Þjóðviljinn - 25.03.1961, Blaðsíða 5
Latigardagur 25. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5
V ' • ;
ff;:í
'S *' - W iigiy
iji 1 aÉ# * J
W - .1 >•- S -áI:3Pi
Framhald af 1. síðu.
i: ] , i bau, að það væri alltof;
'ýrt i'yi'ir bæinn að samþykkja
tiiiíiguna.
, . I
■ vrkamenn missa vinnu
t'imnr'.tudag, föstudag. laugardag!
. : udag og tapa því alls í j
röskuni 700 brónum.
'i-ir t:ru, lægst launuðu starfs-1
i'æjarins og þeir einu sem ;
vkki fá greití fyrir heTgidagana. j
A ?ama tíma og íhaldið þyk-.
ist vilja fast vikukaup fyrir;
vvrkamenn þá fellir það þessa
hógværu beiðni verkamanna og
teiur að 600 króna laun fyriri
1
páskavikuna sé nægilegt fyrir
verkamenn.
Framhald af 3. síðu.
og hálfa klukkustui.d.
Aða.!persónurnar eru 5,- og
svo fveir, ^íráksnáðar, gæjar;
Leikritlo ' fjallar . eiginíégá
um ekki neitt. Ég er að
hreinsa persónurnar, sérstak-
laga aðalpersónuna, forstjór-
ann. Áður en lýkur öðlast,
hann meiri skilning á sjálfum
sér. Önnur persóna, dóttir
hans, er eiginlega sjTnból.
Hann sér sjálfan sig í gegn-
um hana, því hún hefur alla
hans kosti og galla. En hann
fyrirlítur þessa dóttur sína,
og er kuldalegur við hana, því
að hún fér í taugarnar á hon-
um. 1 rauninni fyrirlítur hann
sjálfan sig. Þetta er mjög
óskemmtiiegt lieikrit.
Ég haf ekkert birt og e'kki
heldur fullgert ne.itt, leikrit
fyrir sjálfan mig.
Jöfnuður tefínn í sex ár?
| fyrr en eftir sex ár. Þetta
er langur biðtími, þegar um
er að ræða leiðréttingu á við-
urkenndu ranglæti. |
2. Launajöfnuðurinn á ekki
að eiá til allra starfsgreina
nefndaráliti hans og segir þar samkvæmt frumvarp'nu. Þetta
m.a.:
Framhald af 3. síðu.
afstöðu í megindráttum og Al-
freð, og flutti eiraiig gerbreyt-
ingartillögur..
Afstöðu Alfreðs í málinu er
lýst í samþjöppuðu máli í
Að undanförnu hefur hvert
verkíalið rekið annað Fraklt-
landi. Siða.st Jögðu starfsmenn
gas- og rafstöðva i Paris niður
vinnu hluta úr degi og fóru
þeir þá fylktu liði um götur
borgarinnar til að vekja at-
hygli á kröfum sínum um
liæklcað kaup og bætt vinnu-
skilyrði. Myndin er tekin þegar
fylkingin fór fram hjá óperu-
húsinu.
★ Launabilið míókkar
„Launajafnrétti kvenna og
karla er mannréttindamál, sem
nú á ört vaxandi fylgi að
fagna, og er skelegsrari bar-
áttu verkalýðshrey.ftngarnnar
fyrst og fremst svo fyrir að
þakka. I nokkrum starfsgrein-
um njóta komr þegar sömu
launa og karlmenn. Þanntg eiga
konur, sem eru opinherir
starfsmenn, rétt til sömu
launa og karlar, þótt fram-
gera flutrángsmenn sér 1 jóst ^
og játa í greinargerð. Þeir ^ g v-ð atvimlurekendur,
slenpa starfsgreinum til þess, &ð launajöfnuður fáist á
eins og þeir orða það, „að skemmri tima en iögin mæla
gera lögin ekki of erfið í fram- um þetta ákvæði iitur
kvæmd og flókin“. Launamis- ■ ^ út fljótj. á litjð) _ en
réttið á með öðmm orðum ekki hvenúg verður það i reynd-
að afnema með lögum þessum, Vinmiveitendur fá með
og veldur því viss hlífð við 15<runum s hendur gott vopn,
lögm sjálf og framkvæmd Qg þag mucfu iþeir nota. öll-
um tilmælum um launajafn-
rétti kvenna og karla i náinni
þeirra. Það er margt skrýtið í
kýrhausnum.
