Þjóðviljinn - 11.02.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.02.1961, Blaðsíða 9
4 — ÓSKASTUNDIN STÚLKAN FAGRA OG NJÖRÐUR EYSTRASALTSINS Bræður hennar bönnuðu henni það. Þeir í'óru nið- ur \ að sjó og kölluðu til sín systursvni sína. Ann- ar þeirra kom fyrst. sagna um það, hvernig hægt væri að ná fö'ður þeirra. Þeir ætluðu að drepa hann, til þefg að ha'nn tæki ekki systur Kröfðu bræðurnir hann þeirra frá þeim. Dreng- mtém BIÍÚÐAN ÁSA — Hérna sjáið þið liana Ásu, sem kemur of seint í samkeppnina. Hún er ljóm- andi lagleg með dökkbrúnar fléttur og í ljósgulum, hekluðum kjól. Ása á heima á Siglufirði. Helga Jóhannesdóttir, Iiáveg 12, bjó hana til. urinn ijóstraði ekki upp um það ieyndarmál, hvernig ná mætti íöður þeirra. Styttu bræðurnir honum þá aldur. Á sömu leið fór fyrir öðrum bróðurnum. En er stúlk- an, systir þeirra. kom upp, varð hún hrædd, lét undan ógnum bræðr- anna og sagði þeim. hvernig kalla megi föð- ur þeirra upp á yfirborð sjávar. Þeir köliúðu þá £ N.iörð, konung Eýstra- saltsins, upp til strand- ar, og kom hann í slöngu- ’ líki. Þeir bræður hand- sömuðu hann og tókst þeim að myrða hann. Konan. systir þeirra, • komst ekki til sjávar fyrr en á _niunda degi i'rá þvi hún yfirgaf heim- ili sitt. Hún sá, er til strandar kom, að sjávar- froðan var orðin rauð á litinn. Það táknaði dauða bónda hennar. Úr djúp- inu heyrði hún rödd, sem sagði: ..Bræður þínir drápu börn okkar, og þeirn tókst að myrða mig“. Brá konunni svo við þessi tíðindi, að hún breyttist í jurt, sem alla tíma grætur. Synir henn- ar, sem aldrei ljóstruðu upp leyndarmálinu, breyttust í eik og furu. en dóttirin varð að tré einu, sem gráthljóð heyrðist í. hvenær sem hinn minnsti andblær | hreyfir við laufkrónu i þess. Arnór Hannibalsson l'ærði til isienzks máls Laugarrfaguv ili'ffebrViar T96Í — v. árgangur — 3. tölublað. ■ RIt*t!6rí Viíbona Oaqbiartsdóttir — Útqcfandi Þjóðviljinn - Ja íussum svei - Ja fussum svei, j‘a fuss- um svei. ég'fyllist gremju og sorg, það kveður iítið að köri- j um hér í Kardemommuborg. En væru allir eins og ég, ! þá yrði betra hér. Þó virðist ekki iýðnum ljúft að ]æra neitt af mér. Sjá bæjarfógetann Bastí- an hann brosir öllum við. þótt hæfi varla herra þeim að hafa slíkan sið. Sú kempa skal að virðing vönd, í vanda hvergi rög, að taka höndum hvern þann mann sem hefur brotið lög. Og vagnstjórinn hann, Syvcrsen æ syngur eins og flón. Og hugsar ekki hót um það, þótt hinir bíði tjón. Við stýrið þyrfti strang- an mann og stilitan vel í lund. Framh. á 2. siðu Þau eru orðin býsna miirg börnin, sem kannast við- liana Soffíu frænku í Kardemommubæ. Á morgun á að sýna leikrilið í 60. sinn og hvert skipti hefur verið fullt hús. Ilérna á myndinni er Soffía frænka. blíð og góð á svipinn, en það var nú eitthvað annað- að sjá liana, þegar liún söng á Kardcmommuhátíð> ljóðið að tarna. Laugardagur 11 febrúar 1961 ÞJÓÐVILJINN — (9> Sænska Idrottsbladet sagði fyr- ir skemmstu frá þrem stórum mistökum sem vitað er að orðið hafi í sumar. Eru þau þessi; Rangur sigurvegari Áður hefur verið frá þvi skýrt hér á síðunni að Lance Larson hinn bandaríski hafi reynzt sig- urvegari í 100 metra skriðsundi á OL í Róm. Kom það fram á kvikmynd þeirri, sem tekin var af opinberum aðilum á leikun- rtm. Ástralíumaðurinn Devitt sést þar grípa í laugarbarminn sjónarmun síðar. OL verðlaun til rangra aðila Frægt er orðið, er banda- ríska sveitin rann fyrst allra í mark í 4x100 metra boðhiaupi eftir harða baráttu við Þjóð- verja. en Bandaríkjamenn voru síðar dæmdir úr leik vegná