Þjóðviljinn - 31.05.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 31.05.1961, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 31. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5 fll mm Á allfjölmennum fundi í Verkalýðsfélagi Akraness í gærkvöld var eftirfarandi til- laga samþykkt í einu hljóði: „Fundur í Verkalýðsfélagi Akraness haldinn 30. maí 1961 'i Sjómamiaheimilinu á Akra- nesi samþykkir að veita trún- aðarráði félagsirs heimild til að boða atvinnurekendum á Akranesi vinnustöðvun frá og með 10. júní n.k. ef samning- | ar hafa þá ekki tekizt. Jafn- framt samþykkir félagið að liafa sem nánast samstarf og i samstöðu við önnur félö um lausn deilunnar“. Merkfalisverðir veitty tilsögn Framh. af 12. síðu vinna í skreiðarhjöllum sem Tryggvi Óíeigsson á í Garða- hreppi. Dagsbrúnarmenn fóru á staðinn, en þar sem þetta er á samningssvæði Hlífar í Hafn- aríirði sneru þeir sér til Hlífar. Hermann Guðmundsson formað- ur Hlífar var þá á fundi, en kom á augabragðí og- með hon- um hópur manna, fóru menn Dagsbrúnar og Hlífar siðan sam- an út í Garðahverfi. Bak við læstar dyr Umhverfis hialla Tryggva Ó- feigssonar er girðing og var hlið- inu lokað með lás. Þar fyrir innan var Ólafur Ófeigsson, tryggvabróðir og yfirverkstjóri, ásamt öðrum verkstjóra, einum bifvélavirkja og hópi kvenna, sem flestar munu hafa verið úr Reykiavik, að taka niður skreið og láta á bíla. Viltu ekki koma ni'ður Verkfallsverðirnir létu ekki lás né girðingu Tryggva hindra sig Brezkyr veiði- Þ" Kaupmannahöfn—London 30/5 — (NTB—RB) -—- Danska fiskeftirlitsskipið „NieLs Ebbe- sen“ skaut i morgun úr fall- byssu á brezka togarann , ,Red Crusader“ frá Aberdeen. Ein kúlan braut gat á bakborðs- hlið togarans, en önnur kúla hitti loftnetsútbúnað í mastri hans. Togarinn var að ólögleg- um veiðum í landhelgi Fær- eyja. Viðureign varðskipsins og togarans hófst á mánudags- kvöld. „Niels Ebbesen“ tók togarann. Tóku skipin síðan stefnu á Þórshöfn. Skyndilega breytti hrazki togarinn um stefnu og stefnúi til Bretlands. Varðskipsmenn skutu fyrst við- vörunarskotum, en þegar tog- arinn hægði ekki ferðina, var skotið á hann með fyrrgreind- um afleiðingum. Tvö brezk herskip eru á leið norður á bóginn til að taka þátt í rann- sókn atburðarins. fasisícrskjanna París 30/5 — Heriter hers- höfðingi, yfirmaður franska hersing í Alsír, bar í dag vitni í x-éttaihöldunum yfir upp- reisnarhöfðingjunum Challe og Zfiller. Hann sagði að liinu hægri sinnuðu hershöfðingjar hefðu fengið stuðning frá Spáni, Portúgal, Suður-Afríku, nokkr- um Ameríkuríkjum og e.t.v. einnig ísrael. en fóru inn. ólafur yfirverk- stjóri sat þá uppi á einni skreið- arránni að losa skreiðina, og kailaði Hermann til hans eitt- hvað á þessa leið: Þú ert ekki yanur að vera þarna uppi, Ól- afur, viltu ekki hafa þig niður? Ólafur kom þegar niður. Gengxx rösklega til verks Hermann Guðmundsson bauð konunum þegar að hætta að vinna. Sumar kváðu það alveg sjálfsagt, þær skildu þetta vel, en nokkrar steittu görn, en Her- i mann bað þær rífast fyrir utan, og eftir stutta stund voru verk- fallsbrjótarnir utan dyra og þeim lokað. Segja Dagsbrúnar- menn er þarna voru Hafnfirð- ingana hafa