Þjóðviljinn - 14.03.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.03.1961, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 14, marz 1861 ■—- ÞJÓÐVILJINN — (II Útvarpið §Esan Flugferðir 1 dáff ei' Þriðjudagur 14. niarz. —• Tungi næst jörðu. — Vika lifir aí góu. — Tungl í hásuðri kj. 10.37. — Ardegisháflæði ki. á.'is. — Síðdegisháflæði kl. 15.53. Xafurvarzla vikuna 12. til 18. marz er í Lyf jabúðinni Iðunni. Slysavarðstoían er opin allaD sól- arhringinn. — Læknavörður L.R er á sama stað kl. 18 til 8, eími 1-50-30 ÚTVARPIÐ I DAG: 12.50 .,Við vinnuna". 14.40 „Við sem heima sitjum". 18.30 Tón-J iistartími barnanna. 20.00 Útvarp fi-á Alþingi: Umræða í sameinuðu þingi um tillögu til þingsályktun- ar um vantraust á ríkisstjómina; síðara kvöld. Þrjár umferðir, 20, 15 og 10 m'nútur, alls 45 minútur til handa hverjum þingflokki. Hvassafell fór 11. þ.m. frá Aabo áleið- is til Odda í Noregi. Arnarfell kemur til Húsavikur i dag frá Reyðarfirði. JökulfeU er i Rotterdam. Disarfell fer frá Þorlákshöfn í dag áleiðis til Hull og Rotterdam. Litlafell er á leið frá Þórshöfn til Reykja- vikur. Helgafell er á Sauðárkróki. Hamrafell átti að fara í gær frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. Langjöku’l fór 9. þ. mi frá N. Y. áleið- is til Islands. Vatna- jökull er í Amster- dam. Þriðjudag 14. marz er Snorri Sturluson væntanlegur fxá Hamhorg, Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Oslo kl. 21.30. Fer tii N.Y. kl. 23.00. Brúarfoss kom til R- víkur 11. rnarz frá ,. N.Y.^Di’ttifoss fór frá Reykj xvík 6. marz til (Nl /Y. Fjailfess; fór, fi'á. N.Y. í gær til Reykjfcvíkui-. Goðafoss kom- til Hamborgar 10. marz; fer þaðan til Helsingborg- ar, Ka.upmannahafnar, Ventspils og Gdynia. Gullfoss kom til R- vikur 12. marz frá Kaupmanna- höfn, Leith og Thorshavn. Lagar- foss fór fi'á Akranesi 12. mai’z til Hamborgar, Cuxhaven, Ant- verpen og Gautaborgar. Reykja- foss fór fi'á Vestmannaeyjum i kvöld til Eskifjarðar, Norðfjarðar, Akureyrar, Siglufjarðar og Vest- fjarða. Selfoss fór frá Hull í dag til Rvíkur. Tröllafoss fór frá R- vik 1. marz til N.Y. Tungufoss fór frá Patreksfirði í dag til Sauðárkróks og Ölafsfjarðar. Dagskrú sameinaðs þingis þriðju- dagiim 14. marz 1961, klukkan 1.30 miðdegis. Rannsókn kjöi'bi'éfs. Að loknum fundi i sameinuðu þingi verða fundir í báðum deild- um. Sameinaö þing klukkan 8 siðd. Vantraust á Í'ikisst jórnina. Frh. einnar umr., útvarpsumræða. Pan American flugvél kom til Keflavikur frá N.Y. og hélt á- leiðis til Norðurlandanna. Flugvél- in er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til N.Y. Samtök hernámsandstæðinga. Skrtfstofan Mjóstræti 3 er opin alla vii-ka daga frá kl. 9—19.00. Mikil verkefni framundan. Sj'álf- boðaliðar óskast. — Simar 2 36 47. og 2 47 01. Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og Iaúgardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. / 2. 3 1o t /o // u /V /5 ■ n S/3 Lárétt. 1 binda 6 björg 8 hest 9 sérhlj. 10 sár 11 sk.st. 13 tala 14 væskill 17 ruður. Lóðrétt. 1 dýr 2 eins 3 festast 4 ein 5 eins 6 tijágróður 7 vesaling 12 á húsi 13 slæm 15 einhver 16 frumefni. Belgískir togarar Framhald af 3. síðu. veiðum utan 12 og 8 milli 6 og 12 sjómílna markanna, Auk þess var þar einr.i á ferð. Fyrir Suðurlandi, Frá Ing- ólfshöfða að Reykjanesi, voru 6 brezkir og 1 íslenzkur tog- ari að veiðum á milli 6 og 12 sjómílna markanna djúpt á Selvogsbanka, 2 þýzkir á ferð og 2 óþekktir lengra úti. Auk þess voru þar á milli 6 og 12 milna, nokkrir belgiskir togar- ar innan nýju takmarkanna. Stöðvaði Þór tvo þeirra og skýrði þeim frá liinum nýju reglum. Annar þeirra nam ekki staðar fyrr en varðskipið gaf stöðvunarmerki með skotum. Samtals voru því nú um helgina um 70 togarar á grunn- slóðum hér við land þar af rúmlega 50 brezkir en hinir ís- lenzkir, belgiskir og þýzkir.