Þjóðviljinn - 14.03.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.03.1961, Blaðsíða 10
;K> i<j .. ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 14. marz 1961 r Tfirlýsing Eögreglustjóra Keflavíkur Eítirfarandi yíirlýsingar frá lögregiuvarðstjóranum í Kefla-. vík og b'leiganda eintim þar í í‘æ hefur hefur Helgi S. Jóns- ;m beðið Þjóðviljann að tirta, vegna íregnar sem kom í blað- ir.u fyrir viku. Herra ritstjóri. Vegna ósvífinna umraæla um núg undirritaðan í nainlausum efnislega samhljóða greinum í Alþýðublaðinu, Timanum og Þjóðviljanum, hinn 5. þ.m. í sambandi við írumrannsókn á banaslysi, sem varð í Kellavík hinn 11. janúar síðastliðinn, vildi ég mega biðja um rúm í llaði yðar fyrir eftirfarandi greinargerð: Af framburði vitna, sem voru Framlia’d af 7. síðu. reyndi á þann veg að ná 'írausti og vináttu fanganna. Gerhard Isup, fyrrum aðstoð- : rmaður yfirmanus gæzluliðs- ins í fangelsinu, liefur upplýst ihvernig á þessu stóð: „Sjálfur stjórnði ég njósn- arkerfi í fangelsinu, sem fylgdist með föngunum, hler- oði samtöl þoirra osfrv. En í>ar eð ég var sjálfur mjög önnum kafinn, þá kom mestur Jiluti starfsins á herðar að- uloðarmanns mins, fangans ISvalds Miksons, fyrrv. starfs- snanns lögreglunnar. Hann •útvegaði sjálfur agenta úr Peugeotmálið Framh. af 5. síðu feenni að það geti svo sem toieira en vel verið að húrj hafi feynnzt Rolland: „Maður hittir svo margt fólk á vetraríþrótta- Btað. . . “. 'Einn allra frægasti lögmaður Frakka, Floriot, sá hinn sami Betn varði svissneska, lögfræð- inginn Jaccoud, hefur tekið a’ð sér vörn 4 af 5 ákærðum í rnálinu út af ráni Erics Peu- greot. Áfmælisgrein Framh. af 4. síðu om góða félaga mínum og nágranna, en iþess var enginn . ikostur. Við hjónin og fjöl- r'cylda okkar sendum Guð- j.iugi Sigurðssyoi okkar beztu hamingjuóskir í tilefni 70 ára afmælisins og þökkum •honum og fjölskyldu hans rnargra ára ágætan kunnángs- rskap. Það er mannbætandi að kynnast góðu fólki. Eg tel Guðlaug góðan mann í orðs- ins fyllsta skilningi, og ég tel raig hc.fa mikið lært af kynn- ’um rnínum v:ð hann. G. Jóliannsson. börn. fékkst upplýst, að bifreið sú. sem sennilega hafði valdið. siysinu, væri,4ra manna Volvo- -fciíreið biágræn að iit. Slýsið skeði laust fyrir kl. 19:00 um kvöldið og var skyggni ekki gott. enda dimmt og rigning. Var því ekki öruggt að treysta framburði barnanna um lit bil'- reiðarinnar. Megin áherzla var því strax lögð á það. að heíja leit að bilreiðum þessarar teg- undar hvaða lit, sem þær báru. Ég var einn á vakt, er til- kynning kom um slysið og brá ég strax við og náði í sjúkra- bifreiðina og ók henni þegar á slysstað eftir að hafa haft samband við sjúkrahússlækni, sem sagði mér að ílytja mann- inn á sjúkrahúsið. Er ég kom hópi fanganna. Staða hans við bókasafnið gerði honum auð- velt. að hafa samband við agenta sína, hlusta á skýrsl- ur þeirra. Þannig tókst Mik- son að afla ýmissa mikil- verðra upplýsinga. Eg man að einu sinni kom Mikson upp um þriggja manna hóp, sem hugði á flóttatilraun. Fyrir það fékk hann peninga, brennivin og tóbak.. Fangarn- ir þrír voru hengdir. Skömmu síðar kom hann upp um fjóra grunsamlega fanga í viðbót. Þeir voru hengdir líka.