Þjóðviljinn - 14.03.1961, Blaðsíða 7
#— ÞíðévtL'j'Mí — Þrrójudagtir fí mr.rz I96lr-
IIIÓÐVILJIHNl
Útgefandi: Sameiningarflokkur alijýðu — Sósíalistaflokkurinn. — |
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson. Sig- =
urður Guðmundsson. — Fréttaritstjorar: ívar H. Jónsson, Jón:
BJarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, l
afgreiðsia. auglýsir.gar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Slmii
17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - LausasÖluv. kr. 3.00 =
Prentsmiðja Þjóðviljans. =
Þrigjudagur 14. marz 1961— ÞJÓÐVILdlííN, — (7
Beðnir um svör
ITaldataka Vilhjálms Þórs lenti eðlilega í skugga af ]
þjóðsvikunum í landhelgismálinu, og trúlega hef- j
i r það verið með ráðum gert. E;aunar var það ekkert \
kynlegt að þessir atburðir gerðust báðir í senn, því ]
þeir eru hvor með sínum hætti tákn þess stjórnarfars ■
sem nú er í landinu. Valdamennirnir í stjórnarráðinu \
telja sér heimilt að ganga í berhögg við vilja þjóðar- i
innar og skoðanir jafnt í stóru sem smáu, þeir skeyta i
hvorki um rétt hennar né siðgæðisvitund; athafnir i
•peirra eiga ekki uppsprettu sína meðal fólksins í land- j
:nu heldur á leyndum og annarlegum slóðum.
r.i þrátt fyrir allt má ekki minna vera en að stjórn-
arblöðin, Alþýðublaðið og iMorgunblaðið, geri op-
nbera grein fyrir því hvers vegna Vilhjálmi Þór eru
e fhent full völd á nýjan leik. Þegar almenningsálit-
ð knúði ríkisstjórnina til að víkja Vilhjálmi frá á s.l.
i umri, var sérstaklega tekið fram að sú ráðstöfun ætti
að greiða fyrir rannsókn olíumálsins. Rannsókn-
ímii er engan veginn lokið enn, hún mun
. tanda í stjórnarráðinu 'til vors þg eflaust
■'erður fyrirskipuð framhaldsrannsókn um leið
og mál verður höfðað. Forsendurnar fyrir brottvikn-
mgu Vilhjálms standa því enn óhaggaðar, en hvað
kemur þá til að Vilhjálmi eru afhent völdin aftur?
Hafa ráðherrarnir ef til vill ákveðið að mál skuli
ekki höfðað á Vilhjálm hvernig sem allt veltist; er
búið að sýkna hann fyrirfram í stjórnarráðinu? Og af
hverju er Vilhjálmui’ látinn taka við völdum skömmu
áður en endurskipulagning á Seðlabankanum kemur
xil framkvæmda? Er ástæðan ef til vill sú að hann
verði einnig ráðinn bankastjóri samkvæmt hinu nýja
kerfi, sem lifandi tákn þeirrar fjármálastefnu og þess
stjórnmálasiðgæðis sem nú einkennir opinbert líf á
Islandi? Þess er vænzt að málgögn ríkisstjórnarinnar
svari þessum spurningum í skýru máli; stjórnarflokk-
arnir mega vita að fyrri kjósendur þeirra spyrja ekki
síður en aðrir.
Hvert stefna þeir?
