Þjóðviljinn - 31.05.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.05.1961, Blaðsíða 10
||) — þ/óBVILiÍNN — Miðvikudagur 31. maí 1961 Island og Noregskonungar Framhald af 7. s'ðu. vera Ingason konungs og h’aul nafnið brennir, af því að hann gerði margt illt, fór með brennum og manriiráp- um. Að lokum fóru bændur með her á hsndur Sigurði brenni og tóku hús á honum. Þegar Sigurður sá sitt ó- vænna og flestir menn hans voru fallnir, bað hann fjend- ur sína hlýða máli sínu slundar korn. ,,En er hann fékk hljóðið, þá mælli hann: ,,Nú er það likast, að þér munið hafa það erindið hing- að, sem þór viljið, og þér munið segja Sverri konungi frá þessum sigri, er þér hafið hér unnið og fellt liöfðingja þessa flokks, Sigurð brenni, son Inga konungs. Þetla er miklu minni frásagnar vert en þér ællið, þá að þér fell- ið mig, fyrir því að það er hið sanna að segja yður, að ég heiti Héðinn, og er sonur Þorgríms hrossa; er ég is- lenzkur að allri ætt.“ lEftir þelta skutu þeir að' honum og felldu hann. Kalla menn að þessi maður væri liinn harðasti“ (Sverris saga 110. kap.). Þetta gerðisl um 1190 og lauk þannig konungdómi Islendinga. Færeyingurinn Sverrir preslur hélt áfram að stjórna Noregi. Konungar Islendinga Þeir Skúli jarl Bárðarson, Hákon Hákonarson hinn gamli og Magnús lagabælir hafa löngum verið taldir mik’ir örlagavaldar í islenzkri sögu, þótt hitt muni sönnu nær, að persónulega hafi þeir haft minni áhrif Éþ gang mála en Ölafarnir Haraldur harðráði og Sverrir. Á 13. öld var norska konungsvaldið orðið að stofnun, sem mal- aði undir sig að veru'egu leyti óháð persónu þess manns, sem sat á hæstum tróni. Á Sturlungaöld var hið íslenzka þjóðve’di úr sögunni; í etað þess var risið upp Konungdæmið síðtrc í Noregi Framhald af 7. síðu. upp gegn einni ákvcrðun hans. . Ólafur krónprins varð stúdsnt 1921, gekk síðan í herskcla og að loknu prófi þaðan las ham þjóðarétt og hagfræði ’i Ox- «srford. Ríkisarfinn fékk brátt það orð á sig að hann líktist föður sínum í látlausri framgöngu. en íþróttaiðkanir stuöluðu ekki síður að vinsældum hans meðal Norðmanna. Ólafur tók þátt í skíðastökki í Holmer,- kollen, en mesta stund lagði hann á siglingar. Á Ólym ■ píuleikunum í Amsterdam 1928 aflaði hann Noregi gull- verðlauna í sex metra flokkn-. um á snekkjunni Norn. Hrifn- irg Norðmanna var svo mikil að forsætisráðherrann óskaði krónorinsinum til hamingju með sigurinn i nafni þjóðar- innar á ríkisstiórnarfundi. Enn ‘i dag veit Ólafur kon- ungur enga betri dægrastytt- ingu en að láta berast fyrir seglum um vötn og firði. Sárindin eftir skilnaðinn rénu'ðu smátt og smátt hjá ráðamönnum í Sv'þjóð, og fullar sættir milli konungs- fjölskyldna nágrannaríkjanna voru iiinsiglaðar 21. marz 1929 með giftingu Ólafs og Martha prinsessu, dóttur Karls Svíaprins. Þeim hjón- um varð þriggja barna auðið, dætranna Ragnhildar og Ást- ríðar og Haralds sem nú er ríkisarfi. Framkoma þeirra feðga Há- konar VII og Ólafs eftir inr- rás Þjcðverja í Noreg 9. apríl 1940 er svo kunn að um hana þarf ekki að fjölyrða. Þeir sýndu þá báðir hugprýði og einbeitoi sem gerði þá að tákni um baráttu Noi’ðmanna gegn ofureflinu, bæði meðan barizt var í Norsgi og hin löngu, dimmu ár sem beðið var eftir lausn urdan okinu. Þeir feðgar fylgdust jafnan með norska hernum en krón- prinsessan hélt tíl Svíþjóðar og síðan Bandar'íkjanna með börn þeirra Ólafs. Þegar sýnt