Þjóðviljinn - 25.02.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.02.1961, Blaðsíða 6
/ 6) — Þ-TÓÐVILJINN — Laugardagur 25. febrúar 1961 Laugardágur 25. februar 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (7 þJOÐVIL Útgefandi: SameinjnRarflokkur alþýðu - Sósfalístaflokkurinn. - ^ Ritstjóran' Maömís Kjartansson táb.i. Magnús Torfi Ólafsson, Sig-;: urður Guömúudoson. — Fr.éttarifcsmrar- ívar H. Jónsson. Jónf BjarnasonV — ' A'uglýsingastjóri: Guögeir Magnússon. — Ritstjórn,- afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 17-500 ^5 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00 ~ Prentsmiðja Þjóðviljans. = Seðlabankastjóriim Ijegar Vilhjálmur Þór vék úr embætti sínu í júlí í fyrra töldu menn einsætt að hann ætti ekki aftur- kvæmt í Seðlabankann. Þótt hann hvrfi úr starfi sínu með formlegum rökstuðningi vissu allir að hin raun- verulega ástæða var sú, að hann hafði reynzt uppvís að alvarlegum lögbrotum; rannsókn hafði leitt í ljós að hann bar sína miklu ábyrgð ó miíljónasvikum Ol- íufélagsins h.f. og því afskiptaleysi opinberra aðila' sem gerðu svikin framkvæmanleg. Varkárustu lögfræðing- um bar saman um að ekki yrði hjá því komizt að hcfða mál gegn Vilhjálmi og dómur gæti ekki orðið nema á eina lund. Sekt hans var augljós o óvéfengjanleg, þótt kvörn réttvísinnar mali svo hægt að endanlegur, formlegur dómur láti á sér standa. Því þótti almenn- ingi augljóst að hann gæti með engu móti lengur skipað stöðu sem þyrfti að vera kenr.d við flekkleysi og grandvarleik, ef vel ætti að vera. Kngu að síður hefur ríkisstjórnin nú tekið þá ákvörðun að afhenda Vilhjálmi að nýju æðsta embætti þjóðárinnar á sviði efnahagsmála; hann á að halda áfram að móta stefnu og framkvæmdir í peningamálum og ríkia yfir gjald- eyriseftirlitinu: hann á að koma fram inn á við og út á við sem holdi klæddur fulltrúi íslenzks heiðarleika og siðgæðis í fjármálum. Og raunar kunna ýmsir að segja að ekki fari með öllu illa á því. l/'aldataka Vilhjálms Þórs vekur að vonum npargar " spurningar: Táknar ákvörðun ríkisstjórnarinnar það að hún hafi þegar ákveðið að mál skuli ekki höfðað gegn Vilhjálmi Þór fyrir hlutdeild hans í svikum Olíu- félagsins? Eru ráðherrarnir fyrirfram að kveða upp þann sýknudóm sem allir vita að yrði dómstólunum ofraun? Eflaust er tilgangurinn sá, þótt öðruvísi kunni að fara; ríkisstjórnin hefur áður orðið að hopa fyrir almenningsálitinu í þessu máli. Hitt er víst að al- menningur fær aldrei frá stjórnarvöldunum neina þreinskilna greinargerð um það hvað valdi þessari sér- stgeðu ráðsmennsku. Þarna eru semsé að verki þjóð- félagsöfl þau sem nefnast „sambönd" og ráða stund- um úrslitum á hinn kynlegasta hátt, þvert ofan í staðreyndir þær sem blasa við öllum á yfirborðinu. Og Vilhjálmur Þór hefur kunnað manna bezt að tryggja sér slík sambönd; annar þáttur þeirra er spunninn úr fjárhagslegum toga, hinn er fléttaður úr vitneskjunni um ávirðingar og samsekt annarra; þau sambönd ná langt út fyrir landsteinana og til hinna ólíklegustu aðila. 