Þjóðviljinn - 25.03.1961, Blaðsíða 11
Laugardagur 25. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11
I dag' er laiÍR'arilagur 25. marz.
Tungl' í hásúari kluUkan 19.5'í.1
Árdéjjisháflæði klukkan 12.26.
SíSdegisháflæði klukkan 0.48.
Næturvarrla vikuna 26. marz til 1.
apríl er í Ingólfsapóteki.
SlysavarSstofan er opin allan sól
arhringinn. — Læknavörður L.R
er á sarria stað kl. 18 til 8, sími
1-50-30
ÚTYARPIÖ
1
DAG:
12.50 Óska’ög sjúklinga. 14.30
Laugardagslögin. 15.20 Skákþátt-
ur. 16.05 Bridgeþáttur. 16.30 Dans-
kennsla. 17.00 Lög ung.a fólksins.
18.00 tJtvarpssaga barnanna: —
Petra litla eftir Gunvor Fossum;
II.- Sigurður Gunnarsson kennari).
18.30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga. 19.00 Tilkynningar. 19.30
Fréttir. 20.00 Leikrit: Kökubúð
Krane eftir Coru Sandel og Helge
Krog. Þýðandi: Áslaug Árnadótt-
ir. — Leikstjóri: He’gi Skúlason.
22.10 Passíusálmar (45). 22.20 Úr
skemmtanalífinu (Jónas Jónas-
son). 22.50 Danslög. — 24.00 Dag-
skrárlok.
foss fór frá Siglufirði i gær ’til I
Öúsavíkiii', Akureyrar, Dá'.Vík-■
úr;1 ' Akranoss Og Reykja-víkui\
Tröllafoss fór frá N.Y. 21. marz
til Reykjavíkur. Tungufoss fór
frá Vestmannaeyjum í gærkvöid
til Lysckil, Kaupmanrrihafnar og
Aabo.
—. Hekla fer frá Rvik
—á hádegi i dag aust-
I ur um land til Akur-
eyrar. Esja er í R-
vik. Herðubreið fer
frá Vestma.nnaeyjum klukkan 21
í kvöld til Reykjiavíkur. Þyrill er
væntanlegur til Hafnarfjarðar
i dag frá Austf jörðum. Skjald-
breið er væntanleg til Reykjavík-
ur í dag að vestan frá Akureyri.
Herðubreið er á Austfjörðum á
norðurlcið.
Liaxá er
Havana.
Æi
Brúarfoss fer frá
Rotterdam í dag til
Hamborgar og Rvík-
ur. Dettifoss fór frá
N. Y. i gær til R-
vikur. Fjallfoss fór frá Hornafirði
í gærkvöld til Reykjavíkur. Goða-
foss fór ifiá He’singfors 23. marz
til Ventspils, Gdynia, Rostock og
Reykjavíkur. Gullfoss fcr frá K-
höfn 28. marz til Leith og Reykjar-
víkur. Lagarfoss fór frá Antverp-
en í gærkvöld til Gautaborgai og
Reykjavikur. Reykjafoss fer frá
Hafnarfirði árdegis í dag til
Akraness eða Reykjavíkur. Sei-
Langjökull var á Ól-
.. afsvík d gær fer það-
an til Reykjavíkur og
d—s* Keflavikur. Vatna.jök-
ull er á leið til R-
víkur frá Amsterdam.
Hvassafell er á Ak-
ureyri. Arnarfell fór i
géer frá Hafnarfirði
áleiðis til Gdynia.
Jökulfell er á Horna-
firði. Disarfell er i Rotterdam.
Litlafell kemur i dag til Hafnar-
fjarðar. Helgafell fer i dag frá
Kefltavík til Hafnarfj. Hamrafell
er væntanlegt til Reykjavíkur 30.
þ.m. frá Batúmi.
Þorfinnur Karlsefni
væntanlegur frá K-
höfn, Osló og He’s-
ingfors kl. 21.30 Fer
til N.Y. klulckan 23.00.
Messur á niorgun:
Dómkirkjan:
Messa klukkan 11. Séra Óskar J.
Þorláksson. Messa klukka.n 5
(fermdur verður í messunni Árni
Níelsson Rauðarárstíg 31.). Séra
Jón Auðuns. Bamasamkoma í
Tjarnirbiói klukkan 11. Séra Jón
Auðuns.
Háteigsprestakall:
Messá'1 i hátíðasal Sjómannaskól-j
ans ki. 2. Séra Jón Kr. Isfeld
prédikar. Barnasamkoma kl. 10.30
árdegis. Séra Jón Þorvarðsson.
Hallgr.'.inskirkja:
Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa
ki. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa
kl. 2. Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Langlioltsprestakall:
Messa kl. 2 í safnaðarheimilinu
við Sólheima. Barnasamkoma kl.
10.30 árdegis. Séra Árelíus Níels-
son.
Fríkirkjan:
Messa kl. 2. Séra Jakob Einarsson
prédikar. — Þorsteinn Björnsson.
