Þjóðviljinn - 11.02.1961, Blaðsíða 4
. i&) — ÞJÓÐVILJINN — Lattgardaglií 11! febrúar 1961
Fréttir aí enskum bókamarkaoi:
Hinir friélsn æenii
íH <>?»*» •» --a'
'r | ,i«Sr e. f
..
* -
y>
- ■ ~ J
Þetta er eklci bíll búinn radartæld, eins og ætla mætti, heldur
er það lofthemiíl sem homið hefur verið fyrir á bílþaldmi.
Heinill þessi er notaður við reynsluakstur á veguin úti, þar sem ekki er leyfilegt að aka
eins bratt og bílaverkfræðingar þurfa til að reyna \é!ina. I*á er grindin sett á þákið og
við loftmótstöðuna verður álagið á vélíná eins og ekið væri með rniklu meiri hraða en
í raun og veru er gert. Verkfræðingar Daimler-Benz verksmiðjanna fundu uppá þessu
ÍSLE] INZK TUNGA
Ritstjóri: Árni Böðvarsson.
136. þáttur 11. febrúar 1961
Jean-Paul Sartre.
By Philip Thody.
Hamish Hamilton. 21 s.
1 ritum Jeans-Pauls Sartres
. eru samslungnir ýmsir helztu
menningarstraumar síðustu
. hundrað ára í Evrópu. Sartre
hefur gert sjónarmið Marjc í
þjóðfélagsmálum að sínum, en'
hafnað rökhyggju hans. Sartre
' lítur á manninn sem eirmana
og kvíðna veru í torráðuum
' heimi eins og Kierkegaard,
■ en hafnar guði hans. Sartre
' hefur tiléir.kað sér starfsað-
ferðir Husserls en hafnað
. kenningakerfi lians. Nokk-
■ urn veginn á þessa leið
. er skilgreining Murdochs
á stöðu Sartres í menn-
ingarsögunni. Ef til vill
eru þessir menningar-
straumar berari í ritum
" Sartres en arnarra höfunda
sökum þess að hann er skól-
"'aður ‘í heimspeki cg hefur
kennt heimspeki. — Sartre
skdfar jöfnnm hör.dum h'*im-
1 spekirit, sEáldsö'”’-**, smásög-
ur, lei'krit, rit"er'"r nm menn-
ingarmál og um
dægurmál. Þ'tt ritsmiðar
Sartres séu þr'"-'g irv'ms
komr og ræt-rr l-ggi
víða, fer því fiarri, að þær
beri þess merki rð vn-— s°m-
tíningur. Þvert á' mcti virð-
ast þau öll vera srma marki
brennd, því viðhorfi, að lífi
mannsins sé ekki gefinn ann-
ar tilgangur eu harn gefur
því sjálfur. Á skáldrit hans
verður aðeins drepið
Árið 1.938 kom út fyrsta
'skáldsas*a Sartres, Ógleðin.
Þan sjénarmið, sem runnið
hafa sem rauður þráður um
verk Sartres koma þegar
■fram í skáldsögu þessari.
Söguhetian s’kynjar, að líf
inanna á líðandi stundu hefur
ekki form ré víðtæka merk-
ingu. Því eru aðeins gefin
form og merking, þegar horft
er til baka. Söguhetjan virðir
ennfremur fyrir sér og íhug-
' ar siði og tildur borgaranna
á sunnudögum. Þetta tildur
þessar hugmyndir um lög og
rétt hylja ásýnd raunveruleik-
ans, tilverunnar. En verður
komizt af án þeirra ? að
standa utc.n þjóðfélagsins, að
hafa glatað virðingu samborg-
ara sinna kemur Sartre stund-
um fyrir sjónir sem dyggð.
,,Að halda á brott“, í bók-
stcflegri eða afleiddri merk-
ir>gu, úr mamrfélaginu getur
pð min-v'ta kosti verið skref
frá impgerð til einlægni. —,
Þessum . hug!e!ðmgum he'dur
Sar-t.re áfram í sagnabálknum,
I.eiðin til frelsisins, en þriár
ská^sögur eru komnar út í
bálki þessum og einnar er
eun von. Fyrsta sagari, Dagar
skvnseiKÍnn.ar, er látin eerast
1938, sú næsta ‘í skugga
Miinehen-ráðstefnunnar og sú
þriðia, Kal j sálinni, eftir fall
Frakklarvls 1940.
