Þjóðviljinn - 25.02.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.02.1961, Blaðsíða 3
Laugardagur 25. febrúar 1961 — ÞJóÐVILJINN — fo uÓpólitiski" listinn i TrésmiÓafélaginu Þegar ihaldið hýggst b.ióða fram við stjómarkjör innan j verkalýðsíélaga, er það ævinlega undir kjörorðinu lýðræðissinn- j ar, og að þeir séu algerlega ó- j pólitískir i i'élagsmálum. Nú j i'ræðir Morgunbiaðið okkur ó J að B-listinn í Trésmiðafélaginu sé skipaður án tillits til póli- tískra skoðana. en í i'ormanns- sæti listans er Magnús Jóhann- esson bæjarfulltrúi Sjálfstæðís- ilckksins. sannur baráttumaður viðreisnarstefnunnar, enda er sama hvar ieitað er á listanum að þar íinnast ekki önnur nöfn en þeirra manna. sem eru í lelaginu yfirlýstir skoðanabræð ur Magnúsar og Co. Þegar vinstri stjórnin var við völd réðu títtnefndir Iýðræðis- sinnar Trésmiðafélaginu. Þá var samkvæmt tillögum þeirra vorið 1957 gerð krafa um 12% grunnkaupshækkun. Út úr samn- ingunum kom engin hækkun á grunnkaupi. Sumarið 1358 var enn þá vinstri stjórn í landinu og þá var kral'izt 6% í líféyris- sjóð. Út úr þeim samningum kom 6% liíeyrissjóður á alla tíma færagjaldi. Haustið 1958 sendi stjórn lýð- ræðissinna brél' til Meistarafé- lagsins og fór íram á 3,5% grunnkaupshækkun, eii rétt á eft- ir íéli vinstri stjórnin og stjórn Emils Jónssonar tók við og þar með var allur áhugi Iýðræðis- sinna fyrir hækkuðu kaupi rok- inn út i veður og vind. Fclags- mönnum var ekki sagt l'rá ósk- inni um 3,5%. Vorið 1959 runnu samningar út. Þá lagði stjórn lýðræðissinna ti! að samning- um yrði ekki sagt upp, en i'jöl- mcnnur félagsfundur samþykkti uppsögn samninganna. Síðan reyndu þeir að koma í veg fyr- ir að l'élagið sendi kröfur til at- vinnurekenda um samræmingu á kaupi við aðra iðnaðarmenn. þótt þeir hefðu í sinni stjórnar- tíð haldið svo á samningamál- unum, að trésmiðir voru orðnir lægst Jaunuðu iðnaðarmenn landsins, enda fór svo að ó sama tíma og mörg önnur íélög nóðu með írjálsum samningum hækk- uðu kaupi, héldu þeir að sér höndum og gerðu ckkert. og t'rægt er orðið lýsti Magnús yfir að það væri heimska að skýra frá afstöðu í þeim málum fyrir Alþýðusambandsþing. En þegar núverandi stjórn fé- lagsins var búin að ná sam- stöðu með öðrum sveinafélögum i byggingariðnaðinum um sam- hljóða kröfur. þá allt í einu hal'a lýðræðissinnar skoðun. Þó ílytja Jieir tillögu á félags- fundi til að koma í veg í'yrir samstarf með nokkru öðru verka- lýðsíé’.agi um kaup og kjara- mál, tillögu, sem er í hrópandi mótsögn við alla baráttu verka- lýðshreyfingarinnar fyrr og síð- ar. Ég held, að þessi fáu dæmi sem ég hef hér fært til, sanni það svo að ekki verði um villzt. | að fyrsta skilyrði okkar tré-1 smiða til að ná b.^ttum kjörum i framtíðinni er að Magnús Jó- hannesson og Co. komi þar I Eins og flesta relrur ininni til voru nokkrir islenzkir varð- hvergi nærri. Verum því sam-, skiPsmenn á Þór um tíma fangar um borð í herskipinu taka trésmiðir, og synum þess_'Eastbourne í septeinber 1958. Þeir voru settir á land í Keflavík I ’ um „ópólitísku * Sjálfstæðismönn- j®’ bátniun sem myndin er af. A mastrið var settur radarspeg- um að við erum ákveðnir að °S gátu herskipsmennirnir þannig fylgzt með ferðum baki núverandi stjórnarforustu