Þjóðviljinn - 07.04.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.04.1961, Blaðsíða 11
Föstudagur 7. apríl 1961 ÞJÓÐVILJINN (11 Útvarpið 1 dag er föstudagur 7. apríl. ark’.auisturs og Vestmanna.eyja. — TuiirI læg:st á lofti. — Á morgun er áætlað að fljúga Tirngl í hásuöri kl. 5.36. — Ár- til Akureyrar (2 ferðir), Egils- degisháfláiði 'kl. 9129J — Síðdeg~ý staða, Hornafjarðar, Isafjarðar, isháflæði kl. ,23.14,1 Blysavarðstofan er opln allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R ©r á sama stað kl. 18 til 8, sími 1-50-30 ÍTTVARPIÐ 1 DAG: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 ,.Við vinnuna". 18.00 Börn- in heimsækja framandi þjóðir: Guðmundur M. Þoriáksson lýsir lífinu i Tibet. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Einsöngur: Gérard Souzay syngur lög eftir Purcell, Beet- hoven og Duparc. 21.00 „Malbik- uð hjörtu“: Jóhann Hjálmarsson les úr nýrri ijóðabók sinni. 21.10 Islenzkir píanóleikarar kynna sónötur Mozarts; III: Guðmund- ■ur Jónsson leikur sónötu í Des- dúr (K 281). • 21.30 Útvarpssagan. 22.10 Perðaþáttur: Heimsókn á Aulestad, heimili Björnsstjerne Björnsson (Sigurður Gunnarsson kennari). 22.30 Létt tónlist frá Modárbökkum. í dag föstud'ag 7. april, er Snorri Sturluson væntan- legur frá N.Y. kl. 06.30. Per til Luxemborgar kl. 08.00. Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá N.Y. kl. 09.00 Fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Stafangi'i og Osló kl. 23.00. Per til N.Y. kl. 00.30. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá Luxem- borg kl. 24.00. Fer til N.Y kl. 01.30. Millilandaflug: Leiguflugvél félags- ins fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.00 i fyrramálið. I nnanlandsf lug: .SauðárkróksiiiQg'i fVealffMasmaéýjö' Hvassafell er i Keflavík. Arf.Arfc.ll átti að fara í gáer frá Gdynia áleiðis til Rieme og Rotterdam. Jökulfell fór 5. þ.m. frá Akureyri áleiðis til Þrándheims, Tönsberg, Drammen, Oslo, Sarpsborg og Odda. Disarfell losar á Norð- Austurlandi. Litlafell iosar á Austfjarðahöfnum. Helgafell fer í dag frá Rostock áleiðis til Kaupmannahafnar, Sas van Ghent og Rotterdam. Hamrafell fór 2. þ.m. frá Reykjavík áleið- is til Aruba. Brúarfoss kom til til Reykjavikur 3. þ.m. frá Hamborg. Dettifoss fór frá Rekjavik í gær til Vestmanna- eyja og þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss kom til Akureyrar i gær. Fef þaðan 8. þ. m. til Siglufjarðar, Isafjarðar, Grunda.rfjarðar, Stykkishólms og Faxaflóahafna. Goffiafoss fór frá Gdynia í gær til Rostock og Reykjavikur. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 11.00 í dag til : Hafnarfjarðar og þaðan kl. 20.00 í til Hamb. og Kaupmannahafn- i ar. Lagarfoss fór frá Akureyri ! 5. þ.m. til Patrelisfjarðar, Fiat- j eyjar á Breiðafirði og Reykja- ' víkur. Reykjafoss fór frá Imm- j ingham ál gær til Hamborgar, i Antwerpen og Hull. Selfoss fór frá Reykjavík 29. f.m. til N.Y. | Trölliafoss kom til Reykjavikur 1. þ.m. frá N.Y. Tungufoss fór frá Kaupmannahöfn i gær til Ábo, Ventspils og Gdynia. Liangjökull er i N.Y Vatnajökuli iestar á Breiðafjarðarhöfnum. Bókasafn Dagshrúnar Freyjugötu Breiðfirðingafélagið hefur félagsr vist í Breiðfirðingabúð i kvöld. föstudag og er það siðasta spi'.a- kvöidiðo áP.þas’tamil ivetri. yjn •. -nr }•■/ r • o f« i/Sor* *;jf ■'llúsmæðrafélag Reykjavíkur. Næsta sa.umanámskeið byrjar bráðlega. Þær konur sem æt’a að saUma hjá okkur gefi sig fram í símum 11810 og 14740. Tadtnifræðifélag íslands. 1 diag er áætlað að fljúga til Ak- ; 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. ureyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- ! og laugardaga og sunnudaga kl. fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæj- 4—7 e.h. Lárétt: 1 sk.st. 3 líffæri 7 ósk 9 stafur 10 goð 11 gæta 13 safn 15 öldu 17 jurt 19 trekk 20 fiskmeti 21 eins. Lóðrétt: 1 giftast 2 upplausn 4 sérhlj. 