I síðrri heimsstvriöldinni
gegudi Sartre henþiónustu og
var tekinr til fanga af Þjóð-
verjum 1940. en slermt úr
fangabúðnm 1941. í fangabúð-
imum ikveðst hann hafa feng-
ið ábuga á leikritagerð.
jr'-’-afQ le'krit ha*-n er um
rríoVii Ornt-fes-sögnina. Þegar
! Orestesi skilst, að menn hafi
ósköruð umráð yfir lífi sínu
og býst til að boða íbúum
Árgos þau sannindi, éru Seifi
lögð..þes.si orð í munn: „Þú
ætlár cð færa þeim að gjöf
einmanalcik og blygðar.i . . .
Þú ætlar að sýna þeim fram
á þá tilveru óskírlífis og
smekkleysis, sem þeim er án
tilgangs gefin.“ í leikritinu
Mönnum án skugga segir ein
persónan, að málstcður sá,
sem. menn .berjist fyrir, skipi
þeim ekki fyrir, heldur á-
kvarði mennirnir sjálfir, hvers
málstaðurinn þarfnist, og séu
þess vegna ábyrgir gerða
sinná. ömur leikpersóna svar-
ar þá til, að menn þurfi um-
fram allt að verða að gagni,
en láta sjálfsréttlætingu og
eigin. c skir mæta afgangi. I
leikrifum s'Inum Flekkuðum
höndum, Kölska og guði, og
hinu mikla síðasta leikriti
síra, (I.es Séquestrés d’Alt-
ona), í enskri þýðingu Loser
Wins) eru þessi sjónarmið út-
færð nánar.
Flekkaður heudur, sem
sýndar haca verið í Þjóðleik-
húsinu, eru 'kunnasta leikrit
Sartres hérlendis. Aðspurður
um boðskap þess svaraði
Sartre, að hann hefði skrifað
það um vandamál markmiða
og leiða í stjérnmálum, en
ekki tekið afstöðu. Hann bætti
því við, að sjálfur væri hann
srmmála Hoederer, að í
stjórnmálum gæti verið nauð-
synlegt að ata út heniur
Jean-Paul Sartre
sínar, en hann hefði ekki
skrifað leikritið til að færa
á það sönnur. — Ein orða-
skipta leikritsins eru þessi:
„Hugo: Vegna þess að mál-
staður flokksins var rétt-
látur gekk ég ‘í hann og
ég geng úr honum, ef hann
hættir að vera það. Á
mönnunum hef ég ekki á-
huga eins og þeir eru,
heldur eins og þeir geta
orðið.
Hoederer: Og mér þykir vænt
um þá eins og þeir eru, —
með óþokkabrögðum sínum
og löstum. Mér þykir vænt
um rödd þeirra og hlýjar
hendur, sem þeir fara um
hlutina, og hörund þeirra,
hörund þessarar nö'ktustu
allra skepm, og áhyggju-
svip þeirra og örvita bar-
áttu hvers og eins þeirra.
fyrir lífinu og við kvíðann.
Mig skiptir máli, hvort ein-
um manninum er færra eða
fleira í veröldinni.“
—alter ego
Bréf frá finnskum fræði-
mami, Kai A. Saanila, hefur
orðið til þess að ýta við mér
með efni sem ég lief lengi
verið að velta fyrir mér í
sambandi við þennan þátt.
Bréfritari kveðst hafa tekið
e.ftir ofnotkun samsettrar
sagnbeygingar í stað viðteng-
ingarháttar í íslenzku og
segir 'i því sambandi: „Um
rotkun viðtengingcrháttar í
fornu máli er skrifað mikið
og rækilega, en hvergi um
viðtengingarhátt í nútíðar-
máli. Virðast allir fræðimenn
vera á þeirri skoðun, að hér
sé enginn munur. Þykist ég
samt hafa orðið þess var, að
sumar breytingar eru áber-
andi, eiraa helzt þegar um er
að ræða talmál Erfitt mjög
er að finna dæmi um nokkra
þróun; menn vanda mál sitt,
þegar þeir skrifa.“
Rétt er það að lítið hefur
verið skrifað um notkun við-
tengingarháttar í nútímais-
lenzku, og örðugt er að firma
ákveðna þróun í vönduðu
máli. En í óvönduðu máli
úir og grúir af málsgreinum
eins og: „Eg ivmndi hjálpa
þér við þetta, ef ég mimdi
geta.“ Allv'iða sést þetta einn-
ig í óvönduðu ritmáli. Hér í
þættinum var 26. isept, 1959
(75. þætti) tekin til meðferðar
klausa er staðið hafði í Þjóð-
viljanum 25. apríl það ár,
þar sem ritarinn hafði auð-
sjáanlega steingleymt tilvist
viðtengingarháttar og sett
„myndi“ alls staðar í hans
staðar.