gengið mjög' rösk- lega til verks. Yfirvcrksijórinn og ökulögin Giafur Ófeigsson yfirVerk- stióri ók öðrum bþnum er ílutti fólkið, en hann kvað ekki hafa próf né leyfi til fólksflutninga. Annar bíliinn var Iokaður inni, en hinn látinn fara til Hafnar- fiarðar -— í skoðun sem hann átti þegar að vera kominn í. Hótaði með lögreglunni í hvert sinn er til verkfails hefur komið hefur/ Völundur reynt verkfallsbrot. Sama endur- tók sig núna. Voru verkfalls- bi'ot þessi rækilega stöðvuð í gærmorgun. Leifur Sveinsson. einn af eigendunum, hótaði með lögreglumxi og vitnaði í hegning- arlögin. Kallaði þá einhver verk- fallsvarða til hans hvort hann teldi brot á hegningarlögunum að verkfallsverðir gengju á lóð Völundar. Hvað um skattalög’n? Já, það var einmitt það sem pilturinn meinaði: það var brot á hegningarlögunum að Dags- brúnarmaður stigi á Fö Völ- undar! Kallaði þá annar verk- fallsvörður: En telurðu þá ekki brot á skattaiöggjöfinni að skipta Völundi niðpr í 7 fyr rtæki — á pappíi-num? ' Pilturinn lét þessu ósvarað. j Mætið fleiri i Alþýðuhúsinu I í gær var afgreitt benzín til lækna, ijósmæðra og nokkurra fisksala. Sem fyrr segir var verkfallsmönnum hvarvetna í bænum mætt með vinsemd og skilninci, nema með áður greind- um undantekningum. Aðsetur verkfallsstjórnar- innar og verkfallsvarða er í kjal’.ara Alþýðuhússins við Hverfisgátu. Dagsbrúnarmenn eru hvattir til að rnæta þar, þeir eru þar í góðum og; skemmt'-Ieguni félagsskap. Vcrkfallsverðir eru þar nótt og dag. Súai’nó Indónesíuforseti hefur undanfarnar vikar verið á ferðalagi um ýms íönd heims, bæði í austri og vestri. Síðast kom hann til Tékkóslóvakíu og er myndin tekin, á föstudx.ginn i Pra.gkastala og er af fulitrúum stjórna Tékkóslóvaklu og Indónesíu við samningaborðið. Þeir Súkarnó og Nevetny, forseti Tékkóslóvakíu, sitja andspænis hvor öðrum. Boðað til fundar Evrópuþjóða í Osló dagana 9,-11. júní n.k. — Evrcpa sem á sér sam- eiginlega menningu er í dag sundruð. Ríki álfunnar búa eliki euiungis við ólík liagkerfi og þjóðfélagsskipan, heldur eru þou einnig flest tengd aunarri hvorri hernaðarblökkiimi, eins og t.d. báðir Iilutar Þýzkalands. Þá er einnig verið að vekja aftur uno þau öfl, sem hafa þegar tvívegís kveikt ófriðar- bál í allri álfunui og lo.yt hana í rústir. Ef ný styrjöld brýzt út, myndi Evrópa vcgna legu sinnar. þéttbýlis og stórborga, verða í meiri gereyðingarhættu af vöidurn kjarnavonna en nokkur önnur álfa, Eigi þjóðir Evrópu að eiga lífs von, verða þær e,ð taka höndum saman. Þannig er komizt að orði í boðsbréfi fyrir Evrópuráð- stefniu sem kölluð hefur verið saman í Osló dagana 9.-11. jún‘i n.k. I boðsbréfinu segir enn- fremur: •— Þrátt fyrir sundrungina, má sjá áð skilningur glæðizt á þvi, að þjóðirnar eiga sér sameiginlegan arf og sameig- inlega hagsmuni, að hætturnar eru þær scmu, en einnig þarf- irnar — að menningin er ekki einskorðuð við landamæri. Þær tilraunir sem hingað til hafa verið gerðar til að koma á samvinnu Evrcpuþjóða, hafa hins vegar gengið of skammt. Þær hafa oft þvert á móti leitt tO freltari staðfestingar á skiptingu álfunnar. Af þeim á- stæðum teljum við að komiirn sé tími til nánari samskipta hinna