Þjóðviljinn - 08.03.1961, Page 11

Þjóðviljinn - 08.03.1961, Page 11
Miðvikudagur 8. marz 1961 ÞJÓÐVILJINN •— < Íl Útvarpiá t dag er niiðvikudagiir 8. marz. Beaía. Tungl i hásuðri klukkan 4.56. Ardegisháflæði kl. 8.48. Síð- dcKisháflæði klukkan 01.14. Næturrarzla er I Reykjavíkur- aj>óteki. Slysavarðstofan er opin allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R er á sama stað kl. 18 tll 8, siml 1-50-30 tlTVARPIÖ 1 DAG: 12.50 Við vinnuna: Tónieikar. 18.00 títvarpssaga barnanna: Skemmti- iegur dagur. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.00 Framhaldsleikrit: Úr sögu Forsytættarinnar. 20.45 Föstumessa í Fríkirkjunni (Prest- ur: Sérá Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sigurður isólfsson). 21.30 Saga . min, æskuminningar Paderewskys; V. (Árni Gunnars- son fil. leand.). 22.10 Passiusálmur (32). 22.20 Upplestur: Tvö ævin- týri frá Lapplandi, skráð af Ro- be'rt Crottet (Haraldur Björnsson leikari þýðir og les). 22.45 Djass- þáttur (Jón Múli Árnason). 23.15 Dagskrárlok. Hrímfaoci fer til Glas- gow og K-hafnar kl. 8.30 í dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur 16.20 á morgun. — Jnnanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavík- ur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egi)sstaða, Flateyrar, Kópaskers, Patreksfj., Vestmannaeyja, Þingeyrar og Þórshiafnar. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.' Y. klukkan 8.30. Fer til Stafangui's, Gauta- hoigaj', Kaupmannahafnar og Hamborgar klukkan 10. klukkan Laxá er Kúbu. Skipih Langjökull er í N.Y. Vatnajökull fer frá London i dag til Amsterdam, Rotter- dam og Reykjavíkur. —Hekla er á Austfjörð- 9 um á suðurleið. Esja Jjf t fer frá Reykjavík á hádegi í dag austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík klukkan 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á norðurlandshöfnum. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyr- ar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Hvassafell er væntan- legt til Helsingfors i dag frá Rostock. Arn- arfell er á Akureyri. Jökulfell er væntan- legt til Calais i dag frá Hull. Dis- arfell losar á Húnaflóahöfnum. Litlafell losar á Austf jarðahöfn- um. Helgafell kemur i kvöld til Reyðarfjarðar frá Hamborg. Hamrafell fór 24. f.m. frá Rvik áleiðis til Batúmi. Eftii'talinna vinnlngsúmera er eim óvitjað. —■ Frá Hlutaveltu i Kópa- vogi sunnudaginn 5. marz: — N. 211 281 574 762 299 600 1742 2030 2071 2076 2221 2260 2621 2715 2741 2817 2876 3682 3704 4265 4274 4407. — Vinningar eru afhentir að Vallargerði 2 Kópavogi sími 16240. Spilaltvöld Borgfirðingaiél. verður fimmtudaginn 9. marz i Skátahcimilinu og hefst klukkan 21.00 stundvíslega. Húsið verður opnað klukkan 20.15. — Góð verðlaun. Mætið stundvislega. Dómkirkjan: Föstumessa kluklcan 8.30. Séra Jón Auðuns. Bræði-afélag Óháða safnaðarins hefur spilavist í Kirkjubæ, laug- ardaginn- ÍTJ mdl k’ 'klukkdrtl '8.30. HaUgrímskirkja: Föstumessa í kvöld klukkan 8.30. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja: Föstumessa í kvöld. Séra Jón Þorvarðsson prédikar. Séra Garðar Svavarsson. Lárétt: 1 forn 6 bcita 7 samstæðir 9 eins 10 smádýr 11 eldsneyti 12 tóm 14 drykkur 15 gana 17 ósaklaus. Lóði'étt: 1 máttvana 2 sk.st. 3 lítið 4 samst. 