Þjóðviljinn - 14.03.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.03.1961, Blaðsíða 4
'V 4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 14. márz 1961 Guðlaugur Sigurðsson les frumortar vísur á árshátjð póst- og síinamanna fyrir nokkrum árum. Guðlaugur Nítjánda febrúar s'iðast- - iiðinn átti Guðlaugur Sigur'ðs- son póstur. Hólavegi 8 á Sigluiirði sjötíu ára afmæli. Guðlaugur er fæddur að Hamri í Austur-Fljótum 19. febrúar 1891. Foreldrar hans voru þau lijónin Sigurður Þcrkelsson bóndi frá Ökrum í Vestur-Fljótum og kom hans Helga Lilja Björnsdóttir frá Götu á Árskógarströnd við Eyjafjörð. Árið sem Guð- laugirr fæddist fluttu foreldr- ar hans að Þorgautsstöðum í Stíflu. Ólst hann þar upp til vor.sins 1899, en þá flutti fjölskyldan búferlum að Stóra Grindli í Vestur-Fljótum. Árið 1910 reðist Guðlaugur sem vinnumaður að Haganesi til Ólafs Jónssonar bónda þar. Vann hann þar öll algeng störf bæði til sjós og lands, þar á meðal var hann sjö ver- tíð'r á þákarlaskipum. 1921 flutti Gúðlcugur ti! Siglu- fjarðar og liefur átt þar heima síðari. 20. febrúar 1623 gekk hann að e’ga Árn.'nu Sigurðardóttur frá Hálsi í Kölduki’m. hina mestu myndar- og dugnaðar- 'konu. Þau hjónin eignuðust fjögur börn sem öll eru á lífl. Auk þess hafa þau alið Sigurðsson upp eina fósturdóttur. Eftir að Gúðlaugur flutti til Siglufjarðar stundaði hann algenga verkamannavinra, svo sem sildarvinpu ðg ým'is- konar vinnu lijá. bætium og fleira. Við Skarðsvcginn vann Guð- laugur í tíu' sumur. undir verk-"" stjórn hins kunna hagyrðings Lúðvíks Kemp og Friðgeirs Árnasonalr. Á þeim sumrum urðu tilýmargar stökur, því Guðlaugi 'cig Lúðvík er létt um að kasta fram vísu. Mörg gáfust tile.fnin, ofsarok, stór- hríðarhyljir ó.f skemmtílegir ferðalargr.r, oft við skál, sem litu inn t'l fjallabúa og þáðú hressingu. Þarna uppi í öræfakyrrð og tæru fjallalofti yfir rjúkandi kaffibolía v.orú vandamál mannlegs l'fs rædd, þegar dagur var að kvöldi kominn. Flugu þá á stundum hnút- nr á milli borða Kkt og hjá Goðmundi á Glæsivöllum, því sitt sýndist hverjum. Árið 1645 réðist Guðlaugur til pósthússins á Siglufirði sem bæjarpóstur og hefur haldið því star.fi síðan. Bréf- berastarfið hefur Guðlaugúr leyst af hendi með sérstakri prýði og mun leitun á manni sem sýr.iir slíka samvizkusemi í starfi sem hann. Eg hef þekkt Guðlaug Sig- urðsson yfir 30 ár og verið nágranni hans lcngst af. Betri og hjálpsamari nágranna er ekki hægt að hugsa sér. Allt- af jafn ræðinn og skemmti- legur. Hann er prýðisvel hagmælt- ur og hefur ort mikið af lausavísum og tækifærisljóð- um. Eitthvað mun Guðlaugur hafa ort a.f rímum. Minni hans er frábært. Hann getur þulið yfir manni lieilu Hm- urnar utaeiað, enda á hann mjög gott rímnasafn. Guðlaugur Sigurðsson er mikill unnandi 'íslenzkra fræða og mun eiga í fórum sínum álitlegt safn gamalla sagna af löngu liðr.ium at- burðum úr lífsbaráttu horf- inna kynslóða. Guðlaugur hefur tekið mik- inn þátt í verkalýðshreyfing- unni og gegnt þar trúnaðar- stör.fum og er enn hinn ötúl- asti baráttumaður á þeim vettvangi. Hann var meðlimur í Komm- ún'staflokknum og