Þjóðviljinn - 25.03.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.03.1961, Blaðsíða 8
~S) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 25. marz 1961 ÞJÓNAR DROTTINS Sýning í kvöld kl. 20. Aðeins 3 sýningar eftir. KARDEMOMMUBÆRINN Sýning sunnudag kl. 15. •35. sýning. TVÖ Á SALTIND Sýning sunnudag kl. 20. NASIIYRNINGARNIR -yftir Ionesco 'Þýðandi: Erna Geirdal Leikstjóri: Benedikt Árnason Leiktjöld: Disley Jones. Frumsýning annan páskadag -dukkan 20. 3'rumsýningargestir vitji miða :yrir þriðjudagskvöld. .Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 Gamla bíó Sími 1-14-75 jBarnsránið Sýnd kj. 9. Áfram liðþjálfi .Endursýnd kl. 5 óg 7. Allra. síðustu sýningar. Frá Islandi og ‘Grænlandi Vegna fjölda áskorana verða itkvikmyndir Ósvalds Knud- :en sýndar í kvöld kl. 7: Frá Eystribyggð á Grænlandi — Sr. Friðrik Friðriksson — Þórbergur Þórðarson — Ref- arinn gerir gren í urð — Vorið -er komið. Sýnd kl. 3. Sími 50-184 FRÆNDI MINN 3ýnd kl. 9. 4. VIKA Stórkostleg mynd í litum og :inemascope; Mest sótta mynd- fn í öllum heiminum í tvö ár. 3ýnd kl. 7. Síðasta sinn. 3önnuð börnum Stjörnubíó Sími 18-936 Þrælmennin Eörkuspennandi og viðburða- :: ík ný amerísk mynd í litum. Guy Madison, Valerie Freneh. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Biinnuð innan 14 ára. Uafnarbíó Sími 16-444 Bleiki kafbáturinn Operation Petticoat) JAfbragðs skemmtileg, ný, am- :rísk litmynd, hefur allstaðar íengið metaðsókn. Cary Grant, Tony Curtis. cýnd kl. 5, 7 og 9. Timlnn ®g vlð , 30. sýning í k'vöid kl. 8.30. Pókók Sýning annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala f.rá kl. 2. Sími 1-31-91. Tekin og sýnd í TODD-AO Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Shirley Mac Laine Maurice Chevalier, Louis Jourdan. Sýnd kl. 5 og 8.20. Miðasala frá kl. 1. Nyja bíó Sími 115-44 H i r o s h i m a —• ástin mín (Hiroshima — mon Amour) Blaðaummæli; — Þessa frábæru mynd ættu sem flestir að sjá. (Sig. Gríms- son í Morgunblaðinu). — Hver sem ekki sér Hiro- shima missir af dýrum fjár- sjóði. — (Þjóðviljinn). Börnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnl ki. 5, 7 og 9. Sími 1-11-82 Þrumubrautin (Thunder Road) Hörkuspennandi. ný, amerísk sakamálamynd er fjallar um brugg og leynivínsölu í bílum. Gerð eftir sögu Robert Mitch- ums. Robert Mitchum, Keely Smith. og Jim Mitchum sonur Roberts Mitchum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Austurbæjarbíó Sími 11-384 ANNA'KARENINA Áhrifamikil ensk stórmynd, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Leo Tolstoy, en hún var flutt í leikritsformi í Ríkisút- varpinu í vetur. Vivien Leigh, Kieron Moore. ;Sýnd kl. 7 og 9. Champion Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. Leikfélag Ilafnarfjarðar Tengdamamma Sýning í Góðtemplarahúsinu sunnudaginn 26. marz og hefst kl. 8.30 s.d. Fáar sýnir.gar eftir. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 til 6 í dag. Sími 50-273. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Hefnd greifans af Monte Christó Ný útgáfa af hinni heimsfrægu samnefndu sögu eftir Alexander Dumas. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. 'Fimmta herdeildin með Robert Mitchum. Sýnd kl. 5. Sími 19185 Benzín í blóðinu Hörkuspennandi ný amerísk mynd um fifldjarfa unglinga á hraða- og tækniöld. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Faðirinn og dæturn- ar fimm Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 3. Sími 2-21-40 Stj örnulaus nótt I (Himmel obne Sterne) I Fræg þýzk stórmynd, er fjall- ar um örlög þeirra, sem búa s'n hvorum megin við járn- tjaldið. ■ Mynd ,þessi fékk verðlaun í Cannes enda talin í sérflokki. Biinnuð innan 16 ára. Aðalhlutverk: Carl Altmann Anna Kaminski. Danskur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún og fiður- held ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sængur. Fiðurlircinsunin, Kirkjuteig 29. — Síini 33301, HÓMILJANN vantar ungling til sendiíerða, fyrir hádegi, frá næstti tóánaðamótum. Þarí að hafa hjóli íf ' ' Afgrdðslan. — Sími 17-500. Með piparmyntubragði og virku Cuiyþ asinasilfri, eyðir tannblæöi og kemur í veg fyrir tannskemmdir. Sérlega hressandi með Chlorophyl, hinni hreinu blaðgrænu, fjarlægir leiða munn- þefjan. Freyðir kröftuglega með pipar- myntubragði. VEB Kosmctik Werk Gera Ðeutsche Demokratische KepubliÞ Krlstiiiboðsdagurinn 1961 1 Kristniboðsins verður í ár — eins og mörg undan- farin ár — minnzt við ýmsar guðsþjónustur og samkomur á Pálmasunnudag og gjöfum til íslenzka kristniboðsins í Konsó veitt viðtaka. Vér viljum vekja athygli á eftirtöldum guðsþjónust- um og samkomum í Reykjavík og nágrenná, þar sem tekið verður við gjöfum. A K R A N E S Samkoma í Prón kl. 4,30. Páll Fri'ðriksson, liúsa- meistari, talar. REYKJAVlK kl. 11 guðsþjónustur í Dómkirkjunni og Hallgríms- kirkju. kl. 2 guðsþjónustur í Fríkirkjunni, Hallgríms- kirkju, Hátíðarsal Sjómannaskólans, Laugarneskirkju og Safnaðarheimilinu Sólheimar. kl. 5 guðsþjónusta í Dómkirkjunni. kl. 8,30 Kristniboðssamkoma í húsi K.F.UJRÍ. og K.F.U.K. Gísli Arnkelsson og Þórir S. Guðfcergs- son tala. Meðlimum kristniboðsfélaga og flokka svo og öðrum vinum og stúðningsmönnum kristniboðsins, eru færð- ar þakkir fyrir stuðning við kristniboðið í Konsó á liðnu ári, og jafnframt livattir til að taka þátt í guðsþjónustum og sam'komum kristniboðsdagsins, eftir þv'i sem þeir geta við komið. Ifcristniboðssambaiulið. Afgrsití með stuttum fyrirvara. MffiGARÐUR, Þórsgötu 1. - j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.