“ Félag frímerkjasafnara. Herbergi félagsins Amtma.nnsstíg 2 II hæð. er opið félagsmönnum mánudaga og miðvikudaga. kl. 20.00—-22.00, ög ■'laúgttrd'ága1 'kl. 'OS.OO—1-8.00. — U.pplýsingai- og. tilsögn ■ um , frí- merki og frímerkjusöfnun veittar almenningi ókeypis miðvikudaga kl. 20—22. Kvenfélag Langholtssóknar. Afmælisfundur mánudagskvöld kl. 8.30 í safnaðarheimilinu við Sól- heima. Mlnnlngarspjöld styrktarfélagi vangefinna fást á eftirtöldnn. stöðum: Bókabúð Æskunnar Bókabúð Braga Brynjólfssonar Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns sonar, Verzluninni Laugaveg 8 Söluturninum við Ha.gamel of Söluturnlnum Auaturverl. Smur! brauð snittur Miðgarður Þórsgötu 1 — Sírni 17514. RauSa Moskva Rússnesk ilmvötn, Rússneskt postulín Rússnesk úr Rússneskar sápur. Allskonar peysur, brjóstahaldarar og slæður. Rauða Moskva Aðalstræti 3. Skíðalyfta KR 1 Framhald af 9. síðu.r félagámahna ’ vórrá háía u'nniS yfir 250 stundir hver, en 'það- eru þeir Marteinn Guðjónsson, Ólafur Nílsson og Hilmar Steingrímsson. Að lokum þakkaði Þórir öll- um þeim mörgu sem lagt hafa virka hönd á mannvirki þetta. Að lokum sagði Þórir: Þetta er að okkar'áliti mesta átak sem gert hefur verið til framgangs íþróttinni síðan L. H. Míiller heitinn af sínum stórhug lét byggja Skíðaskálanu í Hvera* döium. Lyftan í tölum o.fl. Lengd brautarinnar 500 m. ‘ Hæðarmismunur 130 m. I hana fóru 85 tonn af stein- steypu. Af járni og stálvírum þurfti 30 tonn. Mótorinn sem lyftan gengnr fyrir er 15 hestöfl. AIIs geta 14 verið í lyftumii í einu. ( \ Hún getur flutt 206 manns á klukkustund. Ferðin upp tekur 3 niín. o.g 50 sek. Mesti halli er 22 gráður. Lj’ftan er af svokallaðri T- gerð. Lyftan er framleidd í verk- smiðjunni Doppelmayer & Sohra í Wolfurst í Austurríki. Alls unnu að lyftunni 50 manns 1858 stund;r minningarkort kirkjuhygginga- Bjóðs Langholtssóknar fást á eft- irtöldum stöðum: Knmb“vegi 33, Goðheimum 3. Álfheimum 85, Efstasundi 69. Langholtsverri 163, Bókalxúð KRON Bankastræti. Trúlofanir Afmœli Skuggixm og tindurinn ; Sn° 8G. DAGUR. ..Ég fer ekki nema þú geíir mér leyíi til að koma aftur.“ ,.Gotl og vel,“ sagði hann. ,,Þú getur komið aitur, það eru aðeins íjórir dagar eftir.'1 Hún var heila eilífð að iaga á sér hárið og snyrta sig. Hann gekk fram og aftur fullUr ó- þolinmæði, og hugsaði með sér að ef til vill gæti hann farið burt daginn eftir. Það yrði iít- ið um kennslu síðustu dagana og þeir kæmust hæglega af án hans. Þegar hún var tilbúin, var hann staðráðinn í að gera það. .,Ég kem annað kvöld,“ sagði hún. ,,, .,Það er ágætt,“ sagði hann. Það var bezt að segja henrli ekki hvað hann var að ákveða rétt í þessu. „Mundu hvað ég þarfnast þín, Douglas.“ ,,Ég skal reyna.“ Hundarnir flöðruðu upp um hana þegar hún kom út-á pall- ■inn. Hún hastaði á þá. „Niður, Rex, niður Queenie," og svo brosti hún til hans og gekk niður forugan stíginn og hafði girt síðbuxumar xiiður í stíg- vélin. Enn heyrðist regnhljóð, en það lak aðeins úr trjánum. Loftið var hreint og tært og Kingston hafði aldrei verið eins nærri. Þegar hann gekk inn í húsið aftur, tók hann eftir því að lrú Pawley hafði gleymt regnhlífinni sinni á svölunum. Hún var enn rennvot. Hann spennti hana upp til að hrista af henni áður en hann færi með hana inn; rneðan hann var að því. tók hann eítir einhverri hreyfingu í runnunum við stig- inn; hann sneri sér við og sá að það var Silvía. Andartak var honum ekki ljóst hvort hún hefði falið sig í runnunum eða hvort hún kæyni beint oíanfrá stóra hús- inu. Svo sá hann að hún var holdvot. Það var eins og föt hennar væru iímd við grann- an kroppinn og hárið hékk í lufsum meðfram andlitinu. Hún var náföl í íraman. Hún stóð grafkyrr og starði á hann og í augum hennar var svipur sem hann hafði aðeins séð einu sinni áður; daginn sem hann sendi hana heim úr gönguferð- inni. Hann stóð enn og hélt á regn- hiífinni. „Hæ, Silvía,“ sagði hann. Hún hreyfði sig ekki. Grann- ir, hvítir handleggir hennar héngu niður með síðunum. „Ég hata yður." sagði hún. „Þér eruð alveg eins og pabbi minn. Ég hata yður.