Þjóðviljinn - 14.03.1961, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 14.03.1961, Qupperneq 5
Þriðjudagur 14. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5 TANANARIVE og LEOFOLDVIIJLE, 13/3 (NTRrReuter-AJFF) i— I dag Iaulc Kongóráðstefnu forsætisráðlierranna þriggja seni voru aðalandstæðingar Liimúmba. Þeir fóru frá Tananarive ákveðnir í að reyna að fá arftaka Lúmúmba, Antoiae Gizenga, forsælísráðherra í Stanleyville .stjóminni til að fallast á áætl- un þeirra um að inynda ríkjasamband í Kongó. Gizenga, sem .hefur fengið stjórn sína viðurkennda af Sov- étríkjunum, Kína og mörgum löndum Afríku og Asiu, tók ekki þátt í ráðstefnunni í Tananar- ive, en sagt er að þeim Kasa- vúbú, Tshombe og Kalonji sé mikið í mun að fá hann til að taka þátt í tveim næstu fund- um um málið sem á að halda í Bakwanga, höfuðborg Suður Kasaí og Elisabethville, höfuð- borg Katanga. Eyrsti íundurinn í hinu ný- Stofnaða kongóska sambands- ráði verður haldinn í Elisabeth- Ville á morgun. Ráð þetta er samkvæmt samþykkt Tananar- ive ráðstefnunnar framkvæmda- ráð Kongó-ríkjasambandsins og í því eiga sæti forsetar með- limaríkjanna. Kasavúbú, Tshombe og Kal- onji munu vera samála um að ekki sé þörf á. að hersveitir SÞ verði áfram í Kongó eftir að þeir hafa komið á með sér hemaðarlegri samvinnu. Þeir hafa skýrt svo frá opinberlega að tæknileg og fjárhagsleg að- stoð verði að koma í gegn um Sameinuðu þjóðirnar eins og áður. Indverskt lið á leið til Kongó Flutningur á indversku her- sveitunum í liði SÞ, sem á að senda til Kongó. hefst á þriðju- dag, segir í frétt frá Delhí. Viðræðurnar milli yfirmanna SÞ og stjómarinnar í Leopold- ville héldu áfram í dag. Enn er aðailega rætt um hafnarborgina ina. Nú er rætt um þá Kongómanna að herlið SÞ hafi bara umsjón með höfninni en engiti ýfirráð í bænum sjálf- um. Ban laríkin og Nató á bak ráðstéfmma í Tananar'.ve Mikið er rætt um Tananarive ráðstefnuna um allan heim. Ut- anríkisráðuneyti Bandarikjanna hefur látið í ljós ánægiu sína með ráðstefnuna en jáfnframt nokkurn cfa um að hægt verið að framkvæma áætlunina í raun og veru. Einnig þykir það við- sjárvert að kongósku forsætis- ráðherrarnir hafa neikvæða -af- stöðu til SÞ. Mátgagn sovézku stjórnarinn- ar. Izvestia, segir í dag að Tan- anarive samsærið sýni enn að það hafi verið alvarleg mistök b.’á Öryggisráðinu að samþyivkja ekki tillögu Sovétríkjanna um að taka Tshombe forsætisráð- herra og Mobútú hershöfðingja Frú CoJette Peugeot með son sinn, Eric. Matadi. Sagt er að komizt hafi j hör.dum, afvopna allt heriig und- verið að samkomulagi um að að- j ir þeirra stiórn og vísa öllum eins evrópskum hermönnum úr | Belgíumönnum hurt úr Kongó. Pablo Picasso Picasso kvænist fyrirsætu sinni Cannies, 13/3 (NTB-Reuter) — Það var tilkynnt í Cannes í kvöld að fyrir 11 dögum hefði listmálarinn frægi, Pablo Pi- casso kvænzt fyrirsætu sinni og vinkonu, Jaoqueline Rocque, með mikilli leyuid í þorpinu Vallauris. Picasso er nú 79 ára gamall og kona hans 35 ára. Þau höfðu fengið sérstaka undanþágu til að sleppa við að láta lýsa með sér fyrir vígsluna. Picasso hefu.r verlð lcvæntur áður, rússnesku ballettdans- í i meyjunni Olgu Kokalovu, sem lézt árið 1955. Einstætt fjall- göngnafrek Kleine Scheidegg 12/3 (NTB- Reuter) — Fjórir ungir fjall- göngumenn unnu það afrek á sunnudag að klífa tind Eiger- fjalls í Ölpunum sem er 3.975 metra hár. Þetta hefur engum tekizt áður að vetrarlagi. Þrír fjallgöngumannanna voru þýzkir j ar á Akureyri; en nú er komin en einn austurriskur. Þeir kom- góð reynsla á málningu þessa ust upp á tindinn á sunnudags- og hæla henni þeir sem reynt rnorguninn og höfðu þeir verið hafa. Aðalútsölustaður Póly- sex daga á leiðinni upp. Meira texmálningu hér í Reykjavik er en 30 menn hafa beðið bana í Járnvörubúð KRON við Hverf- fjallgöngu á Eiger. isgötu. liði SÞ verði hleypt inn í borg- Kynþáttastefna