Þjóðviljinn - 07.03.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.03.1961, Blaðsíða 3
Þriðjudagur marz 1961 ÞJÖÐVILJINN Framhald af 1. síðu. þurfa. Við vpruijj sammála um ( að það var lífsskilyrði fyrir ís-j iendinga að ráða þessu, það var 'póiitísk og' efnahagslega nauðsyn fyrir ísland að hafa lögsögu yf- ir landgrunninu, a.m.k. hvað ^ fiskistofninn yfir því, landgrunni snerti. Svo var hvert skrefið eftir j annað undirbúið til að fram-1 kvæmá þessa lögsöguyíirlýsingu, framkvæma landgrunnslögin: Uppsögn samningsins við Breta. RegiUgerðin T952 um fjögurra mílna landhelgina, og 1. septern- ber 1953 var fiskveiðilögsagan sett 12 mílur eihs og öllum er minnisstætt, -k Brezka auðvaidið — hiifuð- óvinur íslands Alþingi og þjóðinni allri er Ijóst hverja fjandmenn við höf- um átt við að stríða. Sjálfstæð- isbarátta íslendinga hefur ekki einvörðungu verið háð við Dani. Allt frá 1916 höfum við orðið að anna, reyna að halda niðri þeim þjóðum, er berjast fyrir sjálf- stæði sínu. Hverf af öðru hafa ríki Atlanzhafsbandalagsins ■ háð kúgunarstríð sín, Bretland, Frakkland. Ilolland, Belgía. Einn voldugasti auðhringur heimsins. hinn langsterkasti után Banda- ríkjanna, Unileverhringurinn ræður svo að segja allri lisksölu : Bretlandi og meirihluta af tög- arafjota Breta. og cr einnig sá er mestar eignir á í Afríku. Sá auðhringur og aðrir beita brezku ríkisstjórninni íyrir sig til að ná í og halda í auðiindir ann- arra þjóða. Það er sama sjálf- stæoisbaráttan sem við heyjum við þetta brezka auðvald um fiskimiðin og Afríkuþjóðirnar heyja nú um auðiindir landa sinna. Og nýlendukúgararnir, sem finna að þeir eru að missa arðránstökin. beita fyrir sig Atl- anzhafsbandalaginu. Ekkert ríki þess bandalágs hefur stutt ís- j Iendinga í landhelgisbaráttunni. 1 en öll lagzt á eitt að reyna að berjast við Bretland. við brezka auðvaldið, um frelsi og yfirráð yfir landi og fiskimiðum. Árið 1940 hernámu Bretar ísland. Og í baráttunni um stækkun landhelg- innar heíur Bretland reynzt versti óvinur okkar. Bretar reyndu að kúga íslendinga með viðskiptastríði til að hætta við ■fjögra mílna landhelgina 1952. ís- lendingar sigruðu í því stríði með því að gera hina miklu við- skiptasamninga við Sovétríkin. Ríkisstjómin sem þá sat hafði manndáð í sér til að gera þetta. ■þegar allir vinir hennar í Atl- anzhafsbandalaginu snerust gegn okkur. ★ Atlanzhafsbandalagið . gegn íslandi ■ 1958 kom tólf mílna landhelg- in í gildi. Bretar beittu'1 okkur hernaðarofbeldi, eins og 1940. Barátta íslendinga gegn Bretum ér ekki einstætt fyrirbæri í hefminum: Smáþjóð, sem íyrrum var kúguð riýlenduþjóð, er að rísa upp og heirrita fornan rétt sinn. Slík frelsisbarátta og sjálf- stæðisbarátta stendur nú um állan heim og magnast með hverjú árinu sem líður. En það sem gerir baráttu okk- ar erfiða, er Atlanzhafsbandalag- ið. Árið 1949 sverjast gömlu ný- lenduveldin í bandalag til að standa á móti frelsisbaráttu þjóð- Langflestir undirrituðu mótmœla skgalið Kjósendur í Breiðdal í Suður-Múlasýslu hafa sent AlJjingi skeyti, J:ar sem mót- mælt er samningum við Breta um landhelgina og skorað á Júngmenn Austur- laJULsklördæmi s að greiða atkvæði gegn saxmiingsfrum- varpinu. Umlir l>es.sa áskforun rit- uðu 105 kjósendur í Breið- dal nöín sín, J’.e. J orri kjós- enda J>ar í hreppnum því að við síðustu aljiingiskosningar greiddi 141 kjósandi atkv. knýja íslenzka valdamenn til undanhalds. ★ Brezkar kúgunartilraunir Bretar urðu þó elnir til að senda flota gegn íslandi, óvopn- uðu og varnarlausu, en þeir hala ekki einungis beðið ósigur fyrir okkur í því strí.