Þjóðviljinn - 25.03.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.03.1961, Blaðsíða 1
Laugardasur 25. marz 1961 — 26. árgangur — 72. tölublað. '*z 7SZ Hsq KfíUPRfítf /qio o mi \JlVREISrt Breytlngar á kcupmættinum Lfnuritið sýnir hverniR Iiaup- máfcturinn liofur breytzt mánuð írá. mánuði síðan í árshyrjun 1959. í janúar 1959 var kaup- mátturinn 109 stis; vcrkamenn höfðu ]>á nýlega samið um nokkra liauphækkun og fengu greiddar tullar vísitölubætur. Kn með lcaupráninu fer kaup- máttur tímakaupsins niður i 97 stig þegar í febrúar. Hani. hækltar síðan lítið eitt wgm. verðlækkana á vörum sem höfðu mikil áhrif á vKÍtölunii, verður 99 stig í mar/,, 100 stig i apríl-jiiní, og síðan 99 stig þar til í febrúar 1980. í*á tekur viðreisnin við til þess að kór- óna verkið. Itaupmátturinn fer ofan í 98 stig í inarz, 93 stig ^ april, 92 stig í maí, 89 stig í júní; helzt síðan í 88 stigum í júní til september, sekluir nií'ur í 86 stig í október og nóvember, \-erður 85 stig í tb.-s- embnr og fyrstu tvo mámiði 1 þessa árs — og miðttð við verðlag'ið t. mar/ s.l. er hann kominn ofan í 84,5 stig og orðlnn lægri en nokkru sinni s.ðan stríði lauk. KAUPMÁTTURINN ALDR EN NU SIÐAN STRÍÐINU Eins og rakiö var í blaöinu í gær er kaupmáttur tíma- kaupsins nú oröinn mun lægri en hann var fyrir verk- föllin miklu 1955. En þar með er sagan aðeins hálfsögð: Kau'pmáttur tímakaupsins er lœgri nú í marz en hann hefur nokkru sinni verið síðan stríði lauk. Kaupmáttur tímakaupsins er íundinn með.því að bera sarnan vísitölu tímakaupsins og vísí- tölu neyzluvöru, og er hér fylgt útreiknirigum Torfa Ásgeirsson- 1 gær framdi öryggisgæzlu- fauginn, Ásgrímur Klemens Friðriksson, 42 ára að aldri, sjálfsmorð í hegningarhús- inu með því að hengja sig x renningi, er hann hafði rifið úr ullarteppi og bundið í grind framan við mið- stöðvarofn í klefanum í um metera hæð frá gólfi. Lá hann, er að var komið um klukkan 6.30 síðdegis á fjór- um fótum í snörunni, er ekki var hert að hálsi lians, og hafði kafnað. Lífgunar- tilraunir báru ekki árangur. Ásgrímur Klemens var á- áfengissjúklingur og veill á geðsmunum. Var hann svipt- ur sjá’fræði og úrskurðaður í öryggisgæzlu í september 1959 af dómsmálaráðuneyt- jinu. ITsfur hann verið hafð- ur á Litla Hrauni og í Stein- inum frá 30. ncv. sl. en á geðveikraliæii hefur ekki fengizt pláss fyrír hann til langdvalar sökum þrengsia. ITann var í einangrunar- klefa, þar sem ekki á að vera hægt að fyrirfara sér. ar. hagl'ræðings Framkvæmda- bankans, um það eíni. Meðal- tímakaupið er miðað við Dags- brúnartaxta og sjúkrapeningar og' orlofsíé reiknað með. í vísi- tölu ueyzluvöru cr miðað við gömlu vísitöluna til rnarz 1959. eftir þann .tima við hina nýju. I-Iúsnæðisiiður vísitalnanna er ekki tekinn með og ekki heldur breytingar á fjölskyldubótum og tekjuskatti eða útsvari ..vísitölu- fjölskyldunnar “svokölluðu. Sam- kvæmt þessum útreikningum hefur kaupmáttur tímakaupsins breytzt svo sem hér segir, og er þá kaupmátturinn talinn 100 1945; Árið 1945 100 stig 1946 100 1947 102,7 1948 98.6 1949 10.1,0 1950 92,4 1951 84.7 1952 84.9 1953 91.6 1954 90,0 1955 97,3 1956 97.2 1957 95,8 1958 96.8 1959 ’ 99.8 1960 90,9 marz 1961 84,5 Kaupmáttur tímakaupsins nú er þannig 15,5% lægri en hann var í stríðslok og hefur aldrei komizt' svo lágt á því tímabili. ITann er lægri en hann var 1951 eftir . fyrri gengisfellinguna. Lækkunin hefur