Þjóðviljinn - 25.02.1961, Blaðsíða 9
Skriftarsamkeppni 1961
Þá er það skriftar- .
samkeppnin, sem alitaf
er vinsælasta samkeppn-
in í blaðinu okkar. í
fyrra vantaði aðeins
þrjá til þess að þátttak-
endur fylltu hundraðið.
Við höfðum þá þann hátt
á að birta jafnóðum nöfn
þeirra, er þátt tóku í
keppninni, það munum
við einnig gera að þessu
sinni. Reglurnar verða
sömu og verið hai'a og
keppninni lýkur á sum-
ardaginn fyrsta.
.Þar sem alltaf bætast
nýir lesendur í hópinn.
sem hvorki eiga fyrri
órganga né kunna regl-
reglur keppninnar, birtum
við þær hér:
Þátttakendum er skipt
í 8 flokka eftir aldri og'
tvenn verðlaun eru veitt
í hverjum aldursi'lokki.
Flokkarnir skiptast
þannig: 1. flokkur 7 ára
og yngri. í þessum flokki
veitum við önnur verð-
laun fyrir prent. Litlu
törnin þurfa því ekki að
hika við að skrifa okkur
með blýantinum sinum.
eldri börnin skrifa að
sjálfsögðu með bleki. 2.
ílokkur 8 ára. í þessum
flokki má einnig nota
blýant. 3. flokkur 9 ára,
4. ílokkur 10 ára, 5.
flokkur 11 óra, 6. ílokk-
ur 12 ára, 7. ílokkur 13
ára og 8. flokkur 14 og
15 ára.
Verkefnið, sem þið eig-
ið að skrifa er gömul
þula. í henni eru margir
upphafsstaíir. sem geía
ykkur tækifæri til að
sýna ieikni og fallega
drætti í skriftinni.
Sendi'ð bréfin á af-
greiðslu Þjóðviljans
Framh. á 2. síðu
GÖMUL ÞULA
Teldu, teldu föðurfrændur þína:
Skarfur Skæringsson,
Skæringur Brandsson,
Brandur Björgólfsson,
Björgólfur Hringsson,
Hringur Hrciðarsson,
Hreiðar Garðsson,
Garður Gunnarsson,
Gunnar Refsson,
Refur Ráðfinnsson,
Ráðfinnur Kolsson,
Kolur Kjörvaldsson,
Kjörvaldur Bjórsson,
Bjór Brettingsson,
Brettingnr Hakason,
Ilaki Óðinsson,
Óðinn er kóngur
allra trölla
illra faðir í lielli.
4 — ÓSKASTUNDIN
Rófan, halinn, sþorður-
inn eða skottið nöfnin
eru mörg og þetta líffæri
er notað á ýmsa vegu
eftir )jví hvaða dýr á
í hlut. Apaköttur getur
gripið utan um trjágrein-
ar með róíuendanum og
★ —
TIL
HVERS
ER
RÓFAN?
* —
sveii'lað sér á'milli greina
rétt eins og' rófan væri
fimmta höndin. Venju-
leg pokarotta getur þetta
einnig, en í Suður-Ame-
riku er pokarottutegund,
sem notar skottið til þess
að halda fjölskyldunni
saman. Litlu pokarottu-
ur.garnir krækja skottun-
um sínum utan um skott
móður sinnar og hanga
þar fastir. hvert svo sem
hún dregur þá,
Kettir og íkornar nota
skottið til að halda jafn-
vægi þegar þeir stökkva.
Fiskurinn syndir með
sporðinum. Iiestar nota
taglið til að berja frá
sér ílugur. Stundum má
sjá tvo hesta 'standa
sanian og berja flugur af
hvor öðrum með taglinu.
Bjórinn slær flatri róf-
unni ofan á vatnið svo
kemur hór skellur, þann-
ig varar liann félaga. sína
eða fjölskyldu við aðvíf-
andi hættu.
Það eru til sauðkindur,
sem hafa langa og najög
feita rófu. Þær hafa róf-
una fyrir nokkurskona
forðabúr, og geta lifað
lang'an tíma á fitunni,
sem er i rófunni.