í félaginu. Það er sterkasta svar- ið sem við getum veitt atvinnu- bátsins eftir að varðskipsmönnunum var sleppt lir haldi. sem unnir voru í dagvinnu, og nokkurra aura hækkun á verk- Síðasta helgin sem Kjérvalssýn- ingin er opin Aðsókn að málverkasýningu Jóhannesar Sveinssonar Kjar- vals í Listamannaskálanum hefur verið geysimikil síðustu dagana. Sýningin varður opin fram yfir helgi, henni lýkur á þriðjudagskvöldið. Þegar stjórn Ólafs Thors tók við or) Ibirti á’.na „viðreisn" barðist Magnús Jóhannesson og Co á félagsi'undi gegn því að samþ.vkkt yrðu mótmæli við þær aðgerðir ríkisvaldsins, en i tíð vinstri stjórnarinnar þuríti ekki rinu sinni féla.cs.fund. Þó var nóg' að lót.a stjórn og trúnaðar- mannaráð samþykkja mótmæl- iti og birta sem félagssamþykkt i Morgunblaðinu. Og frá ‘því að .viðreisnin" hófst og fram að áramótum voru þeir Magnús og Co gjörsamlega skoðunarlausir í kaup- og kjaramálum, enda eins rekendum í baráttunni fyrir bættum kjörum okkar, og við skulum vera þess minnugir, að sameinaðir stöndum við en sundraðir i'öllum. Trésmiður. Goðafoss strandaði á Ólafs- firði, en náðist út aftur á flóði í gærmorgun, er Goðafoss koma vírum í Goðáfoss. Hófu var að sigla inn á höfnina í þeir um klukkan fjögur að Ölafsfirði, \ildi það óhapp til, 1 reyna að ná skipinu út og um að hann bar af réttri Ieið klukkan sex var það komið og strandaði við ve.stri öldu- á flot. Enginn leki kom að brjótinn. Á flóðinti síðtlegis jGoðafossi og virtist hann lítt í ,gær tókst að ná. skipinu út skemmdur. Ætlaði hanri að Þjéðleikhúsinu bsrest tvær géð- ar gjefir RadarspeQÍIIInn er nauð- synSegt örygjgistœki á sjó 1 Erlendis hefur færzt j vöxt eiga nú að geta séð línu — að nota svokallaða radar- og netabaujur sínar í radar- íspegla (reflectora) til að smá- Jtækjum þegar illa viðrar eða ir hlutir, svo sem baujur, smá-|þegar myrkur er. Einnig bátar og trillur verði sýni- myndu togarar sjá hvar bauj- ur bátanna eru og þannig ætti að vera hægt að draga mjög úr veiðafæratjóni bátanna. Sjálfsagt þykir einnig að smá- bátaeigendur eigi s’fika spegla legar í radartækjum skipa og iTugvéla. Nú hefur Jónas Guðmunds- son, sjóliðsforingi, teiknað rad- Þjóðleikhúsinu hafa borizl, jarspsgil er myndi her.ta við tvær verðmætar gjafir síðustu 'islenzkar aostæður og fyrir- Vcstur-Þjóðverja hefur nú lia.fið framleiðslu á jforðast ásiglingar skipa í þoku og dimmviðri. Radarspegillinn vegur um 750 igrömm og er ltann smíð- aður úr völdum léttmálmi daga. Sendiráð hér færði fyrir nokkrum dög- um þjóðleikhússtjóra mikið og verðmætt, grammófónplötusafn að gjöf til Þjóðleikhússins frá vestur-þýzka ríkinu. I safni þessu eru 24 frægar óperur og óperettur, þýzkar, austurrískar og ítalskar, fluttar af ágæt- ustu söngvurum undir stjórn hinna frægustu hljómsveitar- stjcra. tækið Rolf Johansen & Co. í bátum sínum ef þeir kynntt að bila og til að þeir geti honum. I viðtali við fréttamenn tók Jónas það fram að hér væri ekki um uppfinningu að ræða heldur sé hann að innleiða tæki sem aðrar þjcðir hafa CjíiJayronncÁIrníY tileinkað sér í ríkum mæli o'g WlíUClS I CB1111-íÞWBVh11S við gerð spegilsins hefði hann rotið aðstoðar og leiðbeininga ýmissa manna úr sjómanna- altur og num hað lítið eða ekkí skemmt. Goðafoss