ði, heldur einn- ig fyrir almenningsáiitinu í heiminum, og sjaldan mun ís- iand hafa notið meiri samúðar. Málstaður íslands var og' er sterkur en veikleiki þess er að landið var vélað í Atlanzhafs- bandalagið 1949, sem þó stóð saman á móti okkur hvenær sem á reyndi. Bretland er að reyna að halda í úrelt, pólitísk yíirráð sín yfir landgrunni íslands. En itök Atl- anzhafsbandalagsjns i vaidhöfum þjóðarinnar, valda því að þeir láta nú undan i þessari írels- isbaráltu hennar. En l'relsisbar- áttan er um l?ið efnahagsleg hagsmunabarátta þjóðarinnar. Ekkert getur komið í stað fisk- veiðanna fyrir íslenzkt atvinnu- lif. Fiskimiðin við ísland eru og verða um alla framtíð langmesta auðlindin, sem ísland getur hag- nýtt sér. Við erum ekki farnir að hagnýta nema hverfandi lít- ið af þessum fiskimiðum enn, og ekki byrjaðir að hjálpa náttúr- unni með því að stórauka íisk- stofninn með fiskirækt. Við eng- in störf nær islenzkur maður jafn stórkostlegum afköstum og' í fiskveiðum, hver sjómaður fær- ir að landi tífalt magn á við sjómenn þeirra þjóða er næst komast. Eigi að láta eyðileggja þessi fiskimið, hrynur ekki ein- ungis efnahagsgrundvöllur þjóð- arinnar, heldur líka afkasta- möguleiki íslenzkra verkamanna. Og ætli íslenzka auðstéttin að taka á sig ábyrgð af ráðstöf- unum sem þýða eyðingu fiskimið- anna, þýðir henni ekki að koma á eftir og segja við verkamenn: Það er hætt að aflast. Þið get- ið ekki fengið hærra kaup. Eigi nú að gera þennan samning, gegn mótmælum a]ls verkalýðs lands- ins, verður auðstéttin að taka af- leiðingunum, enda þótt hún sé ekki íær um að bæta það tjón sem hún vinnur. íslendingar fögnuðu einróma landgrunnslögimum 1948 og land- (3, Þriðja Cloudinasterílugvélin sem Loftleiðir kaupa, Þorfinn- ur karl.sefni, kom hingað til Reykjavíkiir á sunnudaginn. Er liar ineð Iokið Jieim áfanga að Loftleiðir hafi einungis Cloudmastervélar í inillilanda- fluginu. LoftleiðiT geta nú flutt sam- timis 240 manm. Sumaráætl- unin gengur í gildi 1. apríi og verða flugvélar félagsins hér ; þá 16 s:nnum í viku á aust- ur- og vesturleið. Fyrir 9 ár- um áttu Loftleiðir aðeins eina millilandavél, Heklu, sem tók 60 manns, en með henni hófu Loftleiðir millilandaflug sitt 17. júní 1947, Hekla hefur nú ver'ð seld til International Ai uvays í Bretlandi fyrir 145 þús. sterlingspund. Verður hún Veðurútlitið Vaxandi austan og' suðaust- an átt, allhvasst í dag, rign- ing öðru hverju. afhent kaupendum 11. þ.m. * Cloudmastervélarnar eru töluvert hraðfleygari en flug- vélarnar sem Loftleiðir áitu með jafnþrýstikerfi ög ;■ því miklu háfleygari. Flugvélin sem kom 'i gær var 9 klst. 45 mín frá New York til Reykjavíkur. Þetta er ein nýj- asta vél'n af gerðinni Dougl- as DC6 sem var í eigu Pan American-félagsins. Flugstjóri var Einar Árnason. Loftleiðir hafa undanfarið þjálfað 5 á- hafnir til viðbótar og hefur nú 15 áhsfnir i þjóiiustu sinni, eða 105 manns. Verða flug- menn félagsins í sumar allir íslend'ngar. Starfslið Loftleiða mun í sumar verða um 330— 340 mams. Starfsemi Loftleiða hefur aukizt öruggt og hagur félagsins gc'ður. Næsti áfang- inn verður að flytja viðgerðir flitavélanna inn i landið, en ekki ráðið hvenær það verður. Ekki vilja forráðamenn Loft- leiða segja ne’tt um hvort né hvenær Loftleiðir taka við rekstri Keflav'íkurflugvallar. Ahöfn „Þorfinns ltarlsefnis“ fagnað við komuna til R- % íkur í fyrradag. Það er Ein- ar Árnaron ílugstjóri sem tekur \úð blómvendinum úr hendi Kristjönu Thorsteins- son, Itonu Alfreðs Elíasson- ar framkv.stj. Loftleiða. s 11 m 1111111111111111111111:1111111:111111111111111111 m 111111111111111111111111 f 11 e 111 ii 111111111 n ii i m 111111111111111111111111111111 m t l ft e helgisstækkuninni 1958. En kosningar í'óru fram 1959. Við, frambjóðendur Alþýðubandalags- ins, vöruðum þjóðina við því að tveir flokkar, Sjáifstæðisi'lokkur- inn