Þjóðviljinn - 25.03.1961, Blaðsíða 10
27 — ÓSKASTUNDIN
ÓSKASTUNDIN — (3
Hundurínn
sem hélt að hann væri köttur
Eftir Jane Thayer
" með teikrJngum eftir Cyndy Szekeres
lækninum. Komdu með
til dýralæknisins.“
Og' iitli hundurinn fór
í skoðun til dýralæknis-
ins.
,.HvaQ heitir hann?“
spurði dýralæknirinn.
Menn litu hver á ann-
an og á litla hundinn.
..Hann heitir Kisi.“
..Kisi?" sagði dýra-
læknirinn.
,.Voff!“ sagði litli
hundurinn og dinglaði
rófunni.
Uað var einu sinni
fiunduV, sem vissi ekki
að hann var hundur.
Hann átti heima í húsi.
þar sem voru tómir
ke.ttir, og hann hélt
hann væri köttur.
Þegar heimilisfóikið
kaliaði: ,,Kis-kis-kis!“
komu kettirnir hlaupndi
til að fá mjójk. Þá kom
Jítli liundurinn líka
■hlaupandi. Honum þótti
miólk góð, svo hélt hann
líka, að hann væri kött-
ur.
, T-Ivað er þetta. held-
urðu að þú sért köttur?“
sagði fólkið.
,,Já,“ gelti hundurinn
lilli og dinglaði rófunni
meðan hann lapti mjólk-
ina með köttunum.
,.Þú ert hundur,“ sagði
íólkið. „Við skulum
ícoma þér í skilning um
það. Hundar þurfa að
jfara í skoðun hjá dýra-
Litli hundurinn fór
mjög glaður heim til sín
og sagði köttunum írá
þvi, hvernig það var að
i'inna 'dýralækríinn.
En hundurinn hélt
ennþá. að hann væri
köttur. Hann lapti mjólk-
ina úr kattaskálinni.
Hann lék sér við kett-
ina. og þegar hann varð
þreyttur fór hann að
sofa hjá köttunum.
..Heldurðu ennþá, að
þú sért köttur. kiáninn
þinn,“ sagði heimilisfólk-
ið við hann.
.,Já.“ gelti hundúrinn
og dillaði rófunni.
,.Þú ert hundur og við
ætlum að koma þér í
skilning um það,“ sagði
það. ,,Þú þarft að fá
hundaleyfi. Komdu til
að ná í leyfið þitt.“
Og litli hundurinn fór
pf stað til þess að ná í
hundaleyfið sitt.
,,Hvað heitir hann?“
spurði maðurinn, sem
gaf hundajeyfin.
„Kisi.“ ..Kisi?‘ ‘ át maðurinn
eftir.
„Voff,“ sagði litli
hundurinn.
„Hann kannost. við
nafnið.“ sagði fólkið.
Litli hundurinn hljóp
glaður heim til þess að
sýna köttunum leyfið
sitt.
,.Þú ert búinn að fá
hundaleyfi.“ sagði fólk-
ið, ,.nú hlýtur þú að
skilia, að þú ert hundur.
Veiztu, 3ð þú ert hund-
ur?“
Litli hundurinn dillaði
rófunni.
..Kis-kjs-kis kis,“ sagði
í'ólkíö og huiidurinn korr
hlaupandi með köttun-
um.
..Komdu nú hérna, við
ætlum að setja á þig ól.
Kettir eru ekki leiddir í
bandi, þú ert hundur
flónið þitt." Svo var ól
fest við .hálsgjörðina
hans.
Nú fékk litli hundur-
inn að fara í gönguférð
með húsbóndanum. Það
var m.jög skemmtíJegt.
Hundurinn þeíaði af öll-
um hlutum og- íann nýja
staði. Hann fór glaður
heim til að segja kött-
unum l'rá þvi, sem hann
hafði þeíað aí í göngu-
ferðinni.
..Nú er liann orðinn að
Framh. í næsta blaði
Skrítlur
Jón: Ég sá í dag barn.
sem þyngdist um 20
pund á viku af því að
drekka fílamjólk.
Pétur: Stórkostlegt!
Hvaða barn var það?
Jón: Fílabarnið.
*
Jóhannes: Hvort viltu
heldur missa peningana
en lífið?