“ Hún hrækti ofsalega í áttina til hans. Svo snerist hún allt í einu á hæli og æddi af stað yfir for- ina. Hún var ekki uppi í stóra húsinu. Hin börnin voru að drekka te og ekkert þeirra haíði séð hana síðasta klukku- tímann. Hún haíði sagt þeim að hún ætlaði að drekka te heima hjá Douglasi. Hann ,fór út og gekk yíir garðinn og að bílskúrnum til að vita hvort Jói hefði séð til hennar. Skúr- dyrnar voru opnar og bíliinn var inni en Jói sást 'hvergi. Iiann gekk útum hliðið og alveg niður að beygjunni, en það ból- aði ekki á henni. Svo fór hann affur inn í garðinn og gekk eftir stígnum að húsi Duffields. Duffield sat úti á svölunum, en hann hafði ekki séð hana heldur. „Jæja, í þelta sinn er hún sjálísagt strokin fyrir íullt og allt,“ sagði hann íjörlega. „Hvað gengur að henni núna? Er hún búin að eignast annan vin?“ ,.Ég' veit það ekki.“ „Tja, ég er ekki einn þeirra manna. sem segja „þetta sagði ég alltaf“. En það er ekki hægt að koma viti inn ' kollinn á börnum með sælgæti og íagur- gala. Yður er sjálfsagt- orðið það ljóst núna. Sennilega verð- ið þér búinn að fá yður spansk- reyr á næsta skólaári. Þér er- Uð auðvitað búinn að frétta hvað ég stóð Alan að að gera?“ „Nei.“ „Hann sýndi hinum strákun- um á sér marblettina. Nokkrar af telpunum lágu á gægjum, — þess vegna kom ég á vettvang'. En þetta spillir ekki, skiljið þér. Það sýnir bara að það hef- ur haft áhrit'.'; Ilann brosti. „Á meira en einn veg.“ Þá þoldu Douglas ekki rneira. Hann gekk affur um allan garðinn, þá upp í stóra húsið og síðan aítur um ’ garðinn. Loks fór hanii nioúr' Týrir bú- garðinn og. inn í ffumskóginn. Klukkan var sex. það var hætt að rigna og' það var næ.stujn heiðskírt. Hann fór aftur upp í stóra húsið, en Silvía haíði ekki látið sjá sig. KÍukkan hálf sjö fór hann til Pawleys og sagði honum að þau gætu ekki fundi hana. Hanii sagði ekki hvers vegna. Pawley greip um ennið og sagðist svo sem hafa vitað að þessu námstíma- biii lyki ekki án þess að eitt- hvert hræðileg't óhapp kæmi fyrir. Douglas skiidi við hann og' gekk enn um i garðinum nokkra stund, óg þegar hanra kom að hliðinu. tók hann ajlt í einu eftir óvenjulegri kyrrð„ svo djúpri og annarlegri að- hann gat ekki að sér gert að stanza og hlusta. Ekkert hijóð heyrðist, þaff bærðist ekki svo mikið sem trjálauf. Hann hafði staðið graf- kyrr í heila minútu, þejj'ar hann heyrði braka í tré og um leið heyrði hann framandi hljóð langt í burtú, eins konar gný sem hann hélt fyrst að kæml frá bíl á leiðinni upp fjal'Iið. Svo hækkaði hljóðið og' nálg- aðist; það var eins og þiing'- ur íössniður og um leið varff honum ljóst að það var óveðriff sem nálgaðist. Hann leit í kringum sig. Eucalyptustrén sitt hvoru meg- in við hliðið hreyíðust ekki. Hann snéri sér í áttina að bú- garðinum. Um leið náði storm- urinn upp brekkuna við búið. Ilann barst með oísahraða upp brekkuna. sveigði ávaxtatrén niður. reif upp nokkrar banana- plöntur og tætti blöðin af öðr- um. Andartaki síðar var Hann kominn að eucalyptustrjáriúin. í sömu andrá engdust |x$iu sundur og saman. sveigðust til í krampakenndum rykkjum eins og villidýr sem verða fyr- ir óvæntri kúlnahríð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.