l»ess var minnzt í Alþýðublaðinu í fyrradag að 45 ár
voru liðin síðan Alþýðuflokkurinn var stofnaður,
Aðalgreinina af því tilefni skrifar Benedikt Gröndal
og ber hún heitið „Hvert stefnum við í Alþýðuflokkn-
um?“ Margir flokksmenn hafa spurt sjálfa sig sömu
spurningar í angist að undanförnu, en þeir finna því
miður fátt af hreinskilnum og heiðarlegum svörum í
ritsmíð Benedikts. Þó sýna ályktunarorð hans vel
hversu komið er, en þar lýsir hann mikilvægasta af-
reki flokksins á þessa leið: „Auk þess framlags sem
stefna flokksins hefur verið í raun, getur þjóðin þakk-
að hinum trausta kjarna óbreyttra liðsmanna jafnt sem
forustu manna þessa flokks, að kommúnisminn hefur
ekki 30—40% atkvæða í landinu og hvar væru íslend-
ingar staddir, ef svo hefði farið?-1
ll/Ieðan Alþýðuflokkurinn stóð undir nafni voru at-
hafnir hans og stefna sífellt kennd við kommún-
isma. Leiðtogarnir voru nefndir Rússabolsar og á þeim
dundu sömu orðin og nú er stefnt gegn Sósíalista-
flokknum. En þá átti flokkurinn eldmóð og hann vann
ótnauður að því að fylkja þjóðinni um hugsjónir sósí-
alismans. Nú er svo komið að einn helzti áróðursmað-
ur flokksins telur honum það mest til sóma að hann
hafi komið í veg fyrr að 30—40% þjóðarinnar aðhyllist
þær skoðanir sem Alþýðuflokkurinn boðaði í upphafi!
Hann telur þjóðina standa í þakarskuld við forustu
flokksins fyrir það að hún hefur svikið hugsjónir sínar!
Víst lýsir þetta því vel hvert þeir stefna, leiðtogar
Alþýðuflokksins. — m.
Undanfarna mánuði hefur
i sovézkum blöðum mikið ver-
ið rætt um rannsóknir á
stríðsglæpum, frömdum í
Eistlandi á þeim árum þegar
Þjóðverjar hersátu landið.
Þegar Þjóðverjar hertóku
Eistland, skipuðu þeir Hjalm-
ar nokkurn Mae yfir hina
feistnesku „sjálfstjórn". Mae
þessi stýrði síðan landinu í
náinni samvinnu við Þjóð-
verja. Einnig studdist hann
við eistnesku pólitísku lög-
regluna (síðan umskírða í Eist-
nesku Öryggislögregluna), en
yfir hana skipaði hann Ain
Mere. Öryggislögr. sá um að
handtaka þá, sem grunaðir
voru um samúð með vinstri
öflunum eða sndstæðingum
Þjóðverja í styrjöldinni. (Það
skal tekið fram, að ekki var
aðeins barizt gegn „kornm-
únistum"; varðveitzt hafa
umburðarbréf öryggislögregl-
unnar, þar sem tekið er fram
að til sé „ákveðinn hópur
manna“, sem sé „engu hættu-
minni“ en bolsévíkar, og er
fyrst og fremst átt við „eng-
lendingavini“). Fjölmargir af
þeim handteknu voru teknir
af lifi. Einnig aðstoðaði ör-
I yggislögreglan Þjóðverja
dyggi’.ega við að framfylgja
kynþáttalögum nazista: kom
hún sér upp útrýmingarbúð-
um til að drepa gyðinga, sí-
gauna og annað ,,óæskilegt“
fólk.
Alls myrti eistneska örygg-
islögreglan um 125 þúsund
manns á hernámsárunum.
Undir stjórn þeirra Mae og
Mere voru tólf þúsund manns
myrtir í Tartu á fyrstu mán-
uðum hernámsins. Undir
þeirra stjórn var aðalfang-
e!si Tallin breytt í útrýming-
arstöð: 19. des. 1941, eða að-
eins nokkrum mánuðum eftir
hernám landsins, gefur póli-
tíska lögreglan í Tallin
fUmmtudaghr 32. sept 19S0 • * MOR
•'jm..... ii... .■-.■...I
MOKCUXBtA9t&
Eðvald Hinriksson, (áður Ev-
ald Mikson)
skýrslu run það, að „hand-
teknir hafi verið 4010 manns
(fyrir utan gyðinga), hand-
teknir hafi verið 640 gyðing-
ar.... úírýmt hafi verið 610
gyðingum og 781 af öðrun*
iþjóðernum.“ Undir þeirra
stjóm voru reistar útrýming-
arbúðimar Jagalá cg grafnar
fjöjiagrafir í Kalevi-Liiva.