“ Að lokum leystu fasistar hinn dygga þjón sinn Mikson úr lialdi. . . Nokkrir Eis^endingar, bú- settir i Svíþjóð, urðu varir við Evald Mikson þar í landi. Þeir vissu að þar fór ræningi og morðingi og kröfðust dóms yfir honum. Árið 1946 kom mál Miksons fyrir sænskan dómstól. Njósnarar af sama sauðahúsi og Mikson, sjálfur (Kures og aðrir) björguðu honum með fölskum vitMs- burði. Samt var Miksan svift- ur landvistarleyfi í Sviþjóð. I höfuðborg íslands, Reykja- vík, í húsinu númer 15 við Bogahlíð, býr maður sem borgarbúar þekkja undir nafninu EðvaH Hinriksson. Við vitum, að þet.ta er Evald Mikson. Eftir að Mikson kom til íslands, var hann um nokk- urra ára skeið þjálfari í Reykjavík, en nú vinnur hann í fatagerðinni „Föt“. Öðru hvoru birtir hann greinar gegn hinu sovézka Eistlandi í hægri b'öðum staðarins. En vita ritstjórar þessara blaða, að hendur ‘höfundar ‘þessara greina eru blóði ataðar? Veit. starfsfólkið í ,,Föt“, eð með- al þess er maður, sem hefur líf hundraða saklausra manna á samvizkunni ?“ (Heimild: „Grímum svift af“. Ants Saar tók saman. Tailin 1961.). I á slysstaðinn athugaði ég strax hvort biíreið sú, er olli sjys- inu heiði skiiið - el'tir nokkur vegsummérki, éh 'tvo var ekki, engin hjólför eða önnur vegs- ummerki voru sjáanleg, enda malbikið blautt. Læknir kom á staðinn rétt eí'tir að ég kom þar og ók ég hinum slasaða strax í sjúkrahúsið. Strax á ei'tir íór ég aítur á slysstað- inn og mældi afstöðu bif- reiðar þeirrar. er hinn slasaði lá við og aðra staðhætti. Ég gerði þá ekki strax uppdrátt aí slysstað, enda ekkert tæki- i'æri til þess, þar sem megin- áherziu varð að leggja á það. að haía uop á bifreið þeirri. sem olli slysinu. Uppdráttur af' slysstað undir þessum kri'ng- umstæðum gat aldrei haft neina þýðingu fyrir rannsókn málsins. þar sem einu vegsum- merkin á slysstaðnum var hinn slasaði maður. Lögreglumaður nr. 4 kom á vakt kl. 20.00 og hófum við strax leit um bæinn að bií- reiðum af Voivotegund, en þær eru margar í Keílavik, en flestar í eigu Bandar'kjamanna. Leitin stóð t'ram á nótt og skoðuðum við marga Volvobíla um kvöklið og nóttina, ýmist báðir saman eða hvor í sínu iagi. Um kl. 21:30 ókum við eftir Hringbrautinni og sáum þá Vo’vobifreiðiria Ö-385 standa í sundi fyrir framan bílskúr við húsið nr. 83. Ég stoppaði bílinn og fékk lög- reglumanni nr. 4 vasaljós og sagði honum að í'ara út og skoða bJ þenna. Ég var öku- maður bifreiðar þeirra, sem við vorum í og beið ég undir stýri á meðan. Er'tir drykk- langa stund kom lögreglu- þjónninn aftur og var þá í fylgd með honum eigandi bíls- ins, en það skal tekið fram, að hann ók ekki bil sínum, . er slysið varð. Lögreglumað- urinn og eigandinn settust upp í bílinn til min og .spurði ég eigandann um ferðir hans um eftirmiðdaginn og kvöldið. Að þeim upplýsingum fengnum, sem ég fékk síðar um kvöldið staðfestar annarsstaðar frá, ókum við lögreglumennirnir í burtu. Er við ókum af stað áttum við tal um biíreið þessa og sagði lögreglumaðurinn, sem er Björn Jóhannsson, mér. að hann hefði ekki fundið neitt athugavert við bílinn. Ekki minntist hann einu orði á það við mig, að framrúða bílsins hefði verið brotin. Ég hafði enga ástæðu til að ætla ann- að, en lögreglumaðurinn hefði skoðað þennan bíl, eins og aðra, sem hann skoðaði einn þetta kvöjd, en sjálfur leit ég aldrei á bílinn og var með öllu ókunnugt um ástand hans, þar til 10. janúar, að hafðist upp á ökumanni hans. Eí yfirlögregluþjónninn spurði mig í viðurvist annarra lögreglumanna a varðstofunni 2 dögum síðar urri árangur af leit okkar Björns Jóhannsson- ar. og ■ 'þ.á.m.i. hvort biíreiðín 0-38,5 hefði .vérið skoðuð. svar- aði ég Jiví játandi, jai'nt varð- andi þennan bíl eins og aðra, sem Björn Jóhannsson hafði skoðað einn um kvöldið, en Björn var i'jarverandi þegar ég var spurður um þetta. Að ég hafi verið að dylja eins eða neins í sambandi við þetta er fjarstæða. Ég skýrði ieit okk- ar Björns i'.h. okkar beggja og þá að sjélt'sögðu i i'ullu trausti þess, að hann hefði sagt mér satt um sinn þátt í skoðun bílar.na. Yflrlýsing eiganda bíhsins. sem hér birtist i'yrir ai'tan tekur af allan vafa um. að haf'i ieinhverju