Þjóðviljinn - 25.02.1961, Blaðsíða 4
ÍL) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 25. febrúar 1961 -
Fréttir aí enskum bókamarkaði:
Litið í eigin barm
Sigmund Freud. The
Origins of Psycho-
Analysis: Letters to
Wilhelm Fliess 1887--
1902. Imago Publishing
Company. 30 s.
Freud kvaðst með kenning-
um sínum hafa reynt að varpa
ljósi á „uppruna og eðli
mannsms og hvernig menn
'hafa orðið það, sem þeir eru,
og hvað þeir eru í reynd.“
Um sannindi kenninga hans er
deilt, en ekki hitt, að þær
mörkuðu aldahvörf í leit
' mannsins að þekkingu á sjálf-
um sér Niður á kenningar
sínar komst Freud ekki
þrautalaust. Það er forvitni-
legt að skyggnast inn 'i það
tímabil ævi hans, þegar hann
var að þreifa fyrir sér.
Eftir að hafa lokið læknis-
námi í Vín, fæði~,gavborg
' sinni, var Freud um skeið við
framhaldsnám í Paris hiá,
Charcot, nafntoguðustu sál-
fræðingi í þá daga. í ..Drögum
rð sjálfsævisögu“ (An Auto-
hiographical Studv, I-Iogcrth
Press) segir Freud: „Þegar ég
'kom aftur til Vínar. fc.r ég
að kynna mér athuganir
Breuers og lét hancr segja
mér frá þeim. Sjúklingu’r hans
hafði verið ung stúlka, óvenju-
lega vel menntuð og gáfuð,
sem hafði veikzt, meðan hún
stundaði föður sinn, sem
henni bctti mjög vænt um.
Þegar L'reuer tók hana að sér,
var hún haldin sjúkdómsein-
kcnnum lömunar . . . Fyrir
tilviljun tóku lækncr hennar
eftir, að af henni bráði, ef
henni var komið til að létta
á hug sínum með þv'í að
segja frá þeim hugsýnum,
sem grinu hana. Þegar Breuer
tók eftir þessu, breytti hann
um læknisaðferð. Hann kom
ihenni í djúpdáleiðslu og lét
hana hverju sinni segja sér,
hvað greip hug hennar. Þeg-
ar köst þunglyndis og óráðs
höfðu þa’" ig verið kveðin
niður, beitti liann sömu að-
farð til að vinna bug á
„inhibitionum" og likamlegri
vanheilsu. Vakandi gat stúlka
þessi ekki fremur en aðrir
sjúkli'agar gert grein fyrir
siúkdémseinkennum sinum.
Dáleidd lagði hún s*’rax t>l
þá hlekki, sem á vantaði. Þá
'kom í l.ics, að 611 eb'ke-nin
urðu rakin til áhrifamjkilla
atburða, sem orðið hc.fðu
meðan hún hjúkraði föður
sínum, það er öll sjúkdóms-
einkenni hennar voru sinnar
merkingcr og voru botnfall
eða endurminningar geðshrær-
inga ..... þegar sjúkling-
urim rifjaði upp atvik geðs-
hræringa þessara í tálsýnum
í dáleiðslu og lét á leiðarenda
renna hugmyndir, sem í up'i-
hafi höfðu verið bældar nið-
u'r, hurfu siúkdómseinkennin
og komu ekki aftur. Eftir
lcni?a og sára meðferð að
þesaum hætti tókst Breuer ,að
lokum að losa siúklinginn við
«11 einkenni hans“. (Bls; 34—
35). Eftir að ég hafði tekið
eftrr þv!í um nokkurra ára
skeið, að athuganir á hysteríu,
þegar þessum aðferðum var
við komið staðfestu ávallt
þessar niðurstöður hans og
eftir að hafa safnað saman
talsverðum skýrslum um at-
huganir, svipaðar athugunum
hans, stakk, ég upp á því viö
hann, að við gerðum í félagi
grein fyrir þeim á prenti . . .
og 1895 fylgdi bók okkar
Studien iiber Hysteria. (Bls.
36—37).
Eftir útkomu þessarar bók-
ar fcr í hönd hið mikla tíma-
bil í ævi Freuds, þegar hann
gerði uppgötvanir sínar. Hann
heldur áfram: „Sá atburður,
sem tímabil þetta hcfst á,
var, að Breuer dró sig í hlé
frá hbvf. sameiiginlegu vinnu
okkar, svo að ég varð einn
haadhafi rrfleifðar hans“
(Bls. 39) ,.Ég fór út fyrir
svið hysteríu og fór að rarn-
saka kyniif liinna svonefndu
,,neurasthenics“, sem flvkkt-
ust á lækningastofu mína á
viðtalstímum. Sú revnsla fór
að sönnu með vþ nældir m'f'ar
sem læknis, en hún færði mér
saanfæringu, sem nú þrjátíu
árum síðrr, er jafn sterk sem
í öndverðu.“ (Bls. 42). For-
ystumenn læknastéttarinnar í
Vín hugðust í fyrstu þegja
I hel athuganir Freuds á
orsakatengslum taugaveiklún-
ar og kyr’ífs. Freud ’komst
þá í uppreisn við læknastétt-
ina og einangraðist algerlega.