Þar hvila nú bein 6000 gyð-
inga (flestra tékkneskra). •
Einhverjir helztu aðstoðar-
menn Mere vora þeir Álek-
sandr Laak og Ralf Gerets,
s&m veittu Jagala-búðunum
forstöðu. Þessir menn tóku
við nýjum sendingum sak-
lausra manna, skipulögðu
morðin — og tóku gjarna
þátt í þeim sjálfir; hirtu
helztu dýrgripi sem fangam-
ir höfðu haft með sér;
skemmtu sér við pyntingar og
III
kotnmún
(.!( HM
.............. ........ ^ .......... vac foi -
setítm, Karíis OiroJins. ög ÍOr- |'
1 XV mV tiðin 2« íýfim feann. seuö i sainkomuaal sœtisráðiiei:i«r.n VU? Lack ,
Undanfarin ár liefur Eðvald Hinriksson (öðru nafni Evald Mikson) hvað eftir annað látið til
sín he.vra í greinuin í Morgunblaðinu. Einkuin hefur blaðið teflt honum fram í kosningaáróðri
sem sérfræðingi um vonzku kommúnista. Nú er þessi greinarliöfundur Morgunblaðsins sak-
aður um þátttöku í fjöldamorðum og ránuin í þjónustu nazista á stríðsárunum. Hér sést
íyrirsögn á nýjustu rilsmíð hans í Morgunblaðinu.
nauðganir; vora með öðrum
orðum í engu eftirbátar liinna
þýzku lærimeistara sinna.
Safnað hefur verið skýrsl-
um um glæpi margra annarra
eistneskra fasista á striðsár-
unum. Flestir þessara manna
flúðu síðan land með Þjóð-
verjunum, og hafa siðan
dreifzt víða um lönd. Vel-
flestir þeirra hafa verið
framarlega í samtökum eist-
neskra útlaga þar sem þeir hafa
hreiðrað um sig undir heróp-
inu: frelsun Eistlands ur.dan
kommúnismanum. Hjalmar
Mae býr í Austurriki, nefn-
ir sig Oberregierungsrat og
tekur þátt í allskonar ráð-
stefnum um kommúnistahælt-
una. Ain Mere býr í Leicester
í Englandi, og hefur nokkr-
um sinnum verið í stjórn
„Bandalag Eistlendinga í
Englandi“ Ei*vin-Adolf Viks,
sem ber aðalábyrgð á gyð-
ingaofsóknum í Eistlardi, býr
í Sidney, Ástraiíu. 1 Kan-
ada býr Aksle Luitsalu, nú
varaformaður „OBaltneska
bandalagsins“ en áður lög-
reglukommissar í Tartu og
einn af þeim, sem skipulögðu
fjöldamorðin iþar. Aleksandr
Laak, sem hafði keypt eér
villu í Toronto fyrir gull, sem
rifið var úr tönnum tékk-
neskra gyðinga, — Aleksandr
Laak hengdi sig, þegar heims-
blöðin tóku að rifja upp blóð-
ugan feril hans. Honum tókst
ekki að afgreiða málið með
því að lýsa því yfir, að allar
þessar ásakanir væra aðeins
,,kommúnistaáróður“, — því í
Bandaríkjunum býr á annar
tugur kvenna, sem sluppu lífs
af frá Jagala og vora á sínum
1:ma frelsaðar í Bergen-Bels-
en. Þær staðfestu niðurstöður
þeirra ranhsókna, sem fram
fóra í Eistlandi. Og Laak
hengdi sig úti í bílskúr.
1 Ta’lin munu senn hefj-
ast réttarhöld í málum helztu
stríðsglæpamannanna, bæði
þeirra sem falizt höfðu í
Eistlandi sjálfu (Gerets) og
þeirra sem erlendis eru
(Mere, Viks). Sovétst jórnin
hefur farið þess á leit við
hlutaðeigandi rí'kisstjórnir, að
þær framselji afbrotamenninn,
svo að þeir hljóti verðskuld-
aðan dóm.
