Þjóðviljinn - 07.04.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.04.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 7. apríl 1961 ~ Rósir Tulipanar Páskaliljur Pottaplöntur Pottar Pottagrindur gróðrarstöðin við Miklatorg. — Sím- ar: 22822 og 19775 Ullargarn við allra hæfi Lister’s Lavender ! Prjónagarn ( Tuckygarn ! Nakergarn ! Carogarn Golfgarn Bandprjónar VIÐTÆKJASALA buðin Hafnarstræti 7. ÖLL RAFVERK Vigfus Einarsson SÍMI 18393. ELDHCTSSETT SVEFNBEKKIR SVEFNSÓFAR HNOTAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1 Saumavélaviðgerðir í fyrir þá vandlátu. Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 1-26-56. Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast á góðum stað. Frá 1. maí. Reglusemi og góð umgengni. Upplýsingar J síma 17500, frá kl. 10—6. FYLKIN GARVAKA Kvöldvaka verður í félags- TRIPÓLIBIÓ: Hjákosia lögmmtsisss « --------4E-»—wis de.maal..lie.ur). Þar sem Simenon er höf- undur þessarar sögu skyldi engan furða þótt hún fjalli um afbrigðilegar persónur. Hún segir frá auðugum lög- fræðingi (Jean Gabin) og ást hans á ódýrri götu- stelpu (Birgitte Bardot). Lögfræðir.igurinn er kominn á þann aldur að það er seinasti biti í háls um ást- arævintýr. Stelpan er eins og þversumman af hörku- standi fyrr og síðar, svo að ekki vantar efniviðinn '1 sjóðandi erótík og svartar synd’r, enda gæsin gripin. Við komumst sjaldan langt frá tvíbeirðu rúmi. Bmgitte er ýmist að hátta sig eða klæða og eiriu sinni er hún alveg berrössuð. Það mætti ætla að Svíar væru löngu búnir að ganga af þessu efni dauðu, en því verður ekki neitað að Flandrarinn lætur ekki að sér hæða þar sem ástin er. Myndin er mjög þokkalega úr garði ger og lokaatriðið t.d. alveg frá- bært Jean Gabin er næstum orðinn klassískur og verður varla á hann hlaðið meiru lofi. Tizkufyrirbærð Bardot hefnr farið eiris og smitandi kláði nm álfur, svo að jafn- vel á Islandí er varla sú lióshærð trölJskessa’yngri én 18 ára, að hún -jsjái ekki eitthvað bardotskt við sig í sneglinum, Þrátt fvr;r það • gerir hun hlutverki sínu vol skil. Þá má ekki gievma að minnast á hina t.öfrandi Fdwige Feuilliére sem leik- Ui- hina forsmáðu eiginkonu pfnr vel. I> O. Verð sðeins kr. 108.08. Veðurútlitið í dag er spáð norðaustan golu og létlskýjuðu í Reykja- vík og nágrenni. „Á vængjiim araarins66 nefni^t erindi sem Júlíus Guðmundsson flytur í Aðventkirkjunni i kvöld kl. 8.30 Allir velkomnir. Ú T B 0 Ð Tilboð óskast um hita- og hreinlætislagnir í fjölbýl- ishús Reykjavikurbæjar, nr. 52—60 við Grensásveg. Úboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri, Tjarnar- götu 12, III. hæð. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar. fer til Ólafsvíkur, Grundar- f jarðar, Stykkishólms og Flafeyjar hinn 12. þ.m. Tekið á móti flutningi ár- degis á laugardag og á mánudag. Farseðlar seldir h. 11. þ.m. Her austur um land í hringferð hinn 13. þ.m. Tekið á móti flutrr.ngi ár- degis á laugardag og á mánudag til Hornarfjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Mjcafjarðar, Borg- arfjarðar, Vopnafjarðar, iBakkafjarðar, Þcrshafnar, Raufarhafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir hinn 11. þ.m. SEMPERIT tijclbarðar Höfum fyriliggjandi Semperit hjéibcrða. Stærð 590/610x14 G. HELGAS0N & MELSTEÐ Rauðarárstíg 1. Sími 11647. heimili ÆFR næstkomandi sunnudagskvöld kl. 9. Dagskráin auglýst í blað- inu á morgun. ÆFR Tom og Þórður rannsökuðu nú turninn. Lúgurnar voru þrælfastar og svo virtist að enginn leki hefði komizt að kafbátnum. Hafði áhöfnirj þá nægilegt súrefni? Stýrimaðurinn sem var í sambandi við Þórð hafði fengið hugmynd. „Getum við ekki lyft kaf- bátnum upp ef við komum með skipakvína hingað?“ Þórður hugsaði sig um og svaraði síðan: „Þú hefur rétt .fyrir þér, þetta ætti að vera möguleiki, það er bara verst að við sklum ekki geta náð loftskeyta- sambandi við land“ Um borð í kafbánum hlustaði 3ji stýrimaður á samtalið en hann skildi ekki málið. Harn var orðinn svo órólegur — það var varla hægt að halda þetta út lengur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.