Þjóðviljinn - 11.02.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 11. febrúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (ð®
Dómar kveðnir upp í málum
gegn bandarískum auðhringum
Einn af framltvæmdastjór-
um eins mesta auðhrings
Bandaríkjanna hefur verið
dæmdur í mánaðar fangelsi fyr-
ir að eiga hlutdeild að svindil-
braski í sambandi við útboð.
Fyrirtæki hans, Westingliouse
Electrieal Oorporation, var
jafnframt dæmt í sekt af rétt-
inuin í Plsiladelphia í einu um-
íangsmesta máli sem höfðað
hefur verið gegn einoltunar-
hringunum.
Framkvæmdajstjórinn J. H.
Ohiles, var sekur fundirn um
að hafa brotið ákvæði banda-
rískra laga varðandi einokunar-
hringana. Fyrirtæki hans o g
önnur fvrirtæki, svo sem Gene-
ral EJleetric og AJlis-Ohalmers,
voru sökuð um að hafa samið
um það sín á milli hvert þeirra
þeirra skyldi í ihvert sinn gera
lægsta boðið í útboð í bygg-
ingar spennistöðva.
Dómarinn, J. Culley Ganey,
hafði um það mörg og sterk
orð hversu mjög þessi fyrir-
tæki hefðu syndgað móti hinu
bandaríska kerfi frjálsrar sam-
keppni.
Hringarnir píndu upp
verðið
Mál hafði verið höfðað gegn
29 fyrirtækjum. Dómurinn yfir
Westinghouse og framkvæmda-
stjóra þess var aðeire um einn
anga málsins. Búizt er við
mörgiun fleiri slíkum dómum
fyrir sams konar athæfi.
LH sýnir „Tengda-
mömmuw Kristínar
Sigfósdóttur
Á sunnudaginn frumsýn'r
Leikfélag Hafnarfjarðar leikritið
,,Tengfamíimmu“ eftir Kristínu
Sigfúsdóttur.
Leikstjóri er Eiríkur Jóhannes-
Sama dag var General Elec-
tric dæmt í 1,5 milljón kr. sekt
og Allis-Ghalmers í milljón kr.
sekt.
ÍByggingarkostnaður við meiri
háttar rafstöðvar hefur verið
mjög hár í Bandaríkjunum, þar
sem Westinghouse og General
Electric skipta 80 prósentum
af markaðrum á milli sín.
Vegna þessarar einokunarað-
stöðu hafa þau getað pínt verð-
ið upp langt yfir raunveruleg-
an kostnað.
Bandaríski sjimpansinn Ham
(„svinslæri“) grét eins og
barn þegar honum var náð
upp úr Atlanzhafi eftir för
sína upp í háloftin í banda-
rískri ehlflaug fyrir nakkr-
urn dögum. Frá því var
einnig skýrt að hanu hefði
vætt bleyjuna sína á hinu
675 kni ferðalagi, en honum
lioi vel. Hann brosti hinn
ánægðasti þegar liann fékk
að borða.
son, en leikendur: Inga Bland-
on, Svandís Jónsdóttir, Harry
Einarsson, Valgeir Óli Gíslason,
Sína Arndal, Ragnar Jóhanns-
son, Hrönn Kjartansd., Katrín
Þorláksdóttir og leikstjórinn.
Leiktjöld eru gerð af Bjarna
Jónssyni.
Leikritið ,,Tengdamamma“ hef-
ur áður verið sýnt í Hafnar-
firði. >að var leikflokkur Páls
Sveinssonar yfirkennara sem
sýndi leikinn árið 1933 og var
Sofíía Guðlaugsdóttir þá leið-
beinandi.
Líkur hafa mi vaxið á því að
bráðlega hefjist samningar um
vopnahlé í Alsír á milli frönsku
stjórnarinnar og þjóðfrclsis-
lireyfingar Serkja.
Masmoudi, upplýsingamála-
ráðherra Túnis, ræddi í vikunni
við de Gaulle, íorseta Frakk-
lands. Tilgangurinn var að und-
irbúa fyrrhugaðan viðræðufund
de Gaulle og Bourguiba, forseta
Túnis, en á honum er aítur ætl-
unin að búa í haginn íyrir vænt-
anlega samninga milli Serkja og
Frakka. Tilkynnt hefur verið í
: París að de Gaulle og Bour-
guiba muni hittast i Paris 18.
þessa mánaðar.
Frétt sem birtist í ýmsum
blöðum, m.a. hér á landi, und-
ir stórum fyrirsögnum af nýrri
efpablöndu, sem sögð var geta
larnað dém.greind heillar þjóðar
á einni Idukkustund, liefur
reynzt vera uppspuni frá rót-
uin.
Vísindamaður sá sem borinn
var fyrir fréttimii og átti að
hafa fundið þessa merkilegu
efnablöndu, sænski prófessorinn
HoLger Hyden, kannaðist ekk-
ert við að hafa viðhaft þau
ummæli sem fréttastofur og
blöð sögðu hann hafa látið af
vörum sér í erindi sem hann
hélt á vísindaþingi í Kaliforn-
íu.
Maður þarf að hafa allmikía
stjóm á sjálfum sér, þegar
I maður heyrir rdðurstöður
manns og samverkamanna
þannig afskræmdar, sagði próf-
essor Hyden í sæns'ka útvarpið
eftir heimkomuna.
Engin læknislyf eru til sem
valdið gætu slíkri stökkbreyt-
ingu í taugakerfi manns, sagðl
hann.
