Þjóðviljinn - 11.02.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.02.1961, Blaðsíða 3
í»í>t Ít-Kfctl. ii Laugardagur 11. fobrúár 1961 ÞJÓÐVILJINN (3 Ráðherra reyndi að fá formann sjómanna- deildarinnar fil að neyða upp á félag siff samningsuppkasfi sem búið var að kolfella Sl. miðvikudagskvöld vár irialdinn fundur í sjómanna- á veiðum með línu og þorska- deild Verkalýösfélags Akraness. Varð fundurinn allsögu- legur eins og getiö var hér í blaðinu í gær. net, enda væri það einnig þeirra barátta, því að e'kki hefði síld- veiðin enzt undanfarið alla vetrarvertiðim. (Þess skal get- Til umræðu voru samningar saman, en „þeir voru ekki fyrr um kaup og kjör bátasjómanna k0mnir heim, en þeir sviku það . íð að á síðasta fundi fyrir hálf- á veiðum með Íínu og þorska- Qg jgtu hefja róðra.“ Fór Sig- ] um mánuði, var samþykkt net, en samningsuppkast samn-' ríltur raugt með og sagði fund- | heimild til að stöðva síldveið- : inganefnda sjómanna og út- armönnum að allstaðar væri nú arnar). gerðarmanna hafði sjómanna- búið að samþykkja samning- I deildin kolfellt áður, eins og ana> allir hefðu svikið Akur- BoðskapUrinn kominn kunnugt er. Aðalástæðan er ó- | nesinga og þeir stæðu einir eft- ráðlierra ánægja' sjómaiuia með verð- ^ ;r og hefðu engin úrræði nema j Eu Sjgrjkl,r skýrði brátt flokkun aflans. Einnig kemur að samþykkja sanmingsupp- sj41fllr frá ástæðunum fyrir þar til að samningar sjómanna kastið óbreytt. hinni furðulegu afstöðu sinni. á Akranssi voru hagstæðari en | Þegar rætt vur nm bætur til 1 á . sumum öðrum stöðum og Verðflobkunin cviðunan.di s ómanm í slysatiifellum sagði hækkunin þv'i minni á Akra-1 Fundarmenn tcku málaleitan hann: „Eg talaði í dag við ! nesi en t.d. í \ estmannaeyj- . sigTÍkS þunglega; töíuðu mar j- Emil ráðherra uin þessi mál og um. Þá hafa mörg verkalýðs- jr og voru allir d einu máli um haun iojaði lner þvi að háset- iélög fengið lagfæringar ^ það. að verðflokkunin væri ó- ar 0g yfirmenn skyldu fá sömu verðfiokkun aflans^sioan samn- vjðunandi og sitthvað fleira bætur, svo þið megið treystá voru þeir óárœgðir með. Er ]ni ],að yerður ekki svikið“. t.d. ósamið ennþá um línu- Varð þá augljóst hvaðan boð- lengd og róðra á helgidögum.! skapurinn var komiiin. Ofbauð Kröfðust margir fundarmenn! mön.num blygðunarleysi ráð- þess að Sigríkur færi að ræða j herrans, að beita Sigríld svo við útvegsmenn á staðnum og fyrir sig sem þarna var gert. ÍEÍgunum var vísað heim. í'tvegsmenn fúsir að semjá — en fá ekki Formaður sjómannadeildar- innar, Sigríkur Sigríksson, stjórnaði fundinum og barðist af alefli fyrir því að fá samn- ir.igsupþkastið samþykkt, en engin breyting til lagfæringar lá þó fyrir frá því að deildin felldi það fyrir hálfum mánuði. Sagði Sigríkur það réttlætis- mál. að fimm bátar sem væru tiibúnir að hefja róðra með línu fengju að rca, þar sem s'ildveiðarnar gengju chindrað og hásetar væru þar komnir nieð allt að 30 þús. kró"n. hlut. Hótaði Sigríkur síldveiðisjó- mönnum því, að hann skyldi sjá svo um ,,að þeir fengju að greiöa af síldarhlut sínum til þeirra sem ekki mættu róa, ef þeir bönnuðu félögum að róa með )ínu“. Tók Sigríkur það margsinnis fram. að aldrei hefði verið jafn erfitt að. semja og nú. Útvegs- merm. á Akranesi væru að vísu fúsir að semja en þeir gætu alls ekki samið þar sem þeir hefðu gefið LlÚ óafturkallan- legt (!) umboð og LlÚ harð- bannaði allar kjarabætur fram- yfir uppkastið og væri búið að lögsækjá