Þjóðviljinn - 25.03.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.03.1961, Blaðsíða 3
Laugardagur 25. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3f Jóliannes Jóliannesscn var ekki búinn að liengja upp myndir sínar er fréttamenn litu inn í Listamannaskálarn. Myndin Iengst til vinstri er stærsta myndin á sýningnnni og g nefnist „ÍJygging“, myndin sem er jiriftja í röðinni lieitiv „I minningu Snorra Arin- " bjarnar" og myndin seni Jóhanries heldur á heitir „Landslag — ]iví ekki það“. (Lj. AK.)j Jóhannes minnir mann á f jall- göngugarp á þessari mynd — slíkur klæðnaður er yfirleitt m.jög hentugur í Listamarna- skálanum. Sýning Jóhannesar verður opnuð í dag. Á sýningunni eru 28 myndir. Sýningin verð- ur opin daglega l'ró kl. 10—10 fram á 2. í páskum. „Vér hlustum í múgborgar myrkri", ,,Á. . gatnamótum myrkurs og dags", ,,Séð hef ég skrautleg suðræn bióm“, ,.G!ys dró engan ..." þetta eru nokkur heiti á mvndun- um. Jóhannes sagðist heldur vilja geía myndunum íalleg nöfn — það kynni að í'reista ljóðunnenda og svo ætti fólk hægara með að rabba um myndirnar, ef hver einstök heíði eitthvert heiti. Hvað á að kalla myndir þínar? spurði einhver. Ab- strakt? Jóhannes lítur á myndirn- ar sínar, ypptir öxlum. — Ég veit ekki. Alþingi hefur víst ákveðið að skipta máiverk- um í abstrakt og eitthvað annað. Svo það er bezt að fara varleg í sakirnar! ítalir myndu bara kalla þetta íútúr- isma — já og líklega Rússar líka. Þeir skipta þessu í sós- íal realisma og íútúrisma. — Er þetta ekki rándýrt hjá þér? — Ætli myndirnar séu ekki alltof ódýrar, svarar Jóhann- es. Hvernig er hægt að mála mynd og kaila hapa „1 minn- ingu Snorra Arinbjarnar?“ Jú, Jóhannes gerir það með þvi að mála iallega mynd þar sem hann notar þann litaskala sem er mest áber- andi í verkum Snorra. B.B. segir í síðasta tölu- blaði Útsýnar: „ .. . Aðeins eitt blað ræður yfir manni, sem skrifar um myndlist af nokkurri skynsemi . . .“ Það er grunur fréttamanns að þessi maður skriii vel um sýningu Jóhannesar. H H H H H H H H H H B H H H H H H H m H H H H H HHHHHSHHHHHHH&HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHaHHHHHHHHHHHHH Yfirlýst var á Alþingi 1 gærkvöld aö stjórnarflokkarnir hefðu samið um að afgreiða meingallað frumvarp Al- þýðuflckksins um „launajöfnuö“ kvenna við karla í nokkrum starfsgreinum. Skal þó framkvæmd laganna dragast þannig, að enginn breyting verði árið 1961 og fullur jöfnuður samkvæmt þeim komist ekki á fyrr en 1967. Felldu stjórnarflokkarnir sem einn maður tillögur Alþýðubandalagsins og Framsóknar um aö lögfesta nú þegar launajafnrétti er næöi til allra íslenzkra kvenna. Stjcrnarliðið tók óvæntan menn þess eru Hannibal Valdi- kipp nú fyrir tveimur dögum marsson, Margrét Sigurðar- og raulc tjl að afgreiða úr dóttir, Eðvarð Sigurðsson, - , . c ■ ■, ... - Gurtnar Jóhannsson, Karl Guð- nefr.d í efn deild frumvarp , ’ jonsson og Geir Gunnarsson. sem Alþyðuflokksmem 'í efri N- ]<>kg gr fr&m komiö að deild fluttu þegar á sl. hausti, stjórnarþingmenn eru andvígir og fjallar um „launajöfnuð afgreiðslu þess og liefur Hanni- kvenna og karla“, skv nafni bal Valdimarsson skilað mimii- þess. Hefur frumvarpið sofið hlutanefndaráliti. Alþýðusam- vært í nefndinni þar til nú, band Islands hefur eindreg'ð og eins hafa stjórnarþingmenr.i mælt með samþykkt neðri- í neðri deild legið í allan vet- deildarfrumvarpsir.r3 en and- ur á frumvarpi um sömu laun mælt samþykkt frumvarps Al- kvenna og karla. Flutnings- þýðuflokksins. ★ Málið í efri deild Við 2, umræðu Alþýðuflokks- frumvarpsins í efri deild í gær flutti Alfreð- Gíslason ýtarlega framsöguræðu sem nefndar- maður 'i heilbrigðis- og félags- málanefnd, og flutti tillögu til gerbreytingar á frumvarpinu, þannig að það hefði efnislega orðið samliljóða frumvarpi Al- þýðubandalagsmannanna í neðri deild. Fulltrúa Sjálfstæðisflokksins o g Alþýðuflokksins, Auður Auður.s, fannst sem mikill sig- ur ynn'st með samþykkt þessa frumvarps, en eitthvað sló út í fyrir frúnni því hún virtist telja að Gunnar Thóroddsen væri hinn eini og sanni frum- kvöðull alls réttlætis í garð kvenna í þessu máli! Fulltrúi Framsóknarflokksins Karl Krisfjánsson lýsti sömu Framhald á 5. síðu Þrjú frumverk í leikrifun hlutu samkeppnisverðlaun Fréttamaður frá Þjcðvilj- anurn notaði tækifærið í gær við úthlutun verðlauna í leik- riiasamkeppni Menningarsjóðs til þess að spjalla örslutl við verðlaunahafna þrjá, er