Þjóðviljinn - 20.04.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.04.1961, Blaðsíða 2
a« 2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 20. apríl 1961 Lífsreynd oq frekiíótt vinkona — spremkáflirírT skríkir og hlær — erfiðleikar með lítið barn — vorhiminn fyrir norðan — boltaleikur .á Njáls- gbtunni. lífsreynda vinkona mín s mæðulega. = Því miður verð ég að við- — ■ urkenna, að ég' var svona ó- S undirbu'inn. að siiara mér inn £ • x i uppeldisvandamal vmkonu £ minnar, en litla barnið byrj- ~ aði nú að slefa einhver ósköp £ niður á lítinn fót. ~ „Csköp er að sjá, hvað þú £ . Þegar ég leit upp úr verki V' mínu einn daginn varð mér svolítið bilt við. Já. — ég verð að viðurkenna, að mér varð svolítið bilt við, en samt ekki mikið. Þarna sá ég tvö skínandi augu, sem hvildu svona í skálínu fyrir ofan borðbrúnina og voru vist bú- in að horfa lengi á skúrkinn. En þau voru djúp og blá eins ög vorhiminn fyrir norð- an og orkuðu á mig eins og falleg vin í annriki daganna. En svona má ekki segja upphátt og bara að hugsa um svona. Þó var ég orðinn forvitinn og var.pa fram þessari spurn- ingu. " '„Hvað er nú ungfrúin göm- r uír‘ En nú seig annað augað niður f.yrir borðbrúnina og hitt horfir á magann á mér. Svo heyrist sagt einhvers- staðar undir borðinu. „Áttu renninga?" „Má ég ekki fá að vita, hvað þú ert gömul?" segi ég aftur. „Fimm ára“. heyrist ein- hversstaðar í herberginu. Litla ungfrúin er nefniiegp horfin og týnd. „Hvað heitir ungfrúin?“, segi ég eitthvað út í loftið. Nú glittir í freknótt nef fy.rir horn. „Edda Sigríður Bjarnadótt- ir“. ,.Ja — sei. sei“, segi ég. „Hvað ertu að gera undir borðinu?“ Nú heyrast skruðningar miklir og e:ns og, spýtukubb- ur sé dreginn eftir gólfinú, ög litla stúlkan kemur í ljós og bograr másandi yfir ein- liverju og dregur eitthvað í bláum samfestingi og svei mér þá, — það. hreyfist. urn leið og það sbellur á gólfið. „Hvað' er þetta“, segi ég æstur. „Þetta er lítið barn“. segir ungfrúin. „Er rheira þarna undir borðipu“, segi ég og kíki und- ir skriíborðið. Og við horfum á þetta fyr- irbæri á gólfinu. sem skrikir og hlær og slefar framan í okkur ög patar út í loftið.' „Er þetta sprellikall?“ segi ég c „Þetta er hann Óli litli". segir litla daman. „En hvað lítil ■ börn eru skrltin", segi ég við vinkonu mína. „Já, — það er erfitt , að passa þessi grey". segir hin slefár niðuf í fötin þín“, seg- £ ir ungfrúin. £ „Hvað eigum við að gera £ við þetta barn“, segi ég í £ vandræðum mínum. £ „O — þetta er nú ekki mik- £ ið“, segir vinkona mín. £ „En hann fer..kannski að £ pissa“, segi ég. £ Þá hló litla daman. £ ,-,Ógurlega ertu vitlaus“, £ segir hún. £ „Svona Óli litli, — maður- £ inn heldur að þú gerir eitt- £ hvað.“ £ Og' litli kútur . skríkir og £ hlær og patar og bablar eitt- £ hvað. £ „Hvað er hann að segja“, £ segi ég. £ Þá setur iitla ungfrúin upp £ spekingssvip og túlkar með £ mikilli alvöru. — „Hann segir, að gamlir £ kallar geti bleytt sig líka.