Þjóðviljinn - 07.04.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.04.1961, Blaðsíða 3
iV'í( -----Föstudagur 7. apríl 1881 — ÞJÓÐVILJINN — (3 ■ Alfreð leyft að biðjast lausnar Á 12. síðu er birt frétt um húsbruna á Akureyri í gær, cn hér fyrir neðan er bús Bifveiðastöðvar cr hús Bifreiðastöðvar í gær barst Þjóöviljanum f-réttatilkynning frá dóms- málaráöuneytinu þar sem segir, aö Alfreö Gíslason bæjarfógeti í Keflavík hafi beðizt lausnar frá embætti frá 1. júlí n.k. að telja. Jafnframt segir í tilkynn- ingunni, að rannsókn á embættisfærslu hans hafi leitt í ljós, aö meðferö refsi- mála hafi veriö áfátt, sum- um eigi sinnt og önnur dregin á langinn, en dóms- málastjórnin telji þó ekki þörf sérstakra aögeröa í málinu. Er ljóst, aö Bjarni Benediktsson dómsmálaráö- herra hefur ekki taliö stættl á því aö þegja meö öllu í hel kærurnar yfir embættis- afglöpum flckksbróöur sínsj en hins vegar leýft honum j aö biöjast sjálfum lausnar, cg slenpt honurn viö dóms-j rannsckn á þeirri forsendu. og hefur meðferð refsimála reynst áfátt að þv;i leyti, að mörgum þeirra hefur ekki ver- ið sinnt og meðferð annarra dregist lerigur en skyldi. Mann- greiaarálits hefur hinsvegar hvergi gætt i meðferð mála og almennur rekstur embætt's-, ins ekki sætt aðfinnslum enda fjárreiður þess gagnvart rík- issjóði caðfinnanlegar. Að svo vöxnu máli telur dómsmála- stjórnin ekki þörf séi'stakra aðgerða í máli þessu.“ j I Fyrsta kæran á hendur Al- ^ freð bæjr.rfcgeta um stórfellda vanrækslu í starh barst dóms- j má 1 aráðuneyti"' i í desember sl. frá Hilmari Jónssyai bókavertV í Keflavík. í janúar barst því hins vegar önnur kæra frá 5 af undirmönnum bæjarfáget- ans, lö'gregluþjcnum í Kefla- v'ík. Var hún sama efnis og hin fyrri en þess krafizt að bæjarfógeta og fulltrúa hans, Tómasi Tómassyni yrði vikið Akurcyrar við Gcisiagötu b.ann. jjpF'' 1. j Tilkvnning dómsmálaráðu- neytish'is, sem er dagsett í gær er svohljóðandi: ,,A]freð Gísleson bæjarfógeti í Keflavík héfur beiðst lausn- ar frá embætti frá og með 1. júlí n.k. Eins og kunnugt er höfðu ráðuneyt'nu borizt kærur yfir meðferð hans á refsimálum. Athugun hefur þess vegna far- ið fram á embættisrekstri lians Gutandur Þórð- srsan með 8—980 fn síldcr í gærdag Guðmundur Þórðarson kom í gær til Reykjav.’kur með 8—900 tunnur síldar sem veiddist á Sel- vogsbanka. Hugrún 2. hafði einnig fengið einhvern afla. Guðmundur Þórðarson kom á þriðjudag með 1000 tunnur síld- ar. Síldin er horuð og fer til frystingar. Sæljónið mun hafa lagt upp 1—200 tunnur í Grindavík í gær. CEEKEHHrSEHEHEaKEEHEEKH K M H H S K E ra H H K 5 Fyrir nokkru kævði verð- ® ® , H K gæzlustjori Arna Jónsson H B g> H lieildsala hér i bæ fyrir h H verðlagsbrot fyrir saka- r H dónii. Bókhahl og' relkning- § m ar fyrirtækisins voru tekn- g ir til endurskoðunar og kom þá í ljós, að fyrirtæk- ® ið bafði dregið sér síðan B 1957 ura 1,5 millj. kr. með K ólöglcgri álagningu á vefn- h R aoarvörur. Rannsókn máls- se ins er nýlokið fyrir saka- ® g dómi og hafði Gunnlaugur ® Briem fulltrúi hana með J* höndum. Hefur málið verið ■ sent til dómsmálaráðuneyt- B isins til fyrirsagnar. n ■ / ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ tt s ■ K frá störfum meðan á máls- ramsókn stæði. Rannsókn máls'ns tck all- langan tíma en aldrei sá dóms- málaráðherra, Bjarni Béne- diktsson, ástæðu til þess að i verða við kröfu lögregluþjón- j anna um brottvi'kningu bæ.iar-j fcgetans úr embætti. þótt i hún væri bæði siálfsögð og | eðlileg. Var oft tekið undir þá kröfu hér í blað'nu. Er málsrarnsókn lauk fór j málið t'l fyrirsagnar í dóms- j málaráðuneytið og hefur það; legið þar lengi óafgreitt Er ljóst, cð Bjarni Benediktsson hefur viljað hlífa flokksbróðuf sínum, en Alfreð er landskjör- inn þingmaður fyrir Sjálfstæð- isflokkinn. Hann hefur þó, er á átti að herða, ekki treyst sér t'l þess að svæfa málið alger- lega, þar eð kærur þaer, er á hendur Alfreð voru bornar, sönrnðust algerlega við' máls- rannsC'kninn, en hefur lejtftt Alfreð að bið.iast lausnar ok talið að á þeirri forséndu, að hann væri að bætta störfum, °ræti hann látið mébð niður faPa og sVppt Alfreð við dómsrannsókn. Sigxuður Róberlsson Á spilakvöldi