Jakob; Lífið auðvitað.
Ég þarf að geyma pen-
ingana til elliáranna.
Gesturinn: Ilvers
vegna starir hundurinn
svona grimmdarlega á
mig meðan ég borða?
Húsfreyjan: Ætli það
sé ekki af þvi, að þú ert
að borða af diskinum
hans.
★
Borgardrengur var í
sveit í fyrsta skipti.
Hann fór einsamall út:
hann fann fáeinar tómar
-JJöskur í grasinu,
skammt frá bænum.
Hann hljóp í spretti
heim að bænum og hróp-
aði: „Mamraa, mamma!
, Ég fann kýrhreiður."
★
Fyrsta mannæta: Kem
ég of seint i miðdegis-
verðinn?
Önnur mannæta: Já.
það er búið að éta alla.
'k
Móðir Jóhönnu littu
nr að bera á sig and-
’itskreni.
,,Til hvers er þetta?“
spurði hún.
..Þetta er k’-em. sem
ég ber á andlitið á mér
til að verða fallegri.'1
sagði. mamma.
Eftir stundarkorn,
begar mamma var búin
að þurrka af sér krenr'ð,
sagði Jóhanna og horfði
með hluttekninsu á móð-
ur sína: ,,Það hefur ekki
komið að nokkru g'agni,
aamma mín.“
jOl) — ÞJÓÐVILJINN —- Laugardagur 25. marz 1961 -
Fieiri ráðgátur hcnda Heiga
Hcsgfrceði
Framhald af 4. síðu.
valdslanda, sem flytja inn 80U
af því sem kemur inn í heims-
verzlunina, halda niðri og ein-
oka. Og alþjóðlegt arðrán
vorra tíma byggist ekki hvað
rdzt á því, að heimsauðvald-
' ið heldur fákænum þjóðum á
ilágu tæknistigi, kaupir af
iþiim matvæli og hráefni á
1 ílágu vinnslustigi, en selur
fullunnar vörur með einokun-
arverði. Sjá allir hver hefur
•vinninginn í þeim ójöfnu
' skiptum. Nema Morgunblaðið.
! Það er auglýsing næst fyr-
ir neðan þennan dálk Mogg-
1 ans ssm nú hefur verið um
1 irætt, einskonar eftirmáli lífs-
1 ins sjálfs við það, sem blað-
•ð hefur að segja um efna-
'hagsmál. „Peningalán. Get
! tátið í té 100—150 þús. krón-
ur til nokkurra mánaða gegn
1 öruggu fasteignaveði...“. Það
er opinbert leyndarmál, hvað
lliér er um að ræða. Það er
lánsfjáreigandi, sem ekki
kærir sig um að bæta jafn-
vægisástandið í lánastarfsemi
'bankanna með því að leggja
aurana s.'na inn í sparisjóðs-
hók, heldur notfærir sér neyð
alþýðumanna, sem eru að
ibasla við að koma þaki yfir
höfuðið á sér og hvergi fá
líán í bönkunum vegna láns-
•fjárskreppu viðreisnarinnar,
og féflettir þá með okurstarf-
sífmi sinni. Þetta gefur
' gleggri innsýn í efnahags-
vandamál alþýðunnar cg fjár-
um álaspillingu auðstéttarinnar
<en nokkur grein í bankatíma-
rili, þó að Morgunblaðið sleli
öllum. I
Framhald af 7. síðu.
gagnrýndi bandaríska Olym-
píunefndin íþróttamenn þjóð-
arinnar fyrir skort á heil-
brigðum metnaði, hóglífi, ó-
reglu í lifnaðarháttum og —
leti. Kennedy forseti tók í
sama streng nýlega. .
Þegar Rússar skutu upp
fyrsta gervitunglinu vöknuðu
bæði hermálaráðuneytjð og
vísindaakademlan upp við
'vondan draum: Hversvegna
erum við orðnir svona langt
afturúr í vísirdum?
