiðtogi þeirra, Salúbó, sendi í gær þann boðskap frá höfuð- borg fylkisins’, Stánley ville, að ef Lúmúmba yrði ekki látinn Iaus innan 48 klukkustunda myndu Belgar í fylkinu verða handteknir og a.m.k. sumir þeirra gerðir höfðinu styttri. í Austurfylkinu eru taldir vera um 2.000 Evrópumenn, ‘ flestir þeirra belg.'skir. Fómenn- j ar sveitir úr gæzluliði SÞ eru í j fylkinu og myndu þær tæplega j ! getað verndað Belga ef alvara i væri gerð úr þessum hótunum. Þeim heíur öllum verið stefnt til Stanleyville . þar sem nokkur hundruð Evrópumenn hafa leit- j að á náðir þeirra og hefur þeim i verið komið fyrir í skóla einum. Yngstu skáldin r kynnt í H. I. Kynning á verkum yngstu Ijóðskáldanna verður í Háskól- anum á morgun á vegum Stúdentaráðs. Kynningin hefst klukkan tvö á því að Jóhannes úr Kötlum flytur erndi um ungu skáldin, sem lesa sjálf úr verkum sín- um. Skáldin sem þarna koma fram eru: Ari Jósefsson, Dagur STgurð- arson, Guðbergur Bergsson, Ingimar E. Sigurðsson, Jó- hann Hjálmarsson, Jón frá Pálmholti, Steinar Sigurjóns- son og Þorsteinn frá Hamri. Happdrœtti Þjóðviljans Kaupendur Þjóðviljans og aðrir, seni fengið hafa happ- drættisniiða til sölu, erti hvattir til að hcrðá nu söl- una og gera jafnóðum slcil leggja skil sín hið allra fyrir selda niiða. Sérstaklega fyrsta, þar eð drætti í happ- eru kaupendnr utan Reykja- drættiuu verður ckki frest- víkur liváttlr til • ao 'pðsN að;»óg ýinningsnúnier- vcrður ekki liægt að birta fyrr en öll skil hafa boriy.t. Veruin nú samtaka o£ vinnum vel íýrir liappdræUið þessá fáu daga sem eftir eru til jóla, en dregið verður á Þorláks- messu. immmmiiummmmmimmi

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.