Páfuglinn hefur afar
stórt stél og mjög fallegt,
enda þjónar það ékkl
öðrum tilgangi en að
vera til skrauts.
H E I L A B R O T
Sigga og Vigga eru
systur. Þær eiga sama
aímælisdag og eru al-
veg jafn gamlar, samt
eru þær ekki tvíburar.
Hvernig getur það ver-
ið?
Laugardagur 25. febrúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9*
Um þessa helgi fara fram 14
Ieildr í Handknattleiksmóti Is-
Iaiuls, 4 í kvöld að Hálogalandi,
7 leildr í KR-heimilinu \ið
Kaplaskjólsveg á morgun kl. 2
e.h., og 3 leikir í eldri flokk-
lim annað kvöld að Hálo.galandi
Körfukiiattleiksmenn óánægðir
— Misstu æfingar
Ástæðan fyrir því að leikið
er í KR-heimilinu á morgun er
6ii, að körfuknaltleiksmenn,
sem nú undirbúa, sig undir ís-
landsmól, eru mjög óánægðir
með hve oft þeir hafa þurft að
víkja með æfingatíma sína að
Hálogulandi á sunnudagseftir-
miðdögum. Með tilliti lil þess
var ákveðið að leika þessa 7
leiki í KR-heimilinu.
Leikiniir:
I^augardag kl. 20.15 aíf
Hálogalandi
2. fl. kvenna A Breiðablik-KR
3. fl. karla B FH-Vikingur
2. fl. Karla A Þróttur-KR
2. fl. Karla A Valur-ÍBK
Sunnudág kl. 14.00 í
KR-heimilinu
2. fl. 'Kvenna A ÍB'K-Víkingur
3. fl. Karla A ÍBK-Víkingur
3. fl. Karla B ÍBK-Þróltur
3. fl. Karla B ÍR-Valur
3. fl. Karla B Fram-KR
2. fl. Karla. B Fram-KR
2. fl. Karla A ÍBK-lR
2. fl. liarla B Valur Haukar.
Sunimdagskvöld kl 20.15 að
Hálogalandi
Mfl. Kvenna Valur-Ármann
Mfl. Kvenna FH-KR
Mfl. Karla 2. deild Víkingur-
Þróllur
ÍBK-dagur í KR-heimilinu
Eins og sjá má er það ÍBK,
sem ræður ríkjum í eftirhádeg-
isleikjunum í KR-heimilinu og
eiga Keflvikingar 4 flokka í
keppninni þennan dag. Ef-
lausl munu flokkar þeirra ná
ágælum árangri, en gróska í
þessari íþróttagrein er geysi-
mikil í Keflavík.
Annars er heMur erfitt að
spá um úrslit. í yngrj fiokkun-
um, og er ekki óhklegt að þar
verði margir spennandi leikir.
Speimandi Ieikir í meistara-
i'Ibkkumim
Búast má við skemmtilegum
leikjum meisiaraflokkanna á
sunnudagskvöldið. Ómögulegt
er að spá um úrslit leiksins
milli Vals og Armanns, en KR
er heldur sigurstranglegri gegn
FH, þó langt frá því að vera
öruggt um sigur.
I II. deild leika Víkingur og
Þróttur. Félögin hafa undan-
farin ár verið svipuð að styrk-
leika, en Víkingar hafa sýnt
meiri framfarir upp á siðkastið
o'g þykja árennilegir sem sig-
urvegarar í deildinni. Þróttur
er samt hindrun í veginum og
eftir er að vita hvort Vikingi
teksl að nema brott þá hindr-
un.
— bip —
Hreýfill, 3. sv., 3 : Rafmagns+-
veitan, 1. sv.. 1
Borgarbílastöðin, 1. sv., 3 . Lög'-
reglan 1. sv.. 1
SÍS. 2. sv., sat hjá.
Röð: 1. Miðbæjarskólinn lSlúv
2. Hreyfill 13, 3. Borgarbú.a-
stöðin 12. 4. Lögreglan II. 5.
Þjóðviljinn 10*2 (hefur lokið
keppni), 6.-7. Rafmagnsveitan og
SÍS 6.
