Þjóðviljinn - 07.04.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.04.1961, Blaðsíða 8
Spf’r- ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 7. apríl 1961 RÓÐLEIKHIJSID N ASIIYRNIN G ARNIR Sýning laugardag kl. 20. • KARDEMOMMUBÆRINN Sýning sunnudag kl. 15. ÞJÓNAR DROTTINS Sýning sunnudag kl. 20. Síðasia sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Nýjabíó Sími 115-44 Leyndardómar Snæfellsjökids (Journey to the Center of the ; Earth) Æfintýramynd í litum og CinemaScope byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Jules Verne. Aðaihlutverk: Pat Boone James Mason og íslendingurinn Pétur Rögnvaldsson (..Peter Ronson“) Bönnuð börnum yngri en 10 ára Sýnd klukkan 5 og 9. Sama lága verði'ð. Camla bíó Sími 1-14-75 Umskiftingurinn (The Shaggy Dog) Víðfræg bandarísk gaman- mynd, bráðfyndin og óvenju- ieg — enda frá snillingnum Walt Disney. Fred Mac Murray Tommy Kirk Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Simi 18-936 Babette fer í stríð Bráðskemmtileg ný frönsk- amerísk gamanmynd í litum i og CinemaScope. Aðalhlutverk leika hjónin fyrr- • verandi: Brigitte Bardot" og Jacques Charrier Enskt tal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 2-21-40 Elvis Presley í hernum Pékók Sýningin í kvöld fellur niður vegna veikinda Þorsteins Ö. Stephensen. Tíminn og við Sýning annað kvöld kl. 8.30. stundin og Sýning sunnudagskvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Gleðileikur með söngvum. Sýning í Austurbæjarbíói á morgun, laugardag, kl. 11.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Simi 11 - 384. Tekin og sýnd í TODD-AO Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Shirley Mac Laine, Maurice Chevalier, Louis Jourdan. Sýnd klukkan 8,20. Miðasala frá kl. 2. I ITpOÍlblO Sími 1-11-82 Hjákona Iögmannsins (En Cas De Malheur) Spennandi og mjög opinská, ný frönsk stórmynd, gerð eftir samnefndri söeu hins heims- fræga sakamálahöfundar Ge- orges Simenon. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Vikunni. Danskur texti. Brigittc Bardot Jean Gabin Bönnuð börnum. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Kópavogsbíó Sími 19185 Ævintýri í Japan Óvenju hugnæm og fögur, en jafnframt spennandi amerísk litmynd, sem tekin er að öliu leyti í Japan. Sýnd klukkarj 9. Benzín í blóðinu Sýnd klukkan 7. Miðasala frá klukkan 5. Austurbæjarbíó Sími 11-384 Ný Conny mynd: Hula-hopp Cpnny Mjög skemmtileg og sérstak- lega fjörug, ný þýzk söngva- og gamanmynd í litum. Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur og syng ur hin vinsæla: Conny Ford Froboess Ennfremur hinn vinsæli: Rudolf Vogel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16-444 I skugga gálgans (Star in the Dust) Spennandi ný litmynd. John Agar, Mamie Van Doren. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mn Sími 50-184 Flakkarinn Hrífandi litmynd um örlög sveitastúlku sem strýkur að heiman til stórborgarinnar Freddy (vinsælasti dægurlagasöngvari Þjóðverja). Marianne Holle Sýnd klukkan 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Fellibylur yfir Nagasaki (Tyfen over Nagasaki) Skemmtileg og spennandi frönsk-japönsk stórmynd í lit- um, tekin í Japan. Aðalhlutverk; Danielle Darrieux, Jean Maxais og japanska leikkonan Kishi Keike Sýnd kl. 5, 7 og 9, Trúlofunarhringir, steln- hringir, hálsmcn, 14 og 18 kt. gull. í G.T.-húsinu j[ kvöld kl. 9, ^ Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sínii 1-33-55. 1 Mænuséttarhélusetning f í1 Rsykjavík j Þeir Reykvíkingar, 7—45 ára að aldri, sem enn liafaB. ekki fengið fjórar bólusetaingar gegn mænusótt, eiga nú kost á bólusetningu 'í Heilsuverndarstöðinni, dagana 10. til 15. apríl, frá kl. 8.30 f.h, til kl, 7 e.h., nema laugardag kl. 8,30 til 12 f.h. j Bólusetningin kostar kr. 20.00 sem greiðast á staðnum, Börn innan 7 ára verða bólusett á barnadeild H.R., þegar tímabært þykir. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. ‘i PÓSTKASSAR Höfum fengið nokkur stykki af norskum póstkössUm löggiltum af póstþjónustunni þar í landi. Kassarnir eru með öryggis- • læsingu, mjög vandaðir og mun póstþjónustan hér hafa lykil að kössunum. ■ Verzlunin BRYNJA Laugavegi 29. SPILAKVÖLD ' | Spiluð verður félagsvist í Félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 9. ; Dansað til kl. 1 j Allir velkomnir. Fjölmenrið, ; NEFNDIN, 4] Iðja, félag verksmiðjuíólks. AÐALFUNDUR ] Iðju, félags verksmiðjufólks verður haldinn sunnu- daginn 9. apríl 1961, kl. 2 e.h. í IÐNÓ. Fundarefni: j Venjuleg aðalfundarstörf. j Reikningar félagsins fyrir árið 1960 liggja framml í skrifstofu félagsins, Skipholti 19, Stjórn, Iðju, félags verksmiðjufólks, Reykjavík. i Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.