Þjóðviljinn - 25.02.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.02.1961, Blaðsíða 2
-2) — ÞJÓÐVILJINN —■ Laugardagur 25. febrúar 1961 Kosning Trésmiðafál. Lramhald af 1. síðu. ; eru i.d. nær 190 íteirí •'féi&gsmetm'. fullgiidir (I). 1 e.* sku'diausir) 'en við síoasfa , stjórnarkjör. Það hefur því vakið undrun og reiði félagsmanna að í- haldsmenn’.rnir skuli nú beita öllum ráðum til þess að sundra kröflum og einingu fólags- manna. Tréfinið'.r! S%rarið sundning- ar- og skemm darsta rf s emi í- haldsins ineS því að vinna vsl og drengilega að sigri A-list- suis! Takið strax til starfa. — Kjós'ð strax. Kosningaskrifstofa A-listans cr í Aðalslræti 12, sími 19240. X A póhscctfd’ Margeirí varðhald Framhald af 12. síðu. hendur lögfræöingi þe’.m, er síðan krafði hjónin um graiðslu á honum í annað sinn. Margir munu að sjálfsögðu fylgjast af athygli með máli þes.su. Margeir lifir sem kunn- ugt er af því að ,,ávaxta“ fé, bæði fyrir sig og aðra og hef- ur sú fjármálastarfsemi verið taíin ærið vafasöm að ekki sé meira sagt, þótt ekki hafi til þaeraa tekizt að koma lögum yfir hann. Hafa auglýsingar frá honum varðandi þersa. ,,vin- sælu“ fjáraflaaðferð verið birt- ar athugasemdalaust í sumum blöðum bæjarlns allt fram að þessu. go Framhald af 12. síðu. 141 iiieira ~*s. Oberstdorf 24/2 (NTB-AFP — í dag íor f.ram undirbúnings- keppni fyrir alþjóðlega skíða- stökkkeppni í Oberstdori í þýzku Ötpunum. í þessari keppni gerð- ust þau tíðindi að Júgóslavinn Alsír Sírni 2 - 33 - 33. Slípidiskar á járn og stál. = HÉÐSNM S= Vélaverzlun ■ Seljavegi 2, simi 2 42 60 Hurðadælnr sænskar Verð kr. 393,— = HEÐINN = V Vélaverzlun Seljavegi 2, simi 2 42 60 vrí lílokkunnn! Félagsftindur í Sósíalistafé- Jági Reykjavíkur verður n.k. þriðjudagskvöld. — Nánar síðar. W FYLKINGIM ÆFR eínir tii kvöldvöku n.k. sunnudagskvöld í i'élags- heimilinu að Tjarnargötu 20. Fagnaðurinn hefst kl. 9 með sameiginiegri kaffi- og kakó- drykkju. Ýmislegt verður tit fróðieiks og skemmtunar; m. a.: — Atburðir og æsiugar í Úngó, frásöguþáttur. — Upp- lestur; Eiísabet Guttoi-msdótt- ir lcs Ijóð. — Jón Nordal og Margrét Gattorpisd. stjórna atmennum siing. Aðgangseyrir kr. 10.”— Alll innifalið. Herlið frá Indlandi AFP tilkynnir frá Nýju- Dehli að Hammarskjöld hafi teðið indvcrsku stjcrnina að ssnda 8.000 manna herlið á ví'gum SÞ til ; Kongó. Nehru er sagður liafa ,.gefið V skyn að ekki kæmi til greina að Indverjar; pendu nema 2000- ■ 3000, manna. til til Kongó. I.úmúmba grahnr 19. janúar Þýzkur hermaður úr her, Belgíuleppsins Tshom.be í Kat- anga segizt, háfa, sjájfur graf- ið líkin af Lúmúmba, Okito og Mnolo í sömu gröf í frum- slcógí' nálægt þorpinu Katoto hinn 19. janúar sl. Þjóðverj- inn, Armio Katz segir þetta í vi'ðtali við--kvöidblaðið Paese Sera í Rcm. Han-r liefur verið í 7 mánúði <í' þjcnustu Tshom- bes en var áðú'r'j útlendinga- herdéM Frakklands. Katz segist hafa verið í her- búðurri ■ við ■ El-rsafcethville him 18. .ianúar þeerar tilkvnnt var að far.garnir þrir hefðu verið fluttir til Katanga frá Thys- ville. Sanrá dag siðdegis hafi belgískur liðsforingi, Ruvs að nafni, ’komið í vörubíl ásemt 13 hermönnum, og á bílpalli'n- um voru Hk fanganna þrigg.ia. Hann kveðst begar háfa borlð kennsl á likið af Lúmúmba. Har”i hafðt ve.rið skotinn 'í hnakkann. I fvnrni og nösnm ha.fi verið storkið blóð sem hrfi srefið til kvnns að har.i hafi verið bsrinn og pyntaður fyr- ir morðið Framhaid af 12. síðu. sinni í Alsírmálinu með því að fara til Parisar, nerna hann hafi áður fengið tryggingu fyrir því, að bæði de Gaulie og Ferhat Abbas væru reiðubúnir til samninga. 1 París er talið að samning- arnir milii útlagastjórirarinnar qg i'rönsku stjórnarinnar muni fjaila um pólitíska framtíð Al- sír, stöðu Frakka í Als'ír, sam- batidið milii FrakkTahds o,g ’Al- sír c'g "um aúðiindir 'áahára. Vissar heimiidir eru fj'rir því. að Krim Belkassem. utanríkis ráðherra útlagastjórnar Alsírbúa hafa lagt fram áætlun um sam- eiginlega nýtingu auðjinda, sér- staklega olíu, í Sahara, sem Egyptaland, Túnis, Alsír og Libya taki þátt í. Þá sé útlaga- stjórnin heizt á. þeirri skoðun, að frjálst Aisír verði aðili að franska samveldinu, enda þfið heppiiegast þar sem Frakk- land verði áfram aðalmarkgður- inn í'yrir