ESvald
Hinriksson
Einn þeirra manna, sem
getið er um í ofangreindum
skýrslum, er nú búsettur á
íslandi. Fer hér á eftir stytt
þýðing á þekn upplýsingum,
sem um hann era gefnar.
„Evald Mikson var á sín-
um t.'ma markvörður knatt-
spyrnuliðsins Eistland. Hverj-
um hefði þá getað dottið í
hug, að í þessum íþróttamanni
fælist hjartalaus morðingi,
sem ákærður er af Minu Pess-
in, Ruth Rubin, Otto Ridali,
Boris Makovski, Herbert
arrar deildar Tallin-Harju
prefektúrunnar, og færður
þaðan í pólitísku lögregluna
á næsta ári og sæmdur „Am-
arkrossinum“ . . Það er ekki
erfitt að geta sér þess til fyr-
ir hvað þessi njósnari fékk
orðu, — um „afrek“ Miksons
gætu margt sagt þeir ein-
menningsklefar, sem hýstu
„pólitískt óáreiðanlega", sem
vegi og fluttur ásamt 10 öðr-
um til Vinnu. Þar vorum við
settir í tóman skúr, sem stóð
við vegimi til Tartu. Alls var
þar safnað saman um 50
manns. Á sunnudagsmorgni
komu nokkrir menn úr „om-
akaitse“, flestir drukkmr.
Tveir þeirra, Mikson og Otsa,
fóra að spyrja fyrjr hvað við
hefðum verið handtekmr.
Mikson benti á strák nokk-
urn:
Hversvegna var komið með
þig hingað, sonur sæll?
Ég var grunaður um að vera
ungkommúnisti, svaraði pilt-
urinn.
Mikson gekk tvö skref aftur
á bak, dró upp skammbyssu
og skaut drenginn. Ég man að
hann var frá eynni Piirisaar.
Og annan pilt skaut Mikson
þá fyrir allra augum ... Á næt-
urna var oft farið með menn
til yfirheyrslu í húa nokkuð
rétt hjá. Mikson st.ýrði yfir-
heyrslunum venjulega sjálfur,
og greip þá ósjaldan til
byssuskeftisins eða gúmíkylf-
unnar. Við heyrðum vel óp
þeirra yfirheyrðu og svo
skothríð“.
Frá Árna
Bergmann
Réítarhöld í Eisilandi yfir
stríðsglæpamönnmn
Mesimaa, Julian Welt, Osvald
Krausi, Lola Levinovitsj, Jak-
ob Pjarnaste, Johaim Remm-
elgas, Annette Tooningas, Sal-
omon Katz, Mikhail Gelb, Al-
eksandr Toots, Eduard Puts-
en, Simon og Rachel Rubin-
stein, Natal og Marie Lourie
og hundruðum anrtarra sem
féllu fyrir hendi þessa legu-
þjóns fazistanna?
Skjöl sýna, að þessi knaft-
spyrnumaður byrjaði á
mannaveiðum þegar árið 1935.
Þá var Mikson skipaður að-
stoðarmaður yfirmanns ann-
hann hafði leitað uppi.
Þegar stríðið hófst 1941
var Miksostt' með þeim fyrstu
sem flúði út i skóg. Hann
varð skipuleggjari og foringi
„omakaitse“ í Vinnu í Tart-
umaahéraði. Helztu hjálpar-
menn hans vora liðh’auparn-
ir ViktSr Sildmk, Paul Kurn-
as, Lindpere. Þeir drápu
„pólitiskt óáreiðanlega“,
rændu á þjóðvegum. Johannes
Siiru, sem var handtekinn í
einni herferð þeirra, segir svo
frá:
„Ég var handtekinn úti á
1 bréfi sem Mikson sendi
til prefektsins í Tartu-Valgas
þegar hann var jdir „omka-
itse“ í Vinnu, tilgreindi hann
nöfn átján manna, sem hann
hafði handtekið, og lætur
fjúgja- nokkra greinargerð
fyrir ,,málum“ þeirra. Pre-
fektinn svaraði: „I máli hvers
hinna ákærðu skal lilýtt á
vitnisburð tveggja áreiðan-
legra vitna, sem staðfesta
skulu sekt. ákærða. Einnig
skal gengið úr skugga um
það, hvort ákærður var með-
limur flokksins, var í nefnd
osfrv. Gott væri að gera
stutta ályktun um hvern ein-
stakan, einnig að tilfæra á-
lit sjálfsstjqrnarinnar og
omakaitse“. Á þennan hátt
fékk Mikson möguleika á að
ákæra menn um livaða glæpi
sem var, eins og sést af svari
hans til prefektsihs: „Allir
ákærðir tóku virkan þátt í
pólitísku starfi vinstri afl-
anna. Ég er ekki viss um að
allir ákærðir séu kommúnisf-
ar að sannfæringu eða þekki
hina kommúnistísku kenn-
ingu, en þeir eru skilyrðis-
laust skaðlegir fyrir Eistland
framtíðarinnai’“, Þetta var
nóg til þess, að eftir þrjá
daga var meirihluti ákærða
skotinn.