útvegsmenn fyrir austan sem fallizt hefðu á rétt- látari verðflokkun aflans o.s. frv. Sagði hann að allir full- trúar Sjómannasambardsins um hefðu marglofað að - standa lýstu undrun sinri; yfir því að samninga ætti að pína í gegn á fundinum. Sjómenn á síldveiðibátum tóku margir það fram, að þeir væru reiðubúnir að samþykkja stöðvun á síldveiðui i im til stuðnings baráttunni um kjör Jóhann Jchannsson lagði fram tillögu um að taka samn- j ingsviðræður af dagskrá, þar sem engar lagfæringar hefðu fengizt frá því deildin felldi sið- ast uppkastið_ Sigrikur færiðst undan að bera upp tillögura og Framhald á 10. síðu. Teilcning ei'tir Ólaf Gíslason 4. bekk. Ný ferðaskrifstofa, Lönd og leiðir, er að byrja starfsemi í dag tekur til starfa hér í bæ ný ferðaskrifstofa, er nefnist Lönd og leiðir. Var hún stofnuð í nóvember- mánuði sl. Fréttmaður Þjóðviljans ræddi fyrir skömmu við tvo mennta- skólanema, þá Þorleif Hauks- son og Björn Gíslason. Þorleif- ur er forseti Listafél. Mennta- skólans, en Björn er einn af Grundvöllur að stoi'nun ferða- skrifstofunnar Lönd og leiðir h.f. var lagður á s'ðasta sumri en íormlega var hún stofnuð i nóvember sl. Hófst þá þegar undirbúningur að starísemi hennar, sem hcfst í dag með opnun skrifstofu í Austurstræti 8, 2. hæð. Ferðaskrifstofan hyggst bjóða upp á alla fyrir- greiðslu íerðamanna, bæði inn- anlands og utan, svo sem far- miðasölu með flugvélum, pant- anir á gistihúsnæði og farmið- um með biíreiðum og járnbraut- erlendis, ferðatryggingar, bílaleigu utanlands og innan og skipulagningu fcrðalaga ein- staklinga og hópa. Sérstaklega ætlar ferðaskrifstofah að leggja áherzlu á skipulagningu ódýrra hópferða í'yrir telagasamtök og starfshópa. í sumar munu Lönd og leiðir opna afgreiðslu í húsakynnum Tómstundabúðarinnar að Austur- stræti 8. Heíur skrifstoían þegar skipulagt og undirbúið 6 þriggja vikna sumarleyfisferðir um Mið- og Suður-Evrópu. Fyrstu tvær ferðirnar hefjast 20. júní og verður þá íarið til Spánar og Portúgal. Næstu tvær ferðir 'Framhalrl á 2 siðn þátttakendum listsýningu nemenda, sem hefur staðið yfir að undanförnu og lýkur nú um helgina. Síðan íþöku var breytt í fé- Iagsheimili, hefur félagslíf blómgast í menntaskólanum og sjaldan eða aldrei verið betra en nú. Listafélag menntaskólans var ctofnað í fyrra og eru allir, nemendur skólans meðlimir bess. Félagið stofnaði til lista- viku um síðustu helgi; 12 nem- endur sýna 73 mynilir í íþöku og verður sú sýning opin al- menningi 2—6 í dag og á morg- un. Að auki hafa verið list- kynningar á hverju kvöldi, þrír listamenn léku kammermúsik sl. þriðjudagskvöld, á miðviku- dagskvölc! var kynning á verk- um Steins Steinars og í-utti He’gi J. Halldórsson erindi um rkáldið og verk hans og Bald- vin Halldórsson og nemendur hans lásu upp ljóð. Næstu kvöld var í ráði að Björrt Th. Björnsson flytti erindi unt mymilist og Halldór Kiljan læsi upp úr bókum sínum. Myndin hér að ofan er á lis - sýningunni og er eftir Ólaf Gíslason 4. bekk. Aðrir eera myndir eiga á sýningunni eru Magnús Þór Jónsson, Karólina Lárusdóttir, Franziska Gunn- arsdóttir (sonardóttir Gunnars Gunnarssonar skálds), Agla M. Marteinsdóttir, Björn ÓI. Gísla- son, Arthur Farettsveit, Mál- fríður Konráðsdóttir, Svala Lyngdal, Valgerður Bergsdótt- (r, Guðlaug Konráðsdóttir, Kristrún Þórðardóttir, Garðar Gíslason, Ólafur Gíslason, Elfa Björk Gunnarsdóttir, Magnús Tómasson, Bragi Þór Gíslason og Sigrún Guðmurrísdóttir. {S11111iI! 