Þjóðviljinn - 25.02.1961, Blaðsíða 5
>■’> i /V’TUlViiO'.'í í'
Laugardagur 25. febrúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Tshombe sankar að
sér leigumordingjum
Málinn er greiddur úr bönkum í Sviss
Tshombe, leppur Belga í Kat-
anga, lsefur sent fulltrúa sinn
til Suður-Afríku til að smala
þar saman málaliði í útlend-
ingaherdeild þá, sem komið
hefur verið upp í Katanga. í
þeirri herdeild er mikið af
gömlum og nýjum fasistiun,
sem reiðubúnir eru að gera
hvað ,sem er fyrir peninga, eklíi
sízt að drepa menn.
Fréttamenn í Jóhannesar-
borg hafa það e.ftir erindreka
Tshombes, að hann hafi fengið
eins marga og hann þurfti 'í
Suður-Afríku
Ný stefiuiskrá
Stjórn brezka Verkamanna-
[lokksins og stjórn brezka al-
þýðusambandsins hafa samþykkt
uppkast að nýrri stefnuskrá í
landvarnamálum. Með uppkast-
inu er ætlunin að reyna að binda
endi á deilurnar innan flokksins
og verkalýðssamtakanna um
kjarnavigbúnaðinn.
Uppkastið var samþykkt í
stjóm alþýðusambandsins með
27 atkvæðum gegn sex. Tillaga
frá Frank Cousins, sem stjórnað
hefur baráttunni gegn kjarna-
vopnum innan verkalýðshreyfing-
arinnar, íékk 6 atkvæði, en 25
g'reiddu atkvæði á móti.
í flokksstjórninni var upp-
kastið samþykkt með 16 á móti
10.
Þessi erindreki er Skoti að
nafni Stuart Finlay-Bisset.
Hann hefur boðið vönum her-
mönnum og flugmönnum 155
sterlir.gspund á mánuði (16430)
kr. ísl.) og au'k þess dagpen-
inga sem nægja til lífsviður-
væris.
— Þið getið fengið launin
greidd í hvaða gjaldeyri sem
þið óskið, sagði Bisset við þá
pem hann bauð í. Hann sagði
að málinn væri greiddur úr
reikningum í ýmsum bönkum
í Sviss. Bisset lét þess getið,
að hann hefði fengið mörg til-
boð um flugvélar og önnur
hergögn. Nú þegar hafa Belgar
sent Tshombe og her hans sjö
orustuþotur. ,
Fra.nskir fasistar
á kreiki
Kunnur franskur fasisti frá
Alsír, Roger Trirquier ofursti
í fallhrífaliðinu, hefur tekið að
sér að skipuleggja her Tshom-
bes. Trinquier er náinn vinur
Massu hershöfðingja, og einn
aðaLforsprakkinn í uppreisn
fasista í Algeirsborg vorið
1958.
Tshombe hefur eimig komið
sér upp sveit fallhlífarher-
manna, og er hún þjálfuð og
henni stjórnað af belgískum
herforingjum. í útlendingaher-
deild Tsliombes er allmikið af
Þjóðverjum en langfiestir eru
Belgar.
Hve margir eru Indverjar?
119 millj.
eru ólœsir
UNESCO, sú stofnun SÞ er
annast fræðslumál, vísindi og |
I
listir, lét á síðasta ári íara fram
víðtæka athugun á ástandinu í
fræðslumálum í heiminum. Þá
kom það m.a. í Ijós, að 119
milljónir barna í Asíu og Af-
riku njóta ekki aðstöðu til
skólagöngu. í báðum þessum
heimsálíum er þörfin fyrir
tæknihjálp 1-ka mjög brýn. —
UNESCO hefur að undanförnu
undirbúið stofnsetningu fag-
skóla og' stofnana til menntun-
ar leiðtoga á ýmsum sviðum
þjóðlífsins í 15 löndum. Til þess
að koma áætlun þessari í
framkvæmd fékk UNESCO
19.300.000 dollara úr sérsjóði SÞ
Allsherjarmanntal næststærstu heimsþjóðar starfsemin er þegar hafin, m.a.
Þesí-a dagana er að hefjast liluti þessa fólks hefur enga
allsherjarmanntal í Indlantli.
Indland er næstf jölmennasta
land heiins, næst á eftir Kína,
en enginn veit með vissu hversu
margir íbúar Indlands eru.
Samkvæmt síðasta manntali
fyrir 10 árum var íbúatala Ind-
lands 365.879.394, en þá var
Kasmír og nokkur héruð í Ass-
am ekki talin með. Margir biða
nú í spenningi eftir því að
heyra liversu Ir.dverjar reynast
margir um miðbik þessa árs,
en þá verða tölur birtar. Yf-
irstjórn talningarinnar býsl við
að íbúarnir séu nú um 430
milljónir.
82,7 prcsent búa í sveitum
og smáþorpum, en aðeins 6,3
prósent hafast við í stórborg-
um með 100 þús. íbúa. Mikill
í Ankara.