5 snoturlega 8 dýr 9 afkvæmi 13 sál 15 til 16 málmur. Gengiskráning Sölugengi 1 Sterlingspund 106.66 1 Bandaríkjadollar 38.10 1 Kanadadollar 38.44 100 danskar kr. 533.00 100 norskar kr. 533.00 100 sænskar kr. 736.80 100 finnsk mörk 11.90 100 N. fr. franki 776.60 100 B. franki 76.30 100 Sv. frankar 878.90 100 télckneskar kr. 528.45 100 vesturþýzk mörk 952.50 1000 iirur 61.18 100 austurrískir sch. 146.35 100 Pesetar 63.50 Samtök hernánisandstæðinga. Skrifstofan Mjóstræti 3 er opin alla virka daga fgjáVítL. fftssi&po. Mikil verkefni fr*atn®lÉiáh.VSjáÍf- boðaliðar óskast. — Sihrar 2 36 47. og 2 47 0L Minningarkort lcirkjubygginga- sjóðs Langholtssóknar fást á eft- irtöldum stöðum: Kamb“vegi 33, Goðheimum 3, Alfheimum 35. Efstasundi 69, Langholtsvegi 163. Bókabúð KRON Bankastræti. Félag frimerícjasafnara: Herbergi félagsins að Amtmannsstig 2, II hæð, er opið félagsmönnum mánu- daga og miðvikudaga kl. 20.00—■ 22.00 og laugardaga kl. 16.00— 18.00. Upplýsingar og tilsögn um fri- merki og frimerkjasöfnun veittar almenningi ókeypis miðvikudaga kl. 20—22. Minnlngarspjöld ityrktarfélagi vangefinna fást á eftirtöldun. stöðum: Bókabúð Æskunnar Bókabúð Braga Brynjólfssonar Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns sonar, Verzluninni Laugaveg 8 Söluturnlnum vlð Hagamel oi Söluturninum Ansturverl. Gólfteppa- hreinsun Við hreinsum gólfteppi, dregla, og mottur fljótt og vel. Breytum einnig og gerum við. Sækjum sendum. GÓLFTEPPAGKKÐIN H.F., Skúlagötu 51. Sími 173-60. SKlPAIlTGCRO ■ RIKISINS - SkjalAreið fer til Ólafsvíkur, Grundar* fjarðar, Stykkishólms og Flat- | eyjar hinn 13. þ.m. Tekið á. móti flutningi í dag og á. morgun. Farseðlar seldir ár- degis á lauga'rdag. \ Herðubreið J vestur um land í hringferdí j hinn 14. þ.m. Tekið á móti j flutnmgi á morgun og föstu- dag til Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Mjóafjarðar, Borg- arfjarðar, Vopnafjaðar, Bakka- fjarðar, Þórshafnar og Kópa- skers. Farseðlar seldir árdegis á mánudag. Sniðkennsk 1 Næsta dagnámskeið í kjóla- sníði hefst 13. marz. Kennt verður Ivisvar í viku frá. kl. 2—5. Sænskt sniðkerfi» — Nýjasta tízka. SIGRÚN Á. SIGURÐAR- DÓTTIR, Drápuhlíð 48 — Sími 19178. Trúlofanir Giftingar Afmœli Ml ■ «■ m ■ • EFTIR Skuggmn og tutdurinn : Zsm° 82. DAGUR. ..Mér þykir það leitt,“ sagði Douglas. „Ég er búinp að taka ákvörðun.“ „Gott og vel,‘‘ sagði Paw- ley. „En ég tek ekki við upp- sögn yðar í kvöld. Þér verðið orðinn rólegri í fyrramálið. Þá vil ég fúslega ræða við yður al'tur.'‘ „Ég skal koma til yðar í fyrramálið,“ sagði Douglas. „En það er tilgangslaust að íæða þetta frekar.“ Það'var komið tunglsljós þeg- ar hann gékk aftur heim í hús- ið sitt með ferðatöslcuna. Tunglið var fúllt. Það var tunglið sem haíði átt að skína á hann og Júdý við Ocho Rios. Þau hefðú gengið út á strönd- ina og sándurinn heíði verið hvitur og skínandi í tungls- ijósinu og hafflöturinn hefði verið glitrandi eins og silfur. Hann geklc inn í húsið og lokaði dyrúnum og iokaði tungJsljósið úti. Hann setti romm t glás handa sér. Reiðin var horiin. Hún hafði aðeins verið éinskónar skálkaskjói. ástriða hans hafði fengíð útrás i 'hénní; hann háfíí Játið reiði sína bitna á Pawley til að dyija sársauka sinn. Hann hafði írú Pawley átyrga íyrir ótryggð Júdýar og trúgirni sjáifs sín. Nú var reiðin allt í einu horf- in, ekki vegna smeðjulegrar al- úðar Pawleys, heldur vegna þess að hann hafði sagt staríi sínu lausu. Þetta kom honum í nokkur vandræði. Hann hafði enga hugmynd um hvað hann átti að taka sér fyrir hendur. Fyrr um daginn hafði hann kvatt skólann án nokkurra sér- stakra íramtíðaráætlana, en þó var eins og líf hans væri kom- ið í eins konar skorður. Starf hans við skólann og samband hans og Júdýar hai'ði þó get'ið lifinu einskonar innihald. Nú vqr það ekki , Jengur fyrir hendi. Tilveran sem hann haíði byrjað að byggja upp el'tir að hann hafði brotið allar brýr 'að baki sér í Englandi, var úr sögunni. Hann stóð einn uppi með litla ferðatösku, ofuriitla