Þjóðviljinn - 07.04.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.04.1961, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. apríl 1961 lndfrskriftasöfnuniii Framhald aí 1. síðu. Framh. af 12. síðu Tveir brunar á Akureyri þVÍ nafni cða verið nefnt gamli ■ . öivl ct iSlg 1 iSKI llij I Ui L erfjörð, Skagafjörð, Eyjafjörð, hernámsai llstæðinga> Dali, Gullbringu- og Kjósar- þreyta gonguna þurfa að lata f , , , , . „ „r, , , I þessu husi var rekinn fyrsti skra sig í skrifstofu Samtaka * ,. ,„ .. , spitali sem til hefur verið a Mjo- stræti 3, annarri hæð, símar 1 Akureyri. Var húsið vígt til sýslu, Árnessýslu, Rangárvalla-123g47 Qg 24701 Menn þurfa Þeirra nota við hátíðlega at- að láta skrá sig sem fyrst til að létta starf undirbúnings- nefndar þegar nær dregur göngunni. sýslu, Vestu'r-Skaftafellssýslu og Suður-Þingeyjarsýslu og unnið. að undirbúningi undir- ekriftasöfnuuarinnar ásamt heimamönnum. Þrált fyrir erf- iðar aðstæður til ferða að vetr- arlagi hefur árangur orðið ágætur. Dalasýsla var eina sýslan þar sem fundahöld fórust fyrir í sumar og engar héraðsnefnd- ir voru stofnaðar. Hefur nú verið úr þessu bætt, að veru- legu leyti. Fundur á Akureyri Undir.skriftasöfnun er hafin J menningu í þýðingu Hannesar í flestum bæjum landsin.s, og Sigfússonar. sumstaðar langt komið, svo höfn 7. júlí 1874 og spítalinn nefndur eft:r gefandanum ,,Gudmannsminde“. Síðar. hef- ur húsið ýmist gengið undir Skáldsaga frá Kina, Fjalla- jútgáfu þessarar sannfróðiegu þorpið eftir Jeh Tsjún-tsjen, skáldsögu vinar mins Jeh er nýkcmin út hjá Máli og | Tsjún-tsjen á íslensku". sem á Húsavík og Seyðisfirði. Á Akureyri boðaði héraðs- ncfnd hernámsandstæðinga til fundar 28. marz. Þar f’utti Björn Halldórsson ávarp, Val- borg Bentsdóltir skrifstofu- stjóri, ÞórccVlur Guðmundsson rithöfundur og Sigurður Óli Brynjólfsson kennari fluttu ræður, Guðmundur Gunnars- son leikari las upp og Stein- unn Bjarman skýrði frá skipu- lagi söfnunarinnar á Akureyri. Gaf fjöldi sjálfboðaliða sig fram á fundinum til að safna undirskriftum. Söfnun í Reykjavík í Reykjavík hófst söfnunin að loknum fundi hernámsand- Þetta er saga úr kinversku byltingunni, frásögn af mestu þjóðfélagsumbrotum í sögu elzta ríkis jarðarinnar eins og þau birtast, fólki í afskekktu fjallaþorpi. Halldór Kiljan Laxness kynnlist höfundi bókarinnar á ferð sinni til Kína um árið og ritar formála fyrir sögu hans. Segir þar meðal annars: „Meðal þeirra kínverja sem mér virtust sjóngóðir á stað- reyndir í þróun hins nýja siðar spitalinn_ Stóðst allar atlögur ]»ar til í gær Vert er að geta þess, að í innbænum, hinni gömlu Akur- eyri, hafa margsinnis orðið stórbrunar og mörg hús brura- ið í næsta nágrenni gamla spít- alans, en hann hefur staðizt eldinn þar til í dag, að norð- urhluti hússins &yðilagðist í brunanum. Þar bjó nú Leó Guðmundsson bifreiðarstjóri með fjölskyldu sinri, stórum barnahóp. . Slökkviliðinu tckst að veria suðurenda húss gamla spítal- ans, en þak og rishæð norður- enda hússins eyðilögðust með öllu í eldinum. Má telja húsið alónýtt. Órækar sönnur fensmst fyr- ir þv'í í gær að 1836 hefur ekki verið bvegt úr ónýtum [ viði. því að slökkviliðsmönnum gekk erf'ðlega að rjúfa bakið Og f járstraumurinn til Alþýðu-,á húsinu með öxnm S’nnm. blaðsins jókst sem kunnugt er Viðuri-n reyndist ófúinn eftir geysilega um þær mundir, en 811 þessi ár. Axel er formaður fjármála- stjórnar blaðsins. Á Axel Kristjánsson fékk frá Alþingi heimild til að Framhald af 9. síðu. starfrækja logarann Brimnes , Hluti leigutaka til 1. september 1959. Hann 71% ............. 