111111111111111E11111191111111111111111lil1111111111i111111111111•1111111!It)11!11!IE1111111!111111111111mIIIIII!i!I■■ 1E3!11111111m!111111EIí11!!11 lllllllllllllillll!IIIIIIIlllllIIIIII!IIIIIIIIIIIIItil!lillllllllllil!lt!tH£EiiE sjálfráð skrift Tveir yngri ritstjórar Morg- unblaðsins hafa tekið til við nýjan þátt í bláði sínu, svo- nefndan Vettvang, og skrifa þeir þar hugvekjur til skipt- is. Eyjólfur Konráð Jónsson skrilar um gróða, en Matthías Johannessen um hugsjónir, svo að ekki hallist á. En raun- ar hallast verulega á. Eyjólf- ur Konráð Jónsson er ákaf- lega hreinn og beinn í skrif- um sínum; hann séjr ekkert annað en peninga og hluta- bréf og ábata og viðurkennir það af fýllstu hreinskilni; málílutningur hans er skýr og einlægur og heiðarlegur á sinn hátt. En þegar kemur að hugsjónum Matthíasar bregð- ur öðruvisi við. Hann fyllir að visu dálkana með nægilega mörgumorðum, en orðin virð- ast til þess skrað að dylja það að hugsjón fyrirfinnst engin; ritsmíðar hans eru eins og málverk af Sterling í þoku. Þannig virðist síðasti pistill hans eiga að fjalla um vonzku kommúnista, andvara- leysi borgara og mennta- manna, hið svívirðilega al- menningsálit og þá óhæfu að dæma konu eina í Sovétrikj- unum fyrir fjárdrátt. En á rriálflutningi hans er hvorki upphaf né endir. þar finnast hvorki iorsendur né niður- stöður; ritsmíð hans er verð- launahæf sönnun þess að ó- ljós hugsun birtist í þvoglu- legum stíl. Dæmin finnur hver maður sem nennir að gripa niður í Morgunblaðið i fyrradag. Það er út ai íyrir sig þótt Matt- hias kalli Plató og Gunn'ar Dal til vitnis um það að kommúnistar hafi ráðið óblíð- um örlögum Þemistóklesar og Sókratesar. En hvað segja menn um setningu eins og þessa sem gefur dæmigerða mynd ai ritsmíðinni allri: „Eða hver er sá sem eíast um það lengur, að varðgæzlu- rnenn Stalinstefnunnar á ís- landi sitji um svefnfrið borg- aranna og bíði færis að fleygja sakleysi þeii-a í al- menningsálitið eins og beini í hund?“? Þarna virðast á- virðingar kommúnista semsé í því fólgnar að þeir vilia ræna borgarana svefnfriði sínum, vekja þá af blundi. í áframhaldi setningarinnar er svefnfriðurinn orðinn að sak- leysi, og það breytist í einu vetfangi í bein. En almenn- ingsálitið — þ.e. skoðun borg- aranna eftir að búið er að vekja þá aí svel'ni — er um ieið orðið að hundi, eins og vera ber í blaði sem helzt kallar landsmenn „samsafn fífla einna“. Og myndin sem höíundurinn bregður upp virðist þá vera sú, að borgar- arnir í hundslíki nagi sitt eigið sakleysi — eða sveín- írið sinn — eins og bein, fyr- ir tilverknað kommúnista. Skilii nú hver sem má. Öll einkennist þessi ósjálf- ráða ritmennska af einhverj- um hugaræsingi; liöfundinum virðist líða ákaflega illa. Og einmitt þegar hann víkur að sjálfum sér birtast setningar sem hægt er að samþykkja af heilum hug: „Við gefumst upp fyrir löstunum og köllum þá nöfnum eins og dyggð, * frelsi, föðurlandsást, af þeirri ástæðu einni að við höfum ekki lengur þrek né hugrekki til ,að láta samvizkuna ráða. Við höfum ekki lengur þrek til að vera mehn“. Það er að sjálfsögðu ekk- ert undrunarefni þótt maður sem á að skriía um andlegar hugsjónir í Morgunblaðið verði þvoglumæltur, nema þegar hann harmar eigið hlut- skipti. Skyldi ekki ver.a skyn- samlegast fyrir blaðið að Játa hinar fjárhagslegu hugsjónir Eyjólfs Konráðs nægja .eftir- leiðis? — Austri. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.