Þjóðviljinn - 14.03.1961, Blaðsíða 12
bóto of beztu fiskimiðunum
Túnisborg 12/3 (NTB-Reuter) — Túniska vikublaðið
Afrique-Action sem er í nánum tengslum við' ríkisstjórn-
ina skýrði frá því í dag, sunnudag, að samningaviðræð-
ur milli Frakklands og útlagastjórnar Serkja muni hefj-
ast í Sviss innan skamms.
Blaðið ský.rði nýlega frá því
að lei'ðtogi hinnar hægfara
þjcðernishrsyfingar Serkja,
Messali Hadj, hefði fallið frá
krðfu sinni um að taka þátt í
viðræðuniun og myrdi hann
birta yfirlýsingu þess efnis inn-
an fárra daga. Blaðið segir að
Boiírguiba forseti hafi komið
þessu til leiðar. Hadj bar þessa
fullyrðingu til baka á mánu-
daginn cg ítrekaði kröfu sína
trai að hann fengi að taka þátt
í viðræðunum.
Útiagastjórnin á fundi
I skeyti frá frönsku frétta-
stcfunni AFP á mánudags-
morgun var skýrt frá því að
serkneska útlagastjórnin myndi
koma saman á fund í Túnis-
borg þá síðar um daginn til að
ræða um horfur á friðarsamn-
ingum í Alsír. Búizt er við að
fundur h.ennar muni standa
fram á fimmtudag.
Nokkur bjarfsýni
Sagt er að í Túnisborg verði
vart nokkurrar bjartsýni um
niðursíöðuna af fundi útlaga-
stjcrnarinnar. Flestir sem til
þekki séu þeirrar skoounar að
útlagastjórnin muni geta komið
sér saman um málamiðlun sem
gæti leitt til þess ' að hafnar
verði vopnahlésviðræður við
frönsku stjórnina.
Útlagastjórnin hefur ekki
frekar en sú franska látið neitt
uppi um það hvenær kynni að
verða úr samkomu'.agsviðræð-
um, en að sögn fréttastofunnar
er þessi þögn talin merki um
að horfur á því séu góðar.
Gerist J etta á næstunni
AFP hefur eftir heimildum
í Túnisborg að gangur málsins
Kynþáffastefna SuStsr-Afnku
gagnrýnd á Samveldisráðst.
LONDON 13/3 (NTB-Rcuter) —
Marffir forsætisráðh. brezku
samveldislandanna gagnrýndu
stefnu Suður-Afríku sambands-
ins um kynþáttaskilnað harðlega
við umræðurnar í London í dag.
Aðeins formenn sendinefnd-
Kynningarvika
á austur-þýzka
lýðveldinu
Æskulýðsfylkingin í Rvík
gengst í þessari viku lyrir
kynningu á austur-Jiýzka
lýðveldinu.
Ljósmyndasýning
í félagslieimili ÆFR hef-
ur verið koinið fyrir ljós-
ínyndasýningu um hina sós-
íalísku uppbyggingu at-
vinnuHfsins í Þýzkalandi.
Myndasyrpan gefur góða
huginynd um J á hröðu þró-
un sem nú fer fram á öllum
sviðum Jijóð'ífsins í hinu
sós’alíska Þýzkalandi. í fé-
lagsheimiíinu Hggjá einnig
frammi austur-þ.ýzk blöð og
tímarit.
Kvikmyndasýningar
Annað kvöld, miðvikudag,
og á föstudagskvölxlið verða
sýndar í Tjarnargötu 20
austur-þýzkar kvikmyndir á
vegum ÆFR. Annað kvökl
Verður sýnd mynd frá Ber-
línarborg (Interviexv mit
Berlin). Þá mun Tryggvi
Sigurbjarnarson, sem er ný-
kominn heim að loknu námi
í rafmagnsverkfræðj í Dres-
den, segia fréttir frá Aust-
ur-Þýzkalandi. Á föstudags-
kvöldið verður sýnd inyndin
„I-fiipzig, vérzlunarmiðstöð
heimsins“.
Myndin hér við hliðina:
Frá ljósmyndasýningunni í
félagsheimili ÆFR. (Ljós-
mynd: Þjóðv. A. K.).
anna og einn meðlimur til við-
bótar úr hverri nefnd tóku þátt
í fundum ráðstefnunnar í dag.
Þetta var gert til að tr.vggja
að menn létu í Ijós skoðanir
sínar eins írjálslega og unnt
væri.
Forsætisráðherra Malaya, Ab-
dul Rahman, hélt skörpustu
ræðuna og tók skýra aistöðu
gegn kynþáttasteínu Suður-
Afriku sem hann sagði vera i
mótsögn við þær hugmvndir.
reglur og tilgang sem lægju
brezka samveldinu tii grundvail-
ar.
Meðal annarra sem tóku tii
máls voru Nehru, forsætisráð-
herra Indlands, sem iýsti yfir
andstöðu lands síns við kyn-
þáttaskilnað, en sagði ekkert um
Framhald á 5. síðu.
Nýja bíó sýnir
víðfræga Hiró-
síma-kvikmynd
Nýja bíó byrjar í dag sýn-
ingar á víðfrægri franskri
kvikmynd „Hiroshima — mon
amour“, Þewsarar kvikmyndar
hefur áður verið getið lílillega
hér ,í blaðinu — og verður
væntanlega um hana ritað nán-
ar í eitihvert næstu blaða.