1.173,956,60 hélt rekst'rinum áfram á kostn- Innheimt fyrir ha Framhald af 12 siðu. önnur fyrirtæki Axels — eins og prantsmiðjan Hilmir h.f. og Vikan — í fé á þessu tímabili. Grimsby og Huil Framhald ai' 1. síðu. ur út í'rá GFmsby og Hull og vsrði verkfallinu haldið , áfram eins og allar horl'ur eru á mun nær allur togarafloti Breta, um 400 skip, vera stöövaður. I Heimtar uppsögn Parísar- samkomulags Dennis Wclch. formaður tog'- arayfirmanna » Grimsby. ræddi við blaðamenn í gær. I-Iann sagði að félag sitt myndi ekki aflétta verkfallinu fyrr en fullkomin trygging væri fengin fyrir því að íslenzkir togarar lönduðu ekki framar afla sinum í Grims- by. Welrh kallaði Par.'sarsam- komulagið frá 1956 um rétt ís- lenzkra togara til að lar.da fiski í Bretlandi pnppírsgagn eitt, sagði að það væri ekki um milli- ríkjasamning að r.xða heldur einungis samkomulag mil'i tog- ■ araeigenda og myrtdi t'élag hans 'krefjast þess að því yrði sagt upp. íþréffir varð Jeh rithöfundur mér einna | að r.kissjóðs fram á mitt ár notadrýgstur ....... Það var j 1860 án nokkurrar heimildar. athyglisvert að heyra hann | Á þeim tíma greiöii rikissjóð- lýsa hinni tiltölulega sársauka,- ur ha’lann af.skipinu — sam- litlu breytiþróun hugmynda j kvæmt reikningum Axels — og stæðinga 12. marz. Hafa menn sem varð hjá kínverskri al- hefur ekki fengizt nein skila- til þessa iagt megináherzlu á þýðu í daiglu byltíngarinnar: söfnun meðal kunningja, vanda ^ hvernig þessi jarðbundna þjóð, mamia og vinnufélaga. Fjöldi sem forðum var siðmentuð af Reykvíkinga hefur tekið þátt, Konfúsiusi uns liún kunni bet- í þessu starfi. Ilverfanefndir j ur að vera þegnar en nokkur eru allar teknar til starfa, og önnur þjóð, rann mcð húð og nýir áhugaliðar bætast í hóp- inn í hverfunum á hverjum degi. Keflavíknrgangan Önnur Keflavíkurgangan verð- ur farin 7. maí til að herða á kröfunni um brottför hersins. Sérstök nefnd vinnur að undir- hári inní siðakerfi marxismans sem eingu síður en konfúsían- isminn er fyrirkomulag á sið- menníngu; og hvernig marx- isminn reyndist aðgeingilegri kínverjum en þjóðum sem meir eru bundnar af kenníngum um annan heim .... einmitt af þeim sökum að hann er ekki búningi göngunnar, og verður sáluhjá’parstefna, heldur fyr- grein um það hvernig þeim viðskiptum var háttað. Á Áður en Axel , afhenti Keili til nauðungaíuppþoðs og skilaði Brimnesinu lét hann greipar sópa um bæði skipin og hirti allt lauslegt, frá te- skeiðum til hinna dýrustu tækja. Þær gr'pdeildir juku í senn skakkaföll ríkissjóðs og ábata Axeis. Alþýðuf'okknum tókst að koma í veg fyrir að tillagan um rannsóknarnefnd væri af- greidd á Alþingi. Hins vegar ber Bjarna