Þjóðviljinn - 31.05.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.05.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 31. maí 1961 Flokksmifsfófiír^i T;« Skriístofa miðstjórnar opin daglega virka daga kl. 10—12 og 1—7 nema laugardaga kl. 10—12. — Sími 17512. Afgreiða ekki skip í banni verkfallsmanna — Hafa sameiginlegar verkfallsaðgerðir ^fiBkkunnn! Sóftíalistafélag Hafnarí'jarðar. Aðalfuudur verður haldinn j í kvöld, miðvikudaginn! * i : 31. maí, kl. 8.30 í Góðtempl-| > arahúsinu uppi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðaifundar- störf. 2. Einar Oigeirsson: — Stjórnmálaviðhorfið. Tekið vsrður á móti nýjum félögum á fundinum. Stjórnin. 14 hfúkrunar- konur braut- Myndakvöid verður í Tjarnar- götu 20 annað kvöld. Sýndar verða m.a. litskuggamyndir úr _ g g g hvítasunnuferðinni. Sjá nánar skrmm i mm í blaðinu á morgun. Ferðanefnd ÆFR Eftirtajdir 14 nemendur brautskráðust frá Hjúkrunar- kvennaskóla íslands í lok mán- aðarins: A rna Jóna Þórðardóttir frá Tteykjavík, Camilla Jónsdóttir frá Siglufirði, Guðríður Sveins- dóttir frá Reykjavík, Hanna Sigurbjörg Kjartarisdóttir frá Reykjavík, Ingibjörg Ragn- heiður Magnúsdóttir frá Akur- eyri, Jónína Garðarsdóttir frá Reykjavík, Kristjana Ragnars- dóttir frá Stíflu í V.-Landejrj- nm, Rang., Margrét Sigurlaug Stefánsdóttir frá Reykjavík, Narna Kristjana Friðgeirsdótt- ir frá Brekku, Seltjarnarnesi, Nanna Þóra Jónasdóttir frá Dalvík, Ósk Jchannesdóttir frá Reykjavík, Rag-’iheiður Edda Hákonardóttir frá Reykjavík, Sonja Sveinsdóttir frá Hafn- arfirði og Þórdís Sigurðardótt- ir frá Reykjavík. FélagsMf: Ferðafélag íslands Ferðaí'élag íslands i'er gróður setningarferð í Ileiðmörk ann að kvöld kl. 8 frá Auslurvelli. Félagar og aðrir eru vinsam lega beðnir um að fjölmenna. V eðiirú tlltið | Suðvestan kaldi. skýjað og sumstaðar þokusúld. Hiti 7—11 Alþýðusamband Vestfjarða hélt s.l. sunnudag fund með sijórn sambandsins og fuíltrúum sambandsfélaganna. Fundurinn kaus 5 manna ncihil til að ganga frá kröfum sambandsfé- laganna hið bráðasta. Jafnframt samþykkti fundurinn að afgrelða ekki skip í banni verkfalls- manna. og einnig að náist ekki samningar á Vestfjiirðum án verkfalls standi öll félögin sam- eiginlegá að vlnnustöðvun. Þjóðviljinn hefur íengið eftir- farandi upplýsingar frá stjórn A.S.V. Björgvin Sighvatsson, forseti A.S.V. gat þess í' framsöguræðu sinni. að tileíni fulltrúafundarins væri sú kjarabarátta, sem nú væri að hefjast um land allt. Hiutverk íundarinj væri fyrst og fremst, að samræma óskir og kröfur vestfirzku verkalýðsíélag- anna í kaupgjaldsmálunum, og taka jafnframt ákvarðanir um hvernig með þau skyldi farið í væntanlegum viðræðum. við at-’ vinnurekendur, — en öll sam-1 bandsfélögin hafa lausa samn-1 inga. Mildar umræður urðu um þessi mál á íundinum, og voru fundarmenn sammála um það, að stefna beri að nýjum heild- arsamningi fyrir allt sambands- svæðið, en slíkur samningur hef- ur verið á Vestíjörðum síðan 1.049 og reynslan hefur leitt í Ijós