Þjóðviljinn - 14.03.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.03.1961, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 14. marz 1981 — ÞJÖÐVILJINN Hehnsmeistarakeppninni í liandknattleik lauk með sigri Rúmena og kom það nokk- uð á óvart, þeir sigruðu Tókka í úrslitaleik með 9-8. IJm þriðja og fjórða Síetið börðust Svíar og Þjóðverjar og unnu Svíar með 17-13, Danir unnu íslendinga 14-13, eftir að lalendingar Iiöfðu haft yfir i leikniim íengi vel, t.d. stóð 13-9 Isléndingum í vil í síðari hálfleik, en Danir náðu að skora sigurmarkið á siðustu sekúndum leiksins. Norðmenn unnu Frakka eftir framlengdan leik 13-12. Röð'n er því þ cssi : Rúm- eusa, Té!i ilióslóvalr % ( ívíþjóð, Þýzkalan id, Danmi í>rk, Ísíand, Noregur, Frakkla nd. Buizt : er víð íslend- ingarnlr korai hí íim á fimratud: igshvöld. Nýja Iyfían er kon\in af stað og skíðafólkið fær sér sæti og brunar á stað upp í brekkuna. tyffubrautin er um 500 metrar. — (Ljósm.: Pétur Þorleifsson). Sfórátak skíSadesldar K.R.: Það \ ar mannmargt í skíða- skála KR í Skálafelii á sunmi- daginn var, og það ekki að tilefnisíausu. Margra ára draiímnr KR-inga og raunar skíðamanna hér á landi, um fullkomna skiðalyftu rættist þann da.g, 500 m löng .skíða- Jyfta var vígð. Athöfnin hófst með því að horgarstjórinn í Reykjavík Gféir Hallgr.ímsson flutti stutt ávarp, þar sem hann þakkaði KR-ingum dugn- aðinn, árnaði heilla og' bað gæfu fylgja þessu fyrirtæki.' Síðan lileypti hann rafstraum á lyftuna og hófust síðan mannfliitniiigarnlr, tveir og tveir sarnan. Fóru fyrst Iiinir betri sluðamenn og sýndu í balcaleiðinni listir sínar í snævi- þakinni brekkunni. Skammt stórra atburða á á milli í Skálafelli. Formaður KR Einar Sæ- mundsson, ávarpaði gesti og' fé- lagsmenr.i yfir veizluborðum og I gærkvöldi fór frani lteppni í Miami á Florida í lineí’aleik- um á mtlli Pattersons og Inge- mars (ekki hafin er hlaðið fór í prentun). Kapparnir voru vigtaðir í gær og var Ingemar 4,5 kílóum þyngri, en siðast var Ingemar nær 8 kílóum þyngri. Veðmálin standa mi 3 y2 á móti 1 Patterson í vil. Búi/t er við 12 þúsund áhorf- enduni sem greiða hálfa milljón siin í-.-j doílara og fier Patterson 25% af inngangseyri og 50% af því :er kvikmymla- sjónvarps- og útvarpsstöðvar greiði, en Inge- mar fær 25% og 35%. Patterson héfur unnið 38 stnnum og tápað tvisvar, 27 slnnum liefur hann sigrað á „knock out“. Ingemar hefur unnio 22 sinn- um og tapað einu sinni. Hann hefur sigrað 14 sínnum á „knock out“. Keppnin íer fram að Hálogalandi og þar verður einnig Blaksýning Eins; og kunnugt er af frétt- Finna í byrjun april. Lanlslið- um mun landslið okkar í körfu ið hefur nú verið vaiiðogskipa knattkik leika við Dani og það eftirtaJdir Leikmenn: Birgir Ö. Birgis, Hörður Kristinsson (Á), Guðm. Þorsteinsson, Þor- steinn Hallgrimsson, HóJm- Áteimi Sigurðsson (tR) Ingi . Þorsteinsson, Ólafur ThorJaci- |US, Einar Matthíasson (KFR), Kristinn Jóhannsson (ÍS) og Ingi Gunnarsson ÍKF. 1 kvöld klukkan 8.15 Jeikur Kanedamsnn urðn heims- meistarar í ís- knaftleik Kanadamenn urðu heims- meistarar í ísknattleik á isuiuindag er þeir sigruðu Sovétríkin 5-1. Keppnin fór fram í Genf. Orslit í A-riðLi: 1. Kanada 2. Tékkóslóvakía, 3. Sovét- ríkin, 4. Svíþjóð, 5. Aust.ur- ÞýzJiaJand, 6. USA, 7. Finn- land, 8. Vestur-Þýzkaland. tJnslit í. B-riðli: 1. Noreg- ur, 2. EngJand, 3. Sviss, 4. ítaiía, 5. PóIJand, .6. Austur- ríki. v þetta lið í fyrsta skipti við úr- valslið Keflavikurflugvallar, sem talið er sterkt. lið, og fer keppnin fram að HálogaJandi. Búast, má við að marga fýsi að kynnast Blaki, sem tvö Jið af Keflavíkurflugvelli ætla- að kynna þetta kvöld. Fáir hafa kynnzt þessari skemmtilegu í- þrótt, sem ekk; hefur verið stunduð hér nema í Mennta- skólanum á Akureyri, en þar hefur það verið leikið í mörg ár með öðru sniði en alþjóða- reglur mæla fyrir um. gat þess að það væri stutt á milli stórathurða hér í Slxála- felli, því að fyrir tveim árum hefðu skíðamenn komið þangað til þess að vera viðstaddir vígslu skíðaskálans, - og nú í dag værum við saman komin til þess að