Þjóðviljinn - 07.04.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.04.1961, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN *) — — Föstudagur 7. apríl 1961 Toppkratar og íhald lögfestu að íslenzk- V ar konur bíði í sjö ár eftir launajöfnuði Toppkratarnir 6amþykktu það í þinglokin með Sjálf- stæðisflokknum að íslenzkar konur skuli enn biða í sjö ár áður en þær fái launajafn- rétti á við karla. Þeir hafa fundið að sá verknaður mæltist ekki sem bezt fyrir og reyna með öllu móti að afsaka sig og gylla þann stórsigur, sem þar hafi unn- izt. Málflutningur Benedikts Gröndals (fyrrum starfs- manns Upplýsingaþjónustu Barjdaríkjahers) er á þá leið m.a. að hann feitletrar sam- an nöfn atvinnurekendasam- takanna sem mótmæltu því að frumvarp toppkratanna væri lögfest, af því að það gengi of langt, íslenzkum 'konum væri veittur of mik- ill réttur með því að lögfssta takmarkaðan launajöfnuð eftir sjö ár. og nafn Alhýðu- sambands Islands sem mót- mælti lögfestingu frumvarps- ins vegna þess að það gengi ekki nógu langt, gætj orðið konum til trafala í sókn’nni að sömu launum fyr'r sömu vinnu og hefði auk þess inni að halda ákvæði, sem væru verkalýðshreyfingunni óhag- stæð. En Benedikt Gröndal lætur sér nægja að prenta nafn Al- þýðusambandsins í upptaln- ingu samtaka atvinnurekenda og segja svo: Þessi samtök mótmíæltu. Alþýðusambandið er komið í sama félagsskap. Vegna þessa furðulega málflutnings þykir rétt að birta hér umsögn Alþýðu- samtakanna um frumvarp i Smurtbrauð snittur i fyrir ferminguna. Miðgarður ‘ Þórsgötu 1 — Sími 17514. toppkratanna (sem nú er orðið að lögum). Umsögn Alþýðusambands íslands um frv. Jóns Þ'nr- steinssanar o.fl. um launa- jöfnuð kvenna og karla. 15. desember 1960. Miðstjórn Alþýðusam- bandsins hefur rætt. um frumvarpið um launajöfnuð kvenna og karla, sem flutt er af Jóni Þorsteinssyni og fleirum. Það er niðurstaða þessara umræðna, að miðstjórnin treystir sér ekki til að mæla með samþykkt frumvarpsins. Til þess gengur það allt, of skammt. Kvennasamtökin í landinu hafa þegar sett fram kröfur um, að kvennakaup verði hvergi lægra en 90% af kaupi karla. Nú er kvenna- kaupið sem næst 78% af kaupi karla. Af því sést, að konumar hugsa sér að ná launajafnréttinu í tveim á- föngum og þó hinn stærri hlut í samningum þeim, sem nú starda fyrir dyrum. Ef gert er ráð fyrir, að kaup karla hækki i væntan- legum samningum um 17%, væri almennt verkamanna- kaup kr. 24.18 í dagvinnu. Ef kvennakaupið væri 90% af þessu kaupi, hafði það hækk- að um kr. 5.63 á klst. En samkvæmt frumvarp- inu er gert ráð fyrir, að fyásta lagfæring til launa- jafnaðar fáist 1. janúar 1962 og þá aðeins 76 aurar á klst., miðað við núverandi kaup- gjald, — en ekki yrði launa- jöfnuði náð samkvæmt því fyrr en á árinu 1967. Þá er upptalningin í 1. grein: „verkakvennavinnu, verksmiðjuvinnu og verzlun- ar- og skrifstofuvinnu" allt of takmörkuð. Fjöldi starfs- greina kvenna innan A.S.Í. fengi enga lagfæringu launa samkvæmt þessu. Ákvæði 1. greinar um launajöfnuð á ár- inu 1962—1967 mundu að- eins ná til þeirra kvenna, sem vinna eftir samningum al- mennu verkakvennafélaganna — eftir samningum Iðju — og eftir samningum verzlun- arfólks. En hvað um konur, er vinna i sjúkrahúsum, í prentsmiðjum, við bókband o.s. frv., o.s. frv. ? Út af 3. grein frumvarps- ins viljum við taka fram, að verkalýðsfélögunum er á- reiðanlega næsta óljúft að láta ákvörðun uni kaup- gjaldsmál sín í hendur nefnd, sem verkalýðssamtök- in ættu í aðeins einn fullfrúa af þremur. Samkvæmt 4. grein eiga stéttarfélög, sem