Benediktssyni dóms- mála’ráðherra skýiaus skylda til þess að fyrirskipa tafar- nánar skýrt frá sta’rfi hennar irkomulag á siðmenníngu .... í næstu viku. Menn eru farnir Þótt ekki hefði annað gott að skrá sig til göngunnar, og hlotizt af ferð minni austur teljlaust réttarrannsókn. Ætlar sýnt. að þátttakendur alla laið ég betur farið en lieima set- hann að bæta yfirhiimingu á verða mun fleiri en í fyrra. ið að ég skyldi með alkvæði þessu stórhneyksli ofan á ann- Þeir sem hafa afráðið að mínu hafa átt nokkurn hlut að að ? IBR 9%......... Valiarleiga 20% Samtais ....... Frjálsar íþróttir Hluti leigutaka 148.811,40 30.692.00 1.653.460.00 kr. 35,052,70 Innheimta fyrir IBR 4,443,30 Vallarleiga 20% 9,874,00 Samtals 49.370.00 Alls voru seldir 88,456 að- göngum. að öllum kappleikj- um og mótum á árinu. Að- sóknin jókst. verulega á árinu og nam aukningin alls 17,164 miðum. Mesta aðsókn að íþróttavöll- unum var sumarið 1957 eða 139,859. Næsta ár á eftir minnkaði aðsóknin um 32,251, og árið 1959 minnkaði hún enn um 32,316 eða samtals á tveimur árum um 6S,567. Mesta aðsókn að einum leik 1960 var Suðvesturland — Moskva Dynamo 10,123. Næst kom Isiand — Vestur-Þýzka- land 7,485, og þriðja var KR-Akrane3 (1. deild) 4,292. iirtingyr Framhald af 12. síðu ir sama málstað. þar sem heims- veldissteína og nýlendustefna eru nátengdar.'* „Þannig lítur einn mesti rit- höfundur Frakka og einn áhrifa- rikasti heimspekingur sem nú er uppi á þessi mól. Er það hollt til íhugunar beim vitringum hér- lendis sem haía þá írú, að Bandaríkjamenn séu hér okkur til verndar,“ segir Jón Óskar. í þessu nýja Birtingshefti eru ijóð eftir Dag Sigurðarson. Jó- hann Hjálmarsson, Jón frá Páhnholti og Þörstein Jónsson £rá Hamri. Geir Kristjánsson þýðir ritgerð eftir Ionesco um leikskáldskap hans og sögu eítir Capek. Jón Óskar skrifar um nóbelsverðiaunaskáidið St. J. Perse og þýðir el’tir hann ijóð, einnig um Lautréamont og þýð- ir eftir hann. Jóhann Hjálmars- son þýðir ljóð eftir bandarlska skáldið Allen Ginsberg. BMMHÚM HN0TAN, búsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. iiiiiiiim!iiiiiiii(:iiitiiiiiiiiiiiiiiigiEiiim!iiiMimi[iiimiEiiimiiiiitiiiiimiimiiiiii!iiicmiiiiiiiiiitiiiiiiiui;iiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiisíi!iiiiiiii!iiiiiiiiimiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiMii!i!iiiEiiiiiii!iinimi!!iimi!i33mieii r JEL X m!imm!!m!mimiiimuimmmiii!!!nii!iiuiiiiirmm!ii!miiMiMm!iii!imimiii!!ii!iiimi!ii!i!!HiuiHii!ii!!mimii!!UimimiiiMimh'«!i!rH!iiiiiiiiiiiuMimmmmmmi!U!!!ii!!!imu!m!i!ti!H ■aBBHBaíœaJaaaBHJSHBBHBBSSaœBHBBBaSEaHaHBEíaBKHHHHHHaHHBBBaaHaBHaBKHBmHBBBnBBHHKBKMBHHBaHBBHHBBKaKaHHEaHÍBnKaaBaSBasaaaE® 4. fl. 1 á 200.000 kr. 1 - 100.000 — 26 - 10.000 — HIFPOIÆTTI HÍSKðLA ÍSLANDS Á mánudag verður dregið í 4. ílokki. 1,050 vinningar að íjárhæð 1,960,000 krónur. Á morgun eru seinustu íorvöð að endurnýja. HappdiættiHáshólaíslands. 90 - 5.000 — 930 - 1.000 — Aukavinningar: 2 á 10.000 kr 1.050 200.000 kr. 100.000 — 260.000 - 450.000 930.000 — 20.000 kr. 1.960.000 kr. aEEHKREBEKHHÍiHEEnH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.