Þjóðviljinn - 14.03.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.03.1961, Blaðsíða 3
Þriöjudagur l-i_ marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN (3.- Söfmin nndlrskrlftci er hafin T'rgmhald ai 1. síðu 1ii májs. flann. ræddi í upphafi ýms þaú viðhorf valdamanna sem eru forsenda hemámsins. Síðan ræddi hann ýtarlega um undirskriftasöfnunina sjálfa, livernig henni yröi háttað hér í Reykjavík og hvernig starfið hefði gengið úti um land. „Ég hefdi kosið að miklu flsiri en við, sem að þessu höfum unnið hefðu átt kost á því að kynn- ast þeini góða hug og því mikla kappi sem okkar ágæta fólk úti um alll ísland hefur sýnt í sambandi við þessa ur.dir- skriftasöfnun nú síðustu vik- urnar“, sagði Kjartan og nefndi dæmi úr ýmsum stöðum þar sem þátttakan er komin yfir helming allra atkvæðis- hærra manna og sumstaðar langt yfir það. Hann lauk máli sínu með þessum orðum: „íslenzkir hernámsand- stæðingar, við eigum stór verkefni fyrir höndum, en yið eigum í dag öflug sam- Evald Mikson Framhald af 1. síðu. ar nazistar voru hraktir frá Eistlandi, komst Mikson til Sví- þ.íóðar. Þar var honum vísað úr landi, og 23. nóvember 1046 gekk hann á lancl í Keflavík af . s/s Rosita. Á vngri árum var Mikson í iandsliði Eistlands í knattspyrnu og fyrstu árin á íslandi stund- aði hann knattspyrnuþjálfun í Vestmannaeyjum og Akureyri. Árjð 1955 fékk Mikson íslenzk- ah r'kisborgararétt að tiJlögu Bjarna Benediktssonar þáver- andi dómsmá’.aráðherra og breytti nafni sínu í Eðvald Hin- riksson. Öðru hvoru birtast eftir hann greinar í Morgun- blaðinu, þar sem hann býður ís- lendingum leiðsögn sína i stjórn- málum. Sjálfkjörið í V.V. Framhald af 1. síðu. in og skipa hana þessir menn: Ifermann Jónsson form. Angantýr Einarsson vara- formaður. Sve'nbjörn Guðlaugsson ritari. Sigurður Guðmundsson gjaldkeri. Er.gilbert Jónasson með- stjórnandi. Svo sem kunnugt er hefur fjlagið nýlega gert samning' um kaup cg kjör í verka- mannavinnu í Vcstmannaeyj- um og liækkuðu þá kjör verkamanna um 14,9% mið- að við dagvinnu. tök, samtök sem teldzt hefur að rnynda þvert jfir póiitísk- ar llokkaskiptingar og ann- an skoðanaágreining. Þessi samtök eru byggð upp af fóikinu sjálfu út uni allar Isiandsbyggðir. I>au eru mynduð af kuýjandi nauðsyn og í íullri vissu um það að bjargarvon þjóðar okkar á viðsjálum tíimun liggi í sam- starfi ailra góðra íslendinga og í eindrægni þeirra í þessu örlagamáli. Við skuluin láta þá eáningu se.ni liér hefur komizt á efla okliur persónu- Iega hvert og eitt. Við skul- um vernda þessa eiaingu, því að hún er le:ð okkar íil s»g- urs. Við skulum með sameig- inlegu, sterku átaki ljúka- þe.'sari f.öfnún undlrskrifta, sem nú mun hefjast, — eigi skiljast að og eigi linna fyrr ea ts'and er hreinsað á ný“. Kri' tján Thoriaclus, forseti Bandalags starfsmanna ríkis |og bæja, var næ-sti ræðumaður. Hann minnti á að Bandaríkin hefðu hér angljóslega her í s:na þágu en ekki okkar þágu. I stað þess a.ð flytja her sinn burt í stríðslok, ein.s og heitið var, hefðu þau krafizt hér lier- stöðva til 99 ára — eða um aldur og ævi. Þeirri kröfu var góðu heilli hafnað og því get- um við enn háð baráttu okkar gcgn herstöðvum. Kristján minnti á afleiðingar hernáms- ins á ölium sviðum, i efnahags- málum, atvinnumálum, menn- mgarmálum og þá ósæmilegu iðju að gera sér sjálfstæði þjóðarinnar að féþúfu. Vopnlaus j jóð í hersetnu landi er ekki frjáls og óháð. Gamli í.