— Þá kom til skjalanna
Wilhelm nokkur Fliess, vel-
metinn háls- og neflæknir í
Berlín. Þeir licfðu hitzt í Vín,
þegar Fliess hlýddi á fyrirlest-
ur, sem Freud flutti. Fliess
átti sér mörg áhugamál utan
sérareinar sinnar, einkum á
sviði læknisfræði og líffræði.
Þær hugleiðingar, sem öðru
fremur scttu á Fliess, hvíldu
á þeirri staðreyod, að konur
hafa tíðir einu sinni í mánuði.
Ei I fyrirbæri þessu taldi hann
birtast fyrirbrigði, sem gilti
um bæði kynin, þ.e, að líf
mannsins lyti tímabilslögmál-
um. Lykilinn að tímabilum
þessum þóttist hann hafa
fundið í tölu’"'im 28 fyrir kon-
ur, og 23 fyrir karla. Enn-
fremur vr r hann þeirrar skoð-
unar, að tilhneigingar til tví-
kynjunar gætti í öllum skepn-
um, manninum líka, jafnvel
í hverri einustu frumu. Hon-
um gekk illa að afla kenn-
ingum sínum viðurkenningar.
Bréfaskipti tckust þá með
þeim Freud og Fliess. Þeir
sögðu hvor öðrum frá at-
hugunum sinum og áhyggjum.
í bréfi 22. júní 1894 kvartaði
Freud undan einmanleika,
„þar sem vísir.dalegum sam-
skiptum við Breuer er lokið.“
Freud skrifaði 8. desember
1895: „Cpinberunum þínum i
kynlífsfræðum tek ég með
óskiptri athygli . . . En þekk-
ing mín er of takmörkuð til
að ég gæti. rætt þær ....
Það er ekki unnt að vera
án mantia sem þora að hugsa
nýja hluti, áður en þeir geta
sýnt fram á þá.“ Og enn 1.
janúar 1895 sagði Freud:
„Hve margt á ég þér ekki
að þakka fyrir hughreystingu,
skilning og uppörvun í ein-
manaleik mínum“ En ef öll
líffærastarfsemi manna lýtur
t'imabilslögmálum, er getnað-
urinn ekki urdan skilinn.
Fliess fcr þess vegna að
reyna að finna tímabil, sem
getnaður gæti ekki farið fram
á. Freud eggjaði hann áfram
og hét að reisa honum styttu
í Tiergarten í Berlin, ef hann
leysti þennan vanda. En það
tókst Fliess þó ekki. Þeir
Freud og Fliess hittust all-
oft og kallaði Freud þessa
fundi þeirra ,,þing“. Ent ef
sálarkvillar verða raktir til
reynslu manna á bernsku-
skeiði, hvernig verður þá sál-
arveiklun skýrð með timabils-
lögmálum á grundvelli taln-
anna 28 og 23? Þegar Fliess
,.fór að beita timabilslögmálun-
um á alheimir.n, nefndi Freud
hann „Keoler líffræðinnar“.
Upp úr viráttu þeirra slitn-
aði árið 1900. Þá hafði Freud
gert uppgötvanir sínar. Það
ár birtist bók hans um ráðn-
ingu drguma. Og hann hafði
með miklum árangri beitt
uppgötvunum sínum til rann-
scknar á sjálfum sér 'í hinni
frægu sjáUsgreiningu sinni.
Freud eyðilagði þau bréf,
sem hann ha.fði ferigið frá
Fliess, en Fliess gevmdi bréf
Freuds. I enskri þvðingu og
með skýringum eftir James
Framhald á 1f). píðu
ISLENZK TUNGA
Ritstjóri: Árni Böðvarsson.
138 Jiáttur
25. í'ebr 1961
Sterkar sagnir
Meðal þeirra atriða sem
kennarar og nemendur verða
að fást við í stafsetningu,
er það hvenær á að vera g
og hvenær ekki i þátíð sagna
eins og liggja. Sú regla gild-
ir um þátíð framsö'guháttar
slíkra sagna að i eintölu hafa
þær ekki g, en hins vegar er
fleirtalan með g: ég lá, við
lágum. Af þessari fleirtölu-
mynd (þriðju kennimynd) er
svo dregin. þátið viðtenging-
arháttar (þótt ég lægi).