'F'róðlegt er til þess að vita að það voru fyrst og 1 fremst ráðherrar Alþýðuflokksins sem beittu sér fyrir því að Vilhjálmur fengi öll völd 9Ín á nýjan leik. Þarna kom loksins hugsjónamál handa flokknum sem kepnir sig við alþýðuna, og Gylfi Þ. Gíslason hefur eflaust verið upp með sér þegar hann beitti embættis- valdi sínu í þágu heiðarleika og réttlætis. Ekki þarf getum að því að leiða að þar hefur hin dularfulla fjármálasaga Alþýðuflokksins ráðið úrslitum; allir vita hvern hlut Vilhjálmur átti að því að tryggja Alþýðu- flokknum og Alþýðublaðinu tekjur meðan þær voru innlendar, og trúlega hefur hann einnig haft hönd í bagga þegar aðrar og enn ríkulegri uppsprettulindir opnuðust stjórnarflokknum. Enginn skyldi þó ætla að þakkarskuldin hafi íþyngt leiðtogum Alþýðuflokksins; þai-na er að verki hin gagnkvæma vitneskja og ótt- inn við uppljóstranir. Þannig er komið stjórnmálasið- gæði og fjármálaheiðarleik á íslandi. ryrir allmörgum árum var Vilhjálmur Þór dæmdur * fyrir hlutdeild sína í fyrra svikamáli Oliufélags- ins h.f. Sama daginn og dómurinn var kveðinn upp var hann sæmdur stórriddarakrossi íálkaorðunnar, æðsta heiðursmerki íslenzkra stjórnarvalda. En valda- mönnum þjóðarinnar er altaf að fara fram. Nú ætla þeir að sýkna Vilhjálm áður en hann er ákærður, veita honum uppreisn æru áður en hann er dæmdur. Vont er þeirra ranglæti, verra þeirra réttlæti. — m. Hinn stóri og glæsilegi fiskiskipafloti Vestmannaey- inga bundinn í höfn, hvergi unnið á nokkurri bryggju. Allar vinnslustöðvar lokaðar, hvergi vinnuönn í nokkru frystihúsi. Og þó eru 7 vikur liðnar af árinu og vertíð í full- um gangi I öðrum veiðislöðv- um. Hvað veldur ? Kommúnistar! hrópar Morgunbiaðið. Kommúnistar, heyrist „rödd húsbóndans“ enduróma í Alþýðublaðinu. Kommúnist ar! b ergmálar Guðlaugur bæjarstjóri íhalds- ins í Vestmannaeyjum. Miklir menn eru þessir bölvað'r kommúnistar — væri nokkurntima hægt að treysta því að fyrrnefnd blöð segðu satt. En er málið nú svona einfalt? Útgerðarmannaverkíall Þegar farið er að rifja upp og rekja gang deilunnar í Vestmannaeyjum kemur í Ijós að hún er töluvert óvenjulfeg. Verkfall hófst í Vestmanna- eyjum þegar 1. janúar. Það voru það v&rkamenn. Það voru heldur ekki verkakonur. Samt lágu allir bátar bundnir í höfn, öll frystihús lokuð, engina fiskur barst á land í V estmannaey jum. Hverjir voru J á í verkfalli? Það voru sjálfir útgerðar- mennirnir í Vestmannaeyjum, Cftvegsbændafélag Vest- mannaeyja. Verkíall qegn hverjum? Verkfall útgérðarmanna var iraunar gert undir nafninu: róðrarbann. En hversvegna vcru útgerðarmenn í verk- falii? Gegn hverjum gerðu þeir verkfall? Verkfall þeirra, róðra- banni þeirra va.r stefnt gegn eigendum frystihúsanna. Þeir neituðu að fallast, á verð- flokkunarregiur þær á fiski sem frystihúsaeigendur kröfð- ust, því verðfloklíunarreglur þessar voru við það miðaðar a,ð f rystihúsaeigendu r gætu féfiett útvegsbændur og sjó- menn. Verkfall útvegsbænda g&gn frystihúsaklíkunni stcð réttar bænda, eða frá 15.