Framhald af 12. siðu. aðild Suður-Afríku að samveld- inu. Forseti Ghana, Nkrumah, lýsti því yfir að ef Suður-Afríku yrði veitt áframhaldandi aðild j að brezka samveldinu, myndi j Ghana taka það til endurskoð- ' unar hvort rétt væri að vera í samveldinu. Sá eini sem studdi 1 aðild Suður-Afríku, vam forsæt- isráðherra Ástralíu, Menzies. Umræðunum um kynþátta- stefnuna og um það hvort veita skuli Suður-Afríku áframhald- andi aðild að samveldinu eftir að hún verður lýðveldi 31. maí nk. verður lokig á morgun og þá mun ráðstefnan gefa út álitsgerð um málið. Sagt er að deilurnar um kyn- þáttaaðskilnaðinn séu komnar á nokkuð alvarlegt stig á ráð- stefnunni. Ekki var þó hægt að spá um það í kvöld hver yrði niðurstaðan. Hún verður undir þvi komin hvernig hinir ein- stöku forsætisráðherrar bregðast við andsvörum Verwoerds for- sætisráðherra Suður-Afríku. í dag samþykkti ráðstefnan að veita Kýpur aðild að samveld- inu. Búizt er við að Makarios forseti komi með flugvél til London á morgun til að geta tekið þátt í seinustu fundum ráð- stefnunnar. Kýpur verður 13. landið í brezka samveldinu. « • rí-l&WáÍI Elokksblaðið Pravda skrifar að það séu Bandaríkin og Nato sem standi á bak við ráðsteín- una í Tananarive, sem aðcins Kongó Brussel. Verður að taka til’it til sannra hagsmuna landsins Framhald á 10 s.’ðu. Pólytex Á markað eru nú komnir sjö nýir litir af Pólytcx-plastmáln- irgu, sem framleidd er í verk- smiðjunni Sjöfn á Akureyri. Sl. haust var getið l.tillega um málningarframleiðslu Sjafn- París 13/3 — Lögreglufor-! Það var blaði'ð Paris Presse inginn sem stjórnaði rannsókn sem fvrst skýrði frá þessu og Peugeot-málsins, Denis, hefur enn hefur það hvorki verið borið bað til baka sem sagt neytt til að bera frettina til Iiefur verið eða gefið í skyn baka né heldur hefur verið hcfði samþykkt þá ákvörðun sem jí ýmsum frönskum blöðum, að höfðað mál á hendur því fyrir tekin hefði verið um limlestingu : móðir Erics litla Peugeot, sem meiðvrði. New York, Lotidon og ræiit var fyrir ári eu sleppt önnur ^ Mfa tek-ð þetta þegar lausnarféð hafði verið ^ rHumam.é og Liber- jgreitt, hafiverið.kjumumvið t.on krefjast þess að leitað ;aunan ræmngjami sem nu hef- skýringa á ýmsum dub ur jatað a s,g sokma, Ray- arfuUum atriðum þessa máls moud Rolland. Hcm virðast geta bent til þess að fótur sé fyrir orðrómnum um kunningsskap Rollar.ds og móður drengsins, Colette Peu- geot. L’Hmnanité spyr þannig hvemig á því standi að ræn- ingjárnir skuli ekki hafa ver- ið leiddir fyrir frúna og hvaða skýring geti verið á því að ræningjarnir bjuggu örfáa metra frá vetrarbústað Peu- geot-ciölskyldunnar í Megeve, að því er virðist alveg óhrædd- ir um að upp um þá myndi komast. Ýms atvik málsmis eru nú rifjuð upp sem þykja í me;ra lagi cinkennileg. Hvernig stóð t.d. á 'því að Eric litli fylgdist fús með ræningjunura án þess að gefa minnsta hlióð frá sér? Þá minnast menn þess að furðulegt þótti hve langan tímá Peugect-fiölskvldan lét, líða eft- ir rð barnið hvarf har til hún gerðj lcigreglunrá aðvart. Lög- reglan var ekki beð:n að leita hans fyrr en ránið var á allra vörum Foreldi’arnir virtust einnig furðu róleg:r meðan drengurinn var enn týndur. | Það hefur einnig spurzt að fóJk sem bjó 'i nágrenni við villu þá sem Eric litli var geymdur í hafi fengið grun. um að hann kynn: að vera þar, Þó virðist sem þær grun- semdir háfi ekki„ borizt lög- reglunni til evrna. Margt armað er duiarfullt 1 þessu máli. Þannig segist eino bla.ðamaður sem fvlgzt hefur ;með málinu frá unphafi hafa j séð iRavmond Rolland í Meg- !eve 5 félaiasskap með konu sem Danska þokkadísin Lis© Bodin, handjámuð við lö.greglumann, gennile„a hafí verið frá peu. á leiðinni í fangelsið í Versölmn við París. Hún, er ein af geot Par;s Presse hefur eftil? tiam, áltærðum í Peugeot-inálinu. I Framhald á 10, síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.