Þjóðviljinn - 14.03.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 14. marz 1961--------------------------------------------------------------------------------------*------------------------------------------------------
iiHiiiiiiiiMimiiiiiiimiiimiiiimuiiiiitiimiiiiiiiiiiiiiiimiiimimimiiiiiiimiiiíiimiiimimiiiiiiKiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiii’iiimiiiiiiiiiiumii mmiimiiiiiiiiiiiiiiimiiimEmmmiiimmiimmii
Fallegur
Sterkur
Sparneytinn
Kynnið yður verð og
afgreiðslutíma.
' %
ÍBV
(>«
Bifrelðar & Landbúnaðarvélar h.f.
Brautarholti 20
Sími 19345
v/o AVTOEXPORTJ
Hinar russnesku bif-
reiðar hafa þegar
sannað ágæti siít við
erfiða íslenzka stað-
hætti.
MOSKVITCH M 407
Verðkr. 105.600.00
iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiimimiiiiiiimimiiiiiiiimmiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimimiiiiiiiHmmiiiiiiimmiimiiiiimmimimmiiimiismiiiii
M I N N I N G
Pétur E.
Eg las það rýlega í blöð-
um að Pétur Einar Einarsson
hefði látizt 12. jan. sl. og
verið jarðsettur frá Stykkis-
hólmskirkju 18. scma mán-
aðar. Pétur var fæddur að
Ási við Stykkishólm 19. mai
1885. Foreldrar hans voru
Einar Jón Einarsson og Hall-
dóra Jósepsdcttir. Þegar Pét-
ur var fimm ára drukknaði
faðir hans við landtöku á
Hellissandi. Þetta áfall varð
til þess, að Pétur dvaldist
næstu árin hjá afa sínum og
ömmu og síðan föðurbróður,
En þegar hann var tólf ára
gamall flyzt hann suður að
Einholtum í Hraunhreppi til
Sigurðar Jcsepssonar móður-
bróður síns og konu hans
Sesselju Davíðsdóttur.
Pétur mun hafa komið að
Ökrum til foreldra minna þeg-
ar hann var innan við tví-
tugsaldur, og þar dvaldist
hann næstu tíu árn. Eg man
fyrst eftir Pétri þegar ég var
lítill drengur. Ha,'n var allt
'I öllu á búi foreldra minna.
Það þurfti ekki að segja hon-
um fyrir verkum. hann vann
öll sín störf af sérstakri trú-
mennsku, eins og hann væri
' að vinnr að sínu eigin búi.
Pétur Einarsson var mikll-
. v'rkur og velvirkuv í öllum
'rsmum störfum. Ham var
.•jafnan glaður í viðmóti,
hestamaður góður og svo
’fiárglögvur að til eindæma
mátti tel.ia. Hann var með
beztu hevskanarmönnum og
vegahleðslumaður svo góður,
að hann mun hafa átt þar
Einarsson
fáa sína jafningja. Þegar Pét-
ur kvæntist frændkonu minni
Jóhcnnu Jóhannsdóttur og
þau fluttust alfarin til Stykk-
ishólms, var hans mikið sakn-
að á heimili foreldra m:nna,
og af öllum þeim er honum
höfðu kýnnzt. Þau Pétur og
Jóhanna eignuðust fjölda
barna sem öll eru nú uppkom-
in. Pétur stundaði verka-
mannavinnu í Stykkishólmi,
en mun þó jafnan hafa átt
eitthvað af skepnum. Heimili
sitt kölluðu þau hjónin Akra
eftir jörð foreldra minna, og
alltaf m'nntist Pétur með
mikilli hlýju þeirra ára sem
hann dvaldist hjá foreldrum
mínum á Ökrum i Hraun-
hreppi. Eg sá Pétur s’íðast
fyrir tveim árum, hann var
þá orðinn blindur en vann þó
í frystihúsi kaupcélpgs!as við
að íshúða fiskblokkir. Eg
undraðist hve ha'-.ttök hans
voru örugg og viss, þar sem
hann stóð og stakk blokkun-
um n'ður í vatns’látið. Haun
þekkti mig strax þegar eg
heilsaði honum, karlmennsk-
an og du^naöurinn voru söm.
og áður. þó sjónin væri horf-
in. N.ú þegn," Pétur Einars-
scn er lagðpr urm. í hiua
miklu ferð, þá vil ép- að síð-
ustu flytia hon'im hjartrns
þakkir ,fvr>r öll þau miklu
störf sem hann varm af trú-
mennsku og dugnaði á heim-
ili foreldra minna þegar ég
vpr barn.
Blessuð sé h'>ns minninfT-.
Jóhann J. E. Kúld.
BARNARÚM
HNOTAN,
hús.gagna ve rz I u n,
Þórsgötu 1.
tfa+Mok ÓUPMUmsON
V&dwujctia,Súnl 2397o
INNHEIMTA t
LÖöFRÆQlSTÖQF
MINNINGAR-
SPJÖLD DAS
Minningarspjöldin fást hjá
Happdrætti DAS, Vestur-
veri, sími 1-77-57 — Veið-
arfærav. Verðandi, sími
1-3787’ — Sjómannafél.
Reykjavíkur, sími 1-19-15 —
Guðmundi Andréssyni gull-
smið, Laugavegi 50, s'imi
1-37-69. Hafnarfirði: Á
pósthúsinu, sími 5-02-67.
SAMÚÐAR-
KORT
Slysavarnafélags Islands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
varnadeildum um lard allt
I Reykjavík í hannyrða-
verzluninni Bankastræti 6.
Verzlun Gunnþórunnar Hall-
dórsdóttur, Bókaverzluninni
Sögu, Langholtsvegi og í
skrifstofu félagsins, Grófin
1. Afgreidd í síma 1-48-97.
Rýmingarsala
Til 1. apríl n.k. seljum við úrvals Sóíasett,
Svefnsóía, Sófaborð, Skrifborð o.fl. með
20% AFSLÆTTI. |
BÓLSTURGERDIN HF. ]
Skipholti 19 (Nóatúnsmegin).
Enskar kápur
Glæsilegt úrval.
Laugavegi 89.
Maðurinn minn
ÁRNI GUÐMUNDSSON
lézt að Vífilsstöðum laugardaginn 11. þ.m.
Ása Torfadóttir.
Aðalfundur pólsk-
íslenzka menning-
arfékgsins
íslenzk-pólska menningarfó-
lagið hetclur aðalfund sinn í
kvöld í Þjóaieikhús.Vtjallaran-
um og hefst hann kl. 8.30. Þar
mun íormaður félagsins, Haukur
Helgason. flytja skýrslu, og eft-
ir aðalfundarstörf fjytur frú
Halina Kowalska, sendií'ulltrúi
Póltands á íslandi, ræðu. Þá
syngur Þuríður Pálsdóttir við
undirleik F. Weisshappel Að lok-
um verður stiginn dans.
Tekið verður á móti nýjum
ielagsmönnum á íundinum.
að óheppnin sem elti hann stafaði af því að kafbát-
urinn Si-Bir-X fylgdi slóð hans, en það var af hans
völdum sem öll tæki fóru úr lagi. Þetta var ekki
kjarnorkokafbátur heldur var hann útbúinn sérstöku
siglingartæki annarra s'kipa óvirk.
borð í kafbátnum var Olga Reinhardt farþegi, en.
kafbátsforinginn átti að sigla með hana á ákyeðir.m