Nú er ekki að neita að
samsett sagnbeyging — ein-
mitt með mundi eða myrdi
(báðar beygingarmyndirnar
verða að teljast réttar) — er
einn þáttur beygingarkerfis
íslenzkra sagnorða. enda er
Mn greind sem sérstök tíð,
skildagatíð eða þáskildagatíð
eftir atvikum.
Um notkun þessarar sam-
settu sagribeygingar verða
e'kki settar tæmandi reglur.
Sú regla verður þó 'einföld-
ust, held ég, að samsetta
sagnbeygingu skyldu menn
forðast eftir mætti, og nota
einfaldan viðtengingarhátt
eins mikið og mögulegt er,
fremur en samsettu beyging-
una. Ef um er að ræða raun-
verulegt skilyrði, er rétt að
nota samsetta sagnbeygingu
um það sem gert skyldi, ef
ákveðnu skilyrði væri full-
nægt Þetta tiltekna skUyrði
er svo nefnt einföldum við-
tengir/garhætti. Með öðrum
orðum: sagnbeygingin 'i aðal-
setningunni má gjarnan vera
samsett, en í aukasetningunni
á þá að vera einfaldur við-
tengingarháttur. Þetta skýr-
ist bezt með dæmum: Ég
myndi h.jálpa þér við þetta,
ef ég gæti. Hann íiiundi kaupa
bókina, ef hann liefði róga
peninga. — Hér er skilyrðið
sjálft tilgreint með •einföldum
viðtengingarhætti, það er í,
aukasetningunri, en aðalsetn-
ingin segir hvað gerðist, ef
skilyrðinu væri fullnægt —
og notar til þeps. skildagatíð,
þ.e. samsetta beygingu.
Þetta virðist nú vera ákaf-
lega einfalt í sjálfu sér. En
ég held ég megi fullyrða að
Tnikill .hluti reykvískra ungl-
inga nú á dögum — og rairnar
víðar — noti ekki ósamsett-
an viðtengingarhátt í daglegu
t.ali, iheldur samsetta sagn-
beygingu (skildagatíð) í hans
stað. Ég er ekki viss um að
'i kennslu sé haft rœgilega
vakandi auga á þessu, enda
er við ramman reip að draga
í þessu efni. Og þó að kenn-
arar leiðrétti villur sem þess-
ar þegar þær koma jfyrir í
ritgerðum nemenda, þá hefur
það næsta lítil áhrif á talmál
þeirra. Ég tel þetta vera eitt
af þeim atriðum sem íslenzku-
kermurum ber að vekja ræki-
lega athygli nemenda sinna á.
Ekki mun af veita, því að
þetta málfar hefur fest ræt-
ur allvel, þegar því bregður
fyrir á síðum dagblaðanna
öðru hvoru — og jafnvel f
bókum. Því er r'ík íþöpf að
berjast gegn því.
En þetta leiðir hugann að
öðru. Frá skilyrðinu má segja
á ýmsan aixnan hátt á ís-
lenzku. t.d. má oft nota ein-
frldan ósamsettan viðteniging-
arhátt í báðum setningunum,
bæði aðalsetningunni og auka-
setninguni'i. Fyrrgreind dæmi
yrðu þá : Ég h,iálDaði þér við
þetta, ef ég gæt.i. Hann lceypti
bc.kira, ef. hann hefði nóga
peninga. — Og fleiri aðferð-
ir eru til að láta skilyrði í
liós. Ef möguleiki er á að því
sé fullnægt, er o.ftast notuð
samteneingin „ef“ og venju-
'leg nútið (framsöguhállur)
af sögninni, og eru setriing-
arnar hér næstu á undan
dæmi um það. 1 str.ð þess að
nota tensrineruna, má venju-
levíi breyta framsösruhætti ef-
setr'iingarinnar í viðtengingar-
hétt og láta sögnina boma
fremst 1 setningurn, Máls-
.grein eins og: „Ef ég veið
heima. tala ég við þig“ —
verður bá: ..Verði ég heima,
taia ég við big.“ Oft er
orðalag hokkafyllra og
svmmeira en ihitt.
B ELDHÚSSETX
m SVEFNBEKKIK
B SVEFNSÓFAK j
HHOTAN I
húsgagnaverzlun
Þórsgötu 1
Blómasala
Gróðrustöðin við Miklatorg
— Símar 22822 og 19775.