Þjóðviljinn - 11.02.1961, Blaðsíða 12
WIUINN
Laugardagur 11. febrúar 1961 - - 26. árgangur — 35. tölublað,
Orðsendingar vegna skothríðar
á flugvél Brésnéfs forseta
I eær fóru orðsendingar á
anilli stjórna Sovétrikjanna og
Frakklands vegna skothríðar
franskrar orustuþotu á sovézka
farþegaflugvél, sem var á leið
aneð Brésnéff forseta Sovétríkj-
anna til Marokkó.
Frakkar segja að sovézka vélin
hafi ekki verið á áætlaðri ílug-
íeið, heldur haí'i hún verið á
frönsku ábyrgðarsvæði. Hefði
vélin verið of sunnarlega og þot-
>an hefði hafið skothríð eins og
venja væri við slik tækifæri.
Áhöín sovézku flugvélarinnar
segir hinsvegar að véiin hafi
.verið á alþjóðlegri siglingaleið
yfir opnu haíi um 130 km norð-
an Algeirsborgar þegar árásin
var gerð. Var hún á nákvæm-
lega þeirri leið sem tilkynnt
hafði verið fyrirfram, og þegar
árásin var gerð, hafði flugvélin
þegar haft loftskeytasamband við
flugstöðina í Algeirsborg, þannig
að frönskum flugyiirvöldum var
kunnugt um stöðu vélarinnar.
Sendiherra Marokkó í Moskvu
var í flugvél forsetans. Sagði
hann við blaðamenn í gær, að
athæfi hinnar frönsku flugvélar
hafi verið ósvífin ögrunaraðgerð
og hættulegt athæfi. Flugmenn
sovézku vélarinnar hafi reynt að
ná loftskeytasambandi við árás-
arflugvélina en það hafi ekki
tekizt.
Stjórn Marokkó hefur sent.
Frökkum mótmæli vegna ósvíf-
innar
ílugvélar á flugvél Brésnéffs,
sem er opinber gestur Marokkó-
konungs.
Mörg frönsk blöð fordæma á-
rásina á flugvél Brésnéffs og
spyrja með. hvaða h.ætti franski
herinn haíi tekið sér umráða-
svæði í allt að 130 km. íjar-
laegð frá ströndinni.
Gunnlaugur Blöndal stillti
upp einu málverki, sem enn
er ekki fullunnið, þ.egar Ari
Kárason, iljósmyndari blaðs-
ins, vildi taka af homun
mynd í gær. Á yfirlitssýn-
inguniii em 150 myndir og
má af þeim lesa þroskasögu
listmálarans, því ]mr eru
myndir allt frá barnæsku
Gumilaugs og fram til 1960.
Gunnlaugur er nú 67 ára
gamail.
Ö9idci§ opmS í
dcg s ysioscrfni rikisins
Ivlukkan 2 í dag verður opn- sýningu í Barcelona árið 1955.
uð í Listasafni ríkisins á veg- Það er með þessa sýningu,
; Um nieimtamiálaráðs ýfirlitssýíi- sem og aðrar yfirlifssýningar,
; ing; á verkuin Ginmlaugs Bliind- að hún er girnileg til fróðleiks
als» Menntamálaráðherra, Gylfi og ánægju. Gunnlaugur hefur
Þ. Gíslason mun opiui sýning- gert mikið af því að mála
una og formaður menntamála- myndir af fólki og eru þarna
ráðs, Heigi Sæmuiidsson, fl.yt- margar myndir af merku fólki,
ur ávarp, Sýningm verður opn- lífs 0g liðnu. Einnig eru marg-
uð álmennlngi klukíian 4. Sýn- ar landslags- og kyrrlífsmynd-
ingin stendiir í þrjár vikur og ir á sýningunni cg í einni dcild-
er opin daglega frá klulikan (jnni eru teikningar frá því
1—10 og 10—10 á sunriudög- hann var barn að aldri og
skyndimyndir frá fyrstu árun- '
um í París.
Fréttamaður Þjcðviljans hafði
Á sýningunni eru um 150
myndir; sú elzta frá 1913 cg tal af Gunnlaugi í gær. Gunn- :
laugur ræddi nokkuð um mynd-
ir sínar og námsdvol erlendis.
Hann sagðisl ekki hafa minnstu ■
hugmynd um hvað hann hefði
gert mörg málverk; margar -
myndir sínar væru í eigu út-
lendinga, Á sýningunni er ein
Framhald á 2. síðu.
þær nýjustu eru máiaðar á sl.
ári.
Gunnlaugur Blöndal er fædd-
ur 1893. 22 ára gamall hélt
hann til Kaupmannahafnar. —
Næstu tvö ár var Gunnlaugur
í Osló og nam hjá Christian
Krogh, frægum listamanni. 1923
hélt hann í fyrsta skipti til
Parísar. Hann hefur haldið
margar sýningar er'.endis og
oft dvalið þar. Síðast hélt hann
Þfé
Sinféníusvei
Tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Þjóðleik-
húsinu n. k. þriöjudagskvöld stjórnar Bohdan Wodiczko,
en einleikari verður þýzki píanóleikarinn Hans Jander.
Hans Jánder er þrítugur að
aldri, en hefur komið fram
sem einleikari mjög víða um
árásar franskrar orustu- ]önd á síðustu árum og hlotið
lim 10 bátar róa nú liéðan frá
ísafirði og; hefur aflinn verið
5—S iestir til jafnaðar í róðri.