1 september 1941 var Mik-
son skipaður aðstoðarmaður
yfirmanns upplýsingadeildar
pólitísku lögreglunnar í Tall-
in-Harju prefektúranni. Mik-
son gerðist nú mjög athafna-
samur, og málum sem lauk
með orðunum „dauðadómi
hefur verið fullnægt“ fjölg-
aði að mun. Gott dæmi um at-
hafnasemi hans er mál N.
831. Þar má finna skýrslu
lögregluþjónsins Herberts
Kivila: Ég fór að handtaka
gyðinginn Simon Rubinstein,
sem býr á Kaupmeghe II a.
Það kom í Ijós að Rubinstein
er 85 ára gamall, lamaður og
getur ekki gengið.“ Og strax
á eftir kemur gagnorð til-
skipun Miksons: „Taka í
varðha’d". Sama dag var
Simon Rubinstein skotinn.
Þannig dóu hundrað manna
án dóms og laga, — og Mik-
son ber ábyrgð á dauða
þeirra.
Fljótlega kom fram annar
eðlisþáttur Miksons: hann
vildi auðga sjálfan sig hvað
sem það kostaði. Þegar hann
og hans menn komu til að
handtaka einhvérn, spurðu
þeir fyrst af öllu um peninga
og önnur verðmæti.
Ekkja hins myrta Salomons
Katz, Meeta Katz, sem nú býr
í Tallin, segir svo frá: „Þeir
hlutir sem Mikson cg hjálp-
armenn hans tóku hjá okk-
ur voru hvsrgi skráðir. Þeir
tóku þá —: það var allt og
sumt. Mér var gefinn 24
stunda frestur. Eftir það var
ég rekin út á götu með tvö
smáböm.“
Mikson hugsaði sem svo:
til hvers að leita uppi grun-
samlega menn, þegar hægt er
að ákæra hvern sem er með
aðstoð „áreiðanlegra vitna“.
Og hann og félagi hans Lepp-
ik fóra þannig að: þeir völdu
sér einhvern efnaðan mann,
og gengu fyrst úr skugga um,
hvort hann væri ekki í
tengslum við Þjóðverja eða
fylgifiskur þeirra. Ef ekkert
var að óttast í þessu tilliti,
fundu þeir „áreiðanlegt vitni“,
og með aðstoð þess var við-
komandi snarað yfir í annan
heim. Eigur fórnarlambsins
hirti Mikson. Á þennan hátt
hurfu þeir Karl Lomp, höf-
uðsmaður í eistneska hernum
og Engel, eigandi raftækja-
verzlunar, — cg margir aðrir.
En húsbændur Miksons
höfðu sjálfir fullan hug á
eigum hinna drepnu. Og svo
fór að hann var settur í
fangelsi fyrir að sölsa undir
sig ,,eignir“ sem tilheyrðu
föðurlandinu".