var að ekki yrði lengur varizt Þjóðverjum og ákveðið hafði verið að kon- ur*gur og ríkisstjórn skyldu fara til Bretlands og halda baráttunni áfram þaðan, bauðst ðlafur til að verða eftir, svo ekki yrði hægt að segja að konungsf jölskyldan hefði yfirgefið norsku þjóðina í nauðum hennar. Nygaards- vold forsætisráðherra þakkaði boðið, en ríkisstjórnin vildi ekki eiga undir því að nazist- ar næðu r'íkiserfingjanum ’á sitt vald. I Bretlandi sinnti Ólafur ríkisarfi einkum hermálum og var æðsti maður norska her- aflans þegar hann sté aftur fæti á norska grund 13. maí 1945. Eftir bví sem aidur færðist yfir Hákon konung tók ríkis- arfinn við meiru og meiru af skyldum hans, einkum þeim sem höfðu í för með sér ferða- lög um la'ridið. Eftir að kon- mgur varð fyrir slysi gegndi Ölafur s*:arfi r'ikisstióra, og hrnn tók við kommgdómi við •lát föður síns 21. sepember 1957. Tók h'n'n sér sama kjörorð og Hákon VII valdi er hann kom ú'lendingur til að +aks. við ríki í Noregi: Alt for Norge. Meðan Ölafur var enri rík- isarfi 5. apríl 1954 dó Martha kona hans. Ári áður hafði eldri dóttir þeirra Ragnhild, gengíð að eiga útgerðarmann- jnn Erling Lorentzen og eru þau búsett 'I Rio de Janeiro. Næst.u árin stcð yngri dóttir- in Ástríður við hlið föður sírn, en hún giftist kaup- mannrpi-rinum Johan Ferner 12. janúar i ár. Ólafur kon- ungur er bví maður heldur einmana,. Haraldur ríkisarfi stundar nám 'i Oxford eins og faðir hans. Hann er rrá kom- inn á giftingaraldur og al- mannprómur var í vetur að gefa honum eina af grísku prinsessunum. hálfgert furstaveldi í land- inu og íslenzku slórhöfðingj- arnir börðust um landsyfir- ráð. Þeirri barátlu hlaut að ljúka með því, að einhver Magnús lagabætir, teikning eftir liöggmynd í Niðarós- Iiirkju. þeirra yrði einvaldur. En ís- land gat ekki orðið konungs- ríki á miðöldum; það stóð ekki undir stofnuninni, cg erkibiskup og páfi höfðu lyklavöld að hásælinu og höfðu skipað Islendingum undir norsku krúnuna þegar á 12. öld. ís’.enzka þjóðveldið stóð í rauninni allmiklu leng- ur en vænta mátii og andieg menning þess náði undra miklum þroska m.a. sökum hei'laríkra samskipta við Noreg og æðstu stofnanir þar í landi. Á alþingi 1262 varð að samkomulagi, að ís- lenzkir höfðingjar hættu hjaðningavígum sínum, en játuðust undir veldi Noregs konungs. Gamli sáttniáli er ekki nauðungarsamningur, því að Noregs konungar höfðu a’.drei nein tök á því að kiíga Islendinga; slík liernaðartækni var ekki til á miðöldum. Islenzkir höfð- ingjar vcru á ýmsan hátt flæktir í póiitísku neti norska konungsvaldsins og þeir voru komnir í sjáTheldu með stjórnarmá’efni landsins. ís- lenzka alþýðu skorti afl og forystu til þess að endur- reisa lýðræðið eða þjóðveldið réttara sagt, og íslenzka stór- höfðing.ia skorti gefu til þess að stofna furstaveldi að kröfu 'íímars.' Hið mikla Noregsveldi hlaut einnig sinn skapadóm; það stóðst ekki og féll undir Danmörjtu. Hyll- ingareiðarnir á a’þingi 1262— 1264 voru íslenzkt innanrík- ismál; Noregskonungar áttu þar miklu minni hlutdeiM að en talið hefur verið. Eflir samningana á alþingi hófst lagastarfið, og íslend- ingar sæmdu Magnús Hákon- arson heiðursheitinu lagabæt- ir. Þessi frægi löggjafi hefur varla verið mjög snjall lög- fræðingur sjálfur, en við hirð hans reis upp lögfræði- stofnun, sem sótti lögfræð- inga suður á ítalíu og norð- ur til íslands, en á alþingi var starfandi