verið levnt í sambandi við ástand bíls hans. þá hafi það verig annar en ég, sem gerði það. Áminnztar blaðagreinar bera það glögglega með sér, að ann- arlegar ástæður eru íyrir því. að nú allt í einu — 2 mánuð- um eftir slysið — ér þetta gert að árósarefni á mig og einnig reynt á lævísleg'an hátt að bianda störl'um mínum fyrir bæjaríógetann undanfarna daga inn í þetta mál. Er í því sambandi talað um, að bæjaríógetinn hafi falið mér aukin trúnaðarstörf og ég annist fyrir hann störf á skrifstoíunni, sem mikil levnd sé yfir. Á þetta að heita laun til mín frá honúm fyrir að ég vildi ekki ljá nafn mitt undir kæru 5 félaga minna og eiga samstöðu með þeirn um hinar hóflausu árásir á hann. Bera greinar þessar þess ljósan vott, að nú eigi hinsvegar að ,,launa“ mér, að ég kaus að vera utan samtaka þeirra um kærumálin. Störf mín fyrir bæjarfógeta- embættið undaní'arna daga hafa ekki v.erið neinn leynd- ardómur. Svo „leyndarhjúpn- um“ sé svipt af, skal ég upp- lýsa, að bæjarfógeti hefur ósk-, að eftir, að ég yrði á daginn viðloðandi skrifstofu hans til að annast boðanir manna til viðtais á skrifstofuna, bæði fyrir hann sjálfan, fulltrúa hans og innheimtuna á alm. skrifstofunni. Er ekkert dul- arfullt við þetta starf. Trúnaðarstarf það, sem bæj- arfógeti hefur í'alið mér nú. er í því íólgið, að telja sam- an aukavinnutima og staðnar næturstundir lögreglunnar eí't- ir hvern mánuð. Starf þetta, sem í eðli sinu heyrir beint undir varðstjóra, haíði ég áð- ur lengi með höndum. Þessu starfi fylgja engar auka- greiðslur, en ástæðari fyrir því, að bæjarfógeti tók það nú úr höndum þess, sem með það hefur farið undanfarið, er mér ókunnug og óviðkomandi. Það eru alvarlegar sakir, sem á mig eru bornar í á- minnztum blaðagreinurn og mun ég gera ráðstafanir til að leita réttar mins, gagnvart blöðum þeim, sem birt hafa greinar þessar. Kefiavík, 7. marz ,1!ÍG1 Jens Þórönrson (sign) lögregluvarðstjóri, Kel'lavk. fFIRLÍSING Að gefnu tilefni vottast hér með. að miðvikudagskvöldið 11. janúar síðastliðinn urn kl. 21:30 v.ar ég staddur á heimili íöðursystur minnar, að Hring- braut 83 hér í Kefiavik. Bif- reið mín Ö-385, sem o!li bana- slvsinu ó Faxabraut fyrr um kvöldið stóð í sundinu við hús- ið fyrir framan bílskúrinn. Barið var að dyrum og var þar kominn Björn Jóhannsson, lögregluþjónn nr. 4 í Keflavík, og spurði eftir mér. Er ég kom að tali við hann. bað hann mig að koma út í b,'I og tala yið sig. Er við genguin fram hjá bíl mínum Ö-385 spurði hann mig með þessum oröum: ,.Er nokkuð að h.já þcr Svabbi minri?“ Ég þóttist vita, að hann væri að meina bílinn og svar- aði ég þá. að framrúðan væri brotin og væri það vegna steinkasts. Ekki spurði hann mig í'rekar um þetta, en íór með mig út í b:J Jens Þórð- arsonar, varðstjóra, sem var á götunni, og sat Jens inni í bilnum undir stýri. Settumst við Björn inn í bil- inn tii Jens og spurði Jens mig þá um ferðir minar um eftirmiðdaginn. Er ég hafði svarað spurningum þeirra. fór ég út úr bílnum, en þeir óku í burtu. Hvort Bjöm Jóhannsson hef- ur sjálfur skoðað bíiinn áður en hann barði að dyrum, get ég ekki borið um, en hann gerði það ekki eftir að ég kom út. Keflavík, 7. marz 1961. Svávar Geir Tjörfason, Hringbraut 85. Keflavík. Kóngóráðstefna Franih. af 5. síðu Gizenga lagði áherzlu á það í dag að stjórn hans væri eina löglega stjórnin í Kongó. Hann sagði stjórn sína ekki vera á rnóti þannig lausn á Kongó- vandamálinu sem gæti tryggt sjálfstæði þjóðarinnar. En slík lausn yrði að taka tillit til sannra hagsmuna landsins. Til sölu: 16 mm Cinemascope-linsa á sýningarvél. Upplýsingar í síma 18970. PLRSTMÁLNIN& um

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.