Þjóðviljinn - 25.02.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.02.1961, Blaðsíða 11
Laugardagnr 25. febrúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (lií Otvarpiá i,f' '<V»gi:ífr líiwgasflagur 2j5i .Febni- ar. Vi<$p|»ú}W5,lrT##gl í .hásuSri kl. 21.15. 19. vika vetrar. Ardeg- ís.háfla-ði ldukkan 1.57. Siðeleg;- isháflæði klukkan 14.33. Næturvörður er í Laugavegsapó- teki s’.mi 24046. Slysayarðstofan er opin allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R er á sama stað kl. 18 til 8, síml 1-50-30 fjTVARPIÐ I DAG: 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslögin. 15.20 Skákþátt- ur. 16.05 Bridgeþl ittur. 16.30 Dans- kcnnsla. 17.00 Lög unga fólksins, 18.00 Útvarpssaga barnanna. 20.00 Tóniéikár: Lög úr söngleiknum ,.West Side Story". 20.15 Leikrit. Ljó.ðleikihússins: „Blóðbrullaup" eftii' Gai’eia Lorca. Þýðandi: Hannes Sigfússon. —■ Leikstjóri: Gísli Ha’ldórsson. Leikendur: Arndis Björnsdóttir, Valur Gúst- afsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Helgi Skúlason, Helga Valtýsdótt- ir, Regína Þórðardóttir, Lárus Pálsson, Anna Guðmundsdóttir, Edda Kvaran, Baldvin Halldórs- eon, Herdís Þorvaldsdóttir, Bessi Bjarnason, Kristján Jónsson og Erlingur Gs’ason. 22.20 Úr skemmtanalifinu. 22.45 Danslög. .xFMfc. Snorri Sturluson er væntanlegur frá yj Hclsingfors Kaup- mannahöfn og Oslo kl. 21.30. Fer til N.Y. kl. 23.00. Millilandaf lug: Milli- landaflugvéiin Hrím- faxi fer til Oslóar, Ka.upmannahafnar og Hamborgar kl. 08.30 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 15.50 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar. (2.1 fcrðir), ....Egilssttaða, Húsavikur, ísafjarðar,;;, .Sauðár- krqks og Vestmahnaeyja. Á.morg- un er i œtlað að fljúga tií Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Hvassafell fór í gær frá Akranesi áleiðis til Bergen, Rostock, Helsingfors og Aabo. Arnarfell er í Reykjavik. Jökul- fell fer í dag frá Fáskrúðsfirði áieiðis til Aberdeen, Huil og Cala- is. Disarfell fór i gær frá Rost- ock áleiðis til Hornafjarðar. Litla- fell losar á Breiðafjarðarhöfnum. Helgafe'l er i Rostoek. Hamrafell fór í gær frá Reykjavik áleiðis til Batumi Langjökull fór frá R- vík 20. þ.m. á leið til| N. Y. Vatnajökull fór framhjá North Unst í gærmorgun á leið til Gautaborgar, Halden, Oslóar, og Rotterdam. til .Rotterdam og Bremeft. .Reykjd- fqss fór • frá Bremen í gærkvöldí Ha)i<!kiiaHl(‘ikssanih;uvd Isliuirts'k Ðregið hefur yerið f liappíirætti- til , Hamborgar, Rottérdam og HandknattieikssambaTids Islands. l'pp komu nr. 6119 og 6899. Vinn- ingar voru tveir, tvær flugferðir með Loftleiðum til London og til baka. Upplýs.ingar um happdrætt- ið gefur Axel Sigurðsson, stmi 19030. Hekla er á Austfjörð- um á suðurleið. Esja er í Reykjav k. Herj- ólfur fer frá Hörna- firði í dag áleiðis til Eyja og Rvík.ur. Þyrill ervæntan- legur til Purfleet í nótt frá Akra- nesi. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur síðdegis i da.g að vestan frá Akureyri. Herðubreið fer frá Rvík í dag austur iim land til Eskifjarðar, og þaðan beint til R- víkui'. Brúarfoss fer frá N. Y. 3. n.m. til Rvíkur. Dettifcss fer frá R- vík í kvöld a.ustur og norður um land til Rvlkur. Fjalifoss fór frá Ant- verpen 22. þm. til Weymouth og N.Y. Goðafoss er á Ólafsfirði; fer þaðan til Húsavikur, Bíldudals, Stykkishólms, Akraness, Kefla„ víkur og Rvikur. Gullfoss fór frá Rvik í gær til Hamborgar og' K- hafnar. Lagarfoss fór frá Fá- skrúðsfirði í gærmorgun til Eski- fjarðar og Norðfjarðar og þaðan m Hu’.l. Selfoss fer frá Rostock ú dag til Swinemiinde, Gdynia og Ham- borgar. Tröllafoss kom til Rvíkur 22. þm. frá Akureyri og Huill. Tungufoss kom til Kaupmanna- hafnai’ 22. þm. fer þaðan til Helsingfors og Ventspils. Laxá er í Reykjavík. Mæðrafélagið gengst fyrir að halda námskeið í útsaumi alls konar ennfremur í leðurvinnu, ef næg þátttaka fæst. Nánari upp- lýsingar i síma 15573. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa ldukkan 11. Séra Björn Magnússon. Langholtsprestakall: Barnasamkoma, í safnaðarheimil- inu vi?5 Sólheime, klukkan 10.30. Messa á sama stað kl. 2. Séra Árelíus Níelsson Fríkirkjan: Messa klukkan 5. Sér.a Þorsteinn Björnsson. Bústaðaprestakall: Messá í Háagerðisskóla klukkan 2. Barnasamkome, klukkan 10.30. Sóra Gunnar Árnason. Laugarneskirltja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor- láksson. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barna.samkoma kl. 11 i Tjarnarbiói. Séra Jón Auöuns. HaUgrimskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Massa kl. 2. Séi’c. Sigurjón Árnason. Minningarspjöld styrktarfélagi vangeflnna fást & efiirtöldun stöðum: Bókabúð Æskunnar Bókabúð Braga Brynjólfssonar Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns sonar, Verzluninni Laugaveg í Söluturninum við Hagamel oj Söluturninum Áusturverl. Minningarkort kirkjubygginga sjóðs Langholtssóknar fást á eft- irtöldum stöðum: Kambevegi 33 Goðheimum 3, Alfheimum 35 Efstasundi 69, Langholtsvegi 163 Bókabúð KRON Bankastræti. Félag fr'nierkjasafnara: Herbergi féíágsins að Amtmannsstíg. 2, II hæð, er opið félagsmönnum mánu- daga og, íniðvikuöaga kl. 20.00— 22.00 og laugardaga kl. 16.00— 18.00. Upplýsingar og' tilsögn um frí- merki og frimerkjasafnun veittar almenningi ólceypis miðvikudaga kl. 20—22. Bókasafn Dagshrúnar, Fi'eýjugötu 27, er opið föstudaga kl. 8—10 e.h., laugardaga og sunn.udaga kl. 4—7 e.h. Vestmannaeyjasöfnimin Þeir sem leggja vilja fjái'söfnun Alþýðusámbandsins, til styrktar vei-kafólki í Vestmannaeyjum, lið, en eiga óhægt með að koma fjárframlögum sinum til réttra aðila, skal bent á, að þeir geta tiikynnt framlög sín í sima 13724, 16438 eða 19348 og verða þá fjárframlögin sótt heim tii viðkomandá. ' ' Fjársöfnunarnefndin. Gengiskráning Sölugengl 1 Sterlingspund 106.66 1 Bandaríkjadollar 38.10 1 Kanadadollar 38.44 100 danskar kr. 533.00 100 norskar kr. 533.00 100 sænskar kr. 736.80 100 finnsk mörk 11.90 100 N. fr. franki 776.60 100 B. franki 76.30 100 Sv. frankar 882.30 100 Gyllini 1.007.25 100 tékkneskar kr. 528.45 100 vesturþýzk mörk 912.70 100 austurrískir sch. 146.35 100 Pesetar ’ 63.50 II úsmæðrafél ag Keykjavíkur. Næstc, námskeið hefst 27. þ.m. kL 8 í Borgartúni 7. Bastnámskeiðið hefst i márz. Þær konur sem ætla að sækja þessí námskeið geta fengið allar upplýsingar í sima 11810 og 33449. / z 3 V 5 ó I/O /i is Lárétt: 1 aftaka 6 spýja 7 eins 8 nag fð líffæri 11 líffæri 12 vatn 14 efnuð 15 Afríku'.and. Lóðrétt: 1 lofa 2 stafur 3 frumefni 4 lík- amshlutinn 5 gæta 8 tjara 9 sút 10 ungdómur 12 eins 13 utan 14 eins. Skugginn og iindnrinn • • EFTIR RICHARD MASON 74. DAGUR. „Ég get sótt hann sjálfur, ef ég má.“ Hún hikaði sýnilega við að hleypa honum inn, svo að hann spurði hana: „Hvað er að? Er nokkur inni, eða hvað?” Hún var dálítið óánægjuleg. ,,Það er víst bezt þú athugir það.“ Hann fór inn í dagstofuna. Enginn var þar inni, en part- arnir úr faréfinu frá Louis lágu á borðinu. Hún hafði verið að raða þeim saman. Hann hló, en ekki vegna þess að honum þætti það skemmti- legt. „Ég vissi ekki að þú vær- ir að leika þér að gestaþraut. Það koma kannski fleiri bréf fyrir ferðalagið okkar, — þú getur rifið þau í tætlur og leikið þér að þeim á strönd- inni allan liðlangan daginn. Þá verður tíminn fljótari að líða.“ ,,Ég vildi óska að þú hefðir ekki komið aftur“, sagði hún. „Þetta skiptir engu máli“. „En þig langar þó til að vita hvað í því stendur." „Ég get rifið það aftur, ef þú vilt, og brennt því.“ „Nei, haltu , bara áfram,“ sagði hann. „Það er aldrei að vita. Kannski býður hann mér atvinnu. Ég vildi ógjarnan missa af því. Má ég' blanda mér drykk á meðan?