einhver elzta lögfræðistofnun Evrópu. Og allt fór skap’.ega með íslend- ingum og Noregskonungum fram undir 1300. Það urðu nauðalitlar breytingar á hög- um landsins og stjórnarhátl- um frá því sem áður var, og Islendingar önnuðust, hér alla yfirstjóm. Það er fyrst, að Hákon Magnússon háleggur (konungur 1299—1319) hugðist brjóta íslendinga undir veldi sht og stjórna þeim beint frá Noregi. Þá hófst pís’arganga ncrskra umboðsmanna á Isláridi. Snemma vors voru þeir sett- ir á skip, sem náðu að lok- um lil Islands oftast nær. Þar beið þeirra þrákelkinn og skuldseigur lýður, og nær haustnóttum hélt umboðsmað- urinn eftir margs konar hrellingar á hafið og kom til herra síns með minna erindi en erfiði. Þannig var ekki hægt að stjórna Islendingum og Hákon háleggur gafst upp við lilrauniua. Islend- ingar voru í rauninni sjálf- stæð þjóð ti] siðaskipta. Is- lenzkir stórhöfðingjar not- uðu kenungsva’dið sér til framdráttar, en konungarnir höfðu engin tök á því að kúga íslendinga til hlýðni við valdboð og fjárkröfur, ef þeir voru einhuga um það að láta ekki ganga á rétt slnn. Endalokin Magnús Eiríksson minni skjöldur var kjörinn konung- ur Noregs og Sviþjóðar fyrstur manna og ríkti fram yfir miðja 14. öld. Sæmilega fór með Magnúsi og Islend- ingum. Hákon VI., sonur hans, tók upp þá nýlundu að leigja mönnum hirðstjóra- völd á íslandi. Einna ill- ræmdastur leiguhirðstjóranna er Smiður Andrásson, sem ilrepinn var á Gruncl í Eyja- firði. Hákon átti fremur and- stælt í konungdómi, og þeg- ar drstlning hans dó 1363 eru eigur hennar taldar: 2 borðhnífar, 4 silfurskeiðar, nokkrir slítnir berðdúkar og línlök mjög notuð. Fátæktin hefur skriðið inn í norsku konungshöllina. Það hljóp á snæri Hákonar, þegar hann kvæntist danskri prinsessu, Margréti Valdimarsdóttur, skömmu s.'ðar. Ekki var hag- ur þeirra þá glæsilegur. Til er bréf frá drottningu frá ár- inu 1370, en það er til kon- ungsins, manns hennar. „Yð- ur,' mínum kærasta. hsrra, heilsa ég Margrét innilega með guði. ...Þér skuluð vita, minn kæri herra, að ég og þjónar mínir þolum mikinn skort í mat og drykk, svo að hvorki ég né þeir fáum nauð- þurftir vorar. Og þess vegna bið ég yður, minn kæri herra, að þér finnið leið til úrbóta, svo að þeir, sem hjá mér eru, yfirgefi ■ mig ekki sökum hungurs.“ — Norska veldið var varla orðið bjargá'.na, þegar hér-var komið. Þau Margrét-ál-tri eiftn <son Ólaf áð nafni. Þegár V^áldi- mar, afi hans, lézt 1375, var Ólafur kjörinn Danakonung- ur 1376, þ'á sex ára, en. norska ríkið erfði hann eftir föður sinn 1380. Hann and- aðist 1387, og náði þá Mar- grát unclir sig stjórn allra Norðurlar.da og drotinaði þar sem voldug frú og réttur húsbóndi. Þar með voru Nor- egs konungar endanlega úr sögunni, unz danskur prins var kjörinn þar til þeirrar tignar árið 1905 og nefndist Hákon VII. Þrátíu cg níu ár- um síðar endurreistu íslend- ingar lýðveldið, sem leið und- ir lok 1262. Björn Þorstcinssoii. Sím: 2-33-"«'; Smurt hrauð snittur 3IIÐGAEÐUR ÞÓRSGÖTTJ 1. Trúlofunarhringir, steln- hringlr, hálsmen, 14 og 18 kt. gulL Saumavékviðgesðis fyrir þá vandlátu. Sylgja. Laufásvegi 19. - Simi 1-26-56. LÖGFR/EÐI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala. Ragnar Ölaísson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Sími 2-22-93. ■JDrifKJAVWWSTOfA OC VKtMKJASMUI Laufásvegi 41 a

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.