—25. jan. Með hinuni nýju samning- um milli sjómanna og vit- vegsbænda í Eyjum fengu sjómeim 25% kjarabpútu-. Að íorða írá stöðvun Verkamenn og verkakonur í Vestmannaeyjum höfðu, eins og önnur verkalýðsfélög, séð sig tilneyd.d að krefjast bællra kjara og höfðu sent. atvinnu- rakendum kröfur sínar. Þegar útvegsmenn, fyrstir allra í Eyjum, voru komnir í verkfal! gegn frystihúsaeig- endum hugðu verkamenn bezt að nota tímann til að semja . um kjör sín. Með því að nota e’nmitt tímann sem útvegs- mcnn voru í verkfálli var liægt að koma í veg fyrir að til stöðvunar þyrfti að koma síðar á vertíð'nni. Allir í Vestmannaeyjum voru sammála um að þetta væri sameiginlegur hagur allra þar. Barði sagði stopp Samningaviðræður milli voru ekki sjómenn sem gerðu það verkfall, hvorki hásetar, skipstjórar né vélstjórar. Ekki Einar ríki 5 vikur, eða frá 1. jan. til 4. febrúar. Fyrstu 5 vikur vcrtíðarinn- ar glötuðust vegna verkfalls útvegsbænda gegn frystihúsa- eigendum. — Og svo eru út- vegsbændur sagðir aðaleig- endur tveggja frystihúsa af 4 í Vestmannaeyjum! — „Eitthvað er rotið í ríki Dana“. Fengu 25 % hækkun Meðan stóð á verkfalli út,- vegsbænda gegn frystihúsa- eigendum náðu sjómennsamn- ingum um bætt kjör. Að visu ekki án verkfalls, en verkfall þeirra stóð ekki nema litinn hluta af verkfalli útvsgs- verkamanna og at.vinnurek- enda hófust fyrstu dagana í janúar. En þeir fengu ekki að semja í friði. Hönd ríkis- stjórnarklíku Vinnuveitenda- sambandsins seildist fijótlega til Eyja. Á öðrum eða þriðja samningafundmum mætti Barði Friðriksson, sendimaður Vinnuveitendasambandsins og sagði: Nei, þið semjið eldti um eyris kauphækkun! Hlýðinn arðuruxi Atvinnurekendur í Eyjum reyndust ekki stærri kariar en það, að þeir hlýddu auðmjúk- legast banni rikisstjórnar- klíkunnar. Á næstu fundum „Og hann leit yfir allt sem hann liafði gjört, og sjá það var harla gott“! — Þessa mynd af Sighvati Bjarnasyni forstjóra Vinnslustöðvarinnar cg afrekmn hans birti Morgunbl. 21. þ.m. 1 Jressum vinnusal er á vertíðinni iðandi líf og starf, oft mikinn hluta sólarliriugsins, en með hlýðni sinni nú hefur þessi maður er þarna stendur leitt liina dauðu hönd ríkisstjórnarklík- unnar yfir fyrirtæki sitt og Vestmannaeyinga. — Sannarlega liöfðu Vestmannaeyingar vænzt an,nars af hommr ar, ásamt tveimur öðirum. Sighvatur Bjarnason fram- kvæmdastjóri Vinnslustöðvar- innar, en aðaleigendur hexrnar kváðu vera 40 eða fleiri út- vegsbændur, sem stofnuðu fyrirtækið á sínum tíma. Einar Sigurjónsson forstjóri Isfélags Vestmanuaeyja, en flestir eigendur þess munu vera útvegsbændur. — Fimmti maðurinn 1 nefndinni er svo einskonar sameigin- legur starfsmaður stöðvanna. verkamönnum um eyris kaup- hækkun? Hafa kannski út- vegsbændurnir sem nýbúnir eru að semja við ‘••jómennina um 25% hækkun harðbannað þeiin að liækka kaup verka- manna óg verkakveima nm eínn eyri? Hverjum er ætlað að trúa slíku?- Nei, þeir gera það sam- kvæmt skipun ríkisstjórnar- ldíkunnar í Vinnuveitenda- sambandinu, sem liræddir og hlýðnir húskarlar hennar. Kéfðu þó margir Vestmanna- eyingar vænzt. annars af þeim. Fyrir hverra íé Fyrir hverra fé eru svo hraðfrystihúsin í Vestmanna- eyjum byggð? Eru fyrrnefnd1- ir heiðursmenn svo óskaplega miklu duglegri en aðrir Vest- mannaeyingar að þeir hafi kemið þeim upp fyrir kaup sitt, fyrir heiðárlega vinnu? Hafa þeir kannski byggt frystihúsin með eigin höndum í eftir- og helgidagavinnu — lélu