áttmáli varð upphaf sjö alda ófrelsis og sú þró- un má ekki endurtaka sig. I hemámssanmingnum er rétt- ur til einhliða uppsagnar. Það er skylda þeirrar kyn- slóðar sem hlejpti hernum ism í landið að víkja honum burt þannig að ok hans hvíli ekki á naestu kynslóðuiu. Btnt með herinn. Þessu næst las Iialldór Kii.j- an Laxness kafla úr Paradísar- heirnt á sinn óviðjafnanlega hátt. Jón Ilelgason, ritstjóri Tim- ans, ræddi um það hvernig verið væri að reyna að skipta heiminum í tvær f jandsamlegar heildir og við Islendingar hefð- um verið flæktir i þá skiptingu. Við hefðum sára og smánarlega reynslu af þcirri stefnu, og nú yrði æ ljósara að áhrif hlut- lausu þjóðanna í heiminum færu sífeHt, vaxanli og vonirn- ar um frið og sættir væru bundnar gengi þeirra. Þá þró- un eiga íslendingar að styðja. I baráttunni gegn her- námsstefnunni höfum við sterka vígstöðu. I mörgu brjósti lifir enn heilbrigður metnaður og sú eðlislæga óbeit á vígbúnaði sem er {.jóöarkostir íslendinga. Og saga.ii fcendir okkur á réttar brautir. Um hvern íslending sem risið hefur gegn er- lendri ásselni á liðnum öld- um er ljómi í huga okkar, og jafnþungur er áfellisdóm- urinn yfir hinum, setn lutu erlendu valdboði. Á sama hátt verður dómur óborinna kyns'óða um okkur sem nú lifum. Næst flutti Krlstbjörg Iíjeid leikkona eftirminnilega ættjarð- arljóð eftir Jón . Helgason, Guðmund Böðvarsson, Jóhann- es úr Kötlum og Snorra Hjarl- arson. S.'ðasti ræðumaður var Sverrir Kristj.ánsson sagnfræð- ingur, og verður ræða hans birt í heild hér i blaðinu. 1 fundarlok risu menn úr sætum og sungu ættjarðarljóð. Augljcst var að fundarmenn höfðu fullan hug á því að starfa vel að undirskriftasöfn- uninni næstu daga og vikur. kjörínri formaSur í B. Aöalfundur Blaöamannafélags íslands var haldinn s.l. sunnudag. Indriöi G. Þorsteinsson (Alþýöubiaöinu) var einróma kosinn foi'maöur. Andrés Kristjánsson, fráfar- andi fermaður, flutti skýrslu um störfin á liðnu ári. Atli Indriði G. Þorsteinsson Steinarss. gjaldkeri skýrði frá fjárhag félagssjóðs og voru reikningar félagsins samþykkl- ir einróma. Samþykkt var að hækk-a árgjald félag.smanna um helming, í kr. 400.00. Sigurður Bjarnason, formaður Memiing- arsjóðs B.I. ræddi nokkuð um sjóðinn og skýrði frá því að á síðustu 10 árum hefðu verið veittar úr sjóðnum ríimar 250 þús. kr. Á s.l. ári voru sjö fé- lagsmönnum veittar 48 þús. og 500 kr. til utanferða. Sigurður kvað styrkina hafa verið hækkaða veru’.ega til hvers einstaks frá því sem áður var venja, en samt hefðu þeir nú fengið lægri upphæð í erlend- . um jgldaeyri og kvað hann því . brýna nauösyn að efla sjóðinn. Ingólfur Kristjáusson, gjald- keri Menningarsjcðsins las reikninga sjóða þeirra sem era í vörzlu menningarsjóðsstjórn- arinnar. Eignir Menuingarsjcðs jB.I. eru nú 278.7 þús. kr. ! eign Blaðamannasjóðs Vil- hjálms Finsens 28,6 þús. kr. og eignir Menningarsjóðs Hauks Snon'asonar rúml. 81 þús. kr. Auk formannsins, Indriða G. Þorsteinssonar, vom kosnir í stjórn: Atli Steinarsson (Morg- unblaðinu), Bjöm Jchannesson (Alþýðublaðinu), Jón Magnús- son (Útvarpinu) og Högni Torfason (Útvarpinu). Afbrot sesn samtíð 02 framtíð Belgískir togarar iim fyrir nýju mörkin í kjölfar Breta I gærkvöld barst Þjóðviljan- tim eftirfarandi fréttatilkynn- ing frá lar.dhelgisgæzlunni: „Vegna fyrirspurna tim hve margir togarar muni vera hér við land sem stendur, getur Landhelgisgæzlan gefið eftir- farandi upplýsingar. Fyrir Vesturlandi frá Reykjanesi að Horni voru nú nm helgina alls 15 brezkir tog- arar að veiðum utan 12 sjó- mílna takmarkanna, 2 á ferð og einn á svæð!nu milli 6 og 12 sjómílna. Fyrir Norðurlandi, ,frá Horni að Langanesi, voru ,16 brezkir og 'íslenzkir togarar nð veiðum, allir utan 12 sjómílna markanna og 3 á ferð. Fyrir Austurlandi, frá Langanesi áð Ingólfshöfða, voru 10 brezkir togarar að Framhald á 11. síðu. Framha'd af 1. síðu. þjóðar sem hann er fulitrúi fyrir er kveða skyldi upp dóm. Fiunbogi benti á að einung- is fá aí ríkjum Sameinuðu þjóð- anna haía skuldbundið