við- staddir voru athöfnina. Sérstaka viðurkenningu fyr- ir ieikrii siti fékk Einar Páls- son leikari. Við hann kannast allir sem leikara en færri hafa sjálfsagt vitað, að hann fengist einnig við leikritage'rð. Hann leysir góðfúslega úr nokkrum spurningum. — Já, ]etta er leikrit í einum þætti. Það var gert að skilyrði, að leikritin væru í 3 þáttum og tækju fullan sýn- ingartíma, en ég viidi ekki hlýta því skilyrði, laidi leik- ritið betra í þessu formi. Það er erfitt að lýsa efn- inu í stuttu máli, lil þess þarf leikritið sjálft, en það gerist í Reykjavík vorra daga. Aðalpersónurnar eru 5 auk nokkurra annarra, tvær konur og 3 karlar og karlmaður er gerður að aðalpersónunni. Ég hef ekki fengizt við ieikritagerð núna, hef aldrei haft t'ma til að standa í því. Ég tók mér þriggja mánaða sumarfrí í sumar og skrifaði þetta eriendis. Maður þarf að hafa frið til s’íkra hluta. Ég ætlaði að skrifa iengra verk en kcm því aldrei í verk vegna anna, það tekur svo langan tíma. Leikritið er samið með n- lcveðna leikara í huga. — Nei, ég vil ekki segja hverj- ir það eru. Mér skilst, að dómnefndin hafi lagt til, að Þjóðleikhúsið sýni leikritin. Annars veit ég e.kki meira um þetta en þú, ég vissi þelta ekki fyrr en hringt var í mig áðan. Ég bjóst ekiö við þessu — að fá verðlaun. Bjarna Benoliktsson er óþarft að kynna lesendum Þjóðviljans. Hann svaraði einnig nokkrum epurningum fréttamannsins varðandir leik- rit hans. — Leikritið er í tveim þáttum og ég gizka á, að það taki röska tvo tima að sýna það. Persónurnar eru 13 en sum hlutverkin mjög smá. Það eru 7 stór liiutverk, eitt stærst. Það er kvenhlutverk. Leikritið fjailar í allra al- mennustum orðum um ham- ingjuþrá manneskjunnar og megininntak þess er sá gamii boðskapur, að mennirnir eigi að vera góðir hver við annan. Það fjallar um manninn á bak við þjóðféiagið og er þess vegna eklci scsíalt. Það er auðvitað enginn vandi að finna sæmiiegan boðskap, aðalvandinn er sá, að láta lif- andi parsónur flytja hann og það var ég að reyna. Leikritið gerist í Reykjavík eitthvert nýliðið haust. Nafn- ið, Undir ijóskerinu, er dregið af því, að það gerisl úti á götu, Ég skrifaði þetta í fyrrasumar, fór vestur á land og sk'rifaði þar uppkast- ið á viku en gerði síðan margar umritanir af því. Ég hef ekki skrifað leikrit áður en lengi haft áhuga á leiklist. Ég byrjaði í mennta- skóia að skrifa langt leikrit um lifið og dauðann, það var mjög abstrakt, en ég lauk því aldrei. Ég eí að vona, að mér gef- ist, tími til að skrifa annað leikrit etnhvern tima síðar á ævinni. Ég er þegar með eina hugmynd í kohinum nokkurn veginn fullmótaða, en það er óvíst, hvenær mér gefst færi á að reyna við hana. Oddur Björnsson er korn- ungur maður, er iagði um skeið stund á nám í leikhúss- fræðum úti í Vín. Um þetta leikrit sitt segin hann: — Það er í fjórum þáttum, of margir þættir. Mér ier tjáð að það ta.ki ekki fullan sýn- ingartíma, aldrei meira en eina Framh. á 5. síðu vegna ekki? Hvers vegna hamast Al- H þýðublaðið gegn því að fram- a kvæmd verði rannsókn á J milijónaviðskiptum Axels H Kristjánssonar í Rafha við H ríkissjóð? Af hverju má ekki H athuga hvers vegna ríkið ■ veitti Axel ábyrgð fyrir mun H hærri upphæð en togarinn H Keilir kostaði — ' og tapaði S öliu saman? Hvers vegna H mega fulltrúar almennings H ckki skoða bað í hvað millj- ® ónirnar horfnu hafa farið? * Af hverju má ekki kanna H hvar milljónirnar sem ríkið iagði fram með Brimnesinu * eru niður komnar og hvar H þau tæki er að finna sem H horfin voru úr skipinu þegar J* Axel kastaði því frá sér? H Hvers vegna má ekki grand- H skoða það hvort Axel sé 5* kannski borgunarmaður fyrir öllum þeim milljónum sem hann kveðst hafa týnt, ef hin fjölmörgu fyrirtæki hans væru gerð upp? Alþýðublaðið segir að Ax- el só hreinn af allri synd eins og nýfallinn snjór. En hvaða óstæða er þá til að hamast gegn rannsókn? Væri það ekki styrkur þæði fyrir mann- inn og flokkinn ef Axel í Rafha fengi bréf upp á það frá þingkjörinni rannsóknar- nefnd að á honum fyndist hvorki biettur né hrukka? Alþýðublaðið hefur áður hamazt gegn rannsókn yfir háttsettum flokksmanni sín- um. Sú rannsókn var engu að síður íramkvæmd. Og það var að henni lokinni sem Axel í Rafha var gerður að for- manni í fjármálastjórn Al- þýðublaðsins í stað fyrirrenn- ara síns og milljónirnar tóku að streyma úr ríkissjóði í gegnum hendur hans. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.