þeir hiklaust í ljós að þótt þeir vildu gjarna semja mættu þeir það ekki þeim væri bannað það! Einn v&r sá atvinnurekandi er hafði a’gera sérstöðu: Vestmannaeyjabær. Þass hefði mátt vænta að bæjarstjórinn vildi geira sitt til að greiða fyrir samningum, stuðla að bættum kjörum almennings í bænum og firra bæjarfélagið Ijóni af langvarandi stöðvun. Enginn sem hlustaði á ræðu Guðlaugs Gíslasonar bæjar- stjóra á fundi verkfallsmanna 18. þ.m. er í vafa um að í stað þessa valdi hann sér það hlut- skipti að gerast þægur arð- uruxi ríkisstjórnarklíkunnar. — Vestmannaeyingar munu ekki strax gleyma því. Hverjir eru þeir Hverjir eru þeir, þessir at- vinnurekendur í Vestmanna- eyjum sem harðneita verka- mönnum um eyrís kauphækk- un eftir að samið hefur verið um 25% hækkun til sjó- manna? Fyrstan skal telja Einar rilia, eiganda Hraðfrystistöðv- arinnar, vikapiltur hans í samninganefndinni 'er Óskar Gíslason framkvæmdastjóri stöðvarinnar. Ágúst Matthíasson forstjóri Fiskiðjunnar og eiganii henn- í hverra umboði í hverra umboði harðneita þessir herrar verkamönnum um eyris kauphækkun ? Skuldakóngurinn Einar ríki og einkaeigsndurnir gera það í sjálfteknu umboði í því augnamiði að auka enn sem fyrr gróða sinn á fátækt al- mennings. En þeir Sighvafur Bjarnason og Einar Sigur jónsson ? í hvers umboði þverneita þeir Kaus sér hlutskiptt arðuruxans. B B 13 H rt H H H B H H H H H n H H H H H H H a H H H H H H H H M H a u H H H g Ríkisstjórn íslands hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp tii laga um lánasjóð stúdenta. Ákvæði þess gefa til&fni til nckkurra athugascmda. Á síðustu árum hafa flestir stúdentar, scm nám stunda erlendis, notið nokkurra styrkja og lána af opinberu fé. Stuðningur þessi hefur yf- irleitt jafngilt. þriggja mánaða náms- og tívalarkostnaði þeiiTa, sem er nokkuð breyti- l&gur eftir löndum. Miðað við fimm ára nám hefur reglan verið sú að veita styrki og lán að jöfnu, þ.e. hvort um sig í tvö og hálft ár. Samkvæmt fyrrnefndu frumvarpi er sú breyting-fyr- irhuguð, að námsstyrkir t— að undanskyldum nokkrum verðlaunastyrkjum — verði afnumdir með öllu, en stú- denfum verði hins vegar gef- inn kostur á hærri lánum en áður eða allt að 25 þús. kr. á ári. Lán þessi skulu endur- greiðast með jöfnum afborg- urium í 15 ér (í stað 10 áð- ur) og skulu þær hafnar eigi síðar en þrem árum eftir að lántakandi hefur lokið há- skólaprófi. Frá þeim tíma STYRKI? reiknast 3 'A % ársvextir af láninu. Það er Ijóst, að um grund- vallarbreytingu er að ræða frá því fyrirkomulagi, sem haft hefur verið á opinberum stuðningi við íslenzka há- skólastúdenta um nokkurra ára skeið. Það er því ómaks- ins vert að athuga hvort frum- vairp þetta sé líklegt til að firra þeim fjárhagsvandræð- um, sem stúdentar eiga við að stríða, hvort það verði þeim til raunverulegra hagsbóta, ef löggjafinn leggur yfir það blessun sína. Fiaimvarpið er runnið und- an rifjum þeirrar ríkisstjórn- ar, sem hefur ekki þreytzt á því allt frá upphafi að rýra lífskjör íslenzks almennings. Fátæktarhugsjón sú, sem rik- isstjórn þessi virðist hafa að leiðarljcsi, hefur ekki hvað sízt komið óþyrmilega við afkomu íslenzkra