í
Fjöldi leikja að Hálogalaiidi
og í KR-húsinu um helgina
Keílvíkingar láta til sín taka í
handknattleiknum, leika 5 leiki
Úrslit í sjöttu umferð í Skók-
keppni stofnana 1961
I sjöttu umferð Skákkeppni
stofnana urðu úrslit sem hér
segir;
A-flokkur;
Stjórnarráðíð, I. sv., 3 : Raf
orkumálaskrifstofan 1
Veðurstofan 2*4 : Útvegsbankinn
l*/2
Hreyfill. 1. sv., 2*4 : SÍS. 1. sv..
114
Pósturinn sat hjá.
Röð fyrir síðustu umferð: 1.
Stjórnarráðið 13 v.. 2 Veður-
stofan 12, 3. Útvegsbankinn 11.
4. Raforkumálaskrifstofan 10*2.
(hefur lokið ■ keppninni), 5.
Hreyfill 10, 6. Pósturinn 9, 7.
SÍS 6*/2.
B-flokkur:
Daníel Þorsteinsson 2*4
enberg I *,-£>
Landsbankinn, 1. sv.. 2 : Lands-
smiðjan 2
Útvarpið 2 : Hreyfill, 2. sv„ 2
Áhaldahúsið, 1. sv., sat hjá.
1 finimtu umferð vann Lands
bankinn Hreyfil, 3:1 en þeim
leik hafði verið frestað.
Röð: 1. Hreyfill 13 (hefur lok-
ið keppni), 2. Landsbankinn
12(4, 3. Útvarpið II*,4, 4. Lands-
smiðjan 11, 5. Áhaldahúsið 9,
6. Gutenberg' 8, 7. Daníel Þor-
steinsson 7.
C-flokkur:
Stjómarráðið, 2. sv„ 3 : Sigurð-
ur Sveinbjörnsson 1
Búnaðarbankinn, 1. sv„ 2*4 : Á-
haldahúsið, 2. sv., 1*4
Landssíminn, 1- sv., 2*4 : Laug-
! arnesskólinn 1 >4
,
| lslenzkir aðalverktakar sátu hjá.
! Röð: 1. ísl. aðalverktakar
,15'j, 2. Landssíminn 12l.4 (hef-
ur lokið kcppni), 3.-4. Búnaðar-
j bankinn og Stjórnarráðið 11, 5.
Gut-j Laugarnesskólinn 9*4, 6. Sigurð-
jur Sveinbjörnsson 6*4, 7. Á-
j haldahúsið 6.
| 1
D-flokkur:
j Miðbæjarskólinn 3 : Þjóðviljinn
1
E-floltkur:
Birgir Ágústsson 4 : Landsbank-
inn, 2. sv., 0 (mætti ekki).
Benedikt og Hörður 3 : Héðinn,,
1. sv„ 1
KRON 2 ’4 : Landssíminn, 2. s.v'.,
1*4
SÍS. 3. sv„ sat hjá
Ólokið er enn leik Benedikts.
og Harðar og Landsbankans úr
5. umferð.
Röð: 1. Birgir Ágústsson 13*4,
2. Landssíminn 12*4, 3. Héðinn.
11, 4. Benedikt og Hörður 9 (á
tvo leiki óleikna), 5. KRON 9,.
6. Landsbankinn 7, 7. SÍS 6.
F-flokkur:
Strætisvagnarnir 3 : Vitamála-
skrifstofan, 1. sv., 1
Harpa 2'2 : Kassagerðin 1*4
Rafmagnsveitan. 2. sv., 2 : Lög-
reglan, 2. sv., 2
Héðinn, 2. sv., sat hjá.
Röö: 1. Strætisvagna.rnir 13,
2.-3. Kassagerðin og Rafmagns-
veitan 11, 4. Lögreglan 10*4, 5.
Harpa 10, 6. Vitamálaskrifstof-
an 9 (heíur lokið keppni), 7.
Héðinn 7 *4.
í G-ilokki var ekki keppt að
þessu sinni. Lokaumferð i öllum
flokkum verður tefld í næsta
viku.