kom til Ólafsfjarð- ar um 5 leytið í gærmorgun og var þá enn dimmt af nótt og allhvasst að austan með hríðaréljum. Skipið var kom- ið ian úr hafnarmynninu en ’ mun ekki hafa náð beygjunni að bryggjunni og bakkaði því. Skipti það engum togum, að það fcr að reka undan veðr- iuu og rak skáhalt upp í sand- inn við vestri öldubrjótinn og strandaði Svo lánlega vildi til, að er kom fram á daginn lægði veðr- ið, því ella liefði skipið verið 'í mikilli hættu. Ákveðið var að reyna að ná skipira út á flóðinu klukkan 5 síðdegis og komu tveir togarar frá Ak- ureyri á vettvang. Sléttbakur og Harðbakur. Aðstnðaði vél- báturimi Ármann þá við að sigla til Akureyrar í gærkvöld til skoðunar. Goðafoss átti að taka skreið og fiskimjöl á Ólafsfirði. Þá afhenti frú Ragnheiður stétt, enda er spegillinn sér- Hafstein Þjóðleikhúsinu að gjöf jstaklega gerður með það fyrir forkunnarfallega útgáfu af ,augum að merkja neta- og öllum verkum Ludvig Holbergs, ilínubaujur íslenzkra fiskibáta. er faðir hennar Julius Havsteen, sýslumaður, hafði átt. Gildi radarspegilsins er m.a. fólgið í því að fiskibátarnir út mánuðinn Þrátt fyrir að bátar séu al- mennt. hættir síldveiðum verð- ur Ægir i síldarrannsóknum áfram þennan mánuð undir stjórn Jakobs Jakobssonar fiski fræðings. || y-1 / J * * ? I ' ' H ■ H H H H H H H ■ H ■ P f ■ \ ■ ■ . ,m ■■ ■ ... — —-Mt-U. * - Snjöll blaðamennska Á íorsíðu Tímans í gær get- ur að líta tvær frétlir, svip- aðar að áí'erð. Þær bera báð- ar tveggja dálka fyrirsögn, eru nákvæmlega jafn rúm- frekar, og annarri er komið fyrir neðst til vinstri, hinni neðst til hægri, svo að ekki hallist á. Fréttin til vinstri ber fyrirsögnina: „Tekur við embættinu sínu í dag"; sú til hægri; „Margeir í varðhald". Fréttin til vinstri íjallar um Vilhjálm Þór, en hann hefur legið undir grun um ólögleg- an fjárdrátt og sviksamlega starfsemi. Tíminn lætur sér nægja að birta tilkynningu rikisstjórnarinnar um mál hans og leggur aðeins til fyr- irsögnina sjálfur, enda talar hún sínu skýra máli. Vil- hjálmur tekur við „embættinu sínu"; þannig tala menn að- eins um mjög persónulega eign; úrið sitt. hattinn sinn, skyrtuna sína. Blaðið telur fréttina þannig sanna að embætti seðlabankastjóra sé ekki eign þjóðarinnar, ekki trúnaðarstarf í hennar þágu; það er embættið hans Vil- hjálms Þórs. Fréttin til hægri fjallar um Margeir J. Magnússon, en hann hefur einnig legið lengi undir grun um ólöglegan ijárdrátt og sviksamlega starfsemi. Timinn skýrir frá þvi að iðja hans hafi verið í því fólgin að veita mönnum lán og endurheimta þau síð- an í allmjög auknu formi. Ekki munu afrek hans þykja stórvaxin hjá þcim sem bet- ur kunna til verka; hann mun hafa látið sér nægja að hirða nokkra tugi þúsunda hjú ná-' unganum hverju sinni. Aldrei myndi olíuíélagið h.f. til dæmis hafa lagt sig niður við slíkt, enda bendir Timinn réttilega á það að þeir tví menningarnir, Vilhjálmur og Margeir, hafi sama daginn hafnað á næsta ólikum stöð- um. Af skiljanlegum ástæðum er þess ekki að vænta að Tíminn birli neina forustu- grein um siðferði og heiðar- leik ai' þessu tilefni. Þess ger ist ekki heldur þörf. Forsíð- an í gær segir allt sem segja þarf og hittir beint í mark. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.