Þjóðviljinn - 14.03.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.03.1961, Blaðsíða 1
I>riðjuda,gur 14 marz. 1961 — 26. árgangur — 62. tölublað. FÉLAGSFUNDUR I ÆFR verður n.k. fimmtudágskvöid í félagsheimilinu og . hefst kl. 9. Fundarefni: Undirskrií: a- söínunin gegn hernáminu. ÆFR. Ágætur fuiidur heraáms- a í 6 ,,Viö undirritaöir íslendingar krefjumst þess að herstöðvasamningnum við Bandaríki Norður-Am- eríku verði sagt upp, að liinn erlendi her hverfi á brott og herstöðvar allar hér á landi verði niður lagðar, að ísland lýsi yfir hlutleysi í hernaðarátökum.“ Þannig hljóöar krafa sú sem Samtök hernámsandstæö- inga bjóöa hverjum kjósanda landsins aö undirrita. Er söfnun undirskrifta fyrir nokkru hafin úti um land og víða langt komiö, en hér í Reykjavík hófst hún með myndarlegum fundi sem samtökin héldu í Austurbæj- arbíói í fyrradag. Um átla hundruð manns sóttu fund Samtaka hernáms- andstæðinga. Jónas Árnason setti fundinn og stjórnaði hon- um en fyrstur ræðumanna var Guðni Jónsson prófessor. Guðni Jónsson rifjaði upp baráttu hernámsandstæðinga að undanförnu og rakti tildrög undirskriftasöfnunarinnar. — Hann sagði í lok máls síns: Það sem oddvitarnir óttasl mest er dómur þjóðarinnar. Al- menn söf.nun undirskrifta er sterkasta meðalið til að rumska við hernámssinnum. Hún er þeim mun nauðsynlegri sem fcrusta þjóðarinnar í utanrikis- málum hefur verið sérlega ó- gæfusamleg. F'relsi Islands og sjálfstæði er orðið hugarsýn og helgimynd. Þjóðin er hvorki frjáls í landi sínu né á fiski- miðunum. Þvi er tími til kom- inn að hefja sjálfstæðisbaráttu á nýjan leik. Kjartan Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Samtaka her- námsandstæðinga, tók næstur Framhald á 3. siðu. Vestmannaeyjum; írá fréttaritara Þjóðviíjans. Verkalýðsfélag' Vestmanna- eyja augiýsti í síðustu viku efíir framboðslistum við kjiir Stjórn Verkalýðsfélags Vest- mannaeyja er því sjálfkjör- Framh. á 3. síðu í lok fundarins í Austurbæjarbíci risu fundarmenn úr sæium og sungu ættjarðarlö. sakadur um múgmorð Eðvald H nriksson, búsettur í Bogahlíð 15 hér í Reykjavík og starfsmaður í Föt h.f., hefur verið sákaður um þátttöku í f jiildamorðum og ránum. Sakargií'tirnar á hendur hon- um komu fram við undirbún- ing' striðsglæparettarhalda sem fóru íram i Trl’in, höfuðborg Eistlands, i síðustu viku. Þar voru þrir af leppurn Þjóðverja í Eistlandi á stríðsárunum dæmdir til dauða fyrir að haía stjórnað morðum á 125.000 manns, pólitískum föngu'm og iolki af kynþáttum sem nazistar vildu útrýma, einkum gyðing- um og sígaunum. Fram t l 1955 liét EÖvald Ilin- riksson eistncsku nafni, EvaUl Mikson, og- af hor.ium er frásögn í skýrslum sem safnað var fyr- Hinriksson, Öðru nafni Evald Mikson ir réttarhöldin í Tallin. Hefur Árni Börgmann, fréttaritari Þjóðviljans í Moskvu. þýtt þess- ar upplýsingar, og birtast þær á opnu blaðsins í dag. Þar er nafngreirdur fjiildi fólks scm Evald (eða Eðvald) cr sakað- ur um að hafa ráðið bana, nafngreind vitni skýra frá að hafa liorft á hann myrða fanga og misþyrma þeim. birt eru skjöl sem fóru m'.lli hans og' yf- irmanna hans. Asælni Evalds Miksons í eign- ir iórnarlamba sinna varð til þess að hann var settur í fang- elsi. en þaðan losnaði hann með njósnum um samfanga sína. Þeg- Framh. á 3. síðu Sjá opn un a Mér íinnst nóg að gert það sem ríkisstjórnin heí- ur gert í landhelgismál- inu til þess að hún verð- skuldi vantraust þjóðar- innar. Hún hefur með samningnum við Breta lagsins. Framboðsfrestur rann | framig afbrot, ekki ein- út sl. laugardagskvöUl og! . , ■■., barsí aðeins listi stjórnar og UngiS gegn^þeim Sem llfa trúnaðarráðs. og starfa í dag, heldur ' llÉÍ^ ' s 5 •• i ; ff'" : Hcrmann Jónsson stjórnar og trúnaðarráðs fé- einnig afbrot gegn kom-' skapMta.áíg hrátti. að veruiegu andi kynslóðum á ts-!lcyli bMal™st',1 og yiirgripsmikilh þekkmgu lanai. | Sjnni á álþjöðárétti pg Alþjóða- Á þessa leið lauk Finnbogi R. Valdimarsson fulltrúi Al-! I þýðubandalagsins, ræðu sinni við útvarpsumræðurnar í gær- kvöld um vanlrauststillögu dómstólnum í Haag fletti ræðu- maður ofan af blekkingum Bjarna Benediktssonar og Gunn- ars Thoroddsens ;úm þau mál. að þv: er varðar svikasamning- Framsóknarflokksins og Alþýðu- inn við Bryeta og aðstöðu ís- bandalagsins. Var ræða Finn- Jendinga í landhelgismálinu að boga afburða snjöll, flutt afsamningnum gerðuni. Færði Finnbogi fram ótal stað- reyndir unr skipu\gningu dóms- ins og m.a. um val dómara, sem kosnir væru póiitískri kosn- ingu í Sameinuðu þjóðunum, og væri dómurinn nú að meirihlutai skipaður fulltrúum þjóða seinr fjandsamlegastar haía verið ís- landi í landheigismálinu. Og hann minnti á að einungis eim* sinni hefði dómari í stórmálf gengið gegn málstað þeirrati Framhald á 3. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.