Þjóðviljinn - 07.04.1961, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 07.04.1961, Qupperneq 5
Föstudagur 7, april 1961 ÞJÓÐVILJINN (3 Búizt við allsherjarverkfalli á danska kaupskipaflotanuui Kaupmannáhöfn 6/4 (NTB— RB) — Dönsku sjómannasani- tökin undirbúa nú vinnustöðv- un sem myndi lama alian danska kaupskipaflotann. — Vinnustöð\uinin kann að hefj- ast aðfaranótt þriðjudagsins. verkamanna hefur fyrirfraní lofað samúðaraðgarðum, svo að ef til verkfalls kemur verð- ur ekki unnið við neitt danskt skip, hvar sem það er statt í lieiminum. Engar viðræSur a8 Á laugardag verður allsherj- aratkvæðagreiðsla um sáttatil- lögur þær sem lagðar vöru asmhi h fram fyrir nokkru og verði til- killiía I EvkdJ lögunum liafnað munu danskir farmenn hvar sem þeir eru staddir í heiminum fá tilkynn- ingu um að leggja niður vinnu. Alþjóðasamband flutninga- Samningaviðræðum þeim semi hefjast áttu þar á morgun milli Serkja og Frakka hefur verið frestað og óvíst hvort nokkuð verður úr þeim. Frelsisbarátta Laosbúar berjast nú fyrir frelsi o.g óskoruðu sjálfstæði lands síns, sem verið hefur lengi í efnahagslegum og hernaðarlegum klóm Bandaríkjanianna þar til hlutleysisstjcrn Suvanna Phtuna komst til valda, Nú hafa Bandaríkjamenn hrakið hlutleysisstjórniifa frá völdum í hluta landsins nieð oíbeldi. Fólkið berst áfram fyrir hlutleysi og sjálfstæði, og taka konur einnig virkan þátt í barátt- unnL Sprenging í olín- skipi Rotterdam 5/4 (NTB—Reuter) — Þrir menn biðu bana í dag í olíuskipinu Mathieson frá Líberíu sem llggur 'i þurrkví í Rotterdam. Sprenging varð í skipinu þegar verið var að reyna slökkviútbúnað sem not- ar koltvísýrung. 30—40 menn voru meðvitundarlausir í véla- rúminu þegar slökkviliðið kom á vettvang. Jarðskjáíftíí USA Long Beach 5/4 (NTB—Reut- er) — Jarðskjálfti í Long Beach Kaliforníu stiflaði 26 ol'iulindir Það mun kosta um 4 m!lljónir króna að losa um stífluna í hverri þeirra. Offita er ekki eins hættuleg heilsufarinu og margir halda Stokkhólmi (NTB) — Þrír bunaa heldur en að draefí Stokkhólmi (NTB) — Þrír ! sænskir vísindamenn settu fram nýjar og að ýmsu Ieyti óvæntar kenningar varðandi offitu og 'sjúkdóma í sænska útvarpinu í Siíðustu viku. Þegar á allt er litið má segja að niðurstöður þeirra hafi verið ánægjulegar fyrir feitt fólk, segir Svenska Bagbladet. Þannig var vísað á hug þeirri kenningu að hjartaslag væri al- gengara meðal feitra mann en holdgrannra. Og einn vísinda- mannanna sagði að það gæti ,,jafnvel verið hættulegra að reyna að losna vi.ð 20 kíló of- Bandarísk blöð láta í ljós þurgar áhygfgjur út af ástand- inu í Suður-Kóreu. New York Times telur þannig hættu á nýjum „aprílviðburðum" svip- uðum þeim sem leiddu til falls Syngmaus Rhee einræðisherra fyrir nákvæmlega eitiiu ári. Fréttastoían Hapdong hefur skýrt frá því að núverandi for- sætisráðherra John Chang hafi sent stóraukið lið lögreglu til helztu borga landsins úr öðrum héruðum, til Seúl, Taejon, Ta- egu, Fusan og annarra. Þrátt fyrir þetta hefur hvað eftir annað komið til uppþota í þess- um borgum, nú síðast í höfuð- borginni Seúl, en áður höfðu orðið miklar óeirðir t.d. í Ta- egu þar sem um 30.000 stúd- enlar og aðrir æskumenn fóru í kröfugöngu um göturnar til að lýsa fylgi sínu við „lýðræð- isþróun í landinu“, „við heiður, velmegun og hagsæld þjóðarinn- ar“. Að sögn New York Times „vakti byltingin í fyrra of miklar vonir sem stjórn Changs hefur ekki getað látið rætast“. Hún á við mikla efnahagsörð- ugleika að stríða. Iðnaðarfram- leiðslan í landinu er enn ekki nema um helmingur þess sem hún var á dögum japanska hernámsins. Suður-Kórea sem eitt sinn var kornforðabúr landsins getur nú varla brauð- fætt íbúana sem heíur þó íækk- að. Atvinnuleysið er óskaplegt; talið er að um 6 milljónir manna í landinu af 23 milljón- um íbúa hafi ekki nema tak- markaða vinnu. Ein af meginorsökum örðug- Ieikanna er hinn gífurlegi her- kostnaður sem gleypir 70 pró- sent af tekjum ríkisins. þunga heldur en að dragast með hann“. Dagskráir.i hófst með því að læknarnir reyndu að skilgreina hvað væri offita og hvað væri eðlilegur og ákjósanlegur lík- amsþungi. Þeir urðu sammála um að fólk sem væri 10—15 kílóum þyngra en talið er á- kjósanlegast þyrfti ekki að vera „of feitt“. Töflur