tv’mælalausa kosti slíkra samn'nga. Eftiríarandi tillaga var sam- þykkt samhljóða: ..Fulltrúaráðsfundur A.S.V.. hajdinn á ísai'irði 28. maí 1961, samþykkir að kjósa 5 manna samninganefnd, sem ganga skal í'rá tillögum sambandsfélaganna til breytinga á kaupgjaldssamn- ingunum, svo og að fara með umboð íelaganna í væntanleg- um viðræðum við atvinnurek- endur um • kaup og kjör land- verkaí'ólks. Leggja skal til grundvallar fyrri samning A.S.V. við at- vinnurekendur og þær kröfur um kauphækkanir og kjaraá- kvæði, sem samþykktar voru á síðasta þingi A.S.V. Fundurinn leg'gur hina rí'kustu áherzlu á það, ef -nauðsynlegt verður að lýsa yfír vinnustöðv- un, að öll samb'ándsfélögin standi að henni og hefji hana á sama tíma.-1 í þessa nefnd voru kjörnir, %uk forseta A.S.V., fuljtj;úar frá .eftirtöÍdufry félögurh: - Tveií frá' Vérkalýðsfál, Baldri, ísafirði, einn frá Vlf. Bolungar- u^í^Vlhi * fj^ú^a'hcki- eyri, einn ^EuIltrúi frá Vlf. Hnífs- dælinga/ eða Vlf. Álftfirðinga í Súðavík. Öllum undirbúningi að vænt- anlegum samningaviðræðum við atvinnurekendur á Vestfjörðum verður hraðað svo sem unnt er, en til þessa hafa engar viðræður átt sér stað milli aðila. Á íundinum var einnig eftir- farandi tillaga samþykkt sam- hljóða: „Fulltrúafundur A.S.V. beinir þeim tilmæjum til sam- bandsfélaganna, að þau heim- ili ekki afgreiðslu skipa frá þeim stöðum. þar sem vinnustöðvun er yfirstandandi.“ Samtök he.rnámsandstæðinga. Skrifstofan Mjóstræti 3 er opin alla virka daga frá kl. 9—19. Mikil verkefni framundan. Sjálf- boðaliðar óskast. — Sími 2 36 47 og 2 47 01. Félagið Ísland-Noregur fagnar því að Hans hátign Ólafur konungur V. kemur til íslands fyrstur ellra Noregskonunga, Megi för hans hingað verða honum til ánægju og til þess að styðja að gagnkvæmum kynnum frændþjóðanna. Um langan aldur hefur verið v'ík milliývina og of strjál kynni þjóða vorra. Á síðari árum hafa samskiptin aukizt, góðu heilli, og vilja allir íslendingar fúsir að því vinr.a, að þau megi enn vaxa. 1 stjórn félagsins ísland — Noregur. Hákon Bjarnason formaður F.ggert Guðmundsson gjaldkeri Hannes Jónsson meðstj. Kristmann Guðmundsson varaformaður Gunnar Dal ritari Á.smundur Guðmundsson meðstj. Guðmundiir Marteinsson meðstj. & . VoruhappdrcPtii SlBS 12000 vinningar d ari 30 krónur miðinn ¥1 't/£Hns4fðt • 9 • Miriam og Jack þöfðu um margt að spjalla og Jack fór brátt að tala um framtiðarstarfið. Hvað átti hann nú að takast fyrir heridur? Miriam tók bréf upp úr veskinu. ,,Ég fékk þetta bréf í hendur fyrir noklcru frá Evu, en þú áttir ekki að fá það fyrr en þú værir laus úr fangelsinu. Þegar þú ert búinn að lesa bréfið kemstu áð raun um að þú þarft ekki að kvíða framtíðinni.“ Á meðan Jaek var að lesa bréfið gekk maður irm í veitingasalinn. Það var Léon. Hann liafði lofað Horace að fylgjast með ferðum Jack og því hafði hann elt Miriam. GUDHUNDSSOKÁR í Nemendasal Iðnskólans (gengið inn írá Vitastíg) Opið frá klukkan 1 til 10. Síðasti dagur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.