semja um kaup og kjör, að sækja um launahækkanir til þessarar nefndar. Samkvæmt sömu grein hafa samningar, sem félögin gera við atvinnurek- endur, ekki gildi, fyrr en þeir hafa hlotið staðfestingu af þessari margnefndu nefnd. Með þessu er samningsað- staða verkalýðsfélaganna öll torvelduð og samningsréttur beint skerfur. Verður því ákvæði 5. greinar einskis virði. Væri frumvarpið orðið að lögum, mundu atvinnurekendur auð- vitað vitna til laganna og alls ekki ljá máls á að semja um launajafnrétti fyrr en á árinu 1967. Mjög er líka hætt við, að kröfur kvenna nú um hinn mikla áfanga til launajafn- réttis, sem konurnar hyggj- ast nú að ná, verði svarað með því að segja sem svo: Verkalýðsleiðtoginn Eggert Þorsteinsson, fyrrverandi lögfræðingur Alþýðusam- bandsins Jón Þorsteinsson og alþýðuflokksmaðurinn Frið- jón Skarphéðinsson hafa lagt. til, að byrjað sé á að minnka bilið milli kvenna- og karla- kaupsins í ársbyrjun 1962. Hvað eruð þ’.ð þá að krefjast stórkostlegra kauphækkana, Sumcirliðl S^einssðn Sumarliði Sveinsson, eða Swanson eins og hann kallaði sig vestan hafs, lézt í Long Beech ‘i Kaliforníu 27. f.m. Mér er bæði Ijúft og skylt að minnast þessa góða vinar míns. Þegar Islendingar dvelja langdvölúm utanlands, verða þeir, vegna fæðar okkar, eins- konar fulltrúar síns lands. Og góður Islendingur lætur sér þá staðreynd aldrei úr minni líða. Sumarliði Sveinsson var slíkur, góður íslendingur og góður fulltrúi síns lands, enda maður traustur og heiðarleg- ur, hæfileikamaður mikill og greindur vel, glæsilegur út- lits og hafði mjög heflaða framkomu. Hefði getað skipað hvaða stöðu sem var. Sumarliði fæddist í Reykja- vík 12. janúar 1893. Hann nam málaraiðn hjá Lárusi Jörgensen í Reykjavík og lauk þar námi. 1913 fór ham vest- ur um haf og settist fyrst að 'í Winniþeg og stundaði þar iðn sína. Þar kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Ólöifu, dóttur Gunnars Good- mundssonar og Ing!bjargar konu hans, sem bæði voru ættuð úr Iiúnaþingi. Ólöf og Sumarliði eignuðust tvö mannvænleg börn, Ingibjörgu og Gunnar Raymond. 1 Winni- peg vakti Sumarliði á sér athygli fyrir áberandi le;kai'a- hæfileika og fyrir ágæta tafl- mennsku. Skömmu eftir að ég kom til Kaliforníu 1918, fluttu þau hjcn • til San Franciseo og dvöldu þar í mörg ár. Þar setti Sumarliði á stofn bíla- málningarstofu. Ég á honum það m:kið að þakka hversu tiltölulega auðveldlega mér tókst að vinna fyrir mér með- an ég gekk á myndlistarskóla og tónlistarskóla þar í borg. I Ameríku eru skólar aðeins IIIIll!Ill!!imillHIIIIIimiIIIIIIIIIII!IIIIIIIIIU((IlIiIIIIIIIIIIIUIIIlIllllIIIIIIIIIIlllllilIIillMilllllIllllli:iIlllllillIIIIII!llIIIIIIIlIIllIlliIIIII!iUIIIIIIIilHIIMlllllllllHI>( • Bjarnmundur Helgi gagnrýnir þessa pistla — ræktarleysi lesenda — Ölafur Jóhann Sigurðs- son og baby dolls — Þórbergur og hið óvænta og slóttuga í lííinu — endir í Kópavogi. Bjarnmundur skrifar: Innan mig löngum angrið j sker þegar ég má horfa upp á það, hve lesendur sýna þér mikla vanrækslu. ! Mér hefur alltaf fundist, að þessir dálkar þínir ættu ! daglega að vera að spreng- ingu komnir fyrir sakir ! ríkulegs aðstreymis efnis. Stundum laumast menn að v’ísu til að senda þér línu, en það er þá alltof oft enn I ein strætisvagrjatillagan, l fikrifuð í magaveikisstíl. Hitt er svo annað mál, að máske má einnig saka þig um skort á hugkvæmni: þú gerir alltof lítið af því, að espa menh upp í að skrifa. Þú ættir að efna til skoðanakönnunar um allan skrattann: hver erbezt högg mynda í bænum, hvert er sálarlíf Guðmundar