rangrar skiptingar milli þeirra Budd og Norton. Þetta færði sveitirnar til þannig að Þjóð- verjar hlutu gullið, Rússar silfur og Bretar komust á pallinn með 3. verðlaun. OL-myndin leiðir í Ijós að Bretar hafa brotið af sér í hlaupinu og skipt ranglega ekki siður en Bandaríkjamenn- irnir og hefðu því átt að v.era dæmdir úr. en dómarar hafa einhverra hluta vegna ekki gætt skiptingar þessarar sem skyldi og því fór sem fór, ,að ítalir, sem raunar hefðu átt að fá 3. verþlaun urðu af þeim. Mistök í tímatöku heimsníets i Þegar Hary hljop 100 metr- r ana á heimsmetstíma í Zúrich j 21 er sagt að rafmagnstímatakan hafi sýnt 10.25 sek. Hin mann- léga tímataka, sem hér réð, gaf honum hins , vegar 10 -sekúnd- úr sléttar. r r Svar frá KSÍ varðandi skrif Morounblaðsins o 8. febr. 1961. Á íþróttas'iðu i samtímis, svo sem áður hefur Átján leikir í handknatt- leiksmótinu um lielgina Um helgina fara fram 18. leikir * Handlmattleiksmóti ís- lands, allir í yngri flokkunum. Er ekki affi efa að keppnin verður á mörgum vígstöðv'um hin skemmtilegasta, eins og alltaf er þegar margir leikir fara fram. Leikirnir eni þessir: Laugardaginn 11. febrúar kl. 20.15. , 3. fl. k. : B. Valur K-R „ Aa ÍR FH „ Ab Valur Víkingur „ 1. fl. k. : A. IR ÍFH „ B. Valur Fram. Suimudaginn 12 febrúar kl 14.00 2. fl. kv. Ab. Fram ÍBK. 2. fl. kv. B. Fram KR. 3 fl. k. : Ba Þróttur Vík. „Ba FH ÍBK.“ Bb Fram ÍR. „ Ab ÍBK Haukar 2. fl. k. : B. Haukar Víkingur. „ Ab. FH ÍBK. Sunnudaginn 12. febrúar Id. 20.15 1. fl. kv. : Víkingur KR. 2 fl. k. Aa : Fram ‘KR. 2. fl. k. B. : KR FH. Mfl. k. 2 d. : Víking- ur Ánnann. Þjóðviljans í gær er ramma- grein um landsleik við Banda- ríkin og um þjálfaranefnd KSÍ. I grein þessari gætir nok'kurs misskilnings, þar sem sagt er að stjórn KSÍ hafi látið Morg- unblaðið sitja fyrir fréttum af furdum stjórnarinnar. Þess- ari fullyrðingu visar stjórnin á bug. Hvorki stjórn. KSl né einstakir meðlimir hennar hafa látið frá sér fara fréttir um þau tvö mál sem minnst er á í Þjóðviljagreininni í gær, erda telur stjórnin alls ekki tímabært að senda út frétta- tilkvnningu um möguleika á landsleik við Bandaríkin eða um þjálfaranefndina, þar sem þessi mál eru á byrjunarstigi. Þegar að þv'í kemur, að fréttaflutningur um þessi mál er tímabær, mun stjórn KSÍ •senda dagblöðunum og út- varpinu tilkynningu þar um tíðkast. Vinsamlegast Stjóm KSÍ B. S Lagfærð — notuð og vel útlítandi. Skápar frá kr. Kominóður frá kr. Borð frá kr. Stólar frá kr. o.m.fl. Opið frá ld. 4—7. Laugardag 10—1 og 4—6. Garðastræti 16. Bílskúrinn., 150,—.- 350,— 100,— 80,— Leik!anc?aviðgerðir germn við alls konar barn3 Ieikföng — Teigagerði 7 —> Sími 32101. Sækjum — Sendum. Valur efnlr til skíðamóts B ■ • i í tilefni 50 ára afmælis knattspyrnufélagsins Vals gengst skíðadeikl félagsins fyr- ir svigmóti sunnudaginn 12. þ.m. og hefst kl. 2 e.h. Keppn- in fer fram við skíðaskála fé- lagsins í Sleggjubeinsdal (í Hamragili) Er hér um sveitakeppni að ræða, þaimig að fjórir fyrstu menn skipa. hverja sveit, þ.e. þeir sem fá beztan tíma af þeim sem eru frá hverju fé- lagi. Flest íþróttafélögin í Reykja- vík, sem skíða'iþróttina iðka, senda flokka til keppninnar,. auk þess mun um þátttöku vera að ræða utan af lar.di. Keppt verður um bikar er skíðadeild Vals gefur, sem sveit þess félags er sigrar, hlýtur að launum. Þetta er í fyrsta sinn sem Valur efnir til sliks almenns skíðamóts, en liinsvegar hefur félagið undanfarin ár gengist fyrir iijnanfélagsmótum. (Frá Skiðadeild Vals). J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.