Þjóðviljinn - 07.04.1961, Blaðsíða 1
Vilja þröngva sér í
A.S.Í. með dómi!
— Sjá 3. síöu.
Verkföliin hafin í
Sléfthakur og Ingólfur
Arnarson lönduSu I gœr
Verkföll yfirmanna á togurum í Grimsby og Hull
sem boöuð höfðu verið til að mótmæla löndunum
íslenzkra togara þar hófust í gær, þegar togararnir
'Sléttbakur og Ingólfur Arnarson lönduðu þar. Ekki
varð úr hótunum um að komið skyldi í veg fyrir
landanirnar með valdi, en nokkrar sviptingar urðu
þó í Grimsby.
Sléttbakur kom að bryggju í
Grimsby í fyrrakvöld um kl.
' 22. Mikill mannfjöldi var á
t)ryggjunni við komu skipsins
og hafði löggæzlumönnum verið
fjölgað mjög að ósk Renovia-
félagsins. Hópur unglinga lét ó-
friðlega á bryggjunni, en lög-
reglan stuggaði þeim burtu eft-
ír nokkrar stympingar. Voru
nokkrir þeirra handteknir.
Löndunin úr skipinu gekk vel
og seldist aflinn, 154 lestir, fyr-
ir 10.348 sterlingspund.
Ingólfur Arnarson í IIulI v
Ingólfur Arnarson kom til Hull
á fyrrakvöld og var með 187,5
lestir. Var ætlunin að hefja
löndun um tvöleytið um nótt-
ána, en það tafðist í nokkrar
klukkustundir vegna þess að
Raínarverkamenn skutu á fundi
um, en þau sitja kyrr sem nú
eru í heimahöfn. Af 170 togur-
um sem heima eiga í Grimsby
Miklar brunaskemmdir urðu á tveim húsum á Akursyri
Eldsvoðai a A.klll oyn j gserdag, er í þeiin kviknaði með skömmu millibili.
eru 50—60 nú í hoín. um 20 Annað húsanna sem brann var „Gudmannsminde" eða „Gamli spítalinn“, eitt largelzta hús
vegna verkíallsins, en himr eru Akureyrar by.ggt árið 1836. Hitt húsið stendur við Ge’slagötu. — Myndin var tekin er
í viðgerð. Yfirgnæfandi meiri-1 ^
„ _ a v slokkviliðsmenn a Akureyri voru að störfum í gær við „Gamla sp>talann . Flein myndir
hluti togaraflota Breta er gerð-
Framhald á 10. síðu
50 ; tii í 15 a f hundra< bi 1 iaf( 3 skrifað
u ndí r l< röfuna i jm b roti tför 1 íersins
Fyrsfu tölur birtar um stöÖu í einstökum hreppum
i undirskriftasöfnun Samfaka hernámsandstœSinga
og munu hafa komið upp raddir
á þeirra hópi um að vinna ekki
að löndun úr skipinu. Það varð
þó ekki ofan á og hófst löndun
•um hájfsexleytið og var lokið
á hádegi. 14.053 sterlingspund
fengust fyrir aflann.
I
Verkföllin hafin
Um leið og löndun úr íslenzku
togurunum hófst gekk verkfall
yfirmanna á togurum bæði í
Grimsby og Hull í gildi. Verða
<511 skip bundin við bryggju
j>egar þau koma úr veiðiferð-
í öllum sýslum landsins
er hafin söfnun undirskrifta
undir kröfu Samtaka her-
námsandstæðinga um brott-
för hersins og afnám her-
stööva á íslenzkri grund. í
mörgum hreppum er meg-
insöfnun þegar lokið, og
hafa þar frá 50 til 85'/ at-
kvæðisbærra manna undir-
ritað.
Frá þessu er skýrt í frétta-
tilkynningu sem Samtök her-
námsandstæðinga ser.du frá
sér í gær.