Mikson hlaut samt mjög
væga meðferð, og var brátt
settur yfir bókasafn fangels-
isihs. Hann lék nú hlutverk
„fórnarlambs fasismans“ og
Framh. á 10. • isíðu
iiilliiiiiiitiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>>'riiiiitiiiii(
— í þessum dálkum munu dag-
= lega birtast andsvör við rök-
5 leysum íslenzkra hernaðarsinna
E (sem þeir kalla rök) hvar'sem
= þeim verður beitt — í Morg-
i unblaðinu. í Alþýðublaðinu, i
E Vísi, eða öðrum þeim málgögn-
E um sem ljá rúm erlendum mál-
E stað gegn augljósum hagsmun-
E um okkar íslendinga. Það eru
E nokkrir rithöíundar sem hafa
= tekið höndum saman um að
E rekja sundur blekkingavefinn
Z jafnóðum og hann er ofinn,
= það er í rauninni svo einfalt,
= mynztrið er alltaf hið sama.
= þvi það er miðað við smekk og
= þroska hinna grunnhyggnustu.
= Ástæðan er sú, að ef erindrek-
= ar hernámsins styddu mál sitt
= þeim rökum sem raunverulega
~ ráða gerðum þeirra myndu þeir
E afhjúpa sig. En þeir afhjúpa
~ sig hvort sem er.
= Þessir dáikar munu blrtast
~ daglega meðan undirskrifta-
= söfnun gegn hersetnu íslandi
S fer fram hér í Reykjavík. Þeir
E munu verða stuttir og laggóð-
= ir. En hvert lag mun hæfa í
E mark.
Það er von okkar að mál-
gögn hersins liggi nú ekki á
liði sínu, heldur beiti Öllum
þeim rökleysum sem þaú eru
vön að beita, og helzt ölíum
varabirgðunum í þokkabót.
Hver ný rökleysa sem iþau
kunna fram að færa yerður
þegin með þökkum. Þeim mun
fleiri rökum getum við beitt
gegn rökleysunum, án þess að
eiga á hættu að verða sakað-
ir um framhleypni. Þeim mun
betur munu dollaraþýiri af-
hjúpa sig.
En þeir sem enn hafa ekki
mótað sér skoðun um ; þetta
örlagamál okkar íslendinga,
eða hafa glæpzt á rökleysum
hernaðarsinna og eru ósáttir
við samvizku sína fyrir yikið,
ættu að leyfa sér þann munað að
að lesa þessar greinar frá degi
til dags, samtímis „rökum“
hinna — vel mætti hugsa sér
að skilningur þeirra og sam-
vizka yrðu rishærri eftir en
áður.
Látum svo til skarar skríða,
herrar mínir!
Hannes Sigfússon.
Umferðarhœttan og skortur
á öruggum barnaleikvöUum u
j yfir 70 þúsund manna bæ hryggileg dauðaslys.
og óþolandi en þó hvergi
verra en þar sem miklar um-
ferðaræðar liggja í næsta
nágrenni.
„Me
ferð og þeirri hættu sem
henni íylgir ekki sízt fyrir
,
börnin, er mikil nauðsyn a
leikvailagerð. Sagt heíur ver-
ið og það
með réttu
að gatan sé
nákvæm-
lega sá
staðúrinn
sem börn
inegi sizt -á
vera. Á
götunni eru
börnin í s'felldri hættu af
völdum umíerðarinnar og þau
eru ekki i'á slysin sem reyk-
vísk börn hafa orðið fvrir á
götum bæjariiis á undanförn-
um árum og sum þeirra
¥^að þurfti langa og harða
* baráttu i bæjarstjóminni
til þess að fá Sjálfstæðisflokk-
inn til að hverfa frá algerri
andstöðu gegn barnaleikvöll-
lim. Andstaðan var ekki
byggð á mannvonzku heldur
þeirri afturhaldssemi og því
skilningsleysi sem er helzta
einkðnni' afstöðu Sjálfstæðis-
flokksins til opinberra af-
skipta af félagsmálum og
menningarmálum. Síðan bæj-
arstjórnarmeirihlutinn lét
undan síga í þessu efni hef-
ur allmörgum leikvöllum og
leiksvæðum verið komið upp
í ýmsum bæjarhverfum. Eru
nú talin 43 leiksvæði og leik-
velíir í bænum, og ver bær-
inn til reksturs þeirra 2,7
milij kr. á ári. Megnið af
upphæðinni fer í viðhald
vallanna og kaup gæzlu-
kvenna. Ekki eru þó nema
nokkrir valianna girtir og
undir gæzlu. Aðrir vellir en
þeir geta ekki talizt fuil-
komnir ieikvellir og öruggt
athvarf smábarna.