5 hljóð 6 áfjátt 8 á 12 kró 14 feiti 16 mann 18 sk.st. Hekla er í Reykja- -—vik. Esja er á Aust- I fjörðum á norður- VI' f leið. Herjólfur fer frá Reykjavík klukk- an 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er væntanlegur til Rvík- ur í kvöld frá Akureyri. Skjald- breið er á Skágafirði á leið til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Frá Guöspekifélaginu. Fundur í Septímu i kvöld í Guðspekifélagshúsinu. Fundur þessi er aðalfundur og hefst kl. 7.30. Áríðandi að félagsmenn mæti. Venjuleg laðalfundarstörf. Að þeim loknurn klukkan 8.30 flytur séra Jakob Kristinsson ei’- indi: „Árangur rækilegs guð- spekináms". Kaffi. Spilakvöld Borgfirðingafélagsins verður laugardaginn 8. april í Skátaheimilinu við Snorrabraut og hefst klukkan 21 stundvíslega. Húsið opnað klukkan 20.15. Góð verðlaun. Mætið vel og stundvís- lega. Samtök hernámsandstæðinga. Skrifstofan Mjóstræti 3 er opin alla virka daga frá kl. 9—19.00. Mikil verkefni framundan. Sjálf- boðaliðar óskast. — Símar 2 36 47 og 2 47 01. Skrifstofa í Tjarnargötu 4 (3. hæð). Upplýsingar um tækni- fræðinám þriðjudaga og föstu- daga klukkan 17—19 og laugar- daga klukkan 13.15—15.00. Gengiskráning Sölugengi 1 isterlingspund 108.53 1 Bandaríkjadollar 38.10 1 Kanadadolla.1' 38.75 100 dönsk kr. 551.60 100 norskar krónur 533.00 100 sænskar kr. 736.80 100 finnsk mörk 11.90 100 N. fr. franki 776.60 100 belgískir frankar 76.53 100 svissn. frankar 882.95 100 Gyliini 1.060.35 100 tékkneskar kr. 528.45 100 vestur-þýzk mörk 959.70 1000 Lirur 61.34 100 austurriskir sch. 146.35 100 pesetar 63.50 Minningarspjöld Kvetifélags Há- teigssóknar eru afgreidd hjá eft- irtöldum konum: Ágústu Jó- .hannsdóttur, Flókagötu 35, sími jtlSÉSÍ'í-1 í:lÁsfeuéáb:. 11 Svéfesdöfihf, Barmahlíð 28 : (12177): Gróu Guð-. jónsdóttur, Stangarholti 8 (16139). Guðbjörgu Birkis, Barmahlið 45 (14382). Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4 (32249), Sigriði Benó- nýsdóttur, Barmahlið 7 (17659). Félag frímerkjasafnara. Herbergi félagsins Amtmannsstíg 2 II hæð. er opið félagsmönnum mánudaga og miðvikudaga kl. 20.00—22.00, og laugardaga kl. 16.00—1S.00. — Upplýsingar og tilsögn um frí- merki og frímerkjasöfnun veitlar almenningi ókeypis miðvikudaga kl. 20—22. Minningarkort kii kjubygginga- sjóðs Langholtssóknar fást á eft- irtöldum stöðum: Kamb=vegi 33, Goðheimum 3 Álfheimum 35, Efstasundi 69, Langholtsvegi 163, Bókabúð KRON Bankastrætl. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM Bifreiðastjóri óskast Bifreiðastöð Steindórs Sími 18585 Afgreiðslustarf Okkur vantar stúlku til aígreiðslustaría Vaktaskipti. Bifreiðastöð Steindórs Haínarstræti 2 — Simi 18585. Trúiofanir Skugginn ©g iindurinn : MASON ^ 103. DAGUR. „Já, gráia úr sér augun. Ég heyrðl til hennar út ó sval- irnar. Ég skildi ekkert hvað þetta var, svo að ég gægðist inn. Ilún lá í rúminu og grúfði anölitið niður í’ koddann. Mér fannst rétt að láta hana eiga sig. Þetta er stórfurðu- legt. Hún var svo glaðleg í dag.“ „Hún er nýbúinn að missa náinn ættingja,“ sagði Douglas. Hann kinkaði kolli samúðar- fullur. „Eins og þér vitið er ég nýbúinn að ganga í gegnum hið sama. Haldið þér ekki að þér ættuð að fara inn til henn- >ar. Mér þótti alitaf vænt um huggun kærra vina.“ „Ég fer inn til hennar á eítir.“ Burroughs virtist raunveru- lega snortinn af þessu. Hann var ekki eins rogginn í fram- !komu. Hann sagðist ætla að skreppa út upp á eigin spýtur, — hann hefði gaman af að snuðra dálítið einn. Hann fór leiðar simiar og Douglas klæddi sig með hægð. Meðan hann var að því, barði Júdý að dyrum og kom inn fyrir. .Hamingjan góða, ertu ekki tilbúinn enn?