Þjóðviljinn - 11.02.1961, Blaðsíða 1
Stjcrnarfrumvarp um sam.-*
komulag reglulegs Alþingis
1961 var afgreitt við þrjár um-
ræður í neðri deild í gær.
Samkvæmt því skal Alþingi
koma saman þriðjudaginn 10.
okt. 1961, hafi forseti Islands
ekki tiltekið annam samkomu-
dag fyrr á árinu.
Stjórn Tshombes í Iíatanga-
fylki í Iíongó tilkynuti í gær-
morgun, að Lumumba forsætis-
T-áðherra og tveir samráðhcrrar
hans, Mpolo og Okito, hefðu
sloppið úr haldi. Talsmaður Sam-
einufiu þjóðanna í Léopoldville
«g fréttaritarar í Kongó telja
hinsvegar að Lumumba hafi þeg-
ar verið myrtur og' að Kalanga-
stjórn liafi spunnið upp sögttna
■um flóttann til að reyna að
hreiða yfir glæpinn. Fulltrúi
Ghana í sáttanefnd S.Þ. í Kongó
sagði í gær, að tilkynningin um
Bancalag
geqn elnrœðl
Delgato, foringi liinna útlægu
andstæðinga Salazars einræðis-
herra í Portúgal, og samstarfs-
menn hans hafa gert sáttmáia
við spænsku útlagástjórnina um
að mynda baráttubandalag. Tak-
mark þessa spánsk-portúgaiska
bandalags er að. 'steýpa af stóli
einræðisstjórnum Salazars í
Portúgal og Ffaneos á Spáni,
og tilkynntu leiðtogar bandalags-
ins, að baráttunni yrði ekki hætt
íyrr en stofnuð hefðu verið frjáls
og iýðræðisleg riki í Portúgal
og á Spáni.
Mannlausí
geimfar
Leonid Sedoff prófessor sagði
i viðtaii við Pravda í gær, að
sovézka risageimfarið myndi
sennilega eyðast eí það kæmi
bráðlega inn í gufuhvolf jarðar.
í þessu gervitungli væru eng-
'in vísindatæki til geimrannsókna.
og megintilgangur tilraunarinnar
hefði verið sá, að kanna hvern-
5g takast myndi að koma svona
þungum gervihnetti á fyrirhug-
aða braut. Prófessorinn kvaðst
vilja taka það íram. vegna á-
gizkana sumstaðar erlendis. að
enginn maður væri í geimfarinu.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiimumiimi
Mnuið §nnnn-
dagserisidiit
Erir.rji í erindaflok.knum ,,er- ~
lend sljórnmál“ verður fluft =
í Tjarnargötu 20 á morgun —
klukkan 2 30. Þá flytur Sig- E
urður. Guðmundsson ritstj. E
erindi um Kína. — Allir vel- =
komnir meðan húsrúm leyfir. -
Sérstaklega er skorað á fé- =
laga í Sósíalistaflokknum og =
33 F. R. að mæta. E
flótta Lumumba bæri þess öll
merki, ad sannleikanum væri
leynt. Líklegt væri að Lumumba
hefði verið myrtur, en það myndi
þýða styrjöld í áratugi í Kongó.
Kamitatu héraðsstjóri í Léopold-
villehéraði, sem er stuðnings-
maður Lumumba, telur einnig að
Tshombe liafi látið myrða Lum-
umba.
í frétt Katangastjórnar segir
að Lumumba og félagar hans
hafi yfirbugað verði sína, stolið
biíreið og vopnum og horfið.
Var jafnframt tilkynnt að eftirlit
yrði tekið upp á öllum vegum
og flugvélar sendar á vettvang
til leitar. Voru 6000 dollarar
lagðir til höfuðs Lumumba en
1000 doljarar til höfuðs hinna
tveggja.
Starfsmenn Sameinuðu þjóð-
anna og fréttamenn í Kongó,
telja þessa sögu uppspuna. A.ð-
alstöðvar S.Þ. í Léopoldville hafa
undaníarið reynt að komast að
því, hvar Lumumba væri niður
kominn en án árangurs. Síðustu
daga hefur gengið orðrómur um
að Lumumba hafi verið myrtur,
og' þegar Tshombe og klíka hans
tilkynnti söguna um ílóttann,
þófti hún staðíesta þahn orðróm.
Fréttaritari Reuters í Briissel
segist ekki geta fengið' neina
staðiestingu þar á fréttinni um
flótta Lumumba, né heldur á
þvi að hann hafi verið myrtur.
Útvarpsstöðin Voice of Amer-
ica flutti þá frétt í gærkvöldi,
að flugvél hefði komið auga á
bíl,/ sem líktist bíl þeim er Lum-
umba hefði sloppið í. Kom i ljós
að bíllinn hafði oltið út af veg-
inum og var hann mannlaus þeg-
ar að var komið sagði útvarps-
stöðin eftir talsmanni Katanga-
stjórnar.