sig til að hlíta dómi Alþjóðadómstólsins í deilumálum, og ekkert þeirra rösklega þrjátíu landa sem tek- ið haía sér 12 mílna fiskveiða- landhelgi og stærri. haia talið Alþjóðadómstólinn bæran að fjalla um þau mál. Og' nú eiga íslendingar um allan aldur að eiga eitt sitt mesta lífshagsmunamál undir úrskurði þessa dómstóls, sem er skipadur og mun lengi verða skipaður fulltrúum þcirra þjóða að meirihluta, sem fjandsamlegastar eru okkur í landheígismár.nu. -k Aðrir ræðumenn Alþýðu- bandalagsins í gærkvöld voru Eðvarð Sigurðsson og Björn Jónsson. Eðvarð ræddi einkum árásir ríkisstjórnarinnar á lífs- kjör alþýðu, kjaraskerðinguna sem orðin væri, -og viðbúnað al- þýðusamtakanna til að rétta kjör launþega. Ræða Björns fjallaði aðallega um efnahagsmál, loforð stjórn- arflokkanna og ríkisstjórnarinn- ar og algert gjaldþrot viðreisn- arinnar. Frá ræðum þeirra mun betur sagt sfðan, en þær voru báðar prýðisvel byggðar og rök- íastar. ik Ræðumenn Framsóknarflokks- ins, Hermann Jónasson, Karl Iíristjánsson, Páll Þorsteins- son og Dardel Ágústínusson deiidu fast á ríkisstjórnina og íærðu mörg og skýr rök fyr- ir vantrauststillögunni. Átti rík- isstjórnin mjög í vök að verj- ast, og virtist karlagrobb Ólafs Thors og afsakanir og vafning- ar Gylfa Þ. Gíslasonar enn inn- antómari vörn en venjulega, eins og þeir fyndu sjálfir hve máistaður stjórnarinnar er bág- ur eftir svikasamninginn. Fyrir stjórnarílokkana töluðu einnig Guðlaugur Gislason, Jón Þorsteinsson, Gunnar Gíslason og Jónas Rafnar. Umræðan um vantrauststillög- una heldur áfram í kvöld og verður útvarpað. Sýíiing Ferró 1 vakfi dhygli Islenzki listmálarinn Ferró, Guðmundur Guðmundsson, hélt sýningu á 16 málvcrkum. í ,sýn- ingarsalnum Galleria Del Navi- glio í Milano dagana 18.-27. fe- brúar sl Vakti sýningin athygli cg seldust 10 af myndunum sem á sýningunni voru. Ljésmysiáasýií ■ iiigu lýkur í kvöld Margt manna hefur nú skoð- ! að sýningu Litla Ijósmynda- íklúhbsins í bogasalnum og um .helgina komu 300 mar.ns. Sýn- ingin var því framlengd um tvo |daga og lýkur henni í kvöld. H H B ia n n E !S H B B ea B B n n B Trúlofunarhringir, stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 kt. guR á meðan er í umræðunum um land- belgismálið á þingi vitnaði Jóhann Hafstein í landhelg- issamninginn á ensku. Einn þingmanna gagnrýndi þetta og fékk svohljóðandi svar: „Er nokkuð athugavert við að vitna í samninginn á frum- málinu?“ Þannig er nú aftur komið upp það ástand að er- lend tunga sé frammál í lög'- gjafarstörfum . alþingis. Á sama hátt er réttur út- lendinga farinn að móta framkvæmdir, en íslendingar fá sem náð að íylgja í kjöl- farið. Þannig segir Morgun- blaðið í fyrradag svo um veiðar íslenzku togaranna: „Jafnframt mun vera í at- hugun að veita þeirn sama rétt og Bretar fá nú um þriggja ára skeið, því að samkvæmt nýju reglugerðinni geta Bretar í sumum tilfell- um veitt nær landi en ísleud- ingar á vissum árstímum og ákveðnum svæðum.“ Það er semsé verið að athuga hvort það á að veita íslenzkum tog- urum sama „rótt“ og brezk- um á grunnmiðunum um- hverfis ísland hvíiík náð. Þá heíur ríkisstjórnin á- kveðið að sýkna a]la brezka veiðiþjófa sem ekki höfðu áður fengið uppreisn æru. Og málgagn utanríkisráðherrans birtir þessa skýringu: „Sak- aruppgjöfin er veitt í sam- ræmi við sakaruppgjöfina sem veitt var á sl. ári. Hún nær til bæði íslenzkra og er- lendra fiskiskipa.“ Þannig verða íslendingar ekki heldur dæmdir fyrir lögbrot sem Bretar hafa fengið að fremja. Kannski mega íslendingar þakka fyrir meðan þeir fá að njóta sama réttar ( til rán- yrkju og veiðiþjófnaðar) og útlendingar. Ekki er að vita hversu lengi sú dýrð stendur. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.