Haga- líns, hvert er gildi garðyrkju fyrir ardlega spekt manns- ins o.s.frv. og o.s.frv. En snúum okkur aftur að ræktarleysi lesenda Mér finnst sjálfsagt að þeir skrifi þér um daginn og veginn, um allskonar smáævintýri á gönguför lifsins. Til dæmis: Maður nokkur gengur fram hjá Gagnfræðaskóla Austur- bæjar. Hann fer þá að hugsa um s'ín e;gin skólaár. Sviðið þrengist, -— hann hugsar um félagana, stúlkurnar, þaðan skoppar hugsunin yfir á skólaböllin og hann minnist þess með meinlausri lýrík i lijartanu, hve mikið hann þjáðist, þegar hann tók fyrstu danssporin. Þaðan he.fst hann á önnur svið og rifjar það upp hvernig ýms- ir höfundar hafa lýst þess- um skelfilegu vandamálum feimins unglings, sem þarf í fyrsta sinn að tala við stúlku, og þar með er ÓI- afur Jóhann kominn til skjalanna, maður sem hefur skrifað heila bók um þessi fyrstu klaufalegu spor ungra E mama sem eru rétt að = byrja að lifa bækur sínar ~ og drauma. Nú er um- = ræddur göngumaður orðinn E heldur vel með sig, sjálfs- E álit hans komið upp úr öllu E valdi sakir þess, hve mikið E hann hefur hugsað á svo E stuttum tíma, og nú byrjar E liann djarfur á allsherjar- E bókmenntakönnun: ungling- = ar í íslenzkum bókmenntum. = Röðin er strax komin a,ð = Þórbergi, já auðvitað Þór- = bergi, mikil ósköo, ÞAR er = nú vandamálið komið langt = út fyrir venjuleg takmörk, = þar erum v:ð komnir út í = hið óvænta, slóttuga, en- E cyklopedíska. . . Nú færist E roði 'i kinnar mannsins, E hann greikkar sporið, og áð- E ur en harn veit af er hann E kominn langt inn í Kópa- E vog .... = er minnkaði bilið milli kvenna- og karlakaups að meira en hálfu nú þegar? — Nei, kon- ur góðar, hættið við allar slíkar kröfur nú. Við skulum b.'ða, eins og fumvarpið gerir ráð fyrir, til að byrja með til ársins 1962 og sætta okkur síðan við, að launajöfnuði þass fólks, sem nefnt er i 1. grein, verð náð á árinu 1967. Mun nú brátt sýna sig, hvort þessum rökum verður ekki beitt af atvinnurekendum gegn kröfum kvennasamtak- anna í væntanlegum samn- ingum. Það er því skoðun mið- stjórnar, að auk all.s þess, sem nú hefur verið nefnt, sé frumvarpið flutt á mjög ó- heppilegum tíma. , Miðstjórn Alþýðusam- bandsins er þá einnig 'kunn- ugt um, að fvrir háitvirlu Alþingi liggur einnig annað frumvarp um sömu laun kvenna og karla. Það gengur lengra en þetta frumvarp í ö'lum atriðum, og mælir mið- stjórnin eindregið með því, að það verði samþykkt. Virðingarfyllst, f.h. Alþýðusambands íslands, Hannibal Vahlimarsson. fimm daga vikunnar, og gat ég því unnið hjá honum á laugardögum og sunnudögum og stundum frá klukkari sex til tníu á morgnana og eftir klukkan fjögur á daginn. Þetta hefði varla verið mögu- legt, ef ekki hefði verið við landa að eiga og það góðan landa. Um tíma bjó ég á heimili þeirra hjóna og varð mjög hændur að börnum þeirra. og við hvert að öðru. Skömmu eftir 1830 flutti Sumarliði sig enn um set og settist nú að 'í Long Beech og hóf þar nýja starfsemi, gerð:st fasteig'iasali. Fyrir- t.ækið gekk prýðilega, svo að hin síðari ár var hann orð- inm mjög vel efnum búinn. Sumarliði og Ólöf koná hans hafa hin síðari ár kom- ið nokkrum sinnum í heim- sókn til íslands, og enn mun það hafa verið ætlun þe’rra að komp heim í vor Ölöf er kvensköruntnir mikill eims og hún á ætt. til Það er hún sem tekur á móti fegurðar- dísum okkar, sem fara til Kaliforníu. Sumarlið Svemsson á hér fjölda frænda og vina. Hann var föðurbrcðir Ásgeirs Júlí- ussonar og móðurbróðir Braga Ásge:rssonar. Magnús Á. Árnason.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.