“ „Rétt bráðum.“ „Ég er búin að bíða heila eilífð.“ Hann mátti ekki sjá að hún hefði verið að gráta og hún stóð og litaðist um í herberginu, svo að hann tæki ekki eftir augum hennar. Hún kom auga á f’linn sem stóð á borðinu. „Hvað í ósköpunum er þetta? Er þetta eitthvað sem Burroughs heíur meðíerðis?“ „Nei, það er mér áhangandi.“ „En hann er brotinn.1* sagði hún. ,,Af hverju heldurðu upp á hann?“ „Hann á -að færa mér ham- ingju og láta óskir rætast og þess háttar. En það er ekki mjög mikið gagn í honum.“ ,,En þú fleygir honum ekki samt,“ sagði hún. „Maður verður að hafa eitt- hvað til að halla sér að. Ég' hélt að það væri tilvalið að hafa einhverja tómstundaiðju, en Ijósmyndun hefur ekki kom- ið Burroughs að miklu gagni.“ „Ég hef aldrei átt neitt svona“, sagði Júdý. „En samt hefur Jiamingjan verið mér hliðholl.“ „Hefur hún verið það?“ „Ég er hér í Tobagp með þér.“ „Þú varst .að gróta,“ sagði hann. „Hamingjan góða,“ sagði hún „Sést það á mér?“ „Burroughs heyrði til bín.“ Hún hló. Er það ekki frá- leitt? Ég fann tölu af Louis í töskunni minni. Ég var búin •að lofa að festa hana á fyrir hann. Ég get hugsað um hann í andaslitrunum án pess að komast í uppnám, en svo fer ég að háskæla yfir einni tölu.“ ,,Er það ekki furðulegt?“ sagði hún. ,,Þú veizt hvernig ég er.“ Þau tóku sér leigubíl á ann- að veitingahús til að borða kvöldverð og til að vera laus við Burroughs; þau sátu úti á svölunum og borðuðu. Létt kvöldkul bærði pálmana. Þeg- ar hvískrið í pálmúnum þagn- aði sem snöggvast hevrðu þau niðinn í hafinu og' hlýtt milt kvöldloftið bar sjávarilminn til þeirra. Þetta voru leiktjöld hamingjunnar, hugsaði hann: og hann ímyndaði sér að hann væri hamingjusamur. Júdý sagði skömmu seinna: „Douglas, hvers vegna ætlarðu ekki aftur í skólann? Það hef- ur eitthvað komið fyrir, er ekki svo?“ „Af hverju heldurðu það?“ „Þú hlærð ekki eðlilega,“ sagði hún. „Þú hefur ekki brosað með augunum í eitt einasta skipti.‘‘ Hann yppti öxlum. ..Ég get svo sem sagt þér það, ef þú vilt fá að vita það.“ Meðan hann sagði henni allt af létta, sat hún grafkyrr. Hann sá hvernig hamingju- svipurinn smáhvarf af andliti hennar. Þegar hann hafði lok- ið frásögn sinni, var hún orð- in náföi. Hún starði á hann um stund án þess að mæla orð. Svo sagði hún allt í einu í örvílnun: „Ó, Douglas, þú ert svo skelfileg- ur kjáni! Það hef ég alltaf sagt. Þú ért kjáni, vinur minn, óforbetranlegur kjáni.“ ,-,Þú þarft ekki að segja mér það,“ sagði hann. „Ekki vegna þess sem gerð- ist ó Jamica; ég ó við vegna okkar. Hvers vegna í ósköp- unum vildirðu hitta mig aftur? Hvers vegna , í ósköpunum varstu svona mikill kjáni.“ : „Mig langaði til að vera með þér áður en þetta gerðist,“ sagði hann. „Og mig langar til þess enn.“ Hún hristi höfuðið og var gráti nær. „Það er óhugsandi. Þú veizt sjálfur að það er ó- hugsandi. Ekki eftir allt þetta.“ ..Hvers vegna?“ sagði hann. ,.Við erum þó fullorðið fólk. Við búumst ekki við hinu full- komna.“ ..Nei,‘‘ sagði hún. „Nei, það væri tilgangslaust. Þú gætir aldrei hlegið innilega vframar. Þú gætir aldrei horft framaní mig. Þú heldur þó ekki að ég geti hugsað mér þig þannig?“ Augu hennar voru orðin rök og allt í einu féll eitt tár niður á kinn hennar. Hún þerraði það burt í flýti og brosti. ,Ég ,,Ég veit ekki af hverju ég er að skæla. Ég græt annars aldrei nema yfir sígarettu- stubbum og tölum og öðru þess háttar. Gætum við ekki farið eitthvað annað og talað sam- an?“ Allt í einu var hann dauð- þreyttur. „Við ættum kannski

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.