Kunnátta 'í þessu heyrir til
almennri þekkingu á staf-
setningu.
Þær sagnir sem þetta snert-
ir eru venjulega í kennslu-
bókum taldar sjö: draga,
vega, hlæja, slá, flá, liggja,
þiggja. Um beygingu sumra
þeirra er enginn Islendingur
í vafa, en tvær þeirra, flá
og þiggja, eru ekki algengar
í sterkri beyingu. Vega er
sjaldgæf í daglegu tali rema
í nafnhætti, og flá og þiggja
eru oftar beygðar veikt en
sterkt, þiggja — þáði —
þáð, og flá — fláði -— fláð.
Sterk beyging þeirra er svo
sem kunnugt er þiggja — þá
— þágum — þegið, og flá —
fló - flógum - flegið. Lýsing-
arhættirnir mun vera algeng-
ari en hinar sterku myndirn-
ar.
Þegar um er að ræða val
milli sterkrar og veikrar
beygingar sagnorðs,^ þykir
3 tegundlr tannkcems
Meö piparmyntubragði og virku Cum-
asinasilfri, eyöir tannblteöi og kernur í
veg fyrir tannskemmdir.
Sérlega hressandi meö Chlorophyl, hinni
hreinu blaógrænu, fjarlægir leióa munn-
þefjan.
Freyðir kröftuglega meö pípar-
myntubragöi.
VEB Kosmetik Werk Gera
Deutsche Demokratische Republih
sterka beygingin að jafn-
aði • fegurra mál og
svipmeira, og virðist mér
einsætt að nota hana
fremur en hina í hát'iðlégu
máli
En fleiri sagnir en þessar
eru til bæði í veikri og sterlcri
beygingu. Einhvern tíma var
lesandi Sjálfstæðs fólks að
hneykslast á því að höfundur
tók svo til orða um Ást'X
Sóllilju: hún þó sér um fæt-
urna. I cnitímamáli er sögnin
að þvo venjulega beygð veikt
í þátíð: þvo — þvoði — en
lýsingarhátturim er þveginn
(þvegið). Einnig er nútíðin
sterk (þvær). — I sambandi
við þessa sögn er rétt að
minna á ástæðuna til þess að
hún endar á — o, í nafnhætti,
en sagnir í íslenzku annars
á — a yfirleitt. Þær sem
enda á •— á (slá, flá o.s.frv.),
hafa áður endað á — a, era
það svo hox’fið sökum þess
að sérhljóð var á undan.
Fornmálsmynd sagnarinnar
að þvo var þvá, breytist síð-
an í þvó og loks í þvo. Allir
sem lesið hafa íslenzk fornrit
munu hafa veitt því athygli
að þar er ritað vá þar sem
við höfum vo í nútímamáli,
svá = svo, várit ~ vorið,
váru -- voru, o.s.frv. Þetta
vá breytist svo alls stf.ðar
I vó, og vó breytist svo við-
ast hvar í vo. Leifar vó eru
þó enn til, svo sem þegar
fólk í sumum landshlutum
, (a.m.k. nyrðra) segir við
vórum, þeir vóru). Þær sagn-
■myndir eru fyllilega rithæfar,
ekki síður en hirar með vo.
Hér eru ekki tök á að segja
frá öllum þeim sagnórðum
sem voru beygð sterkt í fornu
máli, en eru nú venjuiega.
höfð í veikri beygingu. Á
nokkur skal þó drepið:
Sögnin að rita (---skrifa)
beygist nú venjulega veikt:
rita — ritaði — ritað. Forna
beygingin var venjulega sterk,
reit — ritum — ritið. Nafn-
háttur var þá einrég ríta,
og beygist þá alveg á sama
hátt og líta. Veika beyging-
in vcr einnig til í fornmáli.
Sagnirnar ljúga og smjúga
höfðu í fornmáli einnig Iþá-
tíðina ló og smó: „Um allar
sagnir hallaði hann miög til
og 16 frá víða,“ segir í Niálu
um frásögn Gunnars Lamba-
sonar af bví hversu Skarp-
héðinn boldi í brennuoni. Og
ein útgáfari af Siggi var úti
með ærnar í haga hefur eitt
vísuorðið bannig: vissi hann
a.ð dældirnar lágfóta smó. —•
Þarflaust er að tína til fleiri
dæmi um betta.
Mörg Ivsinlgarorð em unn-
haflega lvsingarhættir þátíð-
ar af einhverri sterkri sögil
Frsmhald á 10. síðu.
iMunið fférsöfnun ASÍ til sfyrktar verkfailsmönnum i Yesfmannaeyjum