Sahara-olíuna. Sovét- ríkin styðji þessa hugmynd, enda myndi þetta útiloka að oliugráð- ug auðfyrirfæki í Bandaríkjun- um næðu þarna ítökum. Sergei Vinogradoff, sendiherra Sovét- ríkjanna í Paris, átti klukku- stundar viðtal við de Gaulle for- seta í gærkvöld, og' er talið að sendiherrann hafi tilkynnt for- setanum, að Sovétstjórnin væri hlynnt því að þeinar viðræður komist á miiii frönsku stjórnar- innar og útlagastjórúar Serkja í Túnis. J5I Joze Slibar stökk J M J 141 metra. en það er lengsta skíðástökk sem sögur fara af i heiminum. Slibar er 27 ára gamall stúdent. Hann náði þessum frábæra árangri þrátt fyrir meiðsli í fæti. Úrslit í keppninni urðu ann- ars þessi: 1. Leodolter, Austurríki 231,9 st. (129 og 134 m) 2. Recknagel, A-Þýzkal. 227.7 st. (130 og 126 rri) 3. Happle, V. Þýzkal. 224,4 st. (130 og 131 m) 4. Slibar, Júgóslavíu 221,9 st. (122 og 141 m) 5. Niemi. Finnlandi 217,4 st. (125 og 123 m). Laiidkymiingar- starísemi Ferða- skriístofuimar Nýverið hefur Ferðaskrif- stofa rikisins gefið út stórt og vandað plakat til auglýsinga og dreifingar erlendis. Stærð þess. er 100x60 sm. og á því er lit- prentuð mynd af Gullfossi, sem Guðmundur Hannesson ljós- se myndari hefur tekið. Er prent- unin gerð í Munchen. Þetta er annað auglýsingaplakatið, isem Ferðaskrifstofan gefur út, hitt var með mynd af Geysisgosi, prentað svart-livílt. Þá hefur Ferðaskrifsfofan að undanförnu gefið út nokkra bæklinga um lsland í Jandkynn- ingar- og auglýsingaskyni, má þar nefna einn msð mörgum myndum frá íslandi, er hefur verið gefinn út á fimm tungu- málum litprentaður. Einnig hefur hún gefið út pésa um Reykjavík og annan með ýmis- um nauðsynlegum upplýsingum í sambandi við ferðalög til Is- lands. HvaS hafa Skipstjórs- og stýrimsnna- félagiS Vísir j heldur fund á morgun í Matsto.funni Vík og hefst hann kl. 2 e.h. Fundarefni: Samningamir. Félagsmenn mæti vel og stundvíslega. STJÖRNIN. Keflaví'k 'A Sorin, aðalfulltWu Sovétríkj- anna hjá SÞ, hefur sent for- seta Öryggisráðsins foréf og krafizt þess að ráðsmeðlimum verði skýrt tfrá framkvæmd samþykktar ráðsins um Kongó- málið. í samþykktinni er á- 'kvörðun um að þegar skuli allir belgískir og aðrir erlend- ir hermenn og hernaðarlegir star.fsmenn nema stafslið og her SÞ fluttir úr landinu. Sama gildir um alla erlenda póli- t'íska ráðgjafa. Belgíumenn halda enn áfram undirró'ðursstarfsemi sinni og beinum hernaðarlegum aðgerð- um í Kongó, segir Sorin, eil það er nauðsynlegt að full- trúar í Öryggisráðinu séu látnir vita um það hvað hafi verið gert til áð framkvæma gsrða samþykkt, þar sem nú séu fjórir dagar liðnir frá gild- istöku hennar. Einnig er skylt að láta fulltrúa, vita framvegis um öll framkvæmdaatriði þetta varðandi Óperan Fídellé kynnt í H.f. Tónlistarkynningar verða í hátíðasal háskólans á morgun, sunnudaginn 26. febrúar og næsta sunnudag 5. marz og hefjast klukkan 5 e.h. stur.d- víslega. Flutt verður af hjjóm- plötutækjum skólans, tvískipt vegna lengdar, óperan Fídelíó (eða Leónóra) eftir Beethoven. Þetia er eina óperan, sem Beethoven samdi, í senn eitt mesta erfiðis- og eftirlætisverk lians, cg eitt af öndvegisverk- um hans. Það hefur aldrei fyrr verið flutt hér á landi í heiid ftinni. teinsöngvareqf. kór og hljómsveit Vínaróperunnar flytja (m.a. Martha Mödl), Wolfgang Windgassen og Sena Jurinac). Stjórnandi er hinn mikli Beethoven-túlkandi Wil- helm Furtwánger, og var þetta eilt, síðasta verkið, sem hann stjórnaði, áður en hann féll frá fyrir nokknim árum. Dr. phil. Róbert A. Ottósson flytur imigangsorð og skýrir efni óperunnar og sérkenni tónlistarinnar. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. työ (2 ten ~t/éM§u4fM é$£é Pioco beið í tvær til þrjár mínútur. Hátt yfir honum sveimúðu máfar og brimlöðrið skall á klctta- veggnum. Anaho sást ekki meir. Nú þetta hafði verið gott högg. Pioco setti vélir.ia- í gang og sigldi í áttina til þorpsins. Allir myndu álíta að Anaho hefði , drukknað yið hina fífldjörfu jköfun ...... En Anaho var ekki dauður. Höggið ihafði að visu lamað hann, en hann hafði ekki misst meðvitund. Höfuðið á honum var alveg að klofna og liann fanni mikið til í vinstri öxl, Honum tókst að kom- ast á land við illan leik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.