Heföi verið eitt -
hvcð fyrir Pétur
Frú nokkur í Glendale í Kali*
forníu, Francine Leiberman
'heitir hún, hefur tilkynnt lög-
reglunni þar í bæ, að lirein-
: gerningarkona hennar hafi af
jvangá fleygt skartgripum að
verðmæti yfir milljón króriur
og þá sé nú líklega að finna á
sorphaugunum.
Ti! tannlæknisins, án nokkurs ótta
Það er bezt að játa strax
að það era noldcrar ýkjur í
fyrirsögninni, a.m.k. að því
okkur, fullorðna fólkið
snertir. Hvemig stendur á
þessum einkennilega, óþægi-
lega ótta sem þyrmir yfir
okkur, strax þegar við nálg-
umst stofu tannlæknisins ?
Ætili skýringin sé ekki sú að
reynslan ræður viðbrögðum
okkar — við fórum flest okk-
ar ekki til tannlæknis fyrr
en það var um seinan. Hvem-
ig eigum við að útrýma þess-
um ótta?
Meðan verkfræðingar og
tæknimeistarar lögðu heiía
sinn í b’eyti til þess að búa
til tannbor sem ekki ylli nein-
um sársauka, glímdu starfs-
menn heilbrigðisþjónustunnar
í Tékkóslóvakíu við varJla-
málið frá annarri hlið. Þeir
hófu milda áróðursherferð
fyrir vömum gegn tann-
skemmdum, en létu ekki sitja
við áróðurinn einan. Fjórð-
ungur þjóðarinnar var um-
vafinn hvers konar vamar-
ráðstöfunum í sjö ár. Hvaða
fjórðungur var þetta? Tvær
milljónir barna, unglinga, ný-
liða í hernum, vanfærar kon-
ur, verkamenn sem vinna
hættulega vinnu, berklasjúk-
lingar.
Árangimnn af vörnum gegn
tannskemmdum í börnum er
augljós. Tennur þeirra em
skoðaðar reglulega, minnstu
skemmdir em uppgötvaðar
þsgar í stað. Og hver er
áranguriim? Einfaldar tann-
fyllingar eru nú 30 sinnum
fleiri en flóknari viðgerðir.
Hinn góði árangur af starfi
barnatannlæknanna kemur
strax fram í miklu heilli tönn-
um í unglingunum. Þegar
bornar vöru saman tennur í
unglingum, sem voru 15—19
ára 1951 og í jafnöldrum
þeirra árið 1957 sem notið
höfðu skipulagðrar verndar
gegn tannskemmdum í skól-
um, kom i )jós að tanntökum
hafði fækkað úr 4 í 1 að með-
altali.
öll börn njóta hinna full-
komnustu lækninga við tann-
skekkju, og þær lækningar
sem undir læknisþjónustu
heyi'a eru með öllu ókeypis.
Mikil vinna var innt af
höndum áður en þessi góði
árangur náðist. Ástandið í
þessum málum hafði verió
harla bágborið á hernámsár-
unum og fyiir stríð. Tölur
tala þar skýru máli: áður
fyrr búsettu flestir tannlækn-
ar s*g á borgum og af þeim
fjórðungur í höfuðborginni
Prag. I nærri því fjórða
hverju héraði landsins kom
aðeins einn tannlæknir á
hverja 30.000 íbúa að meðal-
tali og í þriðja hverju hér-
aði var engan tannlækni að
finna. Og hvernig er ástand-
ið nú? Ekkert hérað er án
tannlæknis — 1959 kom einn
tannlæknir á hverja 2.875
íbúa.
Og æ meiri kröfur eru.
gerðar til þessara tannlækna.
Áður fyrr leitaði aðeins ör-
lítill hluti landsmanna til
tannlæknis. Á síðari árum
kemur hver landsmaður að
jafnaði tvisvar á ári til tann-
s'koðunar.
Það er ljóst af þessu að
tékkneskir tannlæknar geta
ekki kvartað undan því að
þeir hafi ekki nóg að gera.
Biðstofur þeirra eru jafnan
þótt setnar. Og þetta á ekki
aðeins víð biðstofur í Prag,
Brno, Bratislava og öðruni
stórum borgum. Mörg hur.idr-
uð tannlæknastofur hafa ver-
ið settar upp um allt lýðveld-
ið. Það er varla til sú hcilsu-
stöð í verksmiðju að þár' sé
ekki tannlæknadeild. Og vel
að merkja — það koslar ckk-
ert að fara til tannlæknis.
Einn af mörgum kostum
tékknesku almannatrygging-
anna er sá að meira en 90%
af lándsmönnúm fá ókcypis
tann’ækningar.
Af öllu þessu leiðir að
þeim fækkar óðum sem sitja
í biðstcfum tannlæknanna
með skelfingu uppmálaða f
hverjum andlitsdrætti.
Jarmila Hotifová.
Eitt merkile.gasta atriðið í heilsuvömum j himmi. sósí&list-
ísku löndum em heimsóknir sérfræðinga, þ.ni.t. tannlækna,
í afslcekkt héruð í sérstaklega þar til gerðiun bílum sem flytja
öll þau tæki sem nauðsynleg era. Myndin er tekin í slíkum
tannlæknabíl í þorpinu Hradistko nálægt borginni Nymburk
j Bæheimi. Það er ekki að sjá að litla stúlkan sé neitt bangiiu