(Frá upplýsingaskrifstofu SÞ)
Mikið erfiði fylgir þessari taln-
ingu, ekki sízt vegna þess að
stór hluti þjóðarinnar er ólæs
og óskrifancli, íbúarnir lala 200 yið tökum j fræðslumálum og
mismunandi tungumál, og alls- menntun.s sagði Keunedy.
konar trúarbrögð og
vitni eru í veginum.
liindur-
Skipið siglir sinn sjó-
og einnig land og ís
Verið er að smíða í Sbvét-
ríkjuniun „fljúgandi skip“.sam-
kvæmt liugmynd sérfræðinga í
Moskvu og Leningrad.
Skip þetta líkist fólksbifreið
í út.liti og liefur enga skrúfu.
Það 'er knúð áfram með flug-
mótor, sem setur af stað Loft-
þrýstirör. Úr þeim streymir
samariþjappað Loft undir botn
skipsins, og þannig myndast.
loftpúði, sem skipið hreyfist á-
fram á.
Þetta fyrsta fljúgandi skip
verður 17 metra langt og 6
metra breitt. Það á að geta náð
50—60 km. liraða á klst., og
það mun bera 28 farþega.
Skipinu er ætlað að ferðast
aðallega á vatni, en gr^nning-
ar, sandeyrar eða uppþornaðir
árfarvegir verða engar hiivir-
anir fyrir þetta nýslárlega far-
artæki. Einnig verður það í
förum þótt. siglingaleiðir séu
lagðar ísi. Fer skipið þá á
loftpúðanum yfir ísinn.
,,Andi mannsins er okkar meg-
inuppspretla“.
_Kennedy fór fram á að
námSiStyrkjunum verði deiLt
niður i fimm ára tímabil. Hver
styrkur á að nema rúmum
25.000 krónum. Fyrsta árið
verði veitlir 37.500 styrkir, en
50.000 styrkir livert liinna síð-
ari.
Húsgögm og
innréSIingar
Tökum að okkur sm'iði *
húsgögnum og innréttingum
Leitið upplýsinga.
Almenna húsgagnavinnu-
stofan h.f..
Kenndy ætler að
bústaði, Lreldur hefst við á
víðavangi og sveltur lieiLu og
háLfu hungri. Fjöldinn sem
flakkar um og á ekki þak yfir
höfuðið torveldar mjög mann-
talið. 750.000 manns annast
talningu og auk þeirra eru um
250.000 manns sem stjórnar
og hefur eftirlit með talning-
unni.
Allir verða spurðir að
hversu gamlir þeir séu hvort
þeir séu giftir, livort þeir kunni "ita*u"2ío mÍlljöTðum k'róna
að lesa og skrifa o. s. frv. (ii námssfyrlíja handa nemend-
um við æðri skóla og háskóla..
,,Þjóð okkar getur ekki tekið
meiri framförum en þeim sem
Wasliing(.|an 20/2 (NTB-Reut-
er) — Kennedy forseti sendi
, I Bandaríkjaþingi í dag sérstak-
^ an boðskap þar sem hann legg-
ur til að þingið samþykki að
Brezki heimspekin'gurinn heimsfrægi, Russel lávarður,
sem nú er 88 ára gamall, átti frumkvæðið að „setu-
verkfalli“ ‘i mótmælaskyni við kjarnavígbúnaðinn fyr-
ir framan landvarnaráðurjeytið 1 London. Ásamt hon-
um stóðu 99 aðrir kunnir brezkir vísinda- og lista-
menn fyrir þessari mótmælaaðgerð, en þeir krefjast
að Bretar segi þegar í stað upp samningnum við Banda-
rikin um að þau fái stöð fyrir kjarnorkukafbáta
búna polaris-flugskeytum á Clydefljóti í Skotlandi.
Á efri myndimi sést liópurinn sem fékk sér sæti
fyrir framan ráðuneytið 'en á þeirri að neðan er
Russel lávarður og séra Michael Scott, nónasti sam-
starfsmaður lians í þessu máli.
Bandarískur herlögregluþjónn
í setuliði Bandaríkjanna í Vest-
ur-Þýzkalandi hefur verið t;k-
inn fastur í Frcising. Hann cr
sakaður um að liafa sicorið
líkið af 42 ára gömlum banda-
ríslium ljcGmyndara' i smá-
stykld og pakkað þeim niður i
kassa.
Þessar óliugnanlegu leifar
ljósmyndarans fundust í Lnisi
29 ára gamallar þýzkrar stú'ku,
sem segir að hann liafi ■ :láið>
eðliie.gum dauðdaga í október
s.l.. Stúlkan iieldur því fram
að ljcismyndarinn Lowrie, sem
þjáðist- af hjartasjúkdómi, lrafi.
feriglð slag að afsíöðnu rifri'.di
milli þeirra hjúanna. Síðan hafi
herlögreglumaðurinn hjálpað
sér til að leyna likinu á áður-
nefndan hátt, vegna ótta henn-
ar við morðákæru. Lögreg'ar.
var vantrúuð á frambúrð stúik-
unnar.