Þjóðviljinn - 11.02.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.02.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagiir 11. febrúar 1961 Frá styrktarfé- lagi vangefinna Stýi-ktarfélag vangefinnag"'ViÉ: hér með þakka margvis’egS að- st'oð veitta við fjáröflun félags- ins en sérstaklega þakkar það þeim, sem afhent hafa Styrktar- íélaginu rausnarlegar peninga- gjafir, má þar nefna íslenzka vöruskiptafélagið í Reykjavik, gjöf 30 þús. kr., Lionsklúbb- inn Baldur í Reykjavík, gjöf 25.802,68 krónur og Lionsklúbb- inn Njörð í Reykjavik, gjöf 25 þús. krónur. svo og marga aðra, sem fært hafa félaginu gjafir. Málverkasýning Framhald af 12. síðu konumynd, er víða hefur verið sýnd. Sú mynd var sýnil á heimssýningunni í París og síð- ar var hún sýnd í Japan og Kína, en nú er hún í eigu Alexanders Jchannessonar próf essors. Nýjustu myndir Gunn- laugs eru ákaflega bjariar í litum, en það hefur verið sér- kenni hans hve óragur hann er við að nota sterka liti. Það er rétt að taka það fram að aðgangur að sýningunni er ókeypis. Ferðaskrifstofa Framhald af 3. síðu. hefjast 14. iúlí og verður í þeim íarið um Þýzkaland, Sviss. Aust- urríki. Frakkland, Belgíu og Hol- land. Síðustu ferðirnar tvær verða íarnar til Þýzkalands, Austurríkis, Júgóslavíu og Ítalíu. Fargjald í ferðir þessar verður 11.500—13.000 krónur og er inni- falið i því öll ferðalög. gisting og fæði. Flogið verður báðar ieiðír, heiman og heim, og í hverri ferð verður ísienzkur t'ararstjóri. Hægt er að taka á móti alít að 30 manns í hverja ferð, og sitja hópar fyrir. í>á er einnig í athugun hálfsmánað- ar ferð til Bretlandseyja, Stjórn ferðaskrifstofunnar Lönd og leið- ir skipa Ingólfur Blöndal, sem búsettur verður í Þýzkalandi í sumar og mun annast þar þjón- ustu fyrir hana. Valgeir Gests- son, er mun sjá um daglegan rekstur hér heima, og I-Iaraldur Jóhannsson. Skrifstofan í Aust- ustræti 8 verður opin fyrst um sinn alla virka daga kl. 4—6 nema iaugardaga kl. 1—3 e.h. i í risf ViS Mkn "* V l:iV i\ A »,S ®D '1WrL.Í»*-r »IMM S© 1 Viljum ráðá skrifstofumami, eða stúlku, nú þegar, eða sem fyrst. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, mennt- un ete. sendist undirrituðum merkt: Trúnaðarmáþ MKITIIXINN hf. Þorlákshöíii. Benedikt Thorarensén. U » V>W I íW *Í V Ú S §£ ð SÍIgIM í-i- * ? K ? í «5,4- %'ifölFi# $ og .attpajrg, ..almeiuira ákrifctofijg 3» iftjá SÍotu ■ fyrirtækíí^fáf^úkni^^SlÍHölí-Ð^ gejðslu blaðsir.s mep^tar: „Skrifstofustúlka 100, rjn I omeikar Pökkunarstúlkur óskast strax Hraðífystihúslð Frost h.í. Hafnarfirði. — Sími 50165. í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudag kl. 20.30. Stjórnandi: Bolulan Wodiczko Einleikari: Hans Jander Efnisskrá: Respighi: ,,Fuglarnir“ svíta Mozart: Píanókonsert í d-moll Rimsky-Korsakow: Capriccio Espagnol Morton Gould: Spirituals. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Maðurinm minn og faðir okkar GUÐMUNDUR DAUBERG ARASON Gnoðarvog 38 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 13. febrúar kl. 3 e.h. Blóm afbeðin. Guðbjörg Ólafsdóttir o,g börn. iiiimmiiimimiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiimiimmiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiii H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS ÁÆTLUN um sigliisgaf milli New York — Reykjavíkuf — Meginlands Evrópu, maiz—ágúst 1961 Brúarfoss Dettifoss Seífoss Brúarfoss Dettifoss Selfoss Frá New York, föstudag * 3/3 24/3 14/4 5/5 26/5 16/6 Til Reykjavíkur, sunnudag 12/3 2/4 23/4 14/5 4/6 25/6 Frá Reykjavík, simnudag 19/3 9/4 30/4 21/5 11/6 2/7 Til Rotterdam, fimmtudag 23/3 13/4 4/5 25/5 15/6 6/7 Frá Rotterdam, laugardag 25/3 15/4 6/5 27/5 17/6 8/7 Til Hamborgar, sunnudag 26/3 16/4 7/5 28/5 18/6 9/7 Frá Hamborg, föstudag 31/3 21/4 12/5 2/6 23/6 14/7 ril Reykjavlkur, þriðjudag 4/4 25/4 16/5 6/6 27/6 18/7 Frá Reykjavík, laugardag 15/4 6/5 27/5 17/6 8/7 29/7 Til New York, sunnudag 23/4 14/5 4/6 25/6 16/7 6/8 Félagið áskilur sér rétt til þcss að breyta áætluninnj eða skipta um skip ef þörf er talin á því. ..............................mmmmi ............mmmmmmmmmmi...mmmmmmmii SKIPAUTGCRÐ RIKISINS í Balfiur fer til Sands Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna á þriðju- dag. Vörumcttaka á mánudag. f ESJA fer austur um land í hring- ferð hinn 17. þ.m. Tekið á móti flutningi á mánudag og þriðju- j dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arf jarðar, Eskif jarðar, Norð- j f jarðar, Seyðisfjarðar, Þórs- ihafnar, Raufarhafnar, Kópa-; skers og Húsavíkur. Farseðlar geldir á miðvi’kudag. • / sjoari Robbí var dálítið órótt innanbrjósts er hann gekk um borð í „Abel Tasrnan". Sanders kom auga á hann og sagði: „Að hverjum ert þú að leita, góði minn?“ »,Ja :. . , er . . . er herra Wilson er til vill hér ium borð?“ sagði Robbí hikandi Sanders hrökk við er hann líeyrið nafnið og gekk beint til Fréd Conway og sagði 'honum frá drengnum sem væri að spyrja eftir Wilsor/. Fred varð jafn undrandi og bað hann að koma með drenginn. Robbí sagði honum alla söguna um flöskuskeytið og dró fram sjálft blaðið, sem var í flöskunni. : V.' * : ' ' Ifc.:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.