Svarið lét ekk á sér stauda:
„Make money — EASY!“
Niðurstaða bandarísks pró-
fessors var þannig nánast
orðrétt:
„Bandarískir stúdentar
velja sér ekki ótilneydd'r hin-
ar erfiðu námsgreinar og þá
sízt ef þær vísa langan og
torsóttan veg til fjár og
framr. Það verður að segjast,
að stúdentar okkar hefja ekki
langskólanám af áhuga fyrir
vísindalegum, fræðilegum eða
listrænum árargri eða afrek-
um, heldur í von og vissu um
feit.t embætti að loknu sem
léttustu námi. Þær greinar
háskcianáms sem m'nnstar
tekiur hafa. að hjóða verða
miög útundan“,
Þessar glefsur sýna nokkuð
skýra mvnd áf unga fólkinu
'i Bandartkjunum. En. ummæli
handarísks stúdents sem
stundar hér háskólarám og
hefur ve:tt mér margar
greinagóðar upplýsingar um
Bandaríkin eru þó einna
merkilegust. Hann segir með-
al annars:
„'Bandarískur unglingur þol-
ir ekki þögn. Því meiri há-
vaði því betra. Bandarískur
•unglingur þol;r ekki einveru.
Ekki eina mínútu. því fleira
fólk, því betra, en alls e'kki
færri en tveir saman“.
Þessi ummæli segja meira
en allar lögregluskýrslur,
allar Kinseyskýrslur og öll'
sororitin til samans.
Hvernig" er þá með æskuná
'í Evrópu? Fremur hún eng'n
afbrot? Er hún ekki hyskin
við nám? Eru þar ekki sið-
blindir unglingar?
Jú. það er nóg af bví, þótt
húii komist ekki með tærnar
bangað sem bandarísk æska
hefur hælana.
Standa ungir Evrópumenn
á svo mi'klu hærra menningar-
stigi en jafnaldrar þe:rra
fyrir vestan haf?
Því verður líka að svara
játandi. Þeir eru m’klu þrosk-
aðri á öllum jákvæðum svið-
um.
Hvað þá um fjölgun af-
brotaunglinga í menningar-
löndum Evrópu, t.d. í Sví-
þióð, Danmörku og hér á
lardi?
Jú, afbrotaunglingum hefur
fjölgað talsvert sumstaðar,
en næstuin eingöngn bar sem
amerískra áhri.fa gætir í vax •
and’ mæli.
Nú get ég ekki orða bund-
izt Mig langar til að suyrja:
1) Að hvaða leyti er hinn
kirkjurækni bandariski æsku-
lýður fremri hinum ókirkju-
rækan æskulýð Evrópu?
2) Hver er árangurinn af
þessari miklu 75% k'rkjusókn
bandarískra titiglinga?
3) Hversvegna skarar hinn
kirkjurækni bandaríski æsku-
lýður ekki fram úr hinum
evrópska á neinum jákvæð-
um sviðum heldur eingöngu
neiicvæðum ?
4) Til hvers á að smala
hinum 80% týndu sauðum
evrópuæslcunnar í „andrúms-
loft k:rkjunnr.r“ þar sem þeir
una sér ekki, fyrst þeir eru
miklu iheilbrigðari og mam-
vænlegra fólk en hinir kirkin-
ræknu jafnaldrar vestan hafs?
5) Er brýn nauðsyn að inn-
fjálgt og andlaust mærðar-
þvogl prestanna suði „regul-
ary“ í eyrum unglinga?
Hvaða gagn er að þvi?
Þú virðist telja að ek'ki sé
hyggilegt áð biða aðgerða-
litill í galtómum guðshúsum
Evrópu. Hika er sama og
tapa, segir þú.
Hik getur líka verið ávinn-
ingur, segi ég.
— Það slcyldi þó aldrei
glotta þarna „óþægileg“
staðreynd ?
22. marz.
Ásta Sigurðardóttir.
Tilboð óskast í jarðýtu af gerðimi Caterpillar D 7.
Jarðýtan er til sýnis á Akureyrarflugvelli.
Tilboðum óskast skilað til skrifstofu m'nnar fyrir
10. apríl n.k.
Reykjavík, 23. marz 1961.
Flugmálastjórinn
Agnar Kofoed-Hansen.
TEM áliharðir
útbúnar fyirlr tvöfalt g'ler
Stærö 90x200 cm.
Verö kr. 6.900.00
HiáSmar Þorsieinsson & Co. h.!.
Klapparstíg 28 — Sími 11956.