® ©
• Endanleg niðurstaða er ekki
kunn úr neinu byggðarlagi, því
að haldið er áfram söfnun með-
al fólks sem fjarstatt var eða
ekki náðist til af öðrum ör-
sökum þegar aðalsöfnun fór
fram. Fregnir verða birtar
öðru hvoru úr lireppum völd-
um af handa'hófi til að sýna
stöðuna samkvæmt síðustu
gögnum sem skrifstofan sam-
takanna hafa bo'rizt.
Einstakir hreppar
Fundahöld hernámsandstæð-
inga í sumar hófust í Austur-
Skaftafelissýslu, og þar var
einnig riðið á -vaðið með und-
irskriftasöfnun. Fregnir hafa
borizl af stöðunni að lokinni
aðalsöfnun í fjórum -hreppum
sýslunnar.
I Bæjarhreppi (Lóni) hafa
um 50% atkvæðisbærra manna
undirritað, í Hafnarhreppi um
50%, í Borgarf jarðarlireppi
yfir 80% og í Mýrarhreppi yf-
ir 85%.
1 Eiðahreppi í S-Múlasýs’u
hafa urn 55% undirritað, í
r
Reykholtsdal í Borgarfirði yf-
ir 50%, í Hrófbergshreppi í
Strandasýslu tæp 60%, í Öxar-
fjarðarhreppi í Norður-Þing-
eyjarsýslu um 50%, í Kol-
beinstitaðahreppi í Snæfells-
| nessýslu yfir 65% og í Vill-
ingaholtshreppi í Árnessýslu
um 60%.
Nýjar héraðsnefndir
Þar sem ekki vannst tími 111
að stofna héraðsnefndir í sum-
! ar hefuv í vetur verið unnið
að undirbúningsskipulagi. ;—
Áhugamenn úr Reykjavík hafa
ferðazt um Snæfellsnes, Borg-
I júlímánuði í sumar tekur
nýr Bandaríkjamaður við yfir-
stjórn herstöðvanna á íslandi.
Er það Robert B. Moore, yfir-
maður kafbátaflotans á norðan-
verðu Atlaiizhafi, cn síðan á
bandaríski flotinn smám saman
að taka við herstöðvunum hér
og hafa lokið því 1. júlí 1962.
Frá þessu er sagt í f.rét.tatil-
kynningu sem Þjóðviljanum
barst í gærkvöld író utanríkis-
ráðuneytinu, en hún er svo- í júlímánuði 1961. Jafnframt
htjóðandi: | mun Admiral Moore flytja að-
,,í samræmi við fyrirhugaða alstöðvar sínar (Headquarters,
yfirtöku Bandaríkjanna á varn- Barrier Forces Atlantic) til ís-
arstöðvum á íslandi. sem áður lands. Gert er ráð íyrir, að flot-
voru í höndum flughers Banda- inn hafi að fullu tekið við varn-
j rikjanna, mun Rear Admiral arstöðvunum 1. júlí 1962.
(Robert B. Moore, yfirmaður, Engar áætlanir um aðrar
framvarðasveita flota Bandaríkj- breytingar á starfsemi varnar-
anna á Atlanzhafi, taka við yf- liðsins á íslandi eða um aukn-
irstjórn varnarliðsins á íslandi ingu mannafla eru fyrirhugað-
af Colonel Benjamin G. Willis ar."
Robert B. Moore hafði áður
aðalstöðvar sínar á Nýiundna-
landi. Flutningurinn hingað hef-
ur það i íör með sér að her-
stöðvarnar hér verða miklu
hættulegri íslendingum en
nokkru sinni fyrr. þar sem
Bandaríkin binda nú árásarfyrir-
ætlanir sínár fyrst og íremst við
kafbátaflotann. Verður það mál
nánar rætt í næstu blöðum.
Framh. ó 10. síóu
Boðst lausnar
Alfreð Gíslason, bæjarfógeti í
Keflavík, baðst lausnar í gær_
— Sjá frétt á 3. síðu.