stofr.andi Sósíalistaflokksins og hefur því tekið mikinn þátt í störf- um hinna pclitísku samtaka alþýðúnnar. Guðlaugur hefur verið og er æt'ið boðinn og búian til að ' vinna að bar- áttumálum verkalýðsins- enda er ' hann kunnugri kjörum fólksim fyrr og síðar en margir aðrir. Það komu marg'r. í heim- sókn að Hólavegi 8, 19. febr. sl. Þetta voru vinir og félag- ar Guðlaugs, komnir til að flytja afmælisbarninu ham- ingju- og árnaðaróskir. Gesf- um var boðið til stofu, þar sem húsmóðirin stóð fyrir rausnarlegum veitingunl. Guðlaugi barst mikill fjöldi heillaskeyta og árnaðaróska ásamt bóka- og peningagjöf, meðal annars frá Kvæða- mannafélagi Siglufjarðar. en þar er Guðlaugur ötull félagi. Fg sem þessar línur rita hefði igjarnan viljað vera komir.n heim, svo ég hefði gef.að tekið í höndina á þess- Framhald á 10. siðu. «inHHHnnHniUNnHUinmMHrHHIIlNnniHUaaB»BH0BHSH»nflIigUB!lUiHNflUHinsilUllHHHEBHB Umræðurnar um landhelgis- málið á Alþiugi tvær undan- farnar vilcur voru einar hvössustu sem frarn hafa far- ið um langt skeið, enda mál- ið stórmál. Því fór fjarri að umræðHrnar einkenndusf af málþófi, enda mun ekki með neinni sanngirni hægt að æfÍEst til að slíkt mál sé hespað af á skemmri tíma, fyrri umræðan var útvarpsum- ræða og stóð ekki nema eitt kvöld, en hin síðari í fjóra •daga. Minnst af því sem' fram kemur í slíkum umræð- um kemsf í dagsfréttir blað- anna. Þjóðviljinn mun næstu daga birta ösfutf. ummæli úr ræðum þingmanna Alþýðu- bandalagsins um landhelgis- m.' 1 ó. enda mun full þörf á- Eiuar Olgeirsson minninganna sem i þeim felst. Baráttan gegn svikum rikis- stjórnarinnar í landhelgis- málinu heldur áfram og mun ekki Ijúka fyrr 'en þeim mönnum og þeim meirihluta á Alþingi, er svo smánarlega misnoluðú trúnað þjóðarinn- ar, hefur Verið vikið frá völd- um. ★ * Einar Olgfiirsson, formaður Sósialistaflokksins og þing- flokks Alþýðubandalagsins, flutti fvær ræður við síðari umræðu málsins, eins og þeg- ar hefur verið skýrt frá. Fyrri ræðunni, er hann flutti fyrsta dag umræðunnar, 6. marz, lauk Einar á þessa leið: ,,Það er ekki frarnbærileg afsökun fyrir slíkum sainning, að Bretar hafi beitt íslend- inga ofbeldi og hótað að halda því áfram, enda þótt það geti verið hentugt fyrir Island síðar meir að halda því fram að þetta hafi verið nauðungarsamning;ur. En hitt er enn alvariegra, að ríkis- stjórnin sem þetta samþykk- ir eða æflar að samþykkja, hefur ekki umboð til þess frá þjóðinni. Forsætisráðherra hefur sjálfur lýst því yfir á Alþingi fyrir ári siðan að hann hefði enga heimild frá þjcðinni til að afsala tólf milna fiskveiðilögsögunni. ★ •Þjóðin er því óbur.din af þessum samningi í framtíð- inni. Einungis með einu móti gæti þessi samningur öðlazt það gildi sem mundi binda þjóðina, og það væri með þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er því siðferðisleg skylda þeirra sem að þessum samningi vilja standa, svo framarlega sem þeir vilja að hann hafi nokk- urt siðferðilegt gildi, að leggja hann undir þjóðarat- kvæðagreiðslu. Þegar lýð- veldið var stofnað 1944 var ákveðið í stjórnarskrá lands- ins að slórmálum sem svo