3. Samkvæmt 3 gr. framt;ð mimu þdr vise á bug
varpsins á þriggia manna með ti1visun til giidandi laga,
nefnd að ákveða hina árlegu en samkvæmt lþeim næst þessi
launahækkun, og verður á- .... a Ar_
Otvæmd þess lagaréttan sé íjkvorðllnum ,hennar ekk; áfrýj- ^1067 oe þó raunar aldrei
ýmsum, atriðum ábótavant. I að. j þessari nefM á sæti að. ^ ”
Emmg hafa verkalúðsfélögin eins ejnn fulltrúi vinnustétt. 1 vissum s
þegar fengið því fmmgengt anna Hér er því verið as ..
sums staðar, að verkakonum j taka af launbegasamtökunum * AihVÓU"
er greitt sama kaup og körl-!rétt ti] ákvörðimar 1mi kaup- ★ samliandsins
um. Konur sem vinna við > •1j„„.a1 ;
fiskflökuri í frvstihúsnm fá mi 1 e sm oer f h nn 1' Alþýðusambandi Islands var
iiskiioKun i frystihusum, fa nu hendur 1ofrRkin;)ðn nernd. Munu !
KCAAVOGSKAUPSTAÐUR
JUTJN SAMÞYKKJA
Rösklega 30 verkamenn í
Kópavogskaupstað lögðu
samskonar beiðni fvrir bæj-
. arráð þar. Bæjarstjórinn,
líulda .Takobsdóttir, lýsti því
yfir, að hún myndi leggja til
í bæjarráði, að þessi beiðni
yrði samþykkt. Skömmu síðar
bringdi hún í skrifstofu Ðags-
brúr.ar og tilkynnti, að hún;
liefði leitað álits meirihlutai
bæjarsf jórnar og hann lýst |
yfir samþykki sínu við beiðn-1
ina, og tillagan yrði tekin
fyrir á næsta bæjarráðsfundi
og ábyggilega samþykkt.
Verkamenai hjá Kópavogs-
kaupstað munu því fá greidda
alla helgidaga óskert yfir
páskana.
Þetta eru sem sagt fýrstu
verk a’li'a þessara ungu leik-
ritahöfuncla en þeir hafa full-
an hug á að halda áfram á
þessari braut og vonandi gefst
þeim tími og tækifæri til þess
að auðga íslsnzkar leikbók-
menntir. Þar er enn ekki um
of auðugan gárð að gresja.
S. V. F.
péhscaM
Simi 2 - 33 - 33
Iiefst s iag
orðið karlmannskaur) víðast
hvar. Nýlesra voru á Skaga-
strönd gerðir samningar um,
að tímakaup kveuna skyldi
vera hið sama og karla, og
víðar á landinu heOir bilið
á milli 'kvenna- og karlakanps
mjókkað að . mun á b°ssu ári.
Þessi þróun bendir t’l þess,
að óðum muni stvtta sf, þar til
fullu jafnrétt; verði náð í þessu
efni
verknl vífSssamtök5 n
sent þetta frumvarp t'l um-
a.m.k. sag.rar) 0g harst heilbrigðis-, og
kunna lögsriafamm W.r hakk- félagsmálancfnd svar ]>ess í
ir f™r slíka réttsr«Verðingu.; deg gl j umsögn Alþýðusam-
4. Þá er stéttr rfói no-n num
"k StóraallAÓ inimvariD
bandsins segir m.a.:
. „Miðstjórn AlþýðusambandS'
la.imahækka.nir í nóv-mber ár ing hefur rætt um frumvarpið
srert að skvldu pð cækia um í
hvert eðR fá bær eiia. að um launajöfnuð kvenna og
bví er virðist TTmsóVnirnar
ber að senda til f-’n*T-o-veindrar
brisrgia manna nefndar, sem
t clr.g kl. 2 verður Skákþing;
fslands 1961 sett í Breiðfirð- j
ingabúð af Ásgeiri Þór Ásgeirs-'
syni forseta skáksambandsins
síðan verður 1- umf tefld.
í landsliðsflokki eru 14 þátt-
takeijrlur og verða tefldar 9 um-
ferðir eftir Monradkerfi. Meðal
keppenda er Friðrik Ólafsson.