Eimreiöin 1. hefti þessa. árs, er
komin út og er þetta 67. árgangur
ritsins. Þorsteinn M. Jónsson
fyrrverandi skóla.stjóri ritar þar
greinina Sæmundur fróði í sðgu
og sögnum, Guðmundur Einars-
son frá Miðdal segir frá hirð-
ingjalífi í Lappahéruðum Finn-
lands; Sigurður Ólason hæsta-
réttarlögmaður skrifar ritgerð um
Auðunn Hugleikssón Islandsjarl.
Séra Sigurður i Holti skrifar
minningar um Tómas skáld Guð-
mundsson og Sigurður Grímsson
ritar um leiklistarmál. Þá eru í
þessu hefti Eimreiðarinnar smá-
sögur, kvæði umsagnir um bæk-
ur o. fl.
Bókasafn Dagshrúnar Freyjugötu
27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h.
og laugardaga og sunnudaga kl.
4—7 e.h.
Spilakvöld
Annað kvöid. sunnudag', verð-
ur spilakvöld Sósíalistafélags
Reykjavíkur í Tjarnargötu 20.
Það hefst kl. 9. Jóhann J. E.
Kúld segir draugasögu. félags-
vist. kaíí'iveitingar.
Giltingar
Leiltfélag Reykjavíkur frumsýndi 6. nóvember s.i. leikritið Tím*
inn og við eftir J. B. Priestley í þýðingu Ásgeirs Hjartar-
sonar. Leikstjóri var Gísli Halldórsson, en leikendur alls 10 —
Leiktjöldin gerði Steinþór Sigurð.sson. Leiksýning þessi hlaufc
frábæra dóma allra leikl!stargg.gnrýnenda blaðanna á sínum
tíma og hefur aðsókn verið mjög góð. I kvöld laugardag
kl. 8,30 verður 30. sýningin á leikritínu. — Myndin sýnir
Guðmund Pétursson og Guðrúnu Stephensen í hlutverkum
sínum. . ' i
Samtök liernámsandsta;ðinga.
Ski'ifstofa.n Mjóstræti 3 er opin
alla virka daga frá kl. 9—19.00.
Mikil verkefni framundan. Sjálf-
boðaliðar óskast. — Símar 2 36 47
og 2 47 01.
Tæknifræðingafélag íslands..
Skrifstofan er í Tjarnargötu 4,
III. hæð. Upplýsingar: Mánu-
daga, þriðjudaga og föstúdaga.
klukkan 17—19, laugardaga klukk*
an 13.15—15.
Afmœli
Skugginn og tindurinn
EFTTR
RICHARD
MASON
%. DAGUR.
nafni, sat fyrir aftan hann og
hvíslaði einhverju að honum
öðru hverju. Benriett virtist
vera röskur og víðlesinn og
hann virtist hafa betur vit á
hvernig yfirheyrsla átti að fara
íram en dómarinn sjálfur.
Þegar Pevvley hafði loks lok-
ið máli sínu, sagði Benett eitt-
hvað við dómarann, sem sagði
síðan:
„Þökk fyrir, herra Pawley.
Það er aðeins eitt enn. Með
tilliti til fyrri framkomu Wil-
sons ...“ Wilson var eftir-
nafn Jóa.
..Að því er ég bezt veit hef-
úr hann .alltaf hagað sér vel."
sagði Pávvleý en hirti ekki um
að Vera of öruggur. Plann var
búinn að missa áhugann. þegar
hann liafði fengið að segja allt
sem hann vildi segja um skól-
ann.
,.Þér hafið aldrei haft grun
um að hann heíði þess konar
hneigðir . . .?“
,,Ég heí aldrei heyrt neitt um
það,“ sagði Pawley.
,,Þökk l'.yrir, herra Pawley.“
Pawley fór aftur í sæti sitt
og í rauh og veru var málinu
Jokið, Dómarinn gluggaði í plögg
s:'n, ráðfærði sig við Bennett og
tók síðan til máls. Hann
sagði að Silvía virtist hafa ver-
ið óvenjulegt og erfitt barn, en
ekki væri nein ástæða til að
ætla að hún hefði ráðið sig af
dögum án alvarlegs tilefnis. . . .
Þar sem allt benti til sjálfs-
morðs, var þetta tilefni sann-
færing hennar um að hún væri
barnshafandi. Sjálfsmorð henn-
ar gaf til kynna að hún vildi
ekki eignast barn og því er ekki
sennilegt að hún hafi sjálf or-
sakað þann verknað sem gaf
henni ástæðu til óttans. Því
miður var Wilson einn til frá-
sagnar um hvað gerzt hafði inni
í skóginum .. .