slúdenta er- lendis: gengisfellingin hækk- aði kaupverð erlends gjald- eyris um 80—90% og að sama skapi lækkaði f járhags- l&ga risið á stúdentum. Það sem áður var kleift í góðæri: að vinna fyrir 2/3 hlut- um námskostnaðarins í ,,sum- arfríinu", varð á svipstundu óframkvæmanlegt. Stúdentar mótmæltu, héldu fund í Reykjavík á s.l. hausti, báru vandræði sín upp við mennta- málaráðh&rra og kröfðust. þess, að þeim yrði gerl, fært að halda náminu áfram þar sem frá var horfið; til þess þyrftu styrkir og lán að hækka svo, að þau næmu til samans tveim þriðju hlutum námskostnaðarins. Fyrir af- ganginum mundu þeir reýna að vinna, ef guð og Ólafur gæfu. Þetta voru hógværar kröfur, enda lofaði ráðherr- ami að stuðla að réltlátri lattsn á málinu. Lausnarorð ráðherrans og rikisstjórnarinnar felast í þessu frumvarpi. Þau eru því miður ekki í samræmi við kröfur stúdenta. Þeir báðu al- drei um, að námsstyrkjimum yrSi fórnað fyrir hækkuð lán. Þeir kröfðust hækkaðra styrkja og lána. Þeir fóru þannig aðeins fram á, að kjör þeirra og námsaðstaða héldust í sama horfi og fyrir gengisfellinguna. Kröfur um raunverulegar kjarabætur set.tu þeir ekki fram af J>ví, að þá grunaði, að þær fangju ekki samþýðst þeirri tegund viðreisnar, sem ríkisstjórnin strilast við að framfylgja. Hins vegar báðu J cir alls ekki um nýja k,jaraskerðingu ofan á gengislækkunarskellinn. Annaðhvort er, að ríkisstjóm- in hefur misskilið þá eða hún er með þeim ósköpum fædd, að svara öllum ertingum öf- ugt við það sem almennt ger- ist í ríki náttúrunnar. Engum ætti að blandast. hugur um, að þær breytingar, sem í frumvarpinu felast, mundu leiða af sér versnandi afkomu fyrir stúdenta, þegar öllu er á botninn hvolft. Það er því miður ekki sama með hvaða skilmálum ríkisféð er reitt af höndum. Frumvarpið kemur að því leyti til móts við kröfur þeirra, að það býður hærri lánveitingar en hið tvíþætta fjárframlag rík- issjóðs hefur numið saman- lagt hingað til. Þannig má til sanns vegar færa að stúdent- um er gert hægara að bjarga sér meðan á framhaldsnám- inu stendur. En það eru göm- ul sannindi, að náðiu endist snauðum lánlakanda ekki l&ngur en gjaldfresturinn. Eftir 5—6 ára nám kemur hann heim með um 150 þús. kr. skuldabagga á herðunum, sem hann er skuldbundinn til að létta fljcllega á, samtímis því sem hann hlýtur að afla sér þaks yfir höfuðið — kost- ar það ekki milli 300—400 þús. kr. á viðreisnargengi? Og reikni nú hver sem getur hvenær þessi maður verður orðinn bjargálna í riki okurkarla og auðvalds. Skyldi honum ekki verða fyrir beztu að segja sig til sveitar jafn- skjótt og hann stígur á land. Hvort. pétur eða páll verði að sveitarlimum fyrir til- verknað þessa frumvarps, það er máski ekki aðalatriði málsins. Alvarlegra er, að Loff Guttormsson með því er kastað fyrir ætt- emisstapa sjónarmiði, sem nokkurs hefur mátt sín á undanförnum árum, þ.e. að hinu opinbera sé skylt að styrkja þcgna sína, ekki að- eins til að læra að skrifa, heldur einnig til sérhæfðs náms. Vissulega hefur náms- styrkjakerfið verið ófullkom- ið, en reglan sem það bygg- ist á gaf vonir um að hún yrði smám saman gerð al- gi’d. Sú staðreynd, að aftur- haldinu