ýmsu þjóða og ríkis- stjórna ‘í Austur- og Vestur- Evrópu á öllum sviðum efna- hagsmála, vísinda og menning- ar, í því skyni að auka öryggi allra. Við teljum að ef þeir sem eiga þátt i að skapa almenu- ingsálitið koma saman á fund muni það örva samskipti þjóð- EögregEumenn @3 verndta Kennedy í París París 30/5 (NTB—AFP) — Kennedy OBandaríkjaforseti kemnr til Parísar á morgun í opinbera heimsókn. Hann mun ræða við de Gaulle áður en hann heldur til fundar við Itrústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, í Vínarborg. Krústjoff kemur síðdegis á miðvikudag til Bratislava í Tékkóslóvakíu. Mikill viðbúnaðui: er 'í Par- ís og ber sérstaklega mild'ð á öryggisráðstöfunum. í dag gerði lögreglan mörg þúsund húsrannsóknir um allt Frakk- land. Yfir 10.000 lögreglu- menn og brunaverðir verða á verði allan sólarhringinn með- an Kennedy dvelur í París. Frú Iýennedy fær cir.ciig sérstakan lífvörð fOelfdra lögreglufor,- ingja. Þá mun rannsóknastofa á hjólum fylgjast með forseta- hjónunum hvert sem þau fara og raxmsaka hvern matarbita og drykkjarsopa, sem þau iáta ofan í sig Þá er þess getið að 2000 lögreglumenni verði látnir rann- saka hinn galtóma „Soegilsal". í Versölum áður en Kennedy skoðar hann og herílokkur verður í höllinni. Kennedy, sem varð 44 ára í gær, hyggur gott til ferðarinn- ar. Áreiðariegar heimildir herma, áð Kennedy hafi spurt de Gaulle ráða um það, hvort rétt væri af sér að fara til fundar við Krústjoff. De Gaulle er sagður hafa kvatt Kennedy eindregið til fundarins. anna--fjg- auðvelda samninga ríkisstjórna þeirra. Til þess að slík skoðanaskip.tt verði árangursiik verða þau að beinast að ákveðnum tillögum, eins og t.d. varðandi ákvpðiní- hlutlaust svæði í Evrópu, hugs- anlegt frumkvæ’ði Evrópuríkja til að flýta fyrir kjarorkuaf- vopnun. Að lokum segir í boðsbréf- inu: —. Við sem undiritum þetta bréf höfum. mismunandi skoð - anir á þeim málum sem rædd; verða. Það er ósk okkar að á ráðstefnunni verði fulltrúar sem flestra sjónarmiða sem geti í frjálsum umræðum leitazt viö að skapa gagnkvæman skilnirtg í þágu friðar og allra þjóða Evrópu. Margir þekkdr rnenn Meðal fundarboðenda eru margir kunnir menn, t.d. frá Noregi Carl Bennevie dómai'i þingmennirnir Tryggve Bull, Kie'dseth Moe, Sverre Löberg,. Sveiri Blindheim majór og pró- fessor Lorentz Eckheff; frá Finnlandi prófessor Göran von Bonsdorff og Alwar Sundelt þinama'ður; frá. Frakklaudí Michel Bruguier lögmaður: frá Gri.kklandi Stamatis Merkouris hingmaður; frá ítalíu Giovanni 'a Pira, borgarstjóri í Mílanó og Georgio Veronesi, varafpr-,, seti bændasambardsins; fré Júgóslavíu Mirosiav Viterovic,. vitari friðarfé.Iagsins; frá PóK • 'andi Ostao Dluski þingmaður og L-eonold Infeld, formpður vísindaakademíunnar og fyrrv. samstanfmaður Einsteins; frá Sovétríkiunum Nesteroff, ror- maður verzlunarráðsins. og tón- skáldið Sjostakovitsj; frá Sví- I þióð þingmennirrrr Augúst , Snáanberg og Lage Svédbf'rg; I frá Vestur-Þýzkalandi þing- i mennirnir Konrrd Ziegler og I Arne Behrisch; frá Danmörku j sagnfræðingurinn Georg Nö-re- , gaard og Emanuel Vestbe, for- ! maður smábærdasambandsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.