Hammarskjöld tilkynnti full-
trúum Afríku- og Asíuríkja í
gær, að hann hel'ði engar opin-
berar upplýsingar um flótta
Lumumba, Fulltrúarnir gengu í
hóp á fund Hammarskjölds< og
var fulltrúi Indlands fyrir þeim.
Vopnafirði, Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
MaðSkar hafa fundizt í hveiti
f pm á boð.itólum hefur verið
hér í Vopnal'irði að undanförnu.
Hér er um Ivennskonar orma
að ræða, önnur tegundin hálf-
ur senlímetri að lengd, hin um
einn sentímetri. Hafa maðkar
þessir verið sendir til rann-
sóknar, en húsmæðrum cg öðr-
um þykja þessi ,,drýgindi“ í
hveitinu að vonum hinn mesti
cfögnuður.
WmMmísm
Um allarv heim er beði$
eft'r áreiðanlegum frétt-
um um afdrif Lumumbæ
forsætisráðherra og Icið-
toga Kongóbúa. Hcrlið
valdaræningjans Móbútús
handtók Lumumba í byrj-
un desember og síðan
hefur hann verið hlekkj-
aður í fangelsi og sætt
miklu harðræði. Fyrir
þrem vikiuu afhenti klíka
Kasavúbús og Móbútús
hann stjórnarvöldum í
Katangaliéraði og liótti þá
mjög líklegt, að Tshombe,
leppur Belgíumanna í
héraðinu liyggðist láía
myrða Lumumba.
Skrídur á söínuninni
Eftir hádegi í gær liófst
söfnun í verkfallssjóð hjá
verkamönnum sem vinna hjá
Eimskipafélagi íslands. Á stutt-
um tíma söfnuðust þar 15.009
kr. og náðist þó ekki tii nærri
allra. Höfðu margir við orð að
þeir myndu halda áfram fram-
lögum sínum ef Vinnuveitenda-
samband Isiands ætlaði að
reyna að svelta Vestmannaey-
inga til undirgefni.
Á fjölmörgum öðrum vinmi-
stöðum í bænum hefur verið
safnað til styrktar verkfails-
mönmmi ií Vestmannaeyjum. —
Þjóðviljanum er kunnugt um að
lijá eftirtöldum vélsmiðjum hef-
ur safnazt sem liér segir:
I vélsmiðj Héðni lsr. 4.740.00
Sig. Sveinbjörnss. 1.130.00
Stálíuniðjunni 1.225.00
járnsm. .bæjarias 525.00
Á rnorgun mun Þjóðviljinn
skýra frá fjársöfnuninni eins
og hún stendur þá.
Á íuiðmvtt! i :iólí hófst algcrt
vcrkfáH á bátaflolanum í Hafn-
arfirði. F.r þuð .boöað af fclugum
sjómanna wf yflr'niaána og tek-
ur til allra veiða.
$>-----------------------
Bjórinn kominn
í nefndina
Bjórfrumvarpinu sæla var
vísað til 2. umræðu og nefndar
á fundi neðri deildar í gær,
og er það þá jafnlangt komið
og hin fyrri bjórfrumvörp. —-
En þau komust líka gegnum
fyrstu umræðu í fyrri deild-
inr.ii og dóu síðan hægum dauð-
daga í þingnefnd.
Dilion reiður
Bonnstjórninni
Douglas Dillon, fjármálaráð-
herra Bandaríkjanna, sakaði í
Sátlasemjari ríkisins liafði
fund með fulllrúum verka-
manna og fulitrúum atvinfiu-
rekenda frá Veslmannaeyjum í
gær. Fundurinn stóð frá klukk-
an hálffjögur lil langl gengin
átta, en varð árangurslaus.
Fulllrúar útgerðarmanna 1 Eyj-
'um eru enn kugaðir lil að þver-
|Ueita allri hækkun á kaupi
verkáma'hná': ''
Fuíin*úá:r verkamanna féllust
á tilnræf sáttasemjara um að
reyna einn fund enn hér í
Reykjavík og hefst hann kl. 2
e.h. i dag.
skilningsleýsi á vestrænni sam-
vinnu. Bonnstjórnin teldi sig
hafa gért rausnarboð með því
að bjóða Bandaríkjastjórn 10(1(1
milljÓH- dollara framlag til að
greiða úr gjaldeyrisvandræðum
Bandaríkjanna. en hér væri þó
um að ræða fé sem aðeihs væri
raunverulegar skuldagreiðsiur.
Sagði Dillon að Bonnstjórnin
væri einnig mjög nísk á fé til
aðstoðar vanþróuðum löndum.