á íslandi þykir nú hæfa að nema hana úr gildi, er í fullu samræmi við hina almennu stefnu þess: að gera auð'inn að því afli sem öllu valdi í lífi Islendinga. Nú skal sú ósvinna fei lengur líðast að kotbændasynir og vsrka- manna geti skipað sér á bekk með höfðingjunum! I þessu efni sem fleirum er íslenzka auðmannastéttin og ríkisstjórn hennar öðrum argari. I flestum auðvaldsr'kjum er við lýði all-víðfækt náms- styrkjakerfi, sem efnalitlir, en gáfaíir unglingar njóta af. Markalínan milli stéttamia er Framh. á 10. siðu H fcS H H m m H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H - H eins og verkamenn og sjó» menn í Eyjum íbúðir sínar? Nei, hraðfrystihúsin eru byggð fyrir arðinn, gróðarm af vinim i jóinannaniia á liaf- inu, verkamannanna og verka- kvennanna í landi, — að svo miklu layli sem þau eru ekki byggð fyrir lánsfé frá þjóð- inni. Héraðsbrestir Þannig hefur verið komið upp fjórum milljónafyrirtækj- um í Vestmannaeyjum fyrir arðinn af striti verkafólksins. Forráðamenn þessara fjög- urra fyrirtækja koma nú fram sem einhverjir einvaldsherrar, rétt eins og þeir einir ættu þessi fyrirtæki, og nota þau í hsrferð ríkisstjórnarklíkunn- ar til að reyna að svelta verkalýð Vestmannaeyja til hlýð.ni. Þ&ssi framkoma þeirra hefur endurvakið um- ræður um það hvort ekki sé tími til kominn að hvíla þá frá áliyggjum af stjórn þessara. fyrirtækia. Eða hvort myndi verða héraðsbrestur í Eyjum. ef þessir menn mættu t.d. Sem flatningsmenn einhvern góðan veðurdag, en samtök fólksins tækju við stjórn fyr- irtækjanna? Eða halda menn að Vestmannaeyingar eigi enga í röðum sí'num er að hæfni og þekkingu jafnist á við pungapróf þessara herra? Ekki íresiað öllu lenaur Það er ekki aðeins gróði hraðfrystihúsanna í Eyjum og afkoma almermings þar sem byggist á því að flotinn og frystihúsin séu í fullum gangi heldur er talsverður hluti af gjaldeyristekjunn þióðarhmar fenginn fyrir strit B.iómanna og landverka- fólksins í Vestmannaevjum. Fyrrnefndan forstjórakvartett í Vestmannaeyjum varðar auðsjáaulega ekkert um hags- muni þjóðarinnar. Þeim det.tur ekki í hug að ha’da því fram að það myndi hafa n&in úr- slitaáhrif á afkomu hrað- frystihúsanna þótt landverka- fólkið fengi kauphækkun einsi og sjómennimir. Samt hi.ýða þeir enn fyrirmæhim um að neita allri kauphækkun. Fyrir þessa. framkomn þeirra er það nú orðiri hrennandi umræðuefni, ekki aðeins í Vestmanna-* eyjum heldur hvarvetna um 'and, að ekki sé seinna, vænna a.ð breyta rekstri og stjóm hraðfrystihús-i anna. Menn snvria: Hvernig væri síldveiðum lands™ manna komið ef það væri undir duttlungum einhverra, lirokagikkja komið hriorí; sildarverksmiðjumar værw í gangi á sumrin? Nei, sUkt myndi enginn vM leggja. Er I á nokkuð vit í h\ i að bað sé komið undiít dúttlungum f.ámennrar, skammsvnnar klíku hrolra - fullra stóratvinnureke'ul \ í Fevkjavík hvort liraðfrveti- húsin í verstöðvum lanus-' ins eru í gangi og hvorsi nokkur f'skur er veiddu;; ^ á vertíðinni? ' Svarið er aðeins e’U;' J>ióð'n á siálf að eiga frvsti- hús sín og starfrækja þant með hagsmuni h.ióðarhe'-!d-> arhmar fyrir augum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.