Þjóðviljinn - 07.04.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.04.1961, Blaðsíða 12
Neitaði 330 vérkamönnum s a þlÓÐVILIINN Föstudagur 7. apríl 1961 — 26. árgangur — 79. tölublað. « f Gu'ðmundur J. Guömundsson flutti á bæjarstjórnar- ' um samskonar efni, og brást fundi í gær tillögu um aö veröa viö óskum 330 veika- íhaldið hið versta við og Magn- manna í bæjarvinnunni um aö helgidagar páskavik- ús XI- œrðist svo að liann ttnnar skeröi ekki útborgaö kaup þeirra fyrir þá viku. neitaði 'tilveru Kópavogs sem ^bæjarfélags! Geir borgarstjóri Guðmundur J. hafði flutt blaðsins hafa verið, þegar þessi sagði að fáir tækju þessa gerð svipaða tillögu í bæjarstjórn- inni áður, og þá felldi íhaldið liana. 330 verkamenn hjá iReykjavíkurbæ sendu þá bæj- arstjórninni áskorun um að jþeir fengju greitt fullt kaup fyrir páskavikuna, enda- þótt vinna félli niður helgidagana. Guðmundur Vigfússon tók upp tillögu í bæjarráði um að verða við þeirri áskorun. fhaldið og Magnús XI. felldu það með lijásetu. Þessi ósk verkamannanna getur ekki sjálfsagðari verið. Allir bæjarstar.fsmem á föstum mánaðarlaunum halda óskertu kaupi sínu páskavikuna, þrátt tfyrir helgidagana. Verkamenn- irnir einir, þeir allra lægst launuðu af bæjarstarfsmönn- «nuin, skulu að dómi íliahls- ins og Magnúsar XI. vera sviptir lcaupi fyrir helgidag- ana. I þriðja sinni á skömmum tíma var íhaldinu í gær gefim ikostur á að leiðrétta þetta ranglæti. en tillaga Guðmund- ar J. 'í gær var felld með 11 atkvæðum gegn 4. Þessí afgreiðsla saunar enn átakanlega hvilík hræsni skrif Morgunblaðsins og Albýðu- VILHJALMUR SKIPAÐUR! blöð hafa verið að ræða um bæjarstjómarinnar í Kópavogi nauðsyn þess að verkamenn alvarlega. — Skyklu verka- fái fast vikukaup og missi því menn í Kópavogi samt ekki ekki af launum vegna helgi- finna alvöru hennar? og skyldu daga. ! verkamennirnir í bæjarvinnunni Guðmundur J. minnti bæjar- lijá Reykjav'.kurílialdinu ekki. stjórnarmeirihlutann á að bæj- fi'nna alvöru neitunar þess í arstjórn Kópavogs hefði orðið gær — heir fá kaup sitt fyrir við cskum verkamanna s'nna páskavikuna útborgað í dag. Frásöqn serkneskrar stúlku send til íslands til að sleppa undan írönsku ritskoðuninni Jean-Paul Sartre, kunn- asti rithöfundur og heim- spekingur sem nú er uppi í Frakklandi, hefur komiö á framfæri í íslenzku tíma- riti efni sem ritskoöunin í landi hans hindrar hann í aö birta þar. Hér er um að ræða grein eft- ir serkneska stúlku sem starf- aði með hermdarverkasveitum þjóðfrelsishreyfingar Serkja í Algeirsborg og franskur her- réttur dæmdi í 20 ára nauðung- arvinnu. Henni tókst að lauma úr fangelsinu grein sem Sartre hugðlst birta í tímariti sínu Les m Tcmps Moderr.es, en þá tók rit- skoðun frönsku ríkisstjórnarinn- ar í taumana og bannaði prent- un ó greininni. bæði ó frönsku og íslenzku, ein- hverju af efni því varðandi styrjöldina i Alsír sem franska ritskoðunin hindraði hann í að birta í riti sínu. Sartre tók boð- inu með þökkum, og fyrir valinu til að koma í Birtingi varð grein eftir Zohra Drif sem hún nefnir Dauði bræðra okkar. Skýrir hún þar frá ástæðunum til að hún gerðist þátttakandi í frelsis- hreyfingunni og fangavist sinni með dyn fallaxarinnar fyrir eyr- Sameiginleg barátta Jón Óskar hefur þýtt grein hinnar serknesku stúlku. í for- mála skýrir hann frá því að í bréfi til ritstjórnar Birtings drepi Sartre á baráttu íslenzkra Slökkviliðsmaður beinir vatnsbununni að eldinum í liúsi RSA, Geislagötu 1. Qi-n ,,Gamli spítalinn" annað af tveim húsum sem kviknaði í á Akureyri um miðjan dag í gær Akureyri 6/7 — Tveir húsbrunar uröu hér á Akureyri í dag, fimmtudag, meö skömmu millibili. Uröu miklar skemmdir í báöum þessum eldsvoöum. í frétt frá viðskiptamálaráðu- neytinu sem Þjóðviljanum barst í gær er skýrt frá því að Gylfi Þ. Gíslason hafi í. gær