verið mjög ör á síðustu tveimur árum eins og sýnt er á línuritinu hér fyrir ofan. í janúar 1959 — fyrir kauprán — var kaupmáttur timakaupsins 109. Lækkunin s;ð- an þá er 22,5% eða því sem naest fjórðungur. þótt stóríelld framleiðsluaukning hafi verið á undanförnum árum eins og rak- ið var í siðásta blaði. Fram sigraði Heirei í égœt- um ielk 30:23 Framarar kepptu við sænska lið ð Heim í gærkvöld og figruðu með 30 mörkum gegn 23. — Sjá nánar á íþróttasíðu. Verkamenn skulu einir missa kaup helgidagana Bæjarstjórn Reykjavíkur fellir — Kópavogur samþvkkir íhaldsmeirihlutinn í bæj- arráði hefur virt aö vettugi | áskorun frá 330 verkamönn- ■ um í bæjarvinnunni um aö þeir fái gre-itt kaup yfir páskahelgina. eins og aðrir bæjarstarfsmenn. 1 nokkrum vinnuflokkum Re.vkjavíkurbæjar tóku verka- menn sig saman og sendu bæj- arráði eftirfarandi beiðni; „Við undirritaðir vcrka-1 menn, sem vinnum á tima- kaupi lijá Reykjavíkurbæ, * skorum hér með á bæjarráð að samþykkja, að okkur verði greitt óskert kaup þá daga, sem vinna fcllur niður. vegna páskahátíðarinnar. ! Þann'g að vikultaupið verði , það sama og vcnjulcga, þrátt fyrir auka lielgidagana". Ottast umrœður og rannsékn að málið skyldi ekki hafa verið tekið á dagskrá fundarins og krafðist þess að það yrði á dag- skrá mæsta fundar. Einar Ol- geirsson tók undir þessa kröfu Getrs. Forseti, Ben. Gröndal, afsakaði þetta vardræðalega með því að miirg mál biðu. Fátt sýnir bctur hve veikur málstaður Guðm. í. er í þessu máli en ef hann ætlar að láta liindra umræður um niálið á AI- þingi og að það fái þar þinglega afgreiðsln. Auðskilið er að þeir kumpánarnir Guðmundnr og Axel óttist rannsókn, en Jiitt er pólitísk spilling á hæsta stigi að misnota meirihluta á Alþingi til að hindra að rannsókn fari fram. Ekki er annað sýnna en Sjálf- stæðisflokkurinn og' Alþýðu- flokkur’nn ætli að hlífa þcini flokksbræðrunum Guðnnindi í. Guðmundssyni og Axel Kristj- ánssyni í Rafha við sjálfsagðri rannsókn á samskiptum þeirra og meðfcrð á almannafé. Málið var á dagskrá neðri j deildar Alþingis í gær, en þó nægur tími væri til stefnu frest- aði forseti (Benedikt Gröndaí) fundinum hvað cftir annað, og sleit liomim loks Iiingu áður en venjulegum fundartíma lyki og tók málið af dagskrá. Á kviildfundi í gær kvaddi Geir Gunnarsson sér hljóðs ut- an dagskrár og mótmælti því Undir þessa áskorun skrifuðu 330 verkamenn og af þeim verkamönnum. sem boðið var að skrii'a undir áskorunina voru aðeins tveir, sem skárust úr leik. Beiðni þessi var send bæjar- ráði í gær ásamt umsögn stjórn- ar Dagsbrúnar, en í henni segir m.a.: „Vér viljurn mjög eindrcg- ið mæla með því, að Þér verðið við þessum áskorunum og telj- um óþarft að lýsa fyrir yður, ••e erfitt er fyrir vefkamerrii að missa tekjur sinar alta þcssa helg'daga.“ Beiðni þessi var lögð fyrir i'und í bæjarráði i gær og einii- ig lá fyrir fundinum tillaga írá Guðmundi Vigfússyni um sama efni. Við atkvæðagreiðslu um beiðn- ina sátu fuiltrúar ríkisstjórnar- flokkanna fjórir að tölu hjá en Guðmundur Vigfússon greiddi einn atkvæði með henni. Fékk þvi tillagan ekki nægjanlegan stuðning og var fallin. Eftir þessar trakteringar' meirihlutans í bæjarráði verður kaup verkamanna í páskavik- unni með einum tima í eftir- vinnu riiskar 600 krónur. Þegar íhaldið sat hjá við at- kvæðagreiðsluna, voru rökin fyr- Framhald á 5. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.