“ £ Sér er nú hver ósköpin. £ Nú heyrast mikil köll og £ hróp utan af Njálsgötunni og £ boltaleikur er hafinn og litla £ daman ókyrrist og segir svona £ upp úr þurru eins og það sé ^ sjálísagt og útrætt mál: „Má ég ekki geýma barnið — hérna stúndarkorn“. £ Og þar með var litla ung- = frúin horfin á vit leiksins. £ Hinsjvegar var skr-tinn ~ svipur á gestum og gangandi £ næstu tuttugu mínútur, þar - sem litli kútur sat á gólfinu £ og, pataði framan i viðkom- = andi. = Já, — við þurfum að ræða = það mál, þegar vinkona mín = kemur næst. = Gleðilegt sumar. íiiiiiiiiiiiiiiimiMiiiiiiiiiiiiimmiiHimiiiiiniiiiiiiiiiiiiui iiimimmimmmimmiiimmmimmmiiiiiimMimmm EICHMÆNN_ J ;; KÍJBA. 'FramiuiU! 1. síð'u..- - ..Frámha]d: a!' i.Vióu. - : rýmihgáfsvei't' ; jNæturgálarn- undirmli" ^^ifflíratíftjÍftianna. ir“ starfaði, en foringi hennar Kenned-y neitar þvr: að Banda- var'•■ Oþ5;rla.ndqf •náveiiánjl§ séií-jj. J»Étátaiýaaur„ í is^^É 1 |þ|ð JPess er beðið með óþreyju, i hinsvegar skj’ldu sina að „vernda hvort Eichmann muni skýra lönd vesturheims“. Kennedy vel- frá fortíð ýmissa gamalla naz- ur Castro og stjórn hans hin ista sem komu við sögu morð- i verstu orð. Hann kvað bæði anna á gyðingum, og nú eru sjálfan sig og Bandaríkjastjórn i valdastöðum í Vestur-Þýzka- styðja innrásarmenn og væri það landi. ' ekkert launungarmál. Ú T B 0 S Tilboð óskast um smíði á skólaborðum og stólum, bæði úr tré og stáli. Uppdrátta og útboðslýsinga má vitja í skrifstofu vora Tjarnargötu 12, III. hæð, gegn 300 króna skila- tryggingu. Innkaupastofmin Reykjavíkurbæjar. PÓSTICASSAR Smíðum mjög hentuga póstkassa fyrir fjölbýlishús. Ýmsar gerðir. Viðurkenndir af póststofunni. Hagkvæmt verð. ALUMINIUM- & BLIIÍKSMIÐJA Magnúsar Thorvaldssonar, Langagerði 26. Sími 33566. IJtför systur okkar INGIBJARGAR H. STEFÁNSDÓTTUR fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju, laugardaginn 22. apríl klukkan 2 e.h. Ingólfur J. Stefánsson og bræður. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og systur INGIRÍBAR HJÁLMARSDÓTTUR, Seyðisfirði Níels Jónsson, börn, tengdabörn, barnabörn og systkini. HOFUM TIL SOLU Reo Studebaker vörubifreiðir. Verð kr. 65.000.00. Ennfremur kerrur, verð kr. 9.000.00. Bifreiðarn- ar eru keyrðar 5—15 þús. km, og enn í ökufæru ástandi. Burðarmagn með kerrum, 7—8 tonn. Sölunefnd varnarliðseigna. Við þökkum innilega samúð og vinarhug við frá- fall og útför eiginkonu minnar, móður og tengda- móður MARGRÉTAR ÞORSTEINSDÖTTUR Hvolsvelli. Björn Fr. Björnsson. Birna Björnsdóttir. Guðrún Björnsdóttir. Grétar Björnsson, Helga Friðbjarnardóttir. Gunnar Björnsson. í ALLT FYRIR YNGSTU ] KYNSLÖBINA. ! Nýkomið fjölbreytt úrval: Barnaburðarrúm ! Barnabílsæti Barna])rihjól ] Barnarugga Barnastóll í Fjölbreytt úrval leikfanga. | Póstsendum um landið allt. : Gleðilegt sumar FÁFNIR, Skólavörðustig 10. ) Sími 12631. 1 Pósthólf 766. Olga kallaði alla yfirmennina saman og skýrði frá því hvað hefði skeð og hvað hún hefði 'í hyggju. Yfirmennirnir hlýddu þegjandi á og það var enginn sem hreyfði andmælum. Skyndilega heyrðust köll að ofan. Hásetarnir vildu vita hvað hefði komið fyrir. „Hásetunum kemur þetta ekkert við“, sag'ði stýrimaðurinn. „Jú“, svaraði Olga, „þeim kemur þetta einmitt við. Opnaðu dyrnar og vertu fljótur. Það þurfa allir að hlusta á það sem ég hef að segja“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.