mjög væri um deilt að forseti landsins vildi ekki viðurkenna það sem Alþingi samþykkti, mætti skjóta undir þjóðar- dóm með þjóðaratkvæða- greiðslu. Þjóðaratkvæða- greiðsia var viðurkendur æðsti úrskurður, æðri en Al- þingi cg uniirskrift forseta, og þetta er lýðræðislega séð fnllkomna.sta atriði í lýðveld- isstjórnarskránni. Það minn- ir á Alþ'ngi hið forna, þegar því að lokum var skotið til fólksins sem ákveðið var í lögréttu, til samþykkis eða synjunar. Þessi háttur er varðveittur sem forn lýðræð- isvenja í ým.sum löndum, eins og t.d. Sviss. í þessum rétti felst meira en formlegt lýð- ræðþ þetta er hið raunveru- lega lýðræði: Fólkið sjálft er látið ráða hinum stærstu mál- Baráttcm um til lykta. Hitt tíðkast allt- of oft, að fólkið kýs sér þing- menn undir fölskum forsend- um, og meiri hluti þingmanna breytir svo þveröfugt við það sem hann lofaði í kosninga- baráttunni. Það er að gerast nú, og það hefur gerzt áður. ★ Ef þeir menn, sem nú tala hæst um að þeir liafi unnið stórsigur á Bretum, trúa því sjálíir sem þeir eru að segja, ættu þeir sízt að vera hræddir við að leggja málið fyrir dóm þjóðarinnar. Þess vegna fiytjum við tillögu um að þetta samningsuppkast öðlist ekki gildi fyrr en það hefur lilotið meiri liluta atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu. Lýð- veldið ísland var stofnað með slíkri þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er í alla staði sanngjarnt og sjálfsagt, þegar gera á ó- uppsegjanlega samninga, við ríki sem hefur ráðizt á ísland, heitt okkur valdi og liótað að drepa íslendinga, að slík samningsgerð sé lögð fyrir þjóðrna sjálfa. ★ En eigi að knýja þennan samning á gegn, án þess að ta-kn nokkurt tiHit til raka, nokkurt tillit til sanngimi, nolikurt tillit til staðreynda sem bent er á i meðferð máls- ins hér á Alþingi, þá r. greinilegt að hér eru öfl áÓ verki sem eru þjóð vorri fjandsamieg. Þá eru valdhaf- ar landsins að láfa undan blíðmælum eða þrýsfingi eða hótunum voldugra erléndra aðila, sem vilja hindra sókn íslenzku þjóðarinnar til betri lífskjara og til yfirráða yfir landi sínu og landgrunni. Það er harmleikur ef slikt á að gerast nú. Að samþykkja þennan samning væri 'landa- afsal, uppgjöf í sókninm sem við hófum á þessu sviði 1948 og sem við verðum að halda áfram. Mín aðaltillaga er sú að þessi samnihgur verði felldur, og þótt. þær breyt- ingartillögur sem ég hef hér flutt ásamt öðrum verði sam- þykktar, yrði það einnig mín tillaga að samningurinn yrði felldur. Þær eru fluftar vegna þess að ég vil taka þátt í að reyna, hvort þeir skammsýnu menn sem vilja gera þennan isamning, fást ekki til að minnsta kosti að gera hann þannig að þeim sem við eiga a.ð ta.ka og reyna að b.iarga ís’andi frá óhappaverkum þeirra, verði ekki gert allt of þungt fyrir“. ★ Hver einasti þingmaður Sjálfstæðisflokksins c g Al- þýðuflokksins felldu 9. marz tillögu fulltrúa Framsóknar- flokksins og Alþýðuhanda- lagsins í utanríkismálanefnd að samningurinn við Brela •skyldi lagður undir dóm þjóð- arinnar í þjcðaratkvæða- greiðslu. um lcuidhelgismálið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.