Sósíalistafélags Reykjavíkur í kvöld, föstudag, les Sigurður Róbertsson rithöf- undur npp. Spilakvöldið hefst kl. 9 í Tjarnargötu 20. — Fjöl menr.ið! Stjórn Landssambands ís- lenzkra verzlunarmanna gerir nú tilraun til að fá samband- ið dænit inní Albýðusamband Islands ai Félagsdómi. Hér er um að ræða alveg einstæðar aðíarir að fleira en einu leyti, til dæmis var forseta Alþýðu- sambandsins, Hannibal Valdi- marssyni. stefnt með sólar- hrings fyrirvara með birtingu stefnu á heimili hans, þótt sjálfur væri hann fjarstadd- ur. Blaðinu barst i gær svo- hljóðandi fréttatilkynning um málið frá Alþýðusambandi ís- lands: „I gær komu stefnuvottar að heimili forseta A.S.Í. og birtu þar stefnu að honum fjarverandi — þess efnis, að Landssamband íslenzkra verzlunarmanna verði dæmt inn í Alþýðusambandið. Stefnufrestur var aðeins til kl. 5 í dag. Eins og kunnugt er. sótti Landssamband ísl. verzlunar- manna s.l. haust um inntöku i Alþýðusamband íslands en var synjað með svohljóðandi ályktun ú alþýðusambands- þingi .með 198 atkvæðum gegn 129 að viðhöíðu naína- kalli: ,.27. þing Alþýðusambands í^.ands staðfestir þá sam- þykkt miðstjórnar sambands- ins að synja um sinn inn- tökubeiðni Landssambands ís- lenzkra verzlunarmanna með- an skipulagsmál Alþýðusam- bandsins eru í deiglunni. Jafníramt vill þingig lýsa því yfir, að Alþýðusamband- ið er reiðubúið til að veita L.Í.V. aTa aðstoð í hags- munabaráttu verzlunaríólks, sem það getur í té látið, og felur miðstjórn að gera um það efni bindandi samning við L.Í.V., ef það óskar þess“. Með þessari aígreiðslu máisius hefur alþýðusani- bandsþing, sem fer með æðsta vald vcrkalýðssamtakanns, synjað Landssambandi verzl- unarmanna um inntöku meðal annars af því, að skipulags- mál samtakanna séu í deigl- unni, en jafnframt lyst yfir eindregnum vilja til stuðn- ings við hagsmunabaráttn verzlunaríólksins. — Má furðu gegna, ef það er almennur vilji launþeganna í samíökum verzlunaríolks að láta dæma sig inn í verke- lýðssamtökin gegn meirihlute- vilja þeirra, eins og sakir standa. Enda er vandséð, hvað orð- ið sé um félagafrelsið í land- inu, ef dómstólar geta ákveð- i3 um aðild félagasamtaka að Alþýðusambandi íslands. Málið kemur í dag fyrir Fétagsdóm, og mun lögfræð- itigur sambandsins, Egill Sig- urgéirsson mæta þar fyrir liönd stefnda, Alþýðusam- bands íslands.“ Axel og þjóðkirkjan ,,Axel og . þjóðkirkjan“ nefnist forustugrein Alþýðu- blaðsins í gær, og er þar átt við Axei Kristjánsson, fyrr- verandi útgerðarmann. Varla stafar þessi kynlega samteng- ing af því að'Axel sé sérstök trúarhétja, þótt hann hafi eflaust gefið kirkju sinni sáluhjálpargjafir ekki síður en Vilhjálmur Þór. heldur er blaðið að gefa í skyn að Ax- el isé jafn traust og óhagg- anleg stofnun í lííi Islend- inga og sjaif þjóðkirkjan. Vel mætti blaðið þó minnast þess að fyrirrennari Axels Krist- jánssonar- í fjármálafetjórn Alþýðublaðsins var urn langt skeið einn af kunnustu klerk- um þjóðkirkjunnar, og samt fór sem fór. Enn éinkennilegra er þó það siðgæði -sem fram kemur í forustugrein Alþýðublaðs- ins. Eitstjórinn er í senn gagntekinn botnlausri undrun og takmarkalausri reiði yfir þvi að Geir Gunnarsson, skrifstofustjóri Hafnaríjarð- arþæjar, skuli leyfa sér að gagnrýna „Alþýðuflokkinn, sem í samstarfi hafði tryggt Geir gott embætti í Hafnar- firði árurn saman“ og bætir því við að Geir skuli „gæta þess. að eini árangur bægslagangsins verði ekki sá, að stóllinn velti undan honum sjálfum á bæjarskrif- stofunum í Hafnarfirði.“ Þannig skal samvinna við Alþýðuflokkinn keypt því verði að hilmað sé yfir hvers- kyns stórhneyksli, og hverj- um þeim sem er að ein- hver.ju leyti í starfi á vegum Alþýðuflokksins skal c- heimilt að ljóstra upp um svik og fjárdrátt — ef þac verk eru unnin af leiðíoga Alþýðuflokksins. Afstaða A - þýðublaðsins er auðsjáan- lega sniðin eftir lögum þeim sem gilda í bandarískum bófafélögum, enda mótast siðgæði manna ævinlega af athöfnum þeirra. En hvað sem um íslenzku þjóðkirkj- una má segja mun hún vart kunna Alþýðublaðinu neinar þakkir fyrir að boða slíkar siðareglur í forustugrein seni að hálfu leyti er kennd við hana. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.