Þjóðviljinn - 25.02.1961, Blaðsíða 10
V — ÓSKASTUNDIN
ÓSKASTUNDIN — (3
Tvær myndir af Reyðará í Lóni
Þelta er ljómandi
skemmtileg' myjnd eftir
sjö ára dreng. Við feng-
lim aðra mynd af bænum
Keyðará. Sú mynd var
teiknuð af Gunnlaugi
sem líklega er bróðir
Ásgeirs Grétars. Því
miður gátum við ekki
birt báðar myndirnar, til
þess voru þær of likar.
Við sendum Gunnlaugi
G A T U B
1. Þ:ið er einu sinni í
hverri sekúndu, þrisvar
i hverri klukkustund. en
samt aldrei í milljón ár-
um.
kvcðju og hann ætti að
teikna aðra mynd handa
okkur, t.d. af hundinum
eða hestinum eða bara
einhverju. sem honum
dettur í hug að teikna.
Hann ætti þá að skrifa
okkur bréí' með.
SO-LA-MI
Þetta eru fyrstu tón-
arnir. sem litlu börnin
syngja. Það er komin úi
söngbók handa þeim.
sem einmitt byrjar á
tónum. Það,eru búin ti)
úr þeim létt lög við
litlar og skemmtilegar
vísur.
Fiðiu-Iíansi, komdu á
þyngjast lögin og' eru
vel til þess fallin að
börnin geri sér grein
fyrir þvi hvað söngur er
og læri að þekkja takt
og tónhæð. Bókin er því
góður undirbúningur
fyrir börn áður en þau
koma í skólann og njóta
þar söngkennslu.
2. Hvað er með fimm-
tíu höfðum, en getur þó
ekki hugsað?
3. Hver getur farið
yi'ir vatnið og í gegnum
það án þess að blotna?
Svör í næsta blaði.
SAMKEPPNIN
Framh. af 1. síðu
merkt; Óskastund, skrift-
arsamkeppni. Munið að
skrifa aldur og heimilis-
fang í bréíin.
Yngstu þátttakendurn-
ir þurfa aðeins að skrifa
7 fyrstu l.nurnar. en hin-
ir alla þuluna. Við bíð-
um eftir bréfunum ykk-
ar. Skrifið okkur fljótt.
kreik
Krakkar vilja dansa,
dansa eftir léttum Ieik
litla stund hjá Ilansa.
Þetta er fyrsta vísan
í Fimmtiu fyrstu söngv-
ar, sem Ingólfur Guð-
brandsson hefur safnað
og geíið út. Bókín er
jafnframt kennslubók í
byrjunar atriðum tón-
fræðinnar. Hún er sniðin
eftir kennslukerfi Barna-
músikskólans, en hann
er þýzkrar fyrirmyndar.
Lögin hefjast á þrem
fyrstu tónunum, sem er
börnum eiginlegt að
syngja fyrst, síðan smá
" Barbara Árnason hef-
ur skreytt bókina einkar
"allega. Sérkennileg og
Cáguð notkun Barböru á
'itum (t.d. bls. 35 og 42)
ásamt fíngerðum teikn
ingum hennar gera marg-
ar síðurnar að þvílíku
augnayndi, að þeirra
vegna væri full óstæða
til að kaupa bókina.
Bókin er að vísu nokk-
uð dýr en hún íæst á
lægra verði í skólunum.
Foreldrar ættu ekki að
láta h.já líða að kaupa
þessa góðu bók handa
, börnum sínum.
Hvað er langt til tunglsins?
Rangauga litla
F.yrir ævalöngu hori'ðu
mennirnir til himins og
reyndu að hugsa sér
hverjar fjarlægðirnar
væru í gcimnum. Til
dæmis hvað væri langt
til tunglsins? Þessir
gömlu spekingar voru
ekkert blávatn í stærð-
i'ræði. Eftir flóknum út-
reikningum komust þeir
að þeirri niðurstöðu, að
það væru um það bil
240.000 mílur til tungls-
ins.
Nú á tímum hafa
geimfræðingarnir alls-
konar tæki til þess að
h.jálpa sér til að mæla
og reikna út íjarlægðir.
Þeir nota radar til þess
að i'inna hve langt er til
tunglsins. Þeir senda
radíóbylgjur til tungls-
ins, sem endurkastar
þeim til jarðarinnar.