skipað Vilhjálm Þór seðlabankastjóra til frambúðar! Fréttin er svo- hljóðandi: ,.Lög þau. sem síðasta Alþingi samþykkti um Seðlabanka ís- lands, tóku gildi í dag. Við- skiptamálaráðherra hefur skipað Birgi Kjaran, alþingismann, for- mann bankaráðs Seðlabanka Is- lands og Jón Axel Pétursson, íramkvæmdastjóra. varaformann þess. Að fengnum tillögum bankaráðsins, sem kom saman til lyrsta fundar síns í dag, hefur viðskiptamálaráðherra skipað þá Vilhjálm Þór. Jón G. Mariasson og dr. Jóhannes Nordal banka- stjóra Seðlabanka íslands“. timaritsins Birtings frétti af þessu. sneri sér til Sartre og bauðst til að koma á íramfæri. Ritstjórn bókmennta- og lista- hernámsandstæðinga með þess- Framhald á 10. siðu. Ætlar Bjarni Benedikts- son dómsmálaráöhefra aö láta stórsvikamál Axels Kristjánssonar afskipta- laust og ekki fyrirskipa neina réttarrannsókn? Ætl- aF SjálfstæÖisflokkurinn aö hilma yfir meö Alþýöu- flokknum í máli, þar sem einn af gæöingum Alþýðu- flokksins hefur fengiö yfir milljónatug úr ríkissjóöi á gruggugustu forsendum? Þannig spyrja Sjálfstæöis- menn í vaxandi mæli, ekki sízt eftir aö blööin Hamar í Hafnarfirði og Vikutíðindi hér í Reykjavík — sem bæöi fylgja Sjálfstæöisflokknum aö málum — hafa taliö rannsókn óhjákvæmilega. Aðgeröaleysi Bjarna Bene- diktssonar og þögn Morg- Laust fyrir hádegi varð eld- fljótlega á vettvang en eld- um orðum; ur laus á. efri hæð húss 'Bif-jurinn náði að læsast í þak „Ég hygg að við berjumst fyr- reiðastöðvar Akureyrar við^hússins og brfinn það að veru- Geislagötu 1. Slökkviliðið kom iegu leyti. Einnig brann mikið að innan á efri hæð og í risi. Auk þess urðu skemmdir af vatmi, þannig að húsið má teljast ónýtt, að frátöldum veggjum úr steini. f húsinu var sem fyrr segir Bifreiðastöð Akureyrar og reiðhjólaverkstæði Hannesar Halldórssonar á reðri hæð, en efri hæðin var að mestu not- uð sem vörugeymsla heild- verzlunar Tómasar Steingr'ims- sonar. Nokkurt magn af vörum mun hafa orðið fyrir skemmd- um. Ætlar dómsmdlaráðherra unblaösins benda þó til þess að forusta SjálfstæÖis- flokksins ælli aö axla hneykslió ásamt toppkröt- um. Mál Axels Kristjánssonar og A.'þýðuflokkssl jórnarinuar 1959 er eitt skuggalegasla hneykslismál sem upp hefur komizt á íslandi og í engu öðru máli hefur stjórnmálaflokkur misnotað aðslöðu sína til fjár- svika á jafn óskammfeilinn hátt. Hýr skulu rifjuð upp nokkur meginatriði málsins. Alþingi heimilaði ríkis- stjórninni að veita Axel ríkis- ábyrgð fyrir 4,3 milljónum vegna kaupa á Keili. Ríkis- stjórnin hækkaði ábyrgðina upp í 7 milljónir án nokkurr- ar heimildar. •k Heimild Alþingis var bundin því skilyrði að Axel legði fram tryggingar sem j teknar væru gildar. Rikisstjórn- in lét Axel ekki leggja fram neinar aðrar tryggingar en 100. 000 kr. hlutafé, þótt hann eigi stóreignir í fjölmcrgum hhita- félöguin og gæli vel greitt allt tapið sjálfur. ★ Eflir að ríkisábyrgðin hafði verið veitt kom í ljós að Keilir hafði aðains koslað 2,9 milljónir. Axel hefur engar heimildir fært fyrir því í hvað hann hafi notað mismuninn á þeirri upphæð og ríkisábyrgð- inni. ★ Enginn rannsókn hefur farið fram á því hvort hinn stórfelldi taprekstur á toga'r- anum Keili hafi orðið með eðli- legum hætti. Hins vegar óðu Framhald á 10. siðu Eitt elzta hús á Akureyri Um hálf þrjú leytið, er slökkviliðsmenn höfðu nýlokið störfum við BSA-húsið, voru þeir aftur kallaðir út og að þessu sinni að hús'nu Aðal- stræti 14, en það er eitt lang- elzta hús bæjarins og mjög þekkt í sögu hans. Var hús- ið byggt 1836 af Eggert Jóns- syni þáverandi lækni á Akur- eýri. Síðan keypti Fr, Gud- mann kaupmaður húsið og gaf Akureyrarkaupstað það skömmu eftir að bærinn fékk kaupstaðarréttindi t'.l þess að þar yrði komið á .fót spitala. . Framhald á 10. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.