Fjórir bátar, sem leggja upp
afla sinn í íshúsfélagi Ísíirð-
inga, i'óru í 7—10 legur hver
dagana 28. jan. til 7. febr, Afli
bátanna var sem hér segir:
Morgunbl. hæðir
Gunnar Thórodds.
'Hin rökstudda dagskrá
minnihluta fjárhagsnefndar
neðri deildar um frávisun
stjórnarfrumvarpsins um sam-
þykkt á ríkisreikningunum
1959, var felld á fundi neðri
deildar 'í gær, og frumvarpinu
vísað áfram til 3. umræðu.
Morgur/blaðið heldur áfram
að hæðast að Gunnari Thór-
Breti lagður
í sjikrchásiS
á Ssyðisfirði
Se3rðisfirði í gær. Frá
fréttaritara.
I gærmorgun var brezka
lierskipinu Palliser veitt leyfi
til að leggja sjúkling á land
á Seyðisfirði.
Koni Palliser inn til Seyð-
isfjarðar um tvö leytið í
gærdag og skömmu síðar
var bátj skotið frá borði og
siglt að bryggju. Með hon-
um var sjúklingurinn, 17
ára gamall piltur, Alexand-
er Stoi'es að nai'ni, einnig
yfirmaður af skipinu og
skipslæknirinn. Skýrði Jækn-
irinn svo frá við komuna
í land, að eitthvað væri að
piltinum í höfði og\ ]iess
vegna liet'ði liann talið nauð-
synlegt að Iþma sjúklingn-
um í sjiikraliús til rann-
sóknar. Meðan sldpslæknir-
inn og yfirmaðurinn íóru
með sjúklinginn í sjúkrahús-
ið, hringsólaði skipsbáturinn Eíns og au.glýsing frá hf. | Eimskipaféiagið liefur eign-
úti á íegunni, enda iiöfðu ; Esmskipafélagi íslands hér í; azt alls 10 skip síðan árið
þeir íélagar gefið báts- blaðinu í dag bcr ineð sér, 11948, og af þeim eru sex skip
frábæra dóma, einkum fyrir
túlkun sína á verkum Mozarts.
Hann er ráðinn hingað i sarh-
vinnu við Tónlistarfélagið.
Aðeins eitt verkanna
heyrzt áður
Af fjórum verkum sem flutt
verða á þessum tónleikum hef-
ur aðeins eitt heyrzt hér áður,
þ.e. píanókonsertinn í d-moll,
K-466 eftir Mozart. Hin verk-
in á efnisskránni eru svitan
„Fuglarnir" eftir ítalska tón-
skáldið Ottorino Respighi,
„Capriccio Espagnol“ eftir
rússrieska tónskáldið Nikolaj
Rimsky-Korsakoff og loks
„Spirituals“, verk eftir banda-
oddsen vegna þessa máls og ríska tónskáldið Morton Gould.
segir í áberandi fyrirsögn í
FjöSmanni við
útfö: ÓSafs
Lárussonar
tJfför dr. Ólafs Lárusson-
ar prófessors var gerð frá
Dámhirkjunni í Reykjavík í
gær, að viðstöddu miklu
fjölmenni. Séra Óskar J.
Þrirláksson dómkirkjuprest-
ur flutti mlnningarræðu í
kirkjunni og jarðsöng, Þór-
arinn Guðmundsson Iék ein-
leik á fiðiu, dr. Páll ísólfs-
son lék einleik á kirkjuorg-
elið og stjórnaði söng'kór.
Prófessorar liáskólans báru
idstuna í kirkju, en frímúr-
arar úr ldrkju. Frímúrara-
reglan á íslandi kostaði út-
förina í heiðursskyni rið
hinn látna, som var í 9 ár
æðsti maður hennar og
stjórnandi.
Myndin var tekin er kist-
an var borin úr Dómkirkj-
unni. Fremst til vinstri er
Vilhjálnnir Þór, til liægri
sjást Sveinn Sigurðsson og
að liaki honum Iíggcrt
Kristjánssón. (Ljósmyridari
Þjóðviljans A. K.).
gær að liaiin sé að koma rík-
isreikningnum i lag en sýnt
Guðbjörg 73,890 kg. í 9 legum hefur verið fram á, að undir-
Gunnhildur 57,340 kg'. í 9 'legum búriingur þessa frumvarps var
Gunnvör 43.825 kg í 7 legum með eindæmum lélegur, og
Hrönn 39.360 kg. í 8 legum. Gunnari til vansa.
gerir tiíraun með
fastar áætlunarferðir skipa
mönnum fyrirmæli um að
lialda sig frá bryggjunni
meðan á spítalaferðinni ins
stæði. Piiturinn var lagðnr
í sjúkrahúsið og laust eftir
klukkan þrjú lagði Palliser
- íil' stað út fjörðiim.
mun verða gerð tilraim til þess | útþúin til frystiflutninga. Sam-
að Iáta þrjú af skipuin félags- tals geta þessi sex skip flútt
sigla eftir fastri áætlun
milli New York, Reykjavíkur
og tveggja liafna á meginlandi
Evrópu, Rotterdam og Iiam-
horgar.
um 9700 tonn 'í ferð, eða 75
80 þúsund tom af frystum
vörum yfir árið.
Frystiskip annarra félaga
Framhald ú 10. síðu.