peninga og vissi ekkert hvert hann átti að iara. Ef til vill hefði það verið betra, ef hann hefði enga peninga att. Fjár- skorturinn hefði ákvarðað framtíð hans, Ef til yill hefði hann yísað veginn að lyija- skáþ læknisins, ef hann hefði haft hugrekki Júdýar. Hugrekki Júdýar? El' hann hafði villzt á einlægninni í. augum Júdýar, heíði hann einnig getað villzt á hugrekki hennar. Honum leið afar iHa. Hann hugsaði um þessa hlægilegu hrifnirigu sína, — hvérnig hann hefði gripið dauðahaldi í Júdý til að sann- íæra sjálfan sig um eigih til- veru, gert hana að hetju draurna sinna! Og sjálfur haíði hann sagt að hinir óljósu draumar unglingsáranna yrðu aldrei að veruleika. en þrátt fyrir það hafði hann alltaf trú- að á þá í hjarta sínu ...... Og svo þóttist hann vera að kenna unga fólkipu! Hariú hellti í annað glas lianda'v^cv. Nú ‘skildi hann hvers vegna menn fóru að drekka. Þeir voru ekki í tengslum við neitt, — }iað var eins og þeir væru ekki til. Og það var óþaégilegt að vera ekki til og þá leituðu þeir tilveru í tengslum við flöskuna. Flaskan veitti þeim von og kom þeim ioks í það ástand að til- vera þeirra varð ekki einungis þýðingarmikil, heldur var all- ur heimurinn til vegna þeirra og snerist- um þá. En hann skorti þblinmáeði til að koma sér í þetta ástand ái- einn í lcvöld, og hann lét romm- ið eiga sig og íór að taka upp úr töskuuni sinni. A botninum lá fíllinn hans. Hann tók hann upp og minntist þess að hann hafði alla vikuna gætt þess að raninn sneri út að glugganum. Hann langaði mc-st til að fleygja honum í gólíið. En svo fann hann betri aðí'erð til að láta í Ijós vonbrigði sína og , hann setti hanii á mitt borðið og lét ranann snúa út að dyr- unum. Um leið var barið. „Kom innj“ sagði hann. Það var i'rú Pawley. „Dou- glas,“ sagði hún. „Má ég tala við yður andartak?“ Hún var á svipinn eins og hún væri að Úinéte',:-endi á ó- samkomulagið með þvi að til- kynna honum að Pawley hefði verið að hengja sig uppi á hanabjálka. En svo virtist. þó ekki vera. „Við verðum að fá þetta upplýst;** sagði' hún. „Maðurinn minn sagði mér að þér heíðuð sagt upp starfinu út ai' sím- skeytinu. Ég veit ekki hvað hefur komið fyrir, en ég afhenti þjónustustú ljku'nni minni það og bað hana að fá yður það. Ég var að spyrja hana um það og hún segist hafa látið það á borðið yðar." „Ég hef ekki i'engið það,“ sagði hann. „Ei' til vill hefur það fiækzt inn á miili eirihvcrrá Kláða. Ivy hefur kannski fært það úr stað, þegar hún tók til.“ Hann gekk að Skrifborðinu. Þar var mikið af blöðum, því að hann hafði verið svo önnpm kafinn við að klíi'a fjöll alla. síðustu viku. að hann hafði lít- ið unnið að gagni. En hanrr bjóst ekki við að finna ske,yt- ið. Hann rótaði í hrúgunni pg; allt í einu sá hann brúnt um- slag innanum ensku stílana- Það var símskeytið. „Ég bið iyrirgefningar.11" Ilann sarskammaðist sín. ,,Ég; hefði átt að láta ,mér detttaj í þetta í hug. Ivy hei'ur gert þetta . áður. Ég átti ekki von. á neinu s.'.mskeyti.“ Hann stóð þarna og' beiÁ þess að hún hellti úr skálum. reiði sinnar yfir liann. En það- gerði hún ekki. Hún sagði stilll- léga: „Ég vona að þér segið i^iú manninum mínum að þér verð- ið kyrr.“ ,.Ég ætlaði ekki að fara. vegna þess eins. Ég rej'ndi að> koma herra Pawley i skiln- ing' um það.“ ,.Það er mér að kenna,1* sagði hún. „Ekki eingöngu.“ „Jú. ég veit það. Ég hef kom- ið mjög illa fram. Ég bið yð- ur að fyrirgefa það.“ „Það er iika mér að kenna.1* „Nei,“ sagði hún. „Framkoma min hefur verið óþolandi. Og það var alveg satt sem þéir sögðúð við' manciiri'ni'mrrin.1 Ég.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.