“ Hann fann rommflösku í eld- húsinu og nokkra ísmola í ís- skápnum. Þegar hann kom aft- ur inn í dagstoíuna var Júdý búin að raða bréfinu saman. Það hafði verið mjög auðvelt, því að partarnir voru ekki sér- lega smáir. ,,Þú mátt vel lesa það, ef þú vilt,“ sagði hún. „Hann er mesti klaufi að skrifa bréf, rétt eins og ég“. „Hvað vill hann?“ „Konan hans er farin aftur til New York. Hann býst við að hún verði þar áfram. Hann vill að ég reyni að komast til Buenos Aires.“ „Já, því ekki það,“ sagði Douglas. „Vélarnar ykkar fljúga lika til Argentínu, er ekki svo? Þú gætir sjálfsagt komið því í kring við félagið.“ „Ég hef ekki hug'sað mér að gera það,“ sagði hún. „Ég fæ ekki séð hvers vegna ekki.“ Hún leit á hann örvæntingar- augum og vöðlaði bréfinu sam- an. „Mig' langar ekki til þess. Við Louis erum skilin að skipt- um. Ég er búin að segja þér það“. „Þú sagðist líka vera hætt að lesa bréfin frá honum.“ „Ég las það bara vegna þess að ég hafði ekkert annað að gera eítir að þú varst farinn“. „Ekki annað en hugsa um ferðalagið.“ Hún sneri sér undan. „Ég á þetta skilið. Ég býst við því að þú viljir hætta við ferðina núna. Ég var hrædd um að eitt- hvað yrði til þess að eyðileggja hana, en mér hefði aldrei kom- ið til hugar að það yrði svona fljótt.“ Hún virtist vera með grátstafinn í kverkunum, en andartaki seinna sneri hún sér við og sagði næstum brosandi: „En þetta e.r allt í lagi ég' skal ekki gráta. Að minnsta kosti ekki fyrr en þú ert farinn. Engin þvingun hérna megin.“ „Þig hefur alltaf langað til Argentínu“, sagði hann. „Mig hefur alltaf langað til Brasilíu", sagði hún. „Ég hef aldrei verið sérlega hrifin af Argentínu.“ „Þú værir hrifnari, ef þór þættí ekki leitt að svíkja mig T’tYi AO ’c . :, ■ilir,,;':.u,: .(> aftur,“ sagði hann. „Ég er of indæll náungi til að gera það. Við erum bæði svo indæl, að við getum ekki gert það sem okkur langar til.“ „Ég færi til Buenos Aires ef mig langaði til,“ sagði hún. „En mig langar ekki. til þess, — mig langar til að fara með þér.“ „Þú ættir að hugsa þig um til morguns“, sagði hann. „Kannski kemur annað bréf frá Louis í fyrramáiið.“ „Það myndi engu breyta. Þótt það kæmu fimmtíu bréf. Ég' skal senda þau til þín og þú getur brennt þeim sjálfur.” „Þú ert þó ekki strax orðin leið á að leika þór að gesta- þraut?“ „Jú, það er ég'“. Hun brosti en var þó enn vansæl á svip- inn. „Má ég fá sopa úr glas- inu þínu? Ég fer að þurfa þess méð.“ Hún drakk úr glas- inu, svo hló hún og sagði: „Ég' var að því .komin að fleygja bréfinu í bpéiaköffuna, þegar dyrabjallan hringdi. En svo hélt ég að það væri konan úr íbúðinni fyrir neðan.“ „Mér finnst fráleitt að opna ekki bréf sem máður fær,“ sagði Doúglas. „Ég’ lés alltaf bréfin frá Carólínu.“ „Það er skemmtilegra að rífa þau f.vrst í tætlur og setja þau saman á eftir,“ sagði hún. rauniifni «r þafi eina leiðin til að hafa ánægju af bréfun- um frá Louis; þau eru svo skelfing innantóm." Douglas sagði: „Ertu viss um að þú getir fengið frí yf- ir helgi hjá félaginu." „Ég segi upp ef þörf kref- ur“. „Sennilega hefur mér skjátl- azt um tunglið", sagði hann. ..Það er ekki öldungis víst að það verði fullt.“ „Mér stendur alveg á sama hvort það er nokkuð tungl eða ekki,“ sagði hún. „Mér stendur á sama þótt það verði úrhellis rigning. Ég tæki kannski ekkert eftir því“. „Þú tækir kannski eftir því að þú værir ekki í Buenos Aires.“ „Hvar er Buenos Aires eig- inleg'a?“ sagði hún. „Það er staður sem þú fékkst bréf frá í dag. Það var frá Ungverja með axlabönd". „Já, nú man ég það,“ sagði hún. „Frá duppy. En er það ekki heppilegt að andinn skuli ekki ná til mín lengur?“ Fjórtándi kafli Pawley var ekki búinn að tileinka sér aftur sína fyrri alúð eftir samtalið við frú Cooper og hann var með mót- bárur í tuttugu mínútur að minnsta kosti. Það var ekki mjög liðlegt af hönum með

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.