og Alþýðuílokkurinn, sætu'á svikráðum við þjóðina í land- helgismálinu. En þeir sóru og jsárt við lögðu: Við stöndum þó sannarlega allir saman um að hvika ekki frá tólf mílunum. En við vissum að þar var hættan ekki einungis al' veik- geðja stjórnmálamönnum ís- lands, heldur vann miðstöð Ati- anzhaísbandaiagsins stöðugt gegn ísienzka málstaðnum og í-eyndi að beygja þá íslenzka stjórnmála- menn sem hún náði til. Og hún hafði oft áhrif á íslenzka stjórn- málamenn sem hún stefndi utari. Við óttuðumst að þrýstingurinn frá Atlanzhaí'sbandaiaginu yrði svo sterkur að landar okkar í Sjálístæðisflokknum og Alþýðu- flokknum létu undan. Og að því er nú komið. Nú er árangurinn af íortölum Atianzhaí'sbandalags- ins kominn fram, árangurinn af kúgunartilraunum brezka auð- valdsins. Sá árangur er það sam- komulag, sem hér á að logfesta. ★ Ilættulegur samuingur Einar tók þv: næst samninginn fyrir, Ilð fyrir lið og sýndi iram á hætturnar sem í honum iei- ast. Hann benti á mismunandi túikun Guðmundar í. Guðmunds- sonar og Bjarna Benediktsson- ar á því hvort í samningnum i fælist „óai'turkallanleg' viður- kenning'* á tóif mílunum, en Bjarni skildi ákvæðin sýnilega .betur og sagði að Alþingi hefði aldrei falið ríkisstjórninni að aila viðurkenningar Breta á tólf míina fiskveiðilögsögunni. Varaði Einar stranglega við því að hai'a í samningnum svo óskýrt orðalag að Bretar gætu lagt í hanri állt aðra meiningu en íslendingar. Minnti hann á hina ósvífriú rangtúlkun Banda- ríkjastjórnar á hemámssamn- ingnum frá 1941. er þeir notuðu til að þrengja upp á íslendinga Keflavíkursamningnum. Benti Einar á hvernig orðalag samn- ingsins sem nú ætti að gera sýndi að sjálfir legðu Bretar allt aðra merkingu í að faila frá mótmælum en að viðurkenna tólf mílna fiskveiðiiögsögu. Grunnlínubreytingarnar þyrftum við aldrei að kaupa af Bretum, þær gætum við gert sjálíir án þess. Stórtjón yrði af því að hleypa nú togurum Breta og annarra fiskveiðiþjóða inn i landhelgina, og í rauninni lof- uðu Bretar einungis að virða hana þau þrjú ár sem samning- urinn væri miðaður við. Hættulegasta ákvæðið væri þó rét.tindaafsalið er gerði frekari stækkun landhelginnar að samn- ingsatriði við Breta og lagt und- ir dóm Alþjóðadómstólsins, en siíkt væri rangt vegna þess- að landgrunnsmálin væru íslenzkt innanríkismál. Einar benti á, að við yrðum, að hugsa vel íram i tímann, eí við gerðum óuppsegjanlegan samning nú á timum hinna hiöð- ustu og stói'st'gustu tæknibreyt- inga. Breytingar á veiðitækni og veiðiaðferðuni gætú haft það x för méð sér, að 12 milna helgi yrði á örskömmum tima ■tiltöluléga minna virði en ; mílná laridhelgi var áð'ur. AOi þessu atriði yrði vel að gæta. ' Vr Þjóðaratkvæðis krafizt í iok ræðu sinnar gerði Éin- ar stuttlega grein fyrir breyt- ingartiilögunum, er hann flytur ásamt Þórarni Þórarinssyni o:' Hermanni Jónassyni við samn- inginn. Sagði hann þær tjiögur fluttar til þess að reyna að íá fram lagfæringar og breytingar á samningnum, en þótt þær yrðu samþykktar væri það höí'uðtii- laga sín að samningsuppkasíið heild yrði fellt. Það væru hins vegar ákvæði um það í stjóm- arskránni að stórmál slík sem þetta, skuii lagt undir þjóðar- atkvæði. Þv: væri höfuð breyt- ingartillagan sú, að leggja samr.- inginn undir dóm þjóðarinnai. Allir íslendingar eiga jafnmik- ið undir íiskimiðunum, sagði Einar. Þetta er mál þjóðarinnar allrar. Aðeins þjóðaratkvæðí getur gert þennan samning bind- andi ella er íslenzka þjóðin ó- bundin af þessum samningi nauð- ungar og svika. Hér er einungis stiklað á fá- einum atriðum í hinni ítariegu og gagnmerku ræðu Einars Ol- geirssonar og mun málflutningi hans gerð betri skil næstu daga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.