v'ígja nýja skíðalyftu, fullkomna og framtíðarmann- ] virki. Sagði Einar að þetta mætti kalla byltingu í skíðaíþróttinni j hér á landi. Hingað til hefðu menn orðið að sækja til anr> arra landa, þangað sem að- staðan væri betri, en nú væri, þessi aðstaða fyrir hendi hér. ] Og svo maður tali nú ekki að- ( eins um keppnisfólkið, hélt Einar áfram, að þá er hér líka verið að skapa almenningi tækifæri. Kvaðst Einar vona að keppnismenn og allur almer.n-' ingur kynni að meta þetta framtak, það væru beztu laun- in til þeirra manna sem með fádæma dugnaði hafa komið mannvirki þessu upp, en í þeirri nefnd eru: Haraldur Björnsson. Tómas Kristjáns- ' son, Gíslí Halldórsson, Marteirm . Guðjónsson pg Þórir Jónsson, j sem að öllum öðrum ólöstuð- iim mætti kalla ,,föður“ lyft- unnar. Auk þeirra voru verkstjórar á staðnum og störfuðu með nefndinni heir Ólafur Nílsson og Hilmar Steingrímsson. Lyftan kostar 560 þúsund. Þórir Jónsson flutti aðalræð- una við þetta tækifæri og gaf ýmsar upplýsirgar. Hann sagði m.a. Á þessu ári eru lið’n 25 ár frá þvi að nokkrir hjartsýn- ir KR-ingar öxlu’ðu timhur og og járn og flnttu á lierðum sér hibýli þau er í 20 ár voru samastaður skíðamanna KR. Skáli sá stóð i 600 m hæð. Úndanfarin 5 ár hafa KIÍ- ingar verið að búa um sig á ný7jum siað hér í fellinu. Fyrir 2 árum fögnuðum við þeim áfanga að taka i notkun þennan glæsilega skála, en um le!ð strergdum við þess h’eit að halda áfram starfi hér og hætta eigi fyrr, en risin væri upp fullkominn skíðalyfta. Sa'ga þessarar skíðalyftu hefst árið 1955, er Haraldur Björnsson leitar tilboða frá ýmsum löndum. Hagstæðasta tilboðið kom frá Austurríki. Einar B. Pálsson er fenginn til að mæla fyrir og staðsetja væntanlega lyftu. Staðurinn er valinn austan við skálann, og gerðar nákvæmar mælirjgar og teikningar fyrir 1000 ‘m lyftú. Nauðsynleg i nnf 1 u tningsl ey f i fást ekki. Sm'iði lyftunnar hér heima ekki framkvæmanleg. Á síðastliðnu ári breytast öll viðhorf, innflutn’ngshöft af- numin. Mælt er fyrir nýju lyftustæði hér fyrir vestan skálanr.i og fengið tilboð í 500 m langa lyftu. I júnímáeiuði sl. kemur hing- að ver'kfræðingur og lyftu- fræðingur frá Austurríki, Doppelmayer að nafni. Hann og Einar B. Pálsson ganga end- anlega frá mælingum og Landssmiðjan ger’r fyrir okkar hönd samning um kaup á þess- ari lyftu. Seint í ágúst berast okkur fyrstu undirstöðuteikn- imgar og er þá strax hafizt lianda. Grafa varð upp jarðveg til að koma fyrir 85 tonnum af steinsteypu á hinni 500 m löngu leið. Jafnframt hóf Landssmiðjan smíði á þeim 4 Istálbognm er halda uppi vír- ,um. Unnið var af kappi, og stejjm lokið 18. sept. Um mið.ian september sendir Landssmiðjan mann til Áustur- ríkis og skal hann kynma sér uppsetningu lyftunnar. Var þar í 3 vikur, og hefur s'iðan haft umsjón með verkinu. Seint í okt. hafði Lands- smiðjan lokið smíði stálbog- anna og þeir steyptir fastir. Síðasta steypan er svo steypt sumudagskvöldið 6. nóv. og lokið kl. 11.30 að kvöldi, og unnið við langeld. Sem sagt um miðjan febvúar stendur lyftan tilbúin, frá okkar hendi. Að síðustu gekk Rafmagns- veita Reykjavíkur svo frá sín- um þætti við hin erfiðustu skil- yrði. Við reikningsuppgjör lyft- unnar kemur í ljós að verð- mæti lögð til lyftunnar eru alls 560 þúsund. Kaupver'ð lyft- unnar er 314 þús., greidd fag- vinna er 21 þúsund. Sjálfboða- vinna er tæoir 2000 l'imar met- in á 46 þúsund (því má skjóta hér inn að vinnuafköst sjálf- hoðaliðanna eru marg.föld mið- að við venjuieg afköst). Þrír Framhald á 11. siðu. Scvázkir sigur- sæiir á Hoimen- kolienmétinu Sovézkir skíðamenn hrós- uðu sigri á Holmenkollen- mótinu sem fram fór um helgina. 70-80 þúsund rnanns fylgdust með keppninni. í skíðastökki sigraði Niko- laj Samoff, Sovétr. 447 stig, annar varð Henno Silvenn- oinen; Finnlandi. 1 tveim næstu sætum voru Rússar og í fimmta sæti Norðmað- urinn Toraif Engan. í tvíkeppni sigraði Nikolaj „Gusakoff, Sovétr. í næstu tveim eætum voru Norð- menn, í fjórða sæti Austur- Þjóðverji og í fimmta. sæti Finni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.