sem sýna ákjósanlegan líkamsþunga eru nrðaðar við okkar eigið siðmenningarsvið. Þær töflur voru aðrar fyrir ekki svo löng- um t'ima og .ferðist menn aust- ur á bógirn, þá sér maður fólk með öðru holdafari en við eigum að venjast. Einn læknanna, dr Luft, sagði að offita hefði aldrei stafað af efnaslrptatruflunum og oftast nær er ekkert að skjaldkirtli þeirra sem of feit- ir eru. Dr. Luft sagði einnig að fráleitt væri að o.ffita væri arfgeng, það sem metin erfðu eftir foreldra sína væri matar- æð'ð. 75 prósent a.f bömum fe:tra foreldra eru feit. Annar læknanna, prófessor Torgny Sjöstrand, gerði að umtalsefni kenninguna um að feitu fólki sé liættara við hjartasjúkdómum en öðrum. Rannsókn sem gerð var á veg- um sænskra líftryggingarfélaga 1957—’60 leiddi i ljós að þessi kenning he.fur ekki við rök að styðjast. Dr. Sjöstrand sagði enncremur að offita gæt' verið nokkur vörn gegn taugaóstyrk. Þess vegna ættu menn að fara varlega í sakirnar þegar um er að ræða að grenna sig. Dr. Luft var þeirrar skoðunar að heilsufari manni kynni að vera meiri hætta búin af slíkum megrunaraðferðum en nokkurra kílóa ofþunga. Sjötti almenni starfsfræðslu- dagurinn verður í Iðnskólanum í Reykjavlk n.k. sunnudag, Skólinn verðar opnaður kl. 14 og fræðslan stendur til kl. 17. Veittar verða upplýsingar um 120 starfsgreinar, skóla og vinnustaði. Á fyrsta almemia starfs- fræðsludeginum áttu unglingar kost á að fræðast. um 67 starfs- greinar, en á þessum vetri hafa þeir átt kost á að kynnast 200 starfsg'reinum. Á undanförnum árum liafa stúlkurnar haft mestan áhuga Vzrð fyrir bíl og fétbrotnaði í fyrrakvöld uni kl. 9 varð það slys á Sogavegi á móts við hús nr. 85, að 8 ára telpa, Britta Þorkels, Sogavegi 30, varð fyrir bifreið og fótbrotnaði á liægra fæti og hlaut auk þess nokkrar skrámur og marðist. Ekki er að fuliu ljóst,- hvern- ig slysið bar að höndum, þar sem vitni vantar og biður rann- sóknarlögreglan þa, sem kynnu að geta gefið einhverjar upp- lýsingar, að gefa sig fram. Bif- reiðin var á leið vestur Soga- veginn og segist ökumaðurinn hafa -ekið hægt. Ailt í einu varð hann var við telpuna við vinstra framhorn bílsins, hemlaði hann þá og beygði frá henni en fann að eitthvað skall á bílnum framanverðum. Er hann kom út lá telpan aftan við bílinn og hjá henni mölbrotinn skíðasleði. Talið er að telpan hafi verið á leið vestur Sogaveginn eins og bifreiðin en hvogt hún hefur bevgt inn á veginn eða bifreiðin ekið aftaná hana er ekki vitað. á að fræðast- um flugfreyju-, og hjúkrunar- og fóstrustörf auk hárgreiðslu, en piltar spyrja mest um flug og það sem því til heyrir, þó hefur mikið borið á vaxandi áhuga á bakaraiðn. Sl. 3 ár hefur ávallt verið leiðbeinandi um klæð- skurð, en enginn leitað til hans og um langt skeið hefur eng- inn lokið sveinsprófi í klæð- skurði. Á starfsfræðsludsginum verða heimsóttir þessir vinnustaðir: verkstæði Flugfélags Islands, bifreiðaverkstæði Þóris Jóns- sonar, Blikksmiðja og tinliúð- un Þóris Breiðfjörðs, vélaverk- stæði Sigurðar Sveinbjörnsson- ar, Prjónastofan í Reykjavik, Radíóverkstæði Landssímans, Loftskeytastöðin á Rjúpnahæð. Strætisvagnar ganga milli I3n- skólans og vinnustaðanna og verða aðgöngumiðar að vinnu- stöðunum, sem einnig gilda að strætisvögnunum, hjá fulltrú- um viðkomandi starfsgreina 1 Iðnskólanum. Fræðslukvikmyndir verða sýndar í kvikmyndasal Aust- urhæjarskólans og verða að- göngumiðar að þeim afhentir í fræðslviieild landbúnaðarins á fjórðu hæð Iðnskólans. Sýning- ar verða klukkan 14.30 og 16.30. Starfsfræðsludagurinn er fyrst og fremst ætlaður unglingum á aldrinum 14—20 ára og börn innan 12 ára eru ekki talin eiga erindi þangað. Áríðandi er að unglingarnir séu búnir að gera sér nokkra grein fyrir því um hvað þeir ætla að spyrja fagmennina. Nokkur fræðslurit verða fá- anleg í Iðnskólanum þennan dag, m.a. nýlt fræðslurit um menntun sjómanna. SKRIFSTOFUSTÖRF 1 Óskum eftir að ráða stúlku eða karlinann til skrif- stofustarfa nú þegar. Kunnátta í ensku og vélriiUn er nauðsynleg. — Skriflegar umsóknií, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar slirif- stofu félagsins, merktar: „Skoðunardeild“( eigi síð* ar en 12. þ.m. Vi/g/e/aýr A/a//dsxx iCELANDAIMl

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.