Radarmælitæki segir
þeim hve margar sek-
útídur bylgjurnar voru á
leiðinni fram og til
baka. Með því að deila
með tveimur finna þeir
hve margar sekúndur
þær voru á leiðinni til
tunglsins. Þar sem þeir
vita hve hratt radió-
bvlgjur fara, þurfa þeir
aðeins að margfalda.
Þeir margfalda bylgju-
hraðann með sekúndu-
i'jöldanum, sem þær voru
á leiðinni til tunglsins.
Svarið verður — um það
bil 240.000 mílur. Það er
vegalengdin, sem þú
þarft að í'ara, ef þér
skyldi detta i hug að
taka þér íerð með eld
flaug til tunglsins.
Ekki stóð
á dömunni
í síðasta blaði spurðum
við hvernig stæði á
því, að ekki kæmu döm-
ir í blaðið lengur? Það
liðu ekki margir dagar
þar til hún kom þessi.
Saga eftir Hagnliitdi
Magnúsdóttur 10 ára
Einu sinni var litil
telpa, sem var rang-
eygð. Hún var mjög íal-
lcg. Mamma hennar var
dáin. en hún var h.já
fiænku sinni, Dúbu. Hún
var vond við Rangaugu.
Rangauga átti bara
einn kjól, sem mamma
hennar hafði gefið henni
þegar hún var Jitil. Dú-
ba lét hana elda matinn,
en oft mishepþnaðist
það, og þá lét hún hana
vera lokaða inni í dimmu
herbergi, Það þótti
Rangaugu leiðinlegt.
Nú var íarið að slytt-
ast til jóla. Dúba lét
Rangaugu fá gömlu inni-
skóna sína og sagði. að
hún ætti að eiga þessa
skó lengi. Rangauga
þótti þeir svo fallegir,
að hún var alltaf í þeim.
Hún er sannarlega í
tízkunni og hreint ekki
óásjáleg. Nú datt okkur
í hug að biðja ykkur að
senda okkur skopstæl-
ingu á tízkudömu. Það'
vrði þá nokkurs konar
skrítlumynd. Við hlökk-
um til að s.já framan í
dömuna, sem kemur
næst.
Guðrún Alfreðsdóttir.
12 ára, Barmahl'ð 2,
Re.vkjavíky teiknaði döm-
una.
1C) — ÞJÓÐVILJINN -— Laugardagur 25. febrúar 1961
Er riit afnemc námsstyrki?
íslenzk tunga
Framh. af 4. síðu
sem nú er týnd. Lýsingarorð-
ið hólpinn er að uppruna
lýsingarháttur af sögninni að
'hjálpa, Eldri mynd þess er
holpinn, en s'íðan í fornmáli
hafa sérhljóð breytzt t.d.
á undan lp, Im og lk (hjálm-
og skálkur voru í fornu máii
hjalmr og skalkr)_ En það er
aftur önnur saga sem hér
verður ekki rakin nú.
Lýsingarorðið hokinn er
skylt sögrfnni að húka og ec
að formi til upphaflega lýs-
ingarháttur. Sama er að segja
um toginn (sbr. þýzku
Litið í eigin barm
Framh. af 4. síðu
Strachey voru þau gefin út
1956 undir titlinum „Upptök
sálgreiningar. En árin 1954—
1957 kom út (hjá Hogarth
Press) hin mikla ævisaga
Freuds,Sigmund Freud, Life
and Work. eftir Ernest Jones,
•vin Freuds og brautryðjanda
kenrvn'ga hans í enskumæl-
andi löndum. Það er einmæli,
að rit þetta sé ein bezta
ævisaga, sem rituð hefur ver-
ið á þessari öld. Um 'kynni
iþeirra Freuds og Fliess far-
ast Ernest Jones svo orð:
,,Það lítillæti um hæfileika
sína og verk, sem svo oft
kemur fram I bréfum hans
til Fliess varð ekki rákið til
innri veikleika, heldur til ógn-
þrungins máttar, sem hann
taldi sig ekki eir.færan að
valda.“
[ — alter e,go.
ziehen, einnig taug og teygja
í íslenzku).
Fleiri dæmi mætti til
greina, en hér skal staðar
numið um það .