í meistaraflokki eru 18 þátttak-!
endur.
karla, sem flutt er af Jóni Alþingi, og með því að það
Þorst'einssyni og fleirum. Igang' lengra en þetta frum-
Það er niðurstaða þessara varp í öllum atriöum, þá mælir
síðcn ákvsður 'hvm-nicr við umræðna> að miðstjórnin hún eindregið með þvi, að það i
skuú bmgðizt. Öl! svn!st bessi treyst:r sér ekki til að mæla verði samþykkt".
skriffinnska. sem Vmfizt er, með samþykkt frumvarpsms. Tillögíir Alfreðs og Karls
undcrievn erfið ov fiAkH þeg- Tn þess gér:(gUr það aiit 0f Kristjánssonar um gjörbreyt-
Það er ekki margt að heiti'*r hf'°‘5 or ,írætt- h4r-á ohki skammt ingar á. frumvaminu voru all-
Kvennasamtökin í landinu
vestur um land til Akureyrar
29. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi árdegis í dag og á mánu-
dag til Patreksfjarðar, Bíldu-
dals, Þingeyrar, Flateyrar,
Súgaodaf jarðar, ísafjarðar,
Siglufjarðar, og Akureyrar.
þess frumvarps, sem flutt er vern llm en loa:
í efri deild af þremur þing- ’w^ahækknn nð ræða,
mönnum Alþýðuflokksir.is. Það sem fNrirfram er ákveðin.
nefnist frumvarp til laga um
launajöfnuð kvenna og karla. >V atvinmirekenda
Fjrru’sognin er agæt í sjalfn
sér, en því miður verður ekki Þau atriði, sem nú hafa ver-
sama sagt um meginmál ið talin, lýta mjög þetta frum-
frumvarps'ns. Þegar það er at- varp, og ef frumvarpið ó-
hugað, kemur 'í ljós eitt og breytt verður að lögum, má
annað, sem hlýtur að valda allt eins gera ráð fyrr, að
fylgjendum launajafnréttis þau torveldi og tefji æskilega
talsverðum votibrigðum. Skal þróun þesg mikla sanngirnis-
nú að því vikið lítillega. máls, sem launajöfnuður
1. í frumvarpinu er ráðgert, kvenna og karla er. Þá er
að ekki skuli stigið nsitt skref verr farið en heima set'ð.
í átt til launajaifnréttis fyrr en 1 5. gr. frumvarpsins segir,
að einu ári liðnu og að fullum að lögir.i skerði ekki rétt laun-
ar felldar við afgreiðslu máls-
hafa þegar sett fram kröfurj ins í efrideild á sjðdegisfundi.
um, að . kvennakaup verði. Á kvöldfundi í neðrideild var
hvergi lægra en S0%' af kaupi j málið teídð fyrir og flutti Em-
karla. Nú er kvennakaupið sem (il Jónsson framsöguræðu og
næst 78% af kaupi karla. Af.taldi harn frumvarpið stór-
því sést, að konurnar hugsa sifur réttlætisins.
sér að ná launaiafnrétti í | Þórarinn Þórarinsson og
tveimur áföngum og þó hinum j Hannibal Valdimarsson töSuðu
st'ærri hlut í samningum þeim, j ýtarlega um málið og sýndu
sem nú standa fyrr dyrum“. J fram á, að hér værf verið að
Þa.nnig mælir miðstjórn Al- grfpa til ráðstafana í hví skvni
bvðusambands’ns gegn sam-'að dra.ga úr og seinka hinni
þvkkt þessa frumvarps. Hins' miklu sólm, sem verkalýðs-
vegar tekur miðstiórnin það kæyfingin hefur hafið lil þess
fram í lok geinargerðar sinn- að koma á algeru launa.iafn-
ar. að henstii sé kunnugt um rétti kvenna og karla á fslandi.
að anmð frumvarp um sömiri Fundur í neðrdeild stóð enn
launajöfnuði verði ekki náð þegasamtakanna til að semja laun kvenna og karla liggi fyrir þegar blaðið fór í pressuna.
vestur um land í hringferð 4.
apríl n.k. Tekið á móti flutn-
ingi á mánudag og árdegis á
þriðjudag til Kópaskers, Rauf-
arhafnar, Þórshafnar, Bakka-
ájarðar, Vopnafjarðar, Borg-
arfjarðar, Stöðvarfjarðar,
Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og
Hornafjarðar. Farseðlar seldir
árdegis á mámdag.
ÖLL
RAFVERK
Vigfús Einarsson
SÍMI 18393.