..Wilson skýrir svo fró að
Silvía hafi farið fram á að hann
næði í t-lóm handa henni og þess
vegna hafi hann íarið með
henni inn í skóginn, þar sem
hún heimtaði að hann kyssti
sig. Með öðrum orðum bað hún
hann um að gera það. sem varð
til þess að hún hljóp heim í
skólann í þvílíku uppnómi
skömmu síðar. Ég verð að
segja," — hann leit í kringum
sig eins og hann væri að svip-
ast eftir skoðanabræðrum —
,,Ég verð að segja, að mér virð-
ist þetla ekki sérlega trúlegt
Douglas hlustaði skelfdur á
þetta. Hann hafði talið víst að
frásógn hans sjálfs af skapgerð
Silvíu hefði haíið Jóa yfir all-
an grun. Hann leit í kringum
sig og kom auga á Jóa, sem
stóð álútur og hlustaði spennt-
ur með hálfopinn munn, eins og
hann skildi ekki fullkomlega
hvað verið var að segja. Paw-
ley sat beint fyrir framan hann,
hann var ánægjulegur á svip og
kinkaði kolli til samþykkis.
Hann vildi sýnilega geðjast dóm-
aranum með því að láta skýrt
í Ijós velþóknun sína — og þeg-
ar á allt var litið hafði Jói nógu
breitt bak til að bera sökina.
..Auðvitað höfum við læknis-
vottorð um að nauðgun hafi
ekki farið framý* sagði dómai'-
inn. ,.En við vitum að Silvía
var sæmilega upplýst um þess
konar hluti. — og hafi hún á-
litið að hún væri varnshafandi.
hlýtpr eitthvað meira en lítið
að hafa átt sér stað .
Þorparinn sá arna.. hugsaði
Douglas og reis á fætur.
,.Má ég bæta dálitlu við frá-
sögn mína?" sagði hann.
„Dómarinn sagði vingjarnlega:
„Ég held við höfum fengið að
vita allt sem máli skiptir, h'erra
Lockwood . .
,.Það sem ég hef að segja,
gæti ef til vill breytt úrskurði
yðar.“
Dómarinn sneri sér að Benn-
ett til að spyrja hann ráða og
svo sagði hann önuglega: ,.Nú,
jæja. ef þér teljið það nauðsyn-
legt . . . en ég held það sé óþarl'i
að bæta nokkru við hina at-
hyglisverðu frásögn yðar áðan.“
„Fyrst hélt ég að þetta skipti
ekki máli." Hann gekk að borð-
inu.
,.Jæja hvað er það þá?“
sagði dómarinn.
,.Ég held það sé ekki nokkur
ástæða til að efast um frásögn
Wilsons," sagði Douglas. „Sil-
vía hefði hæglega getað hagað
sér þannig. Ég hef þegar skj’rt
l'rá þVí hvernig hún var vön að
fara til að hitta mann sem að-
eins var til í ímyndun hcnnar
og' ég' hef lika skýrt irá því.
hvernig hún eyðilagði allt inn-
anstokks hjá mér.“
„Jó, þér lýstuð því mjög skil-
merkilega," sagði dómarinn með
eítirvænting'u í svipnum.
„Ég er sannfærður um að
Silvía i'ékk Wilson til að koma
með sér inn i skóg, vegna þess
að hún vildi gera uppistand á
einhvern hótt. Það er óréttlátt
gagnvart Jóa gð halda að hann
segi ósatt.
Bcnnett hvíslaði einhverju að
dómaranum, sem Sagði: „Já,
herra Löckwood, mér þ.vkir það
Íeítt, en ef þér ’’ hal'ið ekki frek-
ari sannanir .,
„Ég hef þær,“ sagði Douglas,
,,Hún haíði hótað að gera eitt-
hvað þessu líkt. Hún hafði hót-
að að gera uppistand."
„Var það af sérstöku tilefni?"'
Hann hikaði andartak og'
sagði síðan: „Ég held hún hai'í
gert það mín vegna. Upp á síð-
kastið var hún orðin mjög hænd
að mér. Hún ætlaðist til að ég:
endurgyldi tilfinningar hennar..
Hún var reið og særð vegna
þess að ég gerði það ekki."
Það var þögn í bókaherberg-
inu og hann tók ei'tir höndum
blaðamannanna sem skrifuðu á-
kaft í blokkir sínar og svo kont
hann ailt í einu auga á Paw-
iey sem deplaði augunum fram-
aní hann. undrandi og hrædd-
ur. Lockwood. háifvitinn þinnt
Því gaztu ekki látið þetta kyrrfc
liggja.
Dómarinn var orðinn mjög:
eftirvæntingarfullur. Bennett
hvíslaði einhverju að honum.
„Já. það finnst mér lika,'*
sagði dómarinn og kinkaði kolli.
Hann leit á Douglas. „Ég skii
ekki hvers veg'na þér sögðu5
ekki t'rá þessu áðan. . . . En
hvað sem því líður. — viljið
þér gera svo vel að halda á-
íram."
„Já. þetta er eiginlega alili
og sumt.“ sagði Douglas. „Ég'
hejd að Siivía haíi i'arið me5
Jóa til að særa mig. Á eftir
varð hún svo hrædd við það
sem húri haíði gert.“' 1
„Ætli það sé ekki betr31 að
þér segið okkur nokkru nánajr