Til eru dæmi þess að sagn-
ir sem beygðust veikt í fornu
máli hafi fengið sterka beyg-
ingu í nútímamáli, og er svo
háttað m.a. um sögnina að
dýfa. Him er stundum beygð
sterkt: deif — difum — dif-
ið. Það stríðir þó móti upp-
runa og reglum tungunnar,
þar sem hér er um að ræða
ý, en eins og kunnugt er
getur það aldrei komið fyrir
í orðum með liljóðskiptinu
í—ei. Sögnin hefur þv'í fengið
þessa sterku beygingu eftir
að ý-ið var horfið sem sér-
stákt hljóð í málinu og fallið
saman við í.
Látum svo þetta nægja um
sinn.
HEKLA
fer vestur um land í hrir.g-
ferð 2. marz.
Tekið á móti flutningi á
mánudag og árdegis á
þriðjudag til Patreksfjarðar,
ÍBíldudals, Þingeyrar, Flat-
eyrar, Súgandafjarðar, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar, Akur-
eyrar, Húsavíkur Kópaskers,
Raufarhafnar og Þórsliafnar
Farseðlar seldir á miðviku-
dag.
Framhald af 7. siðu.
sem sé eklti látin skera ein
úr um það, hvaða einstak-
lingar fá aðstöðu til að
þijaska hæfileika sína. Slík
„línu“ pólitík þykir hreinlega
of mikill lúxus, of mikil só-
un á mannlegum verðmætum.
Ólafía er ein af fáum ríkis-
stjórnum á Vesturlöndum sem
telur þjóð sína hafa iefni á
að gera æðri menntun að ó-
skoraðri einkaeign yfirstéttar-
innar. Hún mun árangurs-
laust. reyna að telja fólki trú
um, að henni sé ekki sjálf-
rátt, að þjóðina skorti fjár-
ráð til að nýta gáfur og hæfi-
leika einstaklinga sinna. Is-
lenzk rlkisstjórn, sem gamnar
sér við að halda fiskibátum
og togurum í róðrarbanni
vikum og mánuðum saman,
skyldi varast að réttlæta aft-
urhaldsstefnu sína með tilbú-
ilnni sjóðþurrð ríkisins.
Stúdentar niunu ekki una
því að námsstyrkir verði af-
numdir. Þvert á móti munu
þeir berjast fyrir því, að tek-
ið verði upp reglulegt náms-
lánakerfi eins og Einar 01-
geirsson hefur mælt með á
Alþingi fyrir munn íslenzkra
sósíalista. Slíkt kerí'i grunil-
vallast á því sjónarmiði, að
sérnám stúdenta og annarra
sé sama eðlis og önnur iðja,
sem liverju þjóðfélagi er
nauðsynleg og gjalda ber
hæfilega fyrir. Þetta sjónar-
mið er ráðandi í sósíalísku
ríkjunum. Þar er hætt að líta
á námsmenn sem einlivers
konar hreppscmaga eða
sníkjudýr á þjóðfélags-
skrokknum.
Enginn býst reyndar við, að
núverandi ríkisstjórn geri
sjónarmið sósíalismans að
sínum. En alþingismenn ættu
að firra hana því að slá '<^1-
um borgaralegum ríkisstjórn-
um við í skussahætti og af-
dalamennsku.
Iloftur Guttormsson.
Píanóeigendnr
Stilli og geri við píanó.
SNORRI HELGASON,
Digranesvegi 39
Sími 36-966.
Biómasala
Gróðrastöðin við Miklatorg
— Símar 22822 og 19775
Samtök hernámsandstaíðinga.
Skrifstofan Mjóstræti 3 er opin
alla virka daga frá kl. 9—19.00.
Mikil verkefni framundan. Sjálf-
boðaliðar óskast. — Simar 2 36 47.
og 2 47 0L
Húseigendur
Nýir og gamlir miðstöðvarkatl-
ar á tækifærisverði. Smíðum
svalar- og stigaliandrið. Við-
gerðir og uppsetning á olíu-
kynditækjum, heimilistækjum
og margs konar vélavið.gerð-
ir. Ýmiss konar nýsmíði.
Látið fagmemi annast verldð.
FLÓKAGATA 6, sírni 24912.
Afmælisfagnaður Borg-
firðmgafélagsins
Nú eru 15 ár liðin ,frá stofn-
un Borgifirðingafélagsins í
Reykjavík og fagnar féla'giö
þeim tímamótum á árshátíð
sinni í Sjálfstæðishúsinu í
kvöld.
Látið okkur
tnyp.áa barnið.
Laugavegi 2. Sími 11-980.
Heímasími 34-890.
Smurt brauð
snittur
Miðgarður
Þórsgötu 1 — Sími 17514,