!rmuni verða þessi:
1) Ssrkir munu lála lausa
franska fanga og Frakkar
muiiu sleppa serkneskum leið-
togum, m. a. varaforsætisráð-
herra útlagastjórnarinnar, Ben
Bella.
2) Kunngerður verður samn-
ingur um vrpnahlé.
3) Forlogar viðræður munu
hefjast milli frönsku stjórnar-
innar og útlagastjórnarinnar.
Þær viðræður munu tæplega
fara fram í París, en e. t. v.
í nágrenni Parísar.
4) Viðræðunum verður lokið ■
á fundi de Gaulle forseta og
forsælisráðherra útlagastjórn-
arinnar, Ferhat Abbas.
Kunngerðar fyrir vikulok.
I frétt frá París er sagt að
þar sé talið af mönnum sem
til þekkja að de Gaulle forseti
muni einhvern tímann í þessari
viliu annaðhvort í ræðu eða í
sérstakri tilskipan kunngera að
opinberar samningaviðræður
muni eiga sér stað milli Serkja
og Frakka.
I Túnisborg er sagt að við-
ræður muni eiga sér stað undir
vikulokin í bæ einum í frönsku
Ölpunum nálægt svissnesku
landamærunum.
Mikill mannfjöldi tók á móti
forseta Túnis, Habib Bourg-
uiba, þegar hann kom til Tún-
isborgar í dag eftir mánaðar
dvöl í Sviss. Meðal þeirra sem
íóku á móti honum á flugvell-
inum var forsætisráðharra
Serkja, Ferhat Abbas.
Þriðjudagur 14. marz, 1961 — 26. árgangur
Myndin var tekin, í bændaliöllinni við Ha.gatorg síðdegis sl.
Iaugardag, er Ásgeir Ásgeirsson forseti íslands Iagði hornstein
hinnar myndarlegu byggingar. Daginn áður heimiláði bæjarráð
borgarstjóra að gera leigusamning til 75 ára (frá 1. jan. 1958
að telja) um leigulóð Búnaðarfélags íslands þarn.a við torgið.
Fyrstu 5 ár leigutímabilshis verður árslei.gan 20 Jiús. króiuir.
(Ljósm. Þjóðv. Á.K.).
Bretinn hrekur Austfjorðo-
Auslfirzkir sjómenn hafa
þegar fengið að reyna af-
leiöingarnar af svikum rík-
isstjórnarinnar í landhelg-
ismálinu. Hafa brezkir tog-
arar sölsaö undir sig beztu
miöin fyrir austan og hrak-
iö bátana þaöan.
1 fyrradag ruddust togararn-
ir inn á miðir.i við Papey útaf
Berufirði. þar sem bátar af
Austfjörðum hafa undanfarið
haft ágætan afla, allt að 20
skippund í iögn. Voru bátar
frá Eskifirði, Berufirði og Fá-
skrúðsfirði þarna að veiðum. ^
Brezku togararnir ruddust j
beint á veiðarfæri bátanna og
urðu þeir fyrir miklu tjóni.
Reyndu bátarnir að ná sam-
bandi við eitthvert ’íslenzku
varðskipanna til að fá aðstoð
en tókst það ekki.
Austfjarðabátarnir urðu því
að yfirgefa beztu mið sín Og
láta Bretum þau eftir. Skip-
stjórar sem áttu beitta línu í
landi kölluðu upp he:mahafnir
og létu setja línuna í íshús, því
að ekkert þýðir að róa með
línu eftir að Bretinn er
kominn á miðin og lætur greip-
ar sópa samkvæmt leyfi rlkis-
stjórnarinnar. Munu ýmsir bát-
ar taka net og reyna að fiska
í þau á öörum miðum, en eng-
skriffaElsfa
★ Undirskriftasöfnun 'Sam-
taka hernámsandstæðinga undir
kröfu um afléttingu hersetu á
íslandi er hafin hér í Reykja-
vík.
★ Skrifstoía samtakanna i Mjó-
stræti 3. annarri hæð, er opin
frá klukkan níu árdegis til sjö
síðdegís. hyern virkan dag. sím-
ar 2-36-47 og 2-47-01.
★ A skrifstofunni eru afhentir
undirskriftalistar, og er skorað
á fólk að koma sem fyrst, taka
lista og saína næstu daga undir-
skriftum meðal ættingja sinna,
kunningja og vinnuíélaga.
ar líkur eru til að þær veiðar
gefist eins vel og línuveiðarnar
v:ð Papey.
Meðal sjómanna og útgerðar-
manna fyrir austan ríkir sár
gremja yfir framferði Breta og
aðgerðum ríkisstjórnarinnar
sem því valda.
árshátíð Ðsgs-
brúnar verður á
!*
Árshátíð Dagsbrúnar verður
haldin í I5nó á laugardagskvöld-
i8 og hefst hún: með sameigin-
legn. borðhaldi en síðan verða
fjiilþætt skemmtiatriði um hönd
hiifð og að lokum dans. Dág-
skrá árShátíðarinnar vei’ður nán-
ar auglýst í btaftir.u ‘ á morgun.
2889 hafa séð Ijós-
myndasýningu
Yfir 2000 marms hafa sótt l.jós—
myndasýningu Ljósmyndaraie-
lags íslands í Listamannaskál-
anum, sem nú hefur staðið rúma
viku. Sýningin stendur til fimmtu-
dags og verður sýningartíminn
ekki framlengciur.