Þjóðviljinn - 25.02.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.02.1961, Blaðsíða 8
BT — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 25. febrúar 1961 ÞJÓNAR DROTTINS Sýning í kvöld kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN Sýning sUnnudag kl. 15. Uppselt. TVÖ Á SALTINU Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. TÍMINN OG VIÐ Sýnrng í kvöld kl. 8.30. PÓKÓK Sýning annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. | , Gamla Mó Sími 1-14-75 Áfram kennari (Carry On Teacher) Ný sprenghlægileg ensk gaman mynd — leikinn af góðkunn- ingjunum óviðjafnanlegu úr „Áfram hjúkrunarkona,, og „Áfram lögregluþjónn". Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi Z - 21 - 46 Hinn voldugi Tarzan (Tarzan the magnificent) Hörkuspennandi ný amerísk Tarzanmynd í lítum. Aðalhlutverk: Gordon Scott, Betta St. John. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 'výja bíó Simi I -1. M SÁMSBÆR (Peyton Place) Afar tilkomumikil amerísk stór- mynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Grace Metaiious, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Diane Varsi. Lana Turner, Aríhur Kennedy, Sýnd kl. 5 og 9. '(Venjulegt verð). j ÁusturbæjarMó Sími 11-384 Syngdu fyrir mig Gaterina (.. . und Abend in die Scala) Bráðskemmtileg og mjög fjör- ug, ný, þýzk söngva- og gam- anmynd í litum. — Danskur texti. Catcrina Valente. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 16-4-44 Jörðin mín Amerísk úrvalsmynd. Sýnd kl. 7 og 9,15. fökyldur eigin jnannsins Bráðskemmtileg gamanmynd í Jitum. Ilonald O’Connor Endursýnd kl. 5. Sími 50 -184 Sýnd kl. 9. Stranglcga bönnuð börnum. 10. VIKA Vínardrengjakórinn Sýnd kl. 7. Dakóta Sýnd kl. 5 Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 ,,Go Johnny go“ Ný amerísk mynd, mynd „Rock’n Roll“ kóngsins Alan Freed, með mörgum af fræg- ustu hljómplötustjörnum Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. líópavogsbíó Sími 19-1-85 Leyndarmál læknis Frábær og vel leikin ný frönsk mynd, gerð eftir skáldsögu Emmanuels Robles. Leikstjórn og handrit er í höndum hins fræga leikstjóra Luis Bunuel. Sýnd kl. 7 og 9. Leikssýning kl. 4. Miðasala frá kl. 2. I npolifoio Sími 1-11-82 Uppþot í borginni (Rebel in Town) Hörkuspennandi, ný, amerisk mynd, er skeður í lok þræla- stríðsins. Jolin Payne, Ruth Roman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Aukamynd: nektardans á BROADWAY (Broadway Burlesque) Útbreiðið Þjóðviljann LEIKFÉLAG KÓPAVOGS: Lína langsokkur 25. barnasýning verður í dag kl. 16. í Kópa- vogsbíói. — Aðgöngumiðasala frá kl. 14 í dag. NÆST SÍÐASTA SÝNING Lcikfélag Hafnarfjarðar Tengdamamma eftir Kristínu Sigfúsdóttur Leikstj.: Eirikur Jóhannesson. Sýning í Góðtemplarahúsinu. sunnudaginn 26. febrúar kl. 8.30 s.d. Aðgöngumiðasala í dag frá klukkan 4—6. Sími 5 - 02 - 73. Stjórnubíó Sími 18-936 Ský yfir Hellubæ Frábær, ný sænsk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu Margit Söderholm, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Anita Björk. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 3-20-75 rekin og sýnd í TODD-AO Aðalblutverk: Frank Sinatra, Shirley Mac Láine, Maurice Chevalier, Louis Jourdan. Sýnd kl. 5 og 8.20. Miðasala frá kl. 1. Tilkyimm um læknisskoSun barnshafandi kvenna. Frá 1. marz n.k. verður tekið gjald af öllum konum, búsettum utan lögsagnarumdæmis Reykjavíkur og Seltjarnarneshrepps, sem koma í skoðun í mæðradeild Heilsnverndarstöðvar Reykjavíkur. Gjald þetta, sem greiðist við skoðun, verður sem hér segir: Fyrsta skoðun kr. 100.00 Fyrir endurteknar skoðanir kr. 60.00 Þjónusta þessi verður framvegis, eins og áður, ókeypis fyrir iíbúa Reykjavikur og Seitjarnames- hrepps. , Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Sérleyfisleið Isus til umséknar Sérleyjfisleiðin Homafjörður — Egilsstaðir er lauð til umsóknar. Upplýsingar um leiðina gefur Um- ferðamálaskrifstofa Póst- og símamálastjómar, Klapparstig 26, Reykjav'ík. Sími 19220. Umsóknir með upplýsingum um bifreiðakosf um- sækjanda, skulu senidast Póst- og símamáJastjórn- inni fyrir 15. marz n.k. PÓST- OG SlMAMÁLASTJÓRNIN, 24. febrúar 1961. Byggingarsamvinnufélag Kópavogs tilkynnír: TILSÖLU er íbúð á vegum félagsins í raðhúsi við Háveg í Kópavogi. Þeir félagsmenn sem vilja notfæra sér forkaupsrétt sinn snúi sér til Grétars Eiríkssonar, Álfhólsvegi 6a, Kópavogi. Sími 19912. Fyrir 1 marz. GAMLAR iMli 1 dag hefst útsala á mörg hundruð gömlum bó'kum, pésum og bæklinigum. Aðeins eitt eintak a,f hverri bók. Bókavetzlun Stefáns Stefánsssnas M. Laugávegi 8 — Sími 19850. TME AT0M STATI0N MlLLDOl LAXNESS Nýkomin, — Verð kr, 99,20 iimbimdin Snítbj örnlíótissonív Cb.lif. Hafnarstræti 9 — Símar: 11936, 10103. IjjötKsrilnin 1Ú1FILL Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.