T|rátt fyrir nokkrar úrbætur
* á síðari árum í leikvalla-
málum, eru mörg og brýn
verkefni óleyst. Fjölmörg bæj-
arhverfi hafa engin leiksvæði
íyrir börn hvað þá fullkomna
gæzluvistarleikvelli. I.eitc-
svæði barnanna í þessum
hverfum er gatan ein með:
öllum hættum umferðarinnar.
Þetta er allstaðar hættulegt
m margra ára bil hefur
framlag bæjarins til nýrra
leikvalla verið af mjög skom-
um skammti, eða 900 þús kr.
á ári. í höndum bæjarstjórn-
armeirihlutans fást ekki mikl-
ar framkvæmdir fyrir þá upp-
hæð, enda er reynslan sú að
seint gengur að bæta úr skort-
inum á leikvöllum. Bæjar-
fulltrúar Alþýðubandalagsins
hafa ár eftir ár beitt sér fyr-
ir hækkun þessa fjárfram-
lags og fært óyggjandi rök
fyrir nauðsyn hennar, en ekki
fengið áheyrn hjá meirihlut-
anum. Síðast í vetur við af-
greiðslu fjárhagsáætlunar
bæjarins felldi Sjálfstæðis-
flokkurinn tillögu Alþýðu-.
bandalagsmanna um hækkun
þessa framlags í 1,2 raillj. kr.
¥>æjarfulltrúar Alþýðubanda-
** lagsins fluttu einnig í
um leikvallamál. Var tilíag-
an svohljóðandi:
[eð tilliti til hraðvax-
andi nmferðar- og
slysahættu á göíurn bæj-
arins, telur bæjarstjórnin
aðkallandi að, aifka
framkvæmdir við gerð
nýrra leikvalla. Eink-
um leggur bæjarstjórnin
áherzlu á, að ekki verði
lengur dregið að koma upp
nýjum gæzluvistarleikvöll-
um i þéttbyggðum og barn-
mörguin íbúðarhverfum,
sem enga leikvelli hafa.
Jafnframt leggur bæjar-
stjórnin áherzlu á, að að-
kallandi umbætur séu
framkvæmdar á þeim ófull-
gerðu leikvollum, sem fyrir
eru, að þeir verði girtir
og byggð á þeim nauðsyn-
leg skýli og gæzlu komið
sem víðast á.‘‘
Tj'kki taldi Sjálfstæðisflokk-
urinn í bæjarstjórn á-
stæðu til að fallast á þá
stefnuyfirlýsingu sem fólst í
þessari tillögu. Allir fuiftrú-
ar hans stóðu að því ásamt
bæjarfulltrúa Alþýðuflokks-
ins að koma í veg fyrir sam-
þykkt tillögunnar og vísuðu
henni til bæjarráðs og leik-
vallanefndar. Er slík kistu-
lagning alþekkt aðferð Sjálf-
stæðisflokksins þegar honum
þykir óþægilegt að ganga
hreint til verks og fella til-
lögur um framkvæmdir sem
eru sjálfsagðar i augum allra
viti borinna manna.
Á þessu ári er því ekki von
frekari framkvæmda en
verið hefur að undanförnu á •
leikvallaroélum. Það er skoð-
un Sjálfstæðisflokksins að
hraðinn sé nægur í þeim efn-
um og engin þörf aukinna að-
gerða. Hætt er hins vegar
við að foreldrar og aðstand-
endur barna í þeim mörgú
bæjarhverfum sem enga leik--
velli hafa séu þar á öðru
máli og sjái ekki ástæðu tiii
að þakka íulltrúum